Þjóðviljinn - 21.06.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 21.06.1968, Blaðsíða 4
■csv 4) SÍÐA — ÞJÓÐVELJ3NN — Fööbudaguír ZL játtSí HS68 Dtgeíatidi: áameimngaríloKkui aiþýðu • Sósiaiistaflokkurinn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjóm. afgreiðsla. auglýsingai prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. Simi 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 120.00 é mánuði. — Lausasöluverð krónur 7,00. íslendingum hótað? J?r herstöðvum á íslandi ætLað öðrum þræði að ógna þeim íslendingum sem Morgunblaðið hefr ur undanfama áratugi kallað „kommúnista“? Er þátttaka íslands í Atlanzhafsbandalaginu að nokkru ráðin og henni við haldið til að „forða okk- ur frá þeim áföllum sem af því hlytist ef komm- únisminn næði verulegri fótfestu hér á landi“? Spurt er að gefnu tilefni. Morgunblaðið reynir í gær í forystugrein að viðra gömlu kommúnista- grýluna sína, og skin þar í gegn óttinn við af- stöðu æskufólks utan lands og innari. Morgunblað- ið ogflokkur þess, Sjálfstæðisflokkurinn, hefur á- þreifanlega orðið þess vart á undanfömum árum að kommúnistagrýlan er orðin býsna áhrifalítil; ungu hugsandi fólki vekUr hún nánast hlátur, ekki sízt í Rauðhettubúningnum! Hins hefur þó aftur- haldið á íslandi fundið enn sárar .til, að ungt fólk vill ekki fylgja íhaldinu, stórtap Sjálfstæðisflokks- ins í aðalvígi sínu Reykjavík í síðustu alþingis- kosninguim verður ekki skýrt öðru vísi en svo, að ungu kjósendumir leiti annað, unga fólkið hafni íhaldinu. Og þó ekki væru nema atburðir þessa vors ættu þeir að geta orðið Morgunblaðinu nokk- ur vísbending að æska Vestur-Evrópu muni ekki líkleg til að leita íhaldsúrræða við vandamálum sínum á næstu ámm. Það er til sósíalismans sem hún leitar leiðsagnar og hugsjóna. Og lítil mun hrifning þessa æskufólks á stríðsbandalaginu, sem hefur árásarríkið Bandaríkin að aðalstoð, og seg- ist muni verja lýðræðið, frelsið, manngöfgina og mannhelgina í innilegum félagsskap við fasista- stjómir Grikklands og Portúgals. það er óneitanlega alvömmál, ef líta ber á nið- urlag forystugreinar Morgunblaðsins í gær sem yfirlýsingu um að Natóþátttaka íslands sé hugsuð m.a. sem íhaldsógnun í innanlandsmálum íslend- inga, Orðrétt segir þetta aðalmálgagn Sjálfstæðis- flokksins og ríkisstjómarinnar: „Mikill meirihluti æskunnar á íslandi fylgir lýðræði að málum. Því ber að fagna. Þessi meirihluti ætti að taka virkan þátt í því að forða okkur enn frá þeim áföllum, sem af því hlytist, ef kommúnisminn næði verulegri fótfestu hér á landi. Atlanzhafsbandalagið er bezta vömin, um það skyldu menn ungir sem gamlir slá skjaldborg." J^tlanzhafsbandalagið er bezta vömin“, segir Morgunblaðið í beinu framhaldi af vangavelt- um um eflingu „kommúnismans“ á íslandi, en Morgunblaðið hefur ekki látið sig muna um það á liðnum árum að kenna stundum alla íhaldsand- stæðinga við „kommúnisma". Er það íslandsang- inr, á Prómeþeifsáætluninni sem verið er að veifa? Grikklandshlutinn er kominn til framkvæmda að talið er. — s. Áttræður í dag: Sigurður Guðnuson fyrrv. formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar og alþingismaður Hinn aldni verkalýðsforingi Sigur&ur Guðnason, fyrr- um alpingismaður og formaður Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, er áttrœður í dag. Sigurður fœddist í Holtakoti í Biskupstungum 21. júní 1888, og voru foréldrar hans Guðni Þórarinsson bóndi par og síðar í Brœðratungu í sömu sveit og Sunn- eva Bjarnadóttir kona hans. Hann lauk prófi frá bún- aðarskólanum á Hólum í Hjaltadal vorið 1909, var bóndi í Borgarholti í Biskupstungum á árunum 1917 til 1922, er hann fluttist til Reykjavíkur. Stundaði hann síðan daglaunavinnu hér í borg um áratuga skeið. SigurÖur Guðnason var fyrst kjörinn formaöur Verkamannafélagsins Dagsbrúnar árið 1942 og síðan var hann endurkjörinn hvert ár til 1954, er hann lét af stjómarstörfum fyrir félag sitt. í miðstjóm Alþýðu- sambands íslands átti Siguröur sæti á ámnum 1942- 1948 og alþingismaður var hann frá 1942 til 1956. Sat hann alla tíð á þingi sem fulltrúi Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins, fyrsta kjörtímabilið (1942- 1946) sem landskjörinn þingmaður en síðan sem einn af þingmönnum Reykjavíkur. Sigurður Guðnason kvæntist hinn 6. júlí 1918 Krist- ínu Guðmundsdóttur frá Tjöm í Biskupstungum. Þjóöviljinn árnar Siguröi Guðnasyni allra heillá á þessu stórafmæli og flytur honum þakkir íslenzkrar al- ' þýðu fyrir þau miklu störf er hann hefur unnið verka- lýðshreyfingunni. Svíar fella nú nið- ur stúdentsprófið Svíar hafa nú orðið fyrstir Evrópuþjóða til að afnema stúdentsprófið. Þeir 27 þúsund menntskælingar sem að und- anförnu hafa staðið í prófum í Svíþjóð eru þeir síðustu sem undir þá raun ganga. V í staðinn fyrir hin skriíUegu lokapróf munu menntaisikóla- nemiondur í fracTiitíöinni sýna þek'kinigu sína í ritgerðum og lausnuim sem gerðar eru í beífekjuinium tvö sídustu skóla- árin. Einkunnagjöf er mjög einföld — 1, 2, 3, 4, 5, og verða menn að fá a.m.k. 2, 3 til að kómiast í háskóla. ■ Sérfræðinigar mennitamála- ráðuneytisins benda á svofellda kosti hdins nýja kerfis: Fraim að þessu hefiur siðasta hálfa ár sikólatímans verið varið tilþess að troða í nemendiur próflefini, en nú verður haegt að nota þaon tírna til að mdðla þeim aí nýrri þokkinigu. Stúdents- próflið eins og það var kom mjög hart niður á nemendum sem höföu slæmar próftauigar. Og þá er þess að geta að próf- kostnaðurinm hetflur verið mjög mikill — eða secm svarar flimm þúsund króniuim á hvem stúd- ent. Afltur á móti "fer það ekfci tal- ið eins víst að nýstúdentaveizl- ur og gíleði hversfconar leggist niður uim leið og próflin, enida fáir, sem sjá sér hag í að rjúfa þá hiefð — nema þá þlankir íoretdrar. Hungrið og mat- vælaframleiðslan ÞróunaráætLun Sameániuðu þjóðamna (UNDP) hefur Jagt medra fé til landibúnaðar en nofckurrar annarrar atvimmu- greinair, segir f árssikýrsiu stoflnumairánmar. 1967 var óvenjugott landþún- aðarár. Uppskeram f Imdlamdi var medri en nokkirii sdmni fyrr. L/amdbú naðarflramledðsla Paki- stans jófcst um 10% og vegna batra útsœðis var hrísgrjóna- uppskoran á Fillipseyjumi rneiri en nokkru sinmd fyrr. Tötlur flrá AfWtou og Rómömsku Amieríku sýna eldd jafinmitoiinm vöxt al- sitaðar — en í mörgum lörnd- um heflur uppskeran samit ver- ið góð. En þetta hefur ekfci nægt. Fólksfjölgumiiin hefúrver- ið ör. Flestir fbúar vamþróuðu landanma búa enn við aumasta viðurværi. Af því fljármaigmi sem UNDP varði til svomeflndrar for-fjár- fesitiinigiar (Framfcvæcrmiasjóöur- imm) á árunutm 1959-67 fór rúm- ur þriðjumgiur til lamdbúmaðar. Á árinu 1967 veitti UNDP 47 miijónir doliara til landbúmað- ar, sem er nálega 15% meira en 1966 og rúmllega 50 prósent maira en 1965. Fjallað verður uim skýrsilu UNDP á flumdd stjómnar stofm- umardnmar í Vín 11.-28. júmí. Af Norðurlöndum eiga ssetd f stjórmimmd Danmörk, Fimmland og Noregur. Það erd Samednuðu þjóðirmar og 12 sérstofnamir þeirra sem vdmna að verfceflnum UNDP í vamlþróuðu lömdunum. Ný verksvið A liðnu ári lagðd UNDP til atlöigiu við alveg ný verkefni eða jók vnðleitni sína á tiltöliu- lega nýjum sviðum. 1 landbúnaði hefur verið lögð ríkari áherzla á að hefja sýni-framleiðslu, mennta vinnukraft og koma betrafé- lagslegu skipulagi á lands- byggöina. Umbótum á lands- byggðinni hefur einnig verið hraðað til að draga úr flótt- anum til borga og bæja. Verkefnin í iðnaðinum beinast einkum að því að veitameiri menntun og leiðbeiningar sem stuðla að betri stjóm og framleiðni fyrirtækja. Viðleitnin í skólamálum hefur miðað að því að vinna bug á ólæsi meðal fi llorðinna og bæta úr skortinum á há- skól akennurum. Að því er varðar fjarskipti hefur UNDP veitt hjálp við að færa út kvíar fjarskipta- sambamda landa á milli. Glímt er við ný verkefni i greinum eins og flutningum, ferðamannaþjónustu, útflutn- ingsiðngreinum og svæðis- bundnu samstarfi vanþróuðu 4 Iandanna. Tvöföldun nauðsynleg Saimfcvsemit böcmniun sem for- sitjóri UNDP, Paiuil G. Hoffman, hefiur gert í samvinniu við hlíuit- aðedgandá ríkdssitj óimiir og sitofln- amir, mun UNDP þurfa tals- vent meiira en tvöifallda þá upp- hæð, slem aðildarrfkin hafa heitið fyrir ,1!)68, til að fluill- nægja brýnustu hjálparþörfum á naasitu árum. U Þan,t heflur farið þess á leit að árið 1970 verði flramilögiin komin upp í 350 miíljómir dollara, sem er ná- lega tvöcfölLd sú upphæð, sem heitin heflur verið á þessu ári. Afríka fékk mest. Árdð 1967 lagöi UNDP fram 143,5 mdljióndr dollara til van- þróuðu landanna. Það var 7% meira en 1966. Afríka fékk mest — 52,5 málljóniir. Þvi næst koma Norður- og Suður-Amer- íka mieð 36,4, Asía með 34,7, Evrópa með 7,6, og Mið-Ausf- urlönd með 9 miljóndr dollara. Af útgjölldum UNDP fóru 64 prósient til sérfræðiniga, 16°/n til ''tækja og verfcfæra og 7 prósent til námssityrikja. Um 6900 sér- fræðingar frá 104 löndutm störf- uðu í þjónustu UNDP árið 1967. Frá Svíþjóð komu 162 þedrra, og var Svíþjóð tódflta hæfeta lamddð að þessu leyti, en Nor- egur í 15. sæti með 123 sér- fræðinga. Prá öðrum Norður- löndum voru tölumar sem hér segir: Danmörg 99, Finnland 27 og Islamid 9. (Frá S.Þ.). Nýitog notað Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. Leiðin liggur til okkar •Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. TBR YLENEBUXUR peysur, gallabuxur og regnfatnaður í úrvali. Athugið okkar lága verð —- PÓSTSENDUM. Ö. L. Lajgavegi 71 Sími 20141. Breytt simanúmer LANDFLUTNINGAR H.F. Landflutninga h.f. Síminn er nú 84-600 Geymið auglýsinguna. t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.