Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 9
I>rá5juidíaiguir 25. júaní 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 0 Utvarpsannáll Fraimihald af 7. síðu. læðupökabnag, að ógerlegt var fyrir ókuminiuiga, að átta sig á hver ganigur mála hafði verið í raiun og veiru. En þar með vair miáldð ekki með öllu tekið út af dagskrá útvarpsins. Til umræðu í útvarpinu Næst gerðist það svo, að Ám-i' Gunin'arsson fréttamaður kveður herskipamálarann Haign-' ar Stefiánsson til að mæta í réttinum Daglegt-íif og standa fyrir máli sínu. Hefuir hann sér til fulltingis ungan Sjálfstæðis- roann, er mig minnir- að heiti Jón, og auk þess mættd þar fulltrúi Háskólastúdenta, og var sá að mestu leyti hlutlaus. Var Ra'gnar, tekinn til mjög , strangrar yfiúheyrslu, ekki ein- umgis tnarðandi áðumefnda málninigu, heldur inntur mjög eftir innstu hugrenningum sín- um varðandi alþjóðadeilur og viðbröigð gagnvart þteim. Þegar Áma fajnmst sem Jón væri ekki nógu aðgangsharður við Raign- ar, blandiaði hann séæ í um- ræðurmar og gekk feti fnamar en Jón. Þegar Ragniar* innir Jón eftir afstöðu sinni til þjóð- aratkvæðagreiðisiu um úrsögn úr Atianzhafsbiandaiaginu og Jón svarar út í hött telur Áimi svarið vera. fullnæigjandi. f stuttu máli saigt komst Ámt Gunmarsson eins lgnigt í hlutdrægni og guð hafði gefið honum vit til og það er dirjúg- ur spölur, því að maðurinn er vel af guði gerður. Ragnar Stefánsson geirði sér Mnsvegar ekki nóigu góða grein fyrir því, að hann var staddur í óviniaiherbúðum, þar sem einskiis var látið ófreistað til þess að fella hann í lgildm. Ýmsum kann að hafá fumd- izt, að hér mætti segja amen. eftir efhinu. En Ámd Gunmars- son var ekki af baki dottinn. Það var meira blóð í kúnni., í næsta þætti Daglegs lífs er tekin til umræðu ofbeldis- hneigð mannsins. Mæta þá til leiks tveir prófessorar og einn lögregluþjóno. Prófessoramir ræða málið almennt, frá heim- spekilegu sjóniarmiði aðallega, en þó með Miðsijóm af siðfrasði, trúfræði og lögfræði. Lög- regluþjónninn miarkaði sér þrengri bás. Hann ræddi málin út frá sínu starfi og ruglaði þá saman glæpum, óknyttum og árekstrum, sem eiga sér stjóimarfarslegar eða félagsleg- ar orsakir. j Þegar prófessoramir ; héldu si/g enn á hinum almennia um- - ræðuigrundvelli, tók* stjómandi þáttarins að óikyrrast og innti þá eftir hvaða álit þeir hefðu á atburðum síðustu daiga. En prófessonamir reyndust enn tregir í taumá og létu ekki leiða sig í gildru, töldu meira að segja sjálfsagt að menn hefðu rétt til að láta skoðanir sínar í ljós með athöfnum, væri það gert á sómasamlegan hátt, til dæmjs með því að ganga eða standa. Lauk futnddnum srvo, að eniginn formlegur áfellisdómur fékkst uppkveðinn yfir her- skipamálaranum og félöigum h-ans. og hafði Ámi Gunnars- son að þessu sinni ekki erindi sem erfiði. Eins og málið var lagt fram og á haldið allan þáttinn út, af stjómandians hálfu, verður að draga eftirfarari$i ályktun: Ámi Gunnarsson trúir þvi, að . hroðalegir glæpir, eins Og morðið á Kennedy og mein- lausar glettur, eins og rauða málningin mairgnefnda, sé runinið af sömu rót, ofbeldis- hneigð mannsins. Þetta væri að vísu hægt að fyrirgefia, ef mað- ur þyrði að trúa þvír að hann tryði þessu sjálfur. En ef hann tryði því ekki, en reyndi ei'gi -ð> FiskimáI Framhald af 4. síðu. margsinnis í þessum þáttum hvatt til slíkrar sóknar og tal- ið harna sjálfsaigða. f apríl- mánuði 1967 skrifaði ég t.d. grein um þetta efni, þar sem ég benti á þvílk fjárstæða það væri, að fyligja ekki eftir fisk- inum þegar hann genigur héðan vestur um að vordnu og hann er að ’ fá á grunnum Austur- Grænlands. í fyrravor skeði svo það að tveir Patreksfj arð- ar-línuveiðarar tóku sig upr) og hófu veiðar á þessum miðum. með ágætum árangri. f vor hef- ur svo þessum veiðum verið haldið áfram, þrátt fyrir mik- inn.. ís á þessum miðum, og fleiri- línuveiðairar tekið þátt í þeim, líka hér frá Faxaflóa- höfhúm. Það má segia að þess- ar veiðar hafi gengið vel mið- að við aðstæður og er að vænta frambalds þeirra á næstu ár- um, í vax'andi mæli.. Patreks- firðingarnir eiga miklar þakk- ir skild'ar hjá alhjóð fyrir þessa foróönipu sína og firamtaik, Norðmenn eiiga margfalt lengri leið- að sækja á Aust- ur-Grænlandsmið heldur en við í»g- nýting aflans heima í Nor- egi í tyaðfrvs+inpu er af þeim sökum erfið, eða næstúm óger- leg. En þrátt fyrir þetta hafa norskir línuveiðarar sótt fisk á þessi mið urn fjöldia ára. Og sjðari hluta sumars þegar fisk- urinn þama gen'gur suður um Hvairf og hverfur stundum þá til Vestur-Grænlandismiða, þá bafla norsku línuveiðaraimir fylgt honum ' efj-ir þanigað. Þessi norsku skip bafa undan- tekningarlítið veitt í salt. Héð- an er auðvelt fyrir línuveiðara að fiska fyrir hraðfrystihúsin á veStanverðu landinu þar sem að og frá miðum er ekki nema tveggja sólarhringa sigling. Fiskur virðist hafia verið nægur á Vestur-Grænlands- djúpmiðum í vetum og vor, en ís á þeim slóðum stundum tor- veldað vejðar. Á þessum mið-. um baía að undanfömu verið að veiðum m.a. f,sex n'orskir verksmiðjutogarar* um fjöru- tíu þýzkir togarar. a+ik skipa margra annarra þjóða. Hins vegar hefur fram að þessu verið minni fiskur á grunnmiðum Vestur-Grænlands og afli Grænlendinga því ekki í samræmi við fiskigengdina sem hefiur verið á djúpmiðun- um. að síður að læða því inn hjá hlustemdum, færi að verða erf- itt um vik með fyrirgefndngu, því að það nálgaðist að vera synd gegn heilöigum anda. Að drepa rétta menn Hefur hiimim vísu mönnum, sem að vonum hafa áhyggjur þungar vegna vaxandi ofbeld- isnhneigðar og þverrandi virð- ingar fyrir mannslífi, aldrei komið til hugar, að rætur þess- aira óhugnanlegu fyrirbæra kunni að liggja til þeirrar trú- ar, sem okkur er boðuð, og hefur verið boðuð undanfama tvo óratugi, en það er trúin á vemd herguðsins og allt það sem honum fylgir og fylgja ber? Okkur hryllir við því, að maður bafi drepið maníi. Jafn- vel þeir sem telja einstaklings- framtak æðsta boðorð lífsins, munu ekki vera eftirbátar ann- arra um að fordæma þessa hlið á frjálsu framtaki einstak- lingsins. Hafi ríki himsvegar látið drepa menn í þúsunda- tali á fínan herfr.æðilegan hátt eftir fyrirframgerðri þrauthugs- aðri áætlun, tökum við því ó- sköp rólega. Ef til vil^l gleðj- umst við iminst í svörtustu fylgsnum sálarinnar, finnist ókkur að það hafi verið drepn- ir réttir menn • á réttum stöð- urn. Svona er dómgreind okk- ar orðin sljó og réttlætis- kenndin lasburða. Séu ’ einhverjir svo miklir sérvitringar, að þeir viljid ekki falla fram og tilbiðja herguð- inn. en bregða hinsvegar á það ráð að sletta malnin'gu á bryn- dreka hans. • eru þeir hinir sömu taldir óalandi og óferj- andi og óráðandi öllum bjarg- ráðum. Glímuskjálfti Við höfum heyrt að prestar herguðsims muni halda eins- konar synodus í Háskólanum innan tíðar. Svo lítur út fyrir, ef dæma má eftir ' ■; mopgtpnieiðurum stjómiarblaðanna, að nokkur glímuskj álfti hafi gert vart við sig meðal áhanigenda guðsins hérlendis. Þeir eru famir að gera þvi skóna, að einhyerjir vondir menn og herguðnum andsnún- ir muni'gera þjónum hanis frá útlandinu eimhverjar kárínur. meðairt þeir gista þetta vesæla útsker. Maður getur næsttim búizt við, að hinum vanitrúuðu verði refsað fyrirfram fyrir syndir, sem þeir hafa enn ekki drýgt og drýgja vonandi aldrei. Okkur er sagt, að við séum frjálsir menn í frjálsu landi og getum látið skoðanir okkar i ljós á margvíslegán hátt og með löglegum hætti, þótt við komum þeim ekki inn í útvarp, sjónvarp, eða í Morgunblaðið. Við getum t.d. farið í gönigu- ferðir pg staðið saman í' stór- um hópum eða smáum eftir atvikum. Við gætum jafnvel, að fomum þjóðlegum hætti> gefið hinum tignu prelátum herguðsins öskupoka, til minn- inigar um komu sína á þetta utsker, og fengið broshýrar, fingrafimar ynigismeyjar til þessa að hengja þá á hina óæðri enda þeirra. 12 -14. júní, 1968. Skúli Guðjónsson. 421 nemandií Gagn- fræðaskóla Austurb. Gagnfræðaskóla Ausiturbæj- ar var slitið fyrir skömmu. Sveinbjöm Sigurjónsison skólaistjóri gaf í skólaslita- ræðu yfirlit um störf skólans á liðnu stairfsári og lýsti úrslitum prófa. Nemendur voru alls 421, og var þeim skipt í 15 bekkjar- deildir. Fastir starfandi kenn- arar voru 22, auk skólastjóra, en nokkrir þeirra kenna hluta skyldiúkennslu á vegum ann- Smjörfiall Framhald af 6. síðu. í höndum Austur-Þjúðverja. Mifcilvægasta iskreffið í þá átt að eyða hinu eitraða amdrúms- lofti er að Bonn og Vestur- Berlín viirðd ákvæði Þýzfcaliamds- samniniganna og hætti að líta á Vestur-Berlín sem eilefta lamd Sambajndslýðveldisfeis. 1 bili siýndst raumiar slífc pólitifc krefjast mieiri sfcynsemd og raunsærra rnats á eigdn styrk- / leifca en vsenta miá af núver- andi valdhötPum. — Þ.Þ. arra sfcóla. Einn fastur kenn- ari skólans var í orlofi og dvaidist við fraimhaldsnóm í Kaupmannahöfn. Stundakenn- arar vomu 6. Enginn 1. bekkur starfaði í skólanum. Annarsbekkinigar voru því nýnemar, flestir úr Álftamýrarskóla. Unglingapróf þreyttu 87 nemendur. 74 luku únghniga- prófi, og stóðust. Hæstu aðal- einkunn hlaut Bjöm Bifnir 8,96. í 3. bekk, almennri bók- námsdeild og verzlunardeild. tóku 116 nemendur próf. 107 luku prófi og stóðust. Hæstu einkunn í almennri deil hlaut Oddrún Guðmundsdóttir 7,71. en verzlunairdeild Borghildur Jósúadóttir 8,17. Landspróf þreyttu 120 nem- endur, þar af 2 Utan skóla. 118 stóðust miðskólapróf, og fenigu 83 framhaldseinkunn, 6 og þa.r yfir í landsprófsgrein- um Hæstir í landsprófsgrein- inn urðu Guðmundur Björns- son, 8.83 og Ólafur Magnús- son 8,76. Undir gagnfræðapróf 4. bekkjar gengu 95 nemendur. Brautskráðir urðu í almennri bóknámsdeild 45, en 47 í verzl- unardeild. Ester Magnúsdóttir varð hæst í almennu deildinni, aðaleinkunn 8,15, en í verzlun- ardeild Ingibjörg Guðbjarts- dóttir með 8.23. Auk þess luku gagnfræðaprófi tveir fyrrver- andi nemendur skólans. Hafði annar frestað prófi sökum brottarar úr . landi. en hinn endurtók próf til þess að keppa að betra árapgri. Þá vom verðlaun afhent. Nokkrir nemendur hlutu verð- laun frá skólanum fyrir á- stundun og góðan námsárang- ur. Sendiráð Danmerkur og V- Þýzkalands höfðu sent skólan- um bækuir til að verðlauna góðan námsáranigur í .tunigum viðkomandi landa. Verðlaun fyrir dönsiku hlaut Guðrún Sveinsdóttir 4.K, en fyrir þýzku ' Guðrún Tómassom 4.K, Agnar Agnarsson og Ástríður Sig- urðardóttir 4.V og Hólmfríður Jónsdóttir 3.K, öll nemendur verzlunardeildar. Tveir nem- endur Mutu verðlaun fyrir að- stoð í bókasafni nemenda. Skólanum bairst Mý kveðja og blómakarfa frá 20 ára gaign- fræðmgum skólans og þakkaði skólastjóri kveðjuna. Að lokum ámaði hann hin- um brautskráðu . nemendum heilla, þakkaði kennumm og starfsliði öllu góða samvinnu og sagði skóla slitið. • • REYKJANESKJORDÆHI Stuðningsmenn Kristjáns Eldjárns í Reykjaneskjör- dæmi boða til almenns kynningarfundar í samkomu- húsinu að Stapa í dag, þriSjudaginn 25. júní, kl. 21 :00. Kristján Eldjárn og frú koma á fundinn. Auk Kristjáns Eldjárns fÍytja 'ávörp á fundinum: Páll Jónsson — Andrés Kristjánsson — Árni Gunn- laugsson — séra Bjöm Jónsson — Gils Guðmundsson Jón Skaftason — Pétur Benediktsson. Fundarstjóri verður Jón Ármann Héðinsson. Sérleyfisbifreiðar Keflávíkur‘sjá um ferðir á fundinn. Farið verður frá Félagsheimilinu í Kópavogi kl. 20:00, með viðkomu við pósthúsið Ásgarð í« Garðahreppi og kosningaskrifstofunni að Strandgötu, 4 í Hafnarfirði. j '• ■ v 4 , • • \ •• I ' • STÚÐNINGSMENN. Pingouin-garn Fyrsta sending. — Úrval munstra. — Ódýrt. VERZLUNIN HOF. ! ! Tilkynning um breytfar hverfis- og upplýsingaskrifstofur KRISTJÁNS ELDJÁRNS Melaskóli: Tjarnargötu 37, sími 10523 og 10883. Miðbæjarskóli: Vesturgötu 27, sími 11110 og 11216. Skrifstofur þessar verða opnar allan daginn frá og með þriðjudeginum 25. júní. Sameiginlegt ótak tryggir sigur Sjálfboðaliðar, sem unnið geta fram að kjördegi eða á kjördag, ásamt þeim, sem lánað gefa bifreið- ar eru vinsamlegast beðnir að láta skrá sig á við- komandi hverfisskrifstofu hið allra fyrsta. (Geymið auglýsingnna) i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.