Þjóðviljinn - 04.05.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.05.1968, Blaðsíða 10
/ % msma Verðlaun fyrír merki BSRB 3. verðŒaun er tei'knikennari að atviinniu. Það var stjóm BSRB sem efndi til keppninnar og aug- lýsti efitir huigmyndum. I dómneifndinná áttu sæti: írá Félagi ísleiizkra teáknara Gísli B. Björnsson og Krisitin Þorkelsdóttir. firá BSRB Sig- finnur Sigurðsson og Kristján Thorlacius. Oddamaður i nefndinni var Gunnar Bjarna- son. Var dómnefndin ánaegð með þátttökuina í keppninni. Marg- ar hugmyndanna sem bárust voru keimlókar, t.d. bar mik- ið á fléttumynstri og ýmsum afibrigðum af tengánjgarform- um. Alilar huamyndámar sem bárust verða til .sýnis hjá BSRB að Brasðraborgarstíg 9 frá kl. 1-4 í dag, laugardag. Afhent hafa verið verðlaun i hugmyndasamkeppni um merki BSRB. Veitt voru þrenn verðlaun og hlutu þau: 1. og 2. verðlaun, Þröstur Magnús- son og Hilmar Sigurðssoh, 3. verðlaun Kristín Jónsdóttir. — Þátttaka var góð í keppninni og bárust 92 hugmyndir frá milli 30 og 40 aðilum. Kristján Thoriacius afihenti verðlaunin í gær fyrir hönd BSRB, en verðlaunán eru 15.000 kr. fyrir beztu hug- myndina, 7.500 fyrir þánæst- beztu og þriðju verðlaun eru 2.500 kr. Þair. Þröstur og Hilmar sendu inn 7 hugjmyndir að merki sem þeir höfðu ummið sameiginlega og voru tvær þeirra verðlaunaðar sem fyrr segir. Þek félagar rekateikná- stofuna Argus og sjáumhvers Magnús Pálsson leiktjaldamálari að störfum við undirbúning sýningarinnar. Sýningin íslendingar og hafið opnuð í Laugardalshöll 25. hm. ■ Þrjár vikur eru nú þar til sýningin „fslendingar og hafið“ verður opnuð í sýn- ingarhöllinni í Laugardal, en hún mun standa í alls 18 daga eða frá 25. þessa mán- aðar til 11. júní, að báðum þessum dögum meðtöldum. Er nú unnið að undirbúningi sýningarinnar af kappi. v Sýningumni má skápta í aðal- atriðum í þrjá þættá, sem kalla má’ fortíð, nútíð og framtíð. — Verður sá þátturánn, er að for- tíðinni smýr til húsa í vestasta hluta anddyris hússins og verð- ur fyrst fyrir sýningargestum, þegar inm i húsið kemur. Hefir Lúðvik ÍCristjánsson rithöfundur lagt á ráðin um val sýnánigar- roaita. i hafðir verða í þess- Biri deila, cg hefur yfirieitt, verið ráðgjafi sýningarstiómarinnar að því er liðna tíð snertir. Fortíðin „Arin og seglið“ heátir þessi deild sýnimigarimnar, sem veita á noikkra hugmynd um íslenzkar fiskveiðar ;í fortíð og fram um síðustu aldamót. Þar getur á margt að líta, og verður hér að- eáns drepið',á fátt eitt, enda er sjón sögu ríkari. — Þjóðminja- vörður, forstöðumemm byggða- safna og margir einstaklingar ’ hafa sýnit lofsverðan vilja og á- huga á að láta myndir og muni. Nútíðin Þegar kemur úr anddyrinu inn í aðalsalimn, eru menn komnir í nútímann. þvi að þar erkymnt starfsemi fjölmargra stofnana, samtaka, fyrirtækja og fleári. — Taka svo margir silikir aðilar þátt í sýningunni, að þeir rúm- ast ekki afllár í salmmm og <$u sýningarstúkur þess vegna einn- ig í fatageymslu hússáns, undir aðalsaflnum. Eru þessir aðilar samtals 65. Hver þessara aðála kynnir að sjáilfsögðu starfsemi sína, þjón- ustustofnamár gera á ýmsan hátt greim fyrir þvi starfi, sem þær inna af hendi fyrir útveginn, ýmást á sjó eða lamdi, og vérzl- unarfyrirtækim hafa sýningu á tækjum þeim af ýmsu tagi, sem þau selja og notuð eru við fisk- veiðar og útgerð. Leikúr vart' á tveim tungum að þessar sýning- arstúkur verða ákafleiga fjöl- breyttar og gera glögga grein fyrir hinni margvísflegu starf- semd, sem nauðsynfleg er útvegi í nútímaþjóðfélagi. Ætla má, að fjölmargir þeirra, sem á sýninfe- una koma, hafi eikki hugboð um aRt það mikla starf af ýmsu fcagi, sem nauðsynlegt er að iinna af hendi í samb. við -útveginn, tiil þess að hann geti sinnt því málkilvæga hlutverki, sem hann gegmir í þjóðfélagi Islendinga. Framtíðin 6 t Þegar svo kemur fram í and- dyrið á ný, eystri hluta þess, sem gestastraumurinn fer um þegar menn hafa skoðað aðal- saiinn, tekur við sá þáttur, sem fjafllar um framifcíðina. Þar er sýnt, að - fleira fæst úr sjó en fiskur, þvi að þama mun Sem- entsverksmiðja ríkisins . m.a. minna á starfsemi sina, og verða þar sýnd líkön af verksmiðjunni, glæ^ilegu sfcipi hennar, Frey- faxa, og sdtthvað flleira,' en auk þess mun OrkustofSnunin og Rannsóknarráð ríkisins hafa þar sýningar, og er þar gerð greim yfir þeim atburðum sem fram hafa farið, og fara enn fram, varðandi vinnisiu ýmissa efina úr sjó. Sýningarskrá 1 prenfcun er sýninigarsfcrá, þar Fi-amhaid á 7. eáðu. Sumaráætlun Loftleiða gengin í gildi*. ’ / Fyrsta áætlunarferðin meö RR-400 til Noriurlandanna ★ Sumaráætlun á flugleiðum Loftleiða hófst 1. þ. m. og gildir hún til 31. okt. n.k. Með henni verður sú megin- breyting á flugáætlun félags- ins, að í sumar verða ein- göngu notaðar flugvélar af gerðinni RR-400. •k Síðasta áætlunarferð Loft- leiða með DC 6B var farin í gær til London og í dag verð- ur farin fyrsta áætlunarferðin til Norðurlanda með RR-400 flugvél, Leifi Eiríkssyni. Flug- stjórar eru Jóhannes Magn- ússon og Olaf Olsen. Fyrsta RR-400 áætlunarflugið til London verður farið n.k. þriðjudag. Flugstjóri í þeirri ferð verður mundsson. Magnús Guð- Samkvæmt sumaráætlun Loft- leiða verða famar 19 vikulegar ferðir fram og aftur milli New York og Keflavíkur og 15 viku- legar ferðir fram og aftúx milli Keflavikur og Luxemborgar. Ein ferð verður farin fram og aftur milli. Lundúnia og Glasgow og þrjár vikulegar ferðir friam og aftur til Óslóar og Kaupmanna- hafnar, en tvær til Gautaborgar. Með komu Rolls Royce flug- vél-annia tifl áætlunarferða milld íslands, Stóra-Bretlands og Skiandinavíu, styttist Clugtíminn verulega, en hann verður nú rúmar 2 klst. til Glasgow og 3 tii Oslóar. Loftleiðir hafa nu einnig skrif- sitofur í 11 borgum eriendis og auk þess aðalumboðsskrifstofur í 28 borgum. í hinni nýju sumaráætlun er vakin athygli á ‘ma,rgvísflegum afslátbarf^rgjöldum á flugleið- um Loftleiða, 'og ber þar einkum að nefna hinar nýju fargjalda- lækkanir til Bandaríkjannia og innan þeirra, sem nýlega er búið að samþykkja í því skyni að auikia I ferðamannastraum til B andarí kj anna. Þá er einniig vakin athygli á hagkvæmum kjörum í sólar- Framhald á 3. síðu. Laugardagur 4. miaií 1968 — 33. árgangur — 88. tölublaA. 6 stórmeistarar og meistarar á meðal 14 keppenda á alþjóða < skákmótinu í Reykjavík í júní ■ Á hvítasunnudag, 2. jiúní n.k., hefst hér í Reykjavík þriðja alþjóðlega skákmótið sem haldið er hér á landi og sér Taflfélag Reykjavíkur um mótið. Þátttakendur verða 14 talsins, 6 erlendir gestir og 8 íslendingar, 6 keppenda ieru stórmeistarar, 2 alþjóðlegir meistarar og 6 eru „óbreytt- skákmenn. Er mótið helgað minningu Williard Fiske. ír í yiðtáli við Þjóðviljann í gær sagði Hóflmsteinn Stein- grímsson formaður Taflfélags Reykjavíkuir, að nú væri iloks endanleiga ákveðið hverjir er- lendu keppiendumir verða. Frá Sovétríkjunum korna stór- meistaramir M. Tadmamof og E. Vasjúkof, báðir gamilirvin- ir íslenzkra' skákmanna þar sem þeir hafa tefllt hér á mtótum hér áður. Þá kemur hinn gamaflkunnd ungverski stórmeistari L. Szaibo ogaust- ur-þýzki stórmeistarinn W. trhlmáénn. Loks korna tveir Bandairíkjamenn, stórmeist- arinn Robert Byme og Wiilili- am Addisson sem er allþjóð- legúr meistari/ Auk þessai’a eriendu skák- meistara munu þeir tveir Is- leniddniga, sem hafa ummið sér meistaratilfla í skáfc á ál- þjöðavefctvangi, Friðrik Ólafs- son stórmeistari og Inigi R. Jóhannsson, álþjóðflegur meist- ari„báðir taka þátt í ínótinu. Þrír lslendtagaf aðriri hafa þegar ummið sér rétt titl þátt- töku f mótimu, þeir Guðmuhd- ur Sigurjónsson núverándi Is- landsniieistari, Braigi Kristj- ánsson Reykjavíkuormeistari og Freysteinm Þorbergisson skák- meistari Norðurtanda. 9 Þá hófst í fyrrakvöld keppni sex skákmamna um þau þrjú sæti sem eftir em laus. Þessir sex skákmenn eru Bjöm Þorsbednssom, Gunnar Gunnarsson, Jón Kristinsson, Jóhann öm Sigurjónsson, Leifur Jósteinsson og Andrés Fjeldsted. Úrslit.í 1. umferð- inni, sem tefld var í fyrra- kvöld urðu þau að Gunnar vann Bjöm, Jóhamm öm vann Leif og Jón vann Andr- és. Eins og áður segir hefst mótið 2. júní og stendur það til 16. júni. TefLt verður í Tjaroarbúð og hefiur Tafflfé- lagið báða salina þar, uppi og niðri, til umráða. Verður teflt í sailnum ndðri, en uppi verða m.a. um hönd hafðar skák- skýrinigar. SkáJkstjóri verður Guðmundur Amlaiuigsson. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■> ■ ■ jVcrzlunarskóla- ! piltar eru þegar skráðir at- vinnulausir Svartar bflikur eru nú á | lafti í samibandi við aitvinríú— ! horfpr skóLapilta í sumar j- og má sjá þess þegarxnerki j á vinmumarkaðimium. Eiinn i framihaldsskóld er hættur í ■ borginni, þar sem erVerzI- ■ umarskióli ísiLands og lóta : margir skólapiltar skrá sig : atvinnuilausa hjá Ráðning- i airstofu Reykjavíkurborgar. j Hefur það ekki hient í ára- j taigi og hefur verið þúngt ■ fyrir að útvega þeissum ;' skólapiltam atviranu. F Mörgum verður hugsað j til þess hvaða úrrasði verðía : höfð þegar aðalholskeflan • ríður yfir vinmumarkaðinn í öndverðum júnlmáhuðd, en þá hætta flesbir fraimihálds- j • skóllanna hér í Reykjavfk. ■ Er það að vonum, þegar ■ skólapiltar úr einum skóla lenda svana þegar í vand- : ræðum. Er þó atvinnufleysi : horfið meðal ailmennra verkamanma á vinnumark- aðnum hór í Reykjavík. konar auglýsin gaþj ónustu þar. Kristím Jómsdóttir, sem hflaut Þær eru að sjálfsögðu merkt- ar með dulmefmum. Verðlaunahafarnir þrír, frá vinstri: Hilmar Sigurðsson, Þröstur Magnússon og Kristín Jóns- dóttir. Hugmyndin sem hlaut fyrstu verðlaun er Iengst til vinstri á veggnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.