Þjóðviljinn - 31.08.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 31.08.1968, Blaðsíða 7
kaiugardagtir 31. ágúst 1968 — MÖBVHaJTNN — SÍÐA J EMiLY BRONTE Framhald aÆ 4. síðu. sesgja firá aðalatriðunum í sögu þessani, sem svo frsag er orðdn. Aðalpersóna sögiunnar, HeatJh- cliÆf, er miunaðiairlausit óskila- bam, sem Eamsihaw tekiur heim til san á svedtafoæinn Wuther- ing Heights, og tefeur miklu ástfórstri við en hefur son sinn Hindley útundan. Þegar Eam- shaw deyr, kemiur Hindley hefndum fram með T>ví að auð- mýkja Heathcliflf sem mest og skipa honum á bekk með bjón- uigbufólkinu, og bó skör lægra. En leiksystir HeaithcTi'Pfs er systir Hindleys, Catherine, og takast ástir með beim begar ■þau eru vaxin. En svo (sýnist Heathcliff hún ætla að taka Edgar Linton, son herragarðs- eigandans í nágrenninu, fram yfir sig, og flýr hann bá að heiman. Þremur árum síðar kemur hann aftur, og er þá orðinn ríkur, en þó er Cather- ine gift Linton. Stuttu seinna deyr hún alf bamsförum, en dóttidn, Cathy, lifir. Eftir þetta hefur Heathcli'ff ekfei nema einn tilgang í Iffi sínu: að hefna sín á mótgerða- mahni sínum, og raunar fjöl- skyldunum báðum, sem honum bykir haifa svikið sig og smán- að. Honum tekst mieð bola- brögðum að ná í sveitasetur þetta til eignar, og þau tvö sem eftir lifa af ættinni, Cathy og Hareton, verða honuim all- gerlega háð og fer hann sizt betur með þau em fyrrum var farið með hann. Þegar þetta er fulTkomnað, að honum þykir, á hann ekfeert ógert framar og honum finnst sem Cathorine sé að kaTla á sig handan graffar og dauða, og biðja hann að koma til sín. Cathy og Hane- ton giftast, ógæfan hefur áður leitt þau samain, og þau setj- ast svb að í gamfla áflatgahúe- Berjaferð Alþýðubanda- lagsins í Kópavogi Afliþýðuibandalagið í Kópavogi efnár tál berjaferðar fyrir fulll- orðna og börm á morgun, sunnu- daginn 1. septeimiber nfe. Lagt verður af stað flrá félagsheiimáli Kópavogs kl. 9 árdegis og farið upp í Dragháls. Þátttökugjafld er 200 króniur fyrir fuTIorðna og 50 ferónur fyirir böirn. inu, ung og hraust, og ham- ingjusöm. Álögunum er af létt. Sagan er lögð í xnunn tvekn- ur óvandabundnum mönnum: Lockwood, sem er leiguliði HathcliffS og kemur í heimsókn til Wúthering Heigths og svo virðist sem ætli áð verða ljós úr augnatilliti. Cathys og hans hvoru til annars. Ekki verðuir neátt af því, en sarnit fær hann orðið seinna í bókinni, en ann- airs segir söguna ráðskonan þa.ma á bænum, Nelfly Dean. Sumir halda að þessi háttur, að láta tvær óviðfeomandi, eða lítið viðfeomandi persónur segja frá, sé viðvaningsháttur, en sé betur að gáð, sést að til þess eru nóg rök. Hvoruigt er neitt sikálldlegt, álflt hið furðuflega felst að baki. Mifeið hefur verið skrifað um sfeáldsö'gu þessa, og þykir flest- um hún næsta furðuleg að flestu leyti, ekfei sízt það að byrjandi s'kyldi geta lótið frá sér faira slíkt listaiverk. Og hvaðan kom henni sú befeking sem til þurfti að geta gert isvo meinlega illa sögupersónu, sem Heathcliflf er? Og ekfei einung- ifá það, heldur er sikáflkur þessi hafður fyrir aðálpersónu. Reynt heflur verið að sivara því til að sagan eigi sér rætur í hufldulheimi þeim sem þau gerðu sér í æsku, systkinin. I Gondafls kron'íiku er til persóna gaignflík Heaithcldff, og auðvdlt er að geta sér tifl, hver fyrirtmynd- -in sé: þeflta er sú sfeuggalega ímynd sorgar og misferlis, sem birtist í skáldritum Byrons, ekki sízt í Manlfred. En snilldarbragðið á fram- setningMnmi og ölll veralld- airlþéklkimtg þessa heimaln- in©s, sem vaarila skedikar nema í fyristu kölflunum? Lik- lega er slíkt einsdæmá um byrj- endaverk. Og hefur verið leit- að imeð logandi ljósi að slkýring- unni, og loks hefluir hún þótt vera fundin: það er Branwell bróðir Brmily, sem bófeina á. Fyrir þessu eru háLdflítil rijfe. Stíllinn er éklki hans, öðru nær. Saimt fcann svo að fara áður en lýfcur, að saimbamd megi finna milli Branwells og bófcarimmar, en hvert? Að líkindlum ekki annað en hin nánu kynni beirra systkinanna. (Að mestú endursagt eftir grein C. A. Bodelsem í Polit. 17. ágúist 1968). PRAG Framhald aí 3. sáðu. kynnt að komdð verði á ritskoð- un blaða, tíimarita, útvarps og sjónvarps. Sérstök skrifstofa mun annast ritskoðunina. Dóms- málaráðuneytiinu hefur verið falið að semja uppkasat að lög- um um eftirlit með blöðu m. Haft er eifitir góðum heimild- um að Josef Pavei innanríkisráð- herra hafi látið af störfum og að Jan PeTnar, ritari kommúnista- flokiksins í Vesitur-Bæiheámi, hafi tekið við embættinu af honum. Pélnar er sagður hafa fylgt haagrimönnum að máflum í filoklcnum þar til í aprífl. að hann getok í ldð með Dufocek. Þöfckum samúð og vin-arhug vegna fráfaflls móður okfear LÁRU JÓHANNESDÓTTUR Sólvallagötu 26 Læknum og starfsliði Landsipítalans þökkum við ágæta umönmun og stjóm h.f. Hampiðjunnar sérstaka vinsemd. Karl Gnðmundsson Soffía Guðmundsdóttir Sigriður Lára Guðmundsdóttir Dóttir mín ÁSLAUG M. JÓNSDÖTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 2. sept- ember kl. 2 e.h. Valgerður Jónsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við and- lát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa SIGURBJÖRNS SIGURÐSSONAR Börn, tengdabörn og barnabörn. Alúðar þaikkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og vináttu í veikindum. við fráfall og jarðarför ÞÓRNÝAR FRIÐRIKSDÓTTUR Hrafn Sveinbjarnarson Sigrún Hrafnsdóttir systkini og aðrir vandamenn. Tékka boðið Framhald af 1. síðu. verið hverfamdi. Slíkt sambands- leysi er tilfinmanlegt þegar á miklu ríður, að unga fólfcið í fjölskyldu þjóðanna nái saman til að ræða sín mál og útrýrna hinni banvæn.u torixyggni. Æskulýðssamband íslands ósk- ar- eftir að taka upp samband við samtök ykkar. Sem fyrsta sferef, og til að tjá hug ofekar leyfum við okkur að bjóða fulltrúa frá samtökum ykkar í heimsókn til íslands, við ykfear fyrsta hentug- leifea.' Vasntum við þess að full- trúi ykkar geti sagt ung,a fólk- inu á íslandi frá starfi og hu,g- sjónum unga fólksins í Tékkósló- vakfu og jafnframt kynnzt ungu fólki og starfi þess á Islandi. Við vonum að með bréfi þessu megi tafcast samband og sam- vinna milli samtaka okkar. Sam- vimm-a sem eigi eftir að leggja, þó ekki verði nema lítinn skerf til styrktar samstöðu unga fólksins í baráttunni fyrir mamnsæmandi heimi“. BIAFRA FramhaTd af 1. síðu. ur mótmælt vopnasölu Breta, en þeir eru nú í vanhelgu batídailagi við Rússa um að útvega Lagos- stjóminni vopn. Franska stjóm- in hefur lýst stuðningi við rétt okkar til sjálfstæðrar tilveru. Fjögur Afríkuríki hafa viður- kennt okkur beinlínis — Tanz- anía Gabon, Zambía og Fíla- beinsströndin, þetta eru næsta ólflk rifei frá póflitfsku sjónarmiði, en sameinuð um það að ekkert riki skuli hafa rétt til þess undir því yíírskini að um innanlands- mál sé að ræða, að beita hluta þegna sinna kúgun fyrir sákir þjóðernis þeirra. Það er og ramgt að beita þeirri röksemd. að mörg Afrífcuríki muni liðast í sundur ef Biafra heldur sjálfstæði — aðskilnaðar- stefna einhverskonar getur komið upp í veflflestum ríkjum, en þá er það prófraun á stjómmála- menn hvort þeir géti fundið lausn sem tryggi þegmunum viðunandi jafnrétti — pg sé það gert er rík- isheildin tryggð. Hvert slíkt mál hefur sín eigin rök og í Biafra kom það í Ijós, að það var ógjöm- imgur að trúa Nígeriumönnum fyrir tilveru okkar. Þvi berjumst við og mumum halda áfram að berjast. SKATTAMÁL Framhald af 1. síðu. hafði loikið athugun sinni, gerðd sfeattrannsókn,arstjóri sfeýrsiki um rannsólkinina og fékk stjóm Sem- entsverksmiðjunnar þá skýrsira tii athugunar. Að hiemni lokinrai tjáðd verksmiðjustjórnin ríkis- skattstjóra, að hún óstoaði fyrir sitt leyti, að hann sendi málið til meðferðar dómstófla. Þá hefur stjóm Sementsverk- smiðjunnar í dag veitt dr. Jóni E. Vestdal forstjóra lausn frá starfi, að ósk hans, meðan fram- angreind málsmeðferð fer fram“. harnaskólum Reykjavíkur Börn fædd 1961, 1960, 1959, 1958, 1957 og 1956 eiga að sækja skóla frá 2. september n.k. 1. bekkur (börn f. 1961) komi í skólana 2. sept. kl. 10 f.h. 2. bekkur (börn f. 1960) komi í skólana 2. sept. kl. 11 f.h. 3. bekkur (böm f. 1959) komi í skólana 2. sept. kl. 11,30 f.h. 4. bekkur (böm f. 1958) komi í skólana 2. sept kl. 1 evh. 5. bekkur (böm f. 1957) komi í skólana 2. sept. kl. 1,30 e.h. 6. bekkur (böm f. 1956) komi í skólana 2. sept. kl. 2 e.h. Kennarar komi í skólana 2. sept. kl. 9,00 f.h. Kennarafundur sama dag kl. 3,30 e.h. Ath.: Böm í Breiðholtshverfi verða flutt með skólabifreið í Austurbæjarskóla. 7 og 8 ára böm í Skerjafirði eiga skólasókn í Melaskóla. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavik Inntökupróf í söngkennaradeild Tónlistarskólane verður föstudaginn 6. september kl. 5 s.d. að Skip- holti 33. Næstia námstímabil hefst 1. október 1968. Nánari upplýsingar um málið og prófkröfur verða gefnar á skrifstofu Tónlistarskólans á milli Id. 11 og 12 daglegá. Skólastjóri. HJUKRUN ARFÉL AG ÍSLANDS heldur fund í Domus Medica fimmtudaginn 5. september kl. 20,30. FUNDAREFNI: 1. Kosning: a) fulltrúar á þing BSRB b) fulltrúi og varafulltrúi til SSN. 2. Önnurmál. Stjómin. Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sírni 3-68-57. Hagstæðustu verÖ. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Srnii 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Sængurfatnaður HVlTUR OG MISUTUB — ★ — LÖK KODDAVER SÆNGURVER - * - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆS ADÚNSSÆN GUR DRALON SÆN GUR b&ðin Skóluvörðustíg 21. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ i MÍMI Rcifgeymar enskir — úrvals tegund LONDON — BATTERV fyrirliggjandi. Gott verð. ,ARUS tNGIMARSSON. heildv. Vltastig 8 a. Sími 16205. BENFORD STEVPUHRÆRIVÉLAR FJARVAL S.F. Suðurlandsbraut 6. simi 30780. iNNNSIMTA LÖarXÆQt&TSQP Mávahlið 48. — S. 23970 og 24579. VB LK^VÚXM-txXórt £>ejzt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.