Þjóðviljinn - 16.11.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.11.1967, Blaðsíða 8
Þí3ÖE>Wt*T-IN:N — Fimrrrtudagur 16. rrovieinbei' 1967. Námskeið i VINNURANNSÓKNUM fyrir trúnaðarmenn verkalýðs- og vinnu- veitenda í vinnurannsóknamálum verður haldið í Reykjavík dagana 27. nóvember til 9. deseimber n.k. Umsóknarfrestur er til 22. nóvember. — Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar lætur í té IÐNAÐARMÁLASTOFNUN ÍSLANDS Skipholti 37, Reykjavík — Sími 8-15-33/34. Brúðkaup FiFA augiýsir Þar sem verzlunin hættir verða allar vör- ur seldar með 10% — 50% afslætti. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99. (ÍTmgangur frá Snorrabraut). Ungfíngur óskast Unglingur óskast til innheimtustarfa hálfan daginn. — Þarf að hafa reiðhjól. Upplýsingar í síma 21560. ' ÞJÓÐViL JINN. Orðsending til félagsmanna F.Í.B: Opnum í dag sjálfsþjónustu F.Í.B. að Suð- urlandsbraut 10 (sama húsi og Ijósastill- ingarnar). Með hinni nýju sjálfsþjónustu er ætlunin að gefa félagsmönnum kost á þvi að fá aðstöðu til þess að framkvæma sjálfir hina nauðsynlegustu þjónustu, eftirlit og hirðingu á bifreiðinni og einnig fyrir þá, sem þess óska, minniháttar viðgerðir. Opið alla daga og öll kvöld. Sjálfsþjónusta F.Í.B., sími 83330. Félag islenzkra bifreiðaeigenda. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að reisa og klæða stálgrindahús fyrir kyndistöð Samtaka um hitaveitu í Amar- nesi. — Útboðsgögn eru afhent á verkfræðistofu Stefáns Ólafssonar, Suðurlandsbraut 4, Reykja- vík, gegn kr. 500 skilatryggingu. Samtök um hitaveitu í Amamesi. Arkitektar, verkfræðingar og tæknifræðingar Rune Dahlberg, verkfræðingur frá L. M. Ericsson, heldur fyrirlestur og sýningu á brunavamarkerfi í fundarsal Byggingarþjónustu Arkitektafélags ís- lands að Laugavegi 26, föstudaginn 17. nóvember kl. 17,30. JOHAN RÖNNING H.F. ! • í>ann 28- október voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen ungfrú Bjarn- ey Guörún Björgvinsdóttir og Steindór Zophoniassón. Heimili þeirra er að Ásbrekku, Gnúp- verjahreppi. (Stúdíó Guðmund- ar, Garðastræti 8, sími 20900). • í»ann 28- október voru gefin saman í hjónaband í Kópa- vogskirkju af séra Lárusi Hall- dórssyni ungfrú Sigríður Jóns- dóttir og Valdimar Jónsson. Heimili þeirra er að Kársnes- braut 72. (Stúdíó Guðmundar, sími 20900). útvarpið • Þann 28. október. voru gef- in saman í hjónaband í Blöndu- óskirkju af séra Þorsteini Gíslasyni frá Steinnesi ungfrú Ida Sveinsdóttir og Ríkharður Kristjánsson. Heimili þeirra er að Rossdorferstrasse 117, Darm- stadt, Þýzkalandi. • Þanti 28. október voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Sólveig Snorradóttir, Bergþórugötu 35 og Bergur Ingimundarson, Mel- hól, Mcðallandi, Vestur-Skaft. Heimili þeirra verður að Mel- hól, Meðallandi. (Stúdíó Guð- mundar, eími 20900). • Þann 21. október voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ung- frú Ingibjörg Jónsdóttir, Nes- vegi 49 og Birgir Harðarson, bakari, Meðalholti 7. Heimili þeirra verður að Nýbýlavegi 32c, Kópavogi. (Stúdíó > Guð- mundar, Garðastræti 8, sími 20900). 13.00 A frívaktinni. Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska- lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigurveig Guðmundsd. segir frá ferðalagi um Sovétríkin; — ahnar þáttur. 15.00 Miðdegisútvarp. Hellini- quetríóið, R. Rossandi, L. Augustin, G. Bonney, A- Col- bert, The Shadows o. fl. syngja og leika. 16.05 Síðdegistónleikar. Karla- kór Rvíkur og Guðmundur Jónsson syngja Kyrie úr messu eftir Sigurð Þórðarson; höf. stjórnar. J. Abram og Philharmonía leika Píanó- konsert nr. 1 op. 13 eftir B. Britten; II. Mentes stjórnar. 16.40 Framburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.05 Á hvítum reitum og svörtum. Ingvar Asmunds- son flytur skáhþátt- 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón G. Þórarinsson sér um tímann. 18.00 Tónleikar. 19.30 Víðsjá- 19.45 Fimmtudagsleikritið „Hver er Jónatan?" eftir Fr. Durbridge. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónas- son. Leikendur í 2. þætti sem nefnist „Getspekin góða“: — Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjamardóttir, Rúrik Har- aldsson, Flosi Ölafsson, Ró- bert Amfinnsson, Herdis Þor- - valdsdóttir, Araar Jónsson, Anna Guðmundsdóttir, Gfsli Alfreðsson og Sigurður Hall- marsson. 20.20 „Islandsvísa“. Ingimar Erlendur Sigurðssbn les kafla úr nýrri skáldsögu sinni. 20.35 1 hljómleikasal. Kínverski píanóleikarinn Fou Ts'ong leikur í Au,sturbæjarbíói 29- maí sl. a) Chaconne eftir Handel. b) Sónata í B-dúr op. posth. eftir Schubert. c) Polonaise-Fantasía í A-dúr op. 61 eftir Chopin. 21.30 Útvarpssagan: „Nirfillinn“ eftir A. Bennett. Þorsteinn Hannesson les (22). 22.15 Um íslenzka söguskoðun. Lúðvfk Kristjánsson' rithöf- undur flytur þriðja erindi sitt: Hvar er Island? 22-45 ,,Vnrblót“, tónverk eftir Igor Stravinsky. Franska út- varpshljómsveitin leikur; P. Boulez stjómar. 23.20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. @ntinental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir era í, með okkar full- komiiu sjálfvirku neglingarvél., veita fyllsta öryggi í snjó- ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir hílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Frímerki - Frímerki íslenzk, notuð og ónotuð. — 1. dags umslög, inn- stungubækur, tengur og margt fleira. FRÍMERK J Ay ERZLUNIN Grettisgötu 45 (Verzlun Guðnýjar). Blaðburður Þjóðviljann vantar fólk til blaðburðar í Kópavogi. — Sími 40753. ÞJÓÐVILJINN. Frá Ratenoexport, U.S.S.R. 2«o94b,sZS; í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.