Þjóðviljinn - 31.05.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 31.05.1968, Blaðsíða 10
Yfirlýsing frá ísals-mönnum Þjóðviljanuim barst í gasr yfir- lýsdng fró starfsmörmum Isals, og er hún birt inni í bladinu í dag. 1 gærkvöld barst blaðinu svo löong athugasemd frá Ragn- ari Halldórssyni, framkvæmda- stjóra ísals, en vegma plássleys- is í bHaðdmiu og hjve seiint at- hugasemdin barst verðúr birting hiennar að bíða betri tíma. Hefur selt 7 myndir Aðsókn hefur verið góð að málverkasýningu Juttu D. Guð- bergsson í Hallveigarstöðum við Túmgötu. f gaer höfðu sjö mynd- anma á sýningunni selzt. Sýn- imgin verður opin fram yfir helgi. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' j Hvítesunnuferð ] Fylkingarinnar ■ : -ár Nú um hvítasnnnuna efna | ÆFR, ÆFK og ÆFH til hvítasunmuferðar á Snæ- fellsnes. Lagt af stað kl. J 2 e.h. á morgiun. Gist [ að Stapa um nóttina og. gemtgið á jökulinn á ■ sunnudag. Komið í bæinn aftur á m ánu dagskvöld. : fr Nánari upplýsingar og S skrásetning í síma 17513 frá kl. 1—7 sd. og í síma | 41746 frá kl. 8-10 e.h. ■ * . - ^■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■ Fos^udaig'ur 31. miaí 1968 — 33. árgainigur — 110. töluiblaö. Samið um 274 milj. kr. !án í Bretlandi ÍMÍ/MMMMý Sýning Myndlistarfélagsins Hin árlega vorsýning Mynd- listarfélagsins verður opnuð í Casa Nova í Menntaskóla Rvík- ur á laugardaginn kl. 4. Eru þar sýnd 52 málverk og teikningar eftir 15 listamenn sem flestir Allt óvíst á Ítalíu eftir ákvörðun PSU RÓM 30/5 — Mikil óvissa ríkir nú á Ítalíu eftir að stjórn Saaneinaða sósíalistaflokksins (PSU) ákvað í gasrfevöld að rifta stjómarsamstarfinu við Kristilega demókrata og Lýð- veldissinna. , ^ hafa sýnt á sýningum félagsins áður. Heiðursfélagi á sýningunni er | Jóhannes Kjarvai, hann sýnir þar eina mynd: Álfaborg. Aðr- ir sýnendur eru Hetlgd Guð- mundsson (1 mynd), Jón Gunrn- arsson (4), María H. Ölafsdóttir (5), Pétur Friðrik (5), Ragnar Páll (2), Siigurður Kr. Árnaeon (5), EyjóMúr Eyfells (1), Fimmur Jónsson (3), Guðmundur Karl Ásbjömsson (4), Guðni Her- mannsen (3), Gunnar Hjaltason (5), Helga Weisshappél Foster (5), Hörður Haraldsson (2), Sveinn Bjömsson (6). Sýningin er opin Ðndanleg ákvörðun hefur að vísu enn ekfci verið tekin um slit stjómarsamstarfsins, þarsem mdðsitjóm flokksins verður að staðfesta ákvörðun filokksstjóm- ardnnar. Miðstjómin kemursam- an á fiund í Róm á morgun, fösitudag, og þykja allar líkur benda til þess að þar fari á sömu leið og í æðsfu stjóm Bretar unnu Þessi síðasiti leíkur Middlesex Wanderers gegn íslenzka lands- liðinu á Lauigardalsvelli, fór fram í roki og rigmingu og er [ skemmst af að segja að í hálf- leik var staðan 3:0 fyrir Breta, enda léku þeir þá undan vindi. Strax í byrjun síðari hálfleiks sebtu Bretar 4. markið og var þá útséð um úrslit í leiknum. Hermann Gunnarsson Val, bastti þó stöðuna með glæsdfegu marki undir lok síðari hálfleiks, en ís- lenzka landsliðimu tókst ^ekki að skora aftur undan vindinum, og lyktaði leiknum því með sigri Bretamma 4:1. filókksins, enda þótt formaður hans, Pietro Nenmá, varaforsæt- isráðherra í samsteypustjómimni beitd sér eiradreigið fyrr því að stjómarsamstairlíinu verði haldið áfram. Fréttaritari brezka útvarpsins í Róm sagði í dag að þar teldu sumir að saimþykkt filokksstjóm- arinnar hefði verið gerð í því skymii að neyða Kristilega demó- krata til þess að fiaMast á að koma á framfæri þeim um- bótum sem lofað var fyrdr fimm árum þegar stjómairsamstafið hófst, en ekkert heifur miðað á- leiðis allan þann tíma. Samiþykkt- in væri þó gireinilegur sigur vinstriaflanna í flokknum og um leið vottur um þau miikilu von- brigði sem kosminigaúrslitin hefðu orðið flokksmönnum, en hinn sameinaði fllokkur féklc um 1,5' miljón atkvæðum færra f þing- kosninigunum fyrir skemmstu en floljkamir tveir í kosningunuim 1963. En sambykfctin væri þó sérstafclega eftirtektarverður sdg- ur fyrir Kommúnistaflokk Ítailíu sem unndð hefðd veruiega á í þin gfcosningunum. Ökuníðingur á bifhjóli tskinn í Keflsvík Lögreglan í Keflavík varð í fýrrakvöld var við að maður ók á bifihjóii á ofsahraða vinstra- iraegin á Hafnargötu. Gerðist þetta kluikkan að garaga tóllf og var umferðin mifcill því að fólk var að koma úr kvikimyndahús- imu. Var hraði biiflhjólsdns mæld- ur og reynddst hann vera 80 km. á Muikkustund. Lögregluþjónar eitu ökufarat- inin eftir Hafraargötu og Vatns- nesvegi. Ók maðurinn alltaf vinstra megin á götunni og fór á mdlli bíla. Stakk haran lögnegl- una af er hann ólk norður Hring- braut og sóst eikki 1nl hans meir fyrr en um morgiuninn að hann fannst um borð í báti. Hjólið fannst hi'Jjs vegar um kl. 12 bak við hús við Heiðarbrún. Grunur leikur á að ökumaður- inn hafi verið ölvaður við afcst- urinn. Hann hefur aðtedras hajflt ölculeyfi í eiran og hálfan mánuð og var tekinn ölvaður á hjólinu fyrir u.þ.b. viiku. Félag róttækra stúdenta mótmælir misnotkun Hl frá 1.-9. júni kl. 2-10. Myradlistarfélagið hefur yflir- leitt sýnt í Listamannaskálanum. Helga Weisshappei sem unnið hefur að undirbúnd.ngi sýtndngar- innar ásamt öðrum sagði blaða- miönraum í gær að bau hefðu þótzt heppin að fá imni í Oasa Nova enda þótt nokfcrir erfið- liedkar væru með að koma sým- imguinmd upp þar eð próf sitanda eninlþá yfir í skódanum. I gær barst Þjóðviljanum eft- irfarandi fréttatilkynning frá fjáirmálaráðuneytinu um erlenda lánitöfcu vegna framikvæmdaá- ætlu.nar 1968. Vegna erfliðiLeika á öfiuin láns- fjár á inniLendum pendngamark- aði, en hins vegar þeiirrar nauð- synjar af atvinnuástæðum að draiga eikki að ráði úr oipiniberum £ra.mjfcvæmdawn eða aðstoð við stofinsjóðd atvinnuveganna, var í framkvæmdaáætLun rifcisstjóm- arinnar fyrir árdð 1968 gert ráð fyrir að leita eftir erlendu láns- fé, að jafnyirði ailt að 275 málj. kr. Var heimild til lántöibu stað- fest af ALþingi með lögum nr. 24/H968. Seðlabanka Islarads var falið að anmast milllligöngu um ö.flun þessa Láns og hefiir bankinn að undahfömu umnið að könnun máilsiins. í dag var undirritaður í Lond- on lánssamningúr miilld rífcis- stjómar Islands og Hambros Banlk um 2 milj. sterlingspunda lán (274 midj. kr.) vegraa fram- kvæmdaáætlunar ársins 1968. Samninigurdnn var undirritaður af dr. Jóhiamnesi Nordal, seðla- bankasfjóra í umlboði fjármála- ráðherra, og Mr. Charlas Hambro fyrir Hambros Barak. Verðbréfim., sem verða seid í London, bera 8% prósent vexti og er sötuiverð þeirna 98 prósent af nafnverðd. L&mstími ,.er 25 ár, og er lándð aflborgunarlaust fyrstu fimm árin. Rauraverulegir vextdr eiu 8,7%. Hvítasunnuferð Alþýðubanda- lagsins Kópavogi ★ f-DAG eru síðustu forvöð að láta skrá sig í ferðina. lagt af stað kl. 2 e.h. á morgium, Lauigardag, frá FélagBheimilinu. ★ ÖLLUM heimil þátttaka. hrimgið í síma 41528, 40406 eða 40853. Sýningar nýstofnaðs kvik- I 3 í dag fcl. 18 og 21 hefjast sýningar nýstofnaðs kvik- myndaklúbbs, sem hefur aðsetur 44 (bafehús). í lögum klúbbsins segir m.a.: 1. GREIN. Kvikmyndaklúbburinn er sam- tök einstaklinga í Reykjavík og nágrenni, sem vinna að bættri kvikmyndamenningu í samvinnu við kvikmyndasafnið. A Þjóðviljanum barst í gær eftirfarandi mótmælasam- þykkt frá Félagi róttækra stúdenta við þeirri ráðstöf- un stjómvalda og forráða- miarana háskólans að ljá húga- fcynni hans fyrir Natóráð- stefnu: „Fundur Félags róttækra stúdenta, haldinn laugardag- inn 25. maí 1968, lýsir megnri andúð sinni á þeirri ákvörð- un háskólaráðs og ríkisstjórn- ar að fá Atlanzhafpbandalag- inu Háskóla íslands til afnota vegna ráðherrafundar banda- lagsins og hindra þannig ! að- gang stúdenta að skólanum. Auk þcss sem slikt hlýtur að teljast freklegt brot á yfir- lýstri hlutleysisstefnu Háskól- ans, ætti háskólaráði að vera Ijóst, að með þessari ákvörð- un rænir það stúdenta þeirri námsaðstöðu, sem þeir hafa hingað til notið og er þeim brýn nauðsyn. Fundurinn bendír jafnframt á, að hæpið er að stúdentum I nokkru öðru Atlanzhafs- bandaiagsríki yrði boðið upp á slika minnkun og lysir undrun sinni yfir því, að l»að skuli nú eiga »að bitna a is- lenzkum stúdentum, að þeir hafa verið hógværari í kröf- um sínum og baxáttuaðferð- um en félagar þeirra í öðr- um löndum. Því vill fundurinn benda viðkomaradi yfirvöldum á, að ekki er óliklegt að stúdcntar telji sig knúða til að taka upp róttækari baráttuaðgerð- ir, ef svo heldur fram sem horfir". " Tvær leikferðir Þjóðleikhússins út á land Fyrirhugaðar eru hjá Þjóðleik- húsinu á þessu sumri tvær leik- ferðir út á land. Mun leikrit Guðmundiar Kambans, Vér morð- ingjar, verða sýnt á Vestur- og Norðurlandi og verður laigt af stað í þá för 24. júní. Þá mun leikflokkur Litla sviðsiins sýna Billy lyga.ra á Norður- og Aust- urlandi, en ekki er fullráðið hve- nær á sumrinu.. Auk þesisaina leikferða mun leikflokkufr frá Þjóðleikhúsinu sýna valda þætti úr íslands- klufckunni á útifundi í Fljóts- hlið, sem haldinn verður nú- í vor í tálefnd 60 ára aflmœilis Búnaðarsambands Suðurlands, sem er elzta búnaðarsamband landsins. Verður þetta um klukkustundar sýning undir beru Lofti. Borgarstjóri Edin- borgar í heimsókn Borgarstjóri Edinborgar og frú komu til Reykjavíkur í gær- kvöld í boði Reyk j avkurborgar og munu þau hjónin dveljast hér fjóra dag®. og kynnast borg- inni og nágrenni. Borgarstjór- inn heitir Herbert Brechen. >á eru væntanlegir hingað 16. júlí fulltrúar Þórshafnar í boði borgaryfirvaldia og munu Faér- eyingamir dvelja hér nokkra daga.. f gær gafst þlaðaimöannuim toost- i Litlabíói, Hverfisgötu ur á 0x5 si'á myradimar sem klúbburinn synár, en þær eru tékfcnesfc mynd „Við nánari athuigun" (Intimate Lighttrag) frá 1965 og víðifiræg stuitt írslk mynd, „Yeats Country“ frá samia ári. Umsögn um myhdimar er í blaðdnu í dag á kviikirnyndasaðu. Sýningar verða alHa daga nema fimmtudaga, M. 6 otg 9. Skírteimi verða séld i dag í Litla- bdói, kl. 1-5 og frannvegis Kl. 4-6 sýnimgardagana. 2. GREIN. Félagar kvikmyndaklúbbsins geta orðið allir þeir, sem eru orðnír fullra 16 ára, greiða fé- lagsgjald og samþykkja lög hans. Stofnendur teljast þeir sem ger- ast félagar fyrir 17. júní 1968. Úr 4. GREIN. Elnfalt félagsgjald (nú 250 kr.) veitir félaga aðgang að fundum klúbbsins og fjórum kvikmynda- sýningum safnsins eftir eigin vali. Æski féiagi að sækja fleiri sýningar greiði hann viðbótar- gjald sem því nemur (nú 120 kr.). Þetta þýðir að hver aðgangur fyrir félaga kostair aðeins 30 kr. eða um helmimg þesis verðs sem gildir í ailmiennuim fcvikmyndgf húsum. Ákveðið er að verja fé- lagsigjöílduim í kaup á helztu myndunuim som klúbburiran sýn- ir. Þar með er kwminn vísir að kvikmyndasafini, sem ætfci auð- veldlega að geta dafinað með ár- unum og um liedð rennt styrkum stoðum undir starfsemi klúbbs- iras. Þrifnaðarherferð í Reykjavík Eftir hvítasunnu hefst mdkil hreinsunarherferð hér í borg- inni og er hverjum löðarhafa gert, að skyldu að gera hreint fyrir sínum dyrum, sagði borgar- stjóri á blaðamanmafundi í gær. Er ætlumin að haía þessa hreinsun ýtarlegri en á undan- fömum árum enda þykir borgin með sóðalegri borgum Evrópu. Nú er ætlundn að gera stÓTt átak í þessum efnum og verður hreinsað á kostnað' eigenria, ef ekki dugir annað til. ViBurkenna ekki að atvinnu- mái unglinga sé vandamái í gær kom það í ljós á blaða- mannafundi hjá borgarstjóra, að atvinnumál skólafólks á aldrin- um 16 ára til 20 ára þykir ekki ennþá knýjandi mál til lausnar — hefur 151 skólanemandi á þessu aldursskeiði leitað eftir fyririgreiðsiu hjá Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar til þessa og hefur RR útvegað 76 vinnu hjá ýmsum fyrirtækjum. f júnímánuði koma þúsundir skólafólks á vinnumairkaðinn á aldrinum 16 til 20 ára og virðast borgaryfirvöld engar ráðstafan- ir hafa gert til þess að auka at- vinnu hjá þessum skólaumgling- j um. Við teljum okkur bundna af fjárhagsástæðum þorgarinn- ar, sagði borgarstjóri. i Á sínurn tíma samiþyiktofci stjóm ( Ráðningarstofu Reykjavíkurborg- [ ar áskorun til borgaryfirvalda i að skapa þesum un.glingum at- i vinnu og kom ekkert það fram hjÖorgarstjóra, sem benti til þess, að slíkar ráðstafanir væru á döfinni enda málið ekki við- urkennt sem vandamál. Sem stendur er eftirspurn eft- ir vinnuafli hér í borginni við uppskipun á fiski í Reykjavikur- höfn. Það Verður þó timabundið I viðuirkenndi borgarstjóri. « i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.