Þjóðviljinn - 13.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 13.06.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — FianimtbujdaguT 13. júní 1968. Eru utanbæjarliðin sett fsrepi neðar en Reykjavíkurfélögin? □ Íþróttasíðu Þjóðviljans hefur borizt bréf frá Vest- mannaeyjum um frestunina á leik Fram og ÍBV sem átti að fara fram sl. sunnudag en fórst fyrir. Þykir okkur rétt að álit höfundar komi fram, því fram að þessu hefur aðallega verið skýrt frá annarri hlið málsins, þ.e.a.s. þeirri sem snýr að ráðamönnum Fram og fulltrúa KSÍ. „Herra ritstjori. Enn einu sinni er Reykjavik- ‘urvaldið að sýna okkur úti á landsbyggðinni hver það er sem ræður. Ég á við Reykjavíkurvaldið í íþróttamálum. í dag átti að fara fram hér í Vestmannaeyj- um leikur í I. deild íslands- mótsins milli Í.B.V og Fram. Leikurinn átti áð hefjast kl. 16.00 (kl. 4). Hér í Eyjum var dumbungsveður í morgun en létiti til um hádegið og síð- an hefur verið hér sólskin og blíða. Hingað var flogið nokk- um veginn á áætluniartíma en nokkur töf varð á brottför úr Reykjavík þar sem aðeins var hinkrað eftir farþegum. Skráð- ir á farþegalista voru leikmenn Fram ásamt öðrum farþegum. Einhverra hluta vegna mættu þeir ekki allir og að endingu fór flugvélin án þeirra. Hún lenti hér-kl. 14.50 (upp- . gefinn tími frá flugtumi) með henni komu engir knattspymu- menn frá Fram, engir dóm- arar. Síðar, kl. 19.30, Íendir hér flugvél á áætlunartíma — hór komu heldur , engir knatt- spymumenn, engir dómarar. Hingað barst símskeyti: Leik Í.B.V. Fram frestað um óákv. tíma. — Leikjanefnd K.S.Í. Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUB ÆÐARDUNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGÚB - ★ SÆNGURVER LÖK K.ODDAVER btiði* Skóluvörðustig 21. FJOLIDJAN Hf. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. INNHEIMTA lÖOFKÆVtðTðfír? iÍAfpÖR ðuktöMk tWevaWið 48. — S. 23970 og 24579. Skeytið reyndist ekki frá leikjanefnd K.S.Í heldur frá að- ila sem taldi sig sjálfkjörinn til þess að ráða fram úr þess- um vandræðum Fram. Jón Magnússon form. leikjaráðs kann.aðist ekkert við skeyti þetta. Tveir ráðsmenn vom erlend- is og hann sá eini sem hafði umboð til að taka slíka ákvörð- un. Form, Í.B.V. semdir skeyti og krefst þess að liðsmenn og dómarar komi með áætíunar- vél ld. 19.00. — Ekkert svar. Hér var bátaflotinn í landi og yfir 300- áhorfendur mættir í sólskini og blíðu á völlinn en ekkert Framlið — enigir dómarar. Hvað veldur? Eitt svarið var' að áætlun Flugfélags íslands hefði rask- azt; annað, að leikmenn Fram væru famir að aka úti með komur og böm og óhæigt væri að ná þeim saman. (HA-HA!). Aðalorsökin virðist hinsveg- ar vera sú að Fram gat ein- hverra hluta vegna ekki mætt með lið sitt til leiks og nú á að skjóta sér undir skjól sam- gönguvandræða til að moka yf- ir skítinn. Ég tel rétt að almenningur fái að vi-ta að við Vestmanna- eyjar voru sunnudaginn 9. júní eðlilegar fluigsamgömigur á áætíunartímum. fslenzka sveitin 7. á Oiympíumót- inu í hridge Aft Ioknum 15 umferðum á Olympíumótinu í bridge, sem haldift er í Deauville í Frakk- landi, er íslenzka sveitin í 7. sæti af 33 þjóðum, sem þátt taka í mótinu. Var stigatala 8 efstu sveitanna á mótinu þcssi eftir 15 umferðir: 1. Ítalía 226, 2. Holland 216, 3. Ástralía 216, 4. Bandaríkin 214, 5. Kanada 213, 6. Sviss 204, 7. Island 186, 8. Finniand 180. í gær var sagt hér i blaðinu frá úrslitum einstakra leikja ís- lenzku sveitarinnar í 10 fyrsibu umferðunum, en hér á eftir fara úrslitin í næstu fimim uimferðun- um: 1 11. umferð tapaði faland fyrir Kenya með 4:16, í 12. um- ferð tapaði Islaind fyrir Italíu 0:20, í 13. umferð vann ísland Þýzkaland með 12:2, í 14. um- ferð vann Istend Suður-Afrílcu 20-2 og loks tapaði Island fyrir Frakklandi í 15. uiwferð 3:17. Fransk! herskip kemur til Reykja- víkur í dag Franskt herskip, freigátan Commandant Bourdáis, er vænt- anleg til Reykjavíkiur árdegis í dag, fimtmtudag, og liggur við bryggju hér í höflnimni fraffn á sunmudag. Frönsku sjóliðannir miunu leggja blómsveig z að mirmisvarða drukknaðra landa sinna í kirkju- garðinuim við Suðurgötu kL 10 í fyrramálið, fösitudag, en dag- inn eftir 15. júní, verður her- skipið attmenniiigi til sýnis miilli kl. 2 og 5 síðdegis. Commandant Bourdais hefiur komið nakíkrum sinnum til Is- lamds á undanfömium ántm. Þaðan fæst engin haldhær af- sökun. Fyrir utan það að baka K.S.Í. fjárhagslegt tjón, hafa Framarar með þessari breytni sdnni varpað skugga á nafn félags síns og enn einu sinni sýnt okkur úti á lands- byggðinni að þeim í Reykjavík tekst að fá leikjum sínum frestað þegar þeim sýnist, ef þeim sýnist og með 30 mín- útna fyrirvara ef þeim sýnist. Hér eru méistarar félagsins að sýna unglingum hvað gera skal ef annað þrýtur. Það hlýtur að vera krafa okkar úti á 1/andsbyggðinni að þau Reykj avíkurfélög sem sýna slíka framkomu sæti fjársekt- um samkvæmt lögium K.S.f. Hver réði því, að dómarar þeir sem dæma áttu hér í Eyjum mættu ekki heldur? Gátu kannski Framarar sagt við þá, „það þýðir ekkert að fara tdl Eyja, við ætium ekki að mæta til leiks og við látum auðvitað „redda“ þvi að leikn- j um verði frestað svo við miss- i um ekki stigin“? Er ekki athugandi fyrir i næsta knattspymuþing að sam- eina utanbæjaröflin svo þessir „afar áhugaríku“ forvígismenn íslenzkrar khattspymu í Rvik geti vikið til hliðar fyrir alvörumönnuim? — Við höfum fen'gið nóg af hliðarspörkum Reykvíkinga. ‘ Virðingarfyllst Magnús Magnússon Kirkjuvegi 11, Vestmannaeyjum". FÖGUR ÍÞRÓTTAGREIN Ahaldafimleikar ern ein fegursta íþróttagreinin sem iðkuð er. Kraftur, mýkt og fegurð eru aðalsmerki þeirra. — Á myndinni sjáum við austur-þýzku fimleikakonuna Marianne Noack gera „flick - flack“ á bita, en þessi þraut er svo að segja ný af nál- inni og ekki á allra færi. Ungir golfleikarar standa sig vel □ í gær var greint frá því að sextán ára piltur hefði sigrað á golfmóti í Reykjavrk. Nú höfum við fregnað að einnLg á Akureyri hafi sextán ára piltur borið sigur úr býtum í golfkeppni þar, en Golffélag Akureyrar hefur nú byrjað sumarstarfsemina og haldið tvær keppnir og auk þess starfar þjálfari á þess vegum. Fyrsta keppni Golfklúbbs Ak- ureyrar í ár vair Flaggkeppnin (fuill forgjöf), og fór hún fram þann 2. júní. Sigurvegarí varð Þórarinm B. Jónsson meö tails- veirðum yfiirburðum, en hann lék mjög vel í þessari keppni. Annar varð Ragnar Steiribergs- swn og þriðji Sfcúli Ágústssan. Um síðustu keppni, eða 8.^ og 9. júnd, var háð keppni um ' Mickey's Cup (% forgjöf), en leiknair voru 18 holur hvom daginn. Keppéndur voru 24. Úrsldit urðu þau, að fyrstur vairð- Þenigittil Vattdemarsson með 137 V2 högg (nettó), annar varð Qlaf- ur Stofánsson með 138 högg og þriðji varð Ártni jónssom með 144 högg. Áranigur Þengils er mjög eflt- irtefctarverður, þar sem hann er aðeins 16 ára og tvímættalaust efini í góðan gottftteákara. Nýir meðlimir, karíar, kon- ur og ungttinigar hafa í stór- aulknum mæli gemgið í Golf- klúbb Akureyrar nú 'i vor og hafa hafið æfingar af futtttum krafti. Aðallkenmarí Múbtt>sdms er Sævar Gumniarsson, og geta mýir og gamttir kylfingar ■ hiibt hann á gottfvettlimum á hverj- uim degi M. 5-7 e.h., og létið sfcná sig á æfingastundaitöflu. Nýir golfféttaigar fá fiimmfýrsitu tímana sór að kostnaðaríaiusiu 324 voru brautskráðir frá Iðnskólanum í Reykjavík Iðnskólanum í Reykjavík var sttitið miðvikudaginn 5. þ.m. Skólastjóri flutti skól'aslita- ræðu og rakti starfsemi skól- ans að nokikru sl. skóttaár, lýsti árangrí próf a og aEhenti ' próf- skírteini og verðlaun, þeim, sem verðlaun hlutu frá skólan- um og sérstökum verðlauna- sjóðum. Að þessu sinni stundaði 1241 nemandi nám í hinum reglu- lega iðnskóla og á ýmsum verkttegum- og sémámskeiðum voru samtals 765, eða ails 2006 nemendur í samtals 122 tt>ekkja- og námskeiðs-deildum. Skólinn hóf tilrauniakennslu eftir áramótin í liiúsakynnum, sem hann fékk til afnota í húsi Landssmiðjunnar við Sölv- hólsgötu, í logsuðu, rafsuðu og meðferð handverkfæra fyrir málmiðniaðarmenn. Var það fyrstí vísdr að svokölluðu verk- stæðis-skóla námi fyrir málm- iðnaðargreinar, sem ætlunin er að ttiefjist með reglubundnum hætti á næsta skólaári, ef naeg- ur nemendafjöttdi gefur sig fram, og ef fullnægjandi véla- kostur fæst. — í úpphaii skóla- árs tók einmig titt stairf a í þessu húsnæði verknámsdeild fyrir húsasmíðanema, en sú deild var áður í kjalttarahúsnæðd Iðn- skóttans við Skólavörðuttiolt á- samt húsgagnasmíðanemum. Framhaldsdeild (Meistara- skóli) fyrir byggingariðnaðar- menn starfaði ekki á árinu þar sem ætlunin er að auka hana og efla allverulega frá því sem verið ttiefur, í sam- rænji við ákvæði ttpnna nýju iðnfræðslúlaga frá 1966 og reglugerð frá si. ári. Hinsvegar hélt skólinn uppi kennslu fyrir starfsfóttk á teiknistofum, og l'auk nemenda- hópur, sem áður hafði stundað nám í 1. og 2. deild nú námi úr 3. deild, lokadeild þessa „sérskóla", sumir ‘ með mjög góðum árangri. Frá hinum regluttega iðn- skóla útskrifuðust að þessu sinni a-lls 324 nemendur. Hlutu 8 ágætiseinkune, 192 I. ein- kunn, 120 II. einkunn og 4 III. einkunn. Verðlaiun frá skólan- um Mutu að þessu sinni 19 nemendur, en 2 þeir efsfu hlutu auk þess ttieiðuirsskjöl iðnnemafélagsins „Þráin“, sem stofn-aði árið 1915 verðlauna- sjóð til að verðlauna þá, sem l>eztum árangri næðu á vor- prófi hvert ár. Að þessu sinni hlutu þennan heiður tveir efstu menn skól- ans, þeir Gumnar Ólafsson, leirkerasmiður, sem hlaut í að- aleinkunn 9,63, og Jóhannes Kristján Jónsson, bakarí, með 9,42 í aðaleinkunn. Sérstakan heiðurspening; trókbindaraverð- laun Guðmundar Gamalíelsson- ar fékk Ragnar Gylfi Einars- son. bókbindari, sem Maut 8,67 í aðaleinkunn. Verðlaun úr sjóði Finns O. Thorlacius, fyrir sérlega góða frammistöðu í sér- greinum húsasmíða, hlaut Marinó Pétur Eggertsson. sem fékk 9,04 í aðatteinkunn. Eftir að hafa lýst prófum, óskaði skólastjóri brautskráð- um nemendum allra heilla á lífsbrautinni framundan og þakkaði nemendum, kennurum og öðru starfsliði vel unnin störf á liðnu skólaári. Meðal gesta skólans við skólaslit voru þeir Ásmundur Sveinsson, myndttiöggvari og Kari O. Runólfsson, tónskáttd, sem báðir útskrifuðust frá skólanium fyrir 50 árum. Flutti Karl í lok skólaslitaathafniar- inwar ámaðaróskir til skólans og nemenda bains og minntist jafnframt nokkuma aitvika og þekktra manma, sem voru. saim- tíða þeim félögum í skóla. eins og áður hefur veríð skýrt frá í blöðunum. • Næsta keppirii Gottfklúbibsiins er keppni um Gunniarsbiikarinn, en það er 72ja hoittu keppni, sem hefst miðvikudaginn 12. júní. SKÓL A V ÖRÐUSTlG 13 LAUGAVEGl 38 MARILU peysur. Vandaðar faliegar. PÓSTSENDUM. (§nlinenlal HjólbariaviSgerSir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKA SUNNUDAGA) FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SkipholK 35, Reykiavík SKRIFSTOFAN: sfmi 30688 VERKSTÆÐIÐ: simi310 55 )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.