Þjóðviljinn - 17.10.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.10.1968, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 17. október 1968 — 33. árgangur — 223. tölublað. Síldarhrotan skapar mikla atvinnu í frystihúsum hér í Reykjavík um þessar mundir, en óvíst er hvað þau geta tekið lengi á móti síld, því geymslur þeirra eru fullar af óseldum karfaflökum mmm Lœfur Emil af for- mennsku? Emil Jónsson utanríkis- ráðihesrra heifiux gegnt for- meminskju í Alþýðufilokknum í 12 ár — firá 29. móv. 1956 — og á filokksþinigi AHIþiýðu- Ðokksins, sem hefst ámorg- un er talið Mklegt að hann láti af fionmemmsku í filokkn- um. Ernil tók við fionmennstou atf Haraildi Guðmundssyni, og var Guðmundur í. Guð- mundsson varafonmaður mieð Bmil fyrstu árin og Gyifi Þ. Gísilason ritari. Er Guðmrundur 1. Guðmumdssom fékk inni á .elliheimili stjómimáilanna, í utanrífcis- þjónusitunni, sem amibassa- dor, varð Gyfltfii varaformað- ur, en Benedikt Gröndai rit- ari. Gylfi er nú tailinn lákieg- ástur eftirmaður Emiils, og jafnfiramit likur á að Benie- • di'tot muini skipa varafioir- mannssœtið. Lítolegastur rit- ard er þá Eggert G. Þor- steinsson. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■> Afkastamesta og bezt vél- vædda frystihúsið er nú lokað □ Undanfarnar vikur hafa frystihúsin í Reykja- vík, Hafnarfirði og á Akureyri verið troðfull af óseldum karfaflökum og hefur horft til vand- ræða um vinnslu í þessum húsum vegna þrengsla. Nýhafin síldarhrota hér syðra hefur skapað mikla vinnu í frystihúsunum í Reykja- vík og Hafnarfirði, en vinnslugeta þeirra er tak- mörkuð af þessum orsökum. Q Á sama tíma er stærsta og bezt vélvædda frysti- hús borgarinnar ekki rekið vegna fjárhagserf- iðleika- — Sænska frystihúsið við Sölvhólsgötu hér í Reykjavík. Tíðar togarasölur hafa verið erlendis að undanförmu og eim þremgslin í frystihúsumum meðal annars ástæðam — ha£a þó stjóm- arvöld skorað á togaraeigendur að leggja fiskimm upp hér til vinnslu í frystihúsumium til þess að skapa atvimnu fyrir fólk. Nýbafin síldarhroita hefur hins- vegar skapað mikla atvinnu hér í Reykjiavík og Hafnarfirði — síldim er fryst og pönmuð í frysti- Valt ■m sand- hrúgu á veginum Annað umferöarslys varð síð- degis í gær á Þrengslavegi er X- bffll á ledð tál Reykjavfkur ók á sandhrúgu á vegiinium og vailt. Kona sam var fairþegi í þílnum fékik áverka á amdlit. húsiuimum og er ágaetur markaður fyrir þessa vöru í Austur-Evr- ópu. En þremigsiim hafa þegar vald- ið erfiðleikum. Hefur til dæmds frystihús BÚR etokert geymslu- pláss og hefur pönniunum verið ekið jafinóðum 'á bílum úr frysti- tækjunum og hefur fenigizt frystigeymslupláss í binu lotoaða frystihúsi við Sölvhólsgötiu um sinn. Veldur þetta aukakostnaði fyrir BÚR. ísbjöminn hefur hins vegar þrefalt meira geymislupliáss en firystihús BÚR og geymsiupláss annarra frystihúsa hér í borg- inmi eru einmig stærri, en þaiu eru senn yfirfull. En 'Sænstoá frystihúsdð við SöivhóSsgöitu hefiur etotoi verið rekið í heilt ár og liggur ónotað í síldarbrotumni — svo að ekki sé minnzt á vinnslu fisks í heilt ár. Eldur í hlöðu að Laxamýri: Fullsannað þykir að um í- kveikju hafi verið að ræða ■ í fyrrinótt kom upp eldur í fjárhúshlöðu á Laxamýri í verið að ræða. Var maður til yfirheyrslu hjá sýslumannin- Þingeyjarsýslu og er talið fullvíst, að um íkveikju hafi um á Húsavík í gær, sem vitað er að var á ferð hjá Laxamýri rétt áður en éldurinn kom upp. Var maðurinn ölvaður og velti bifreið sinni á leiðinni frá Laxamýri til Húsavíkur. ■ Sagði sýslumaðurinn í viðtali við Þjóðviljann í gær að ekkert hefði enn komið fam er sannaði, að maður þessi væri viðriðinn brunann. Það mun hafa verið um tol. 2 um nióttima, sem Björn Jónsson bóndi á Laxamýri vaknaði við það að sonur hams ungur var að gráta. Famnst Bimi undarflegur bjarmi í herberginu og er hamn leit út um gluggann sá haran að efldur logaði út um suðurstafin hlöðunnax en hún er á milli tveggja fjárhúsa og sambyggð þeim. . Bjöm brá þegar við og ók til Húsavíkur til áð tilkynna um brunann en þangað var etoki hægt að ná í síma. Kom slökkvi- liðið á Húsavík þegar á vettvamg ésaimit fjölda manna af næriiggj- andi bæjum. Vair eldurinn í hey- inu við útvegg hlöðunnar og kom- inn í þafcið. Bramn þak hOöðumn- ar og allmiikið raun hafa brumin- ið og sikemmzt af heyi en með því að ríía upp heyið meðfram hlöðuveggjunum tóksit að kom- ast fyrír eldimn og bjarga megn- inu af heyinu í hlöðunni, en það vom eitthvað 7-800 hestar. Engu að síður hafa þændurnir á Laxa- mýri, Björn og Vigfús ,synir Jóns H. Þorhergssonar, orðið fyrir miklu tjóni. Sýslumaðurinn á Húsawík, sagði í . viðtali við Þjóðviljann síðdegis í gær að alilt benti til þess að um fkveifcju hefði verið að ræða. Enginn hiti hefði verið í heyinu, enda kvikniar jafnam í miðjum hlöðu'num, ef um sjólfis- fkveikju er að ræða af völdum hita í heyinu. Þarraa var eldur- inn hins veigar út við vegghlllöð- umnar. Elkkert rafmaign er í hlöðunni svo ekki hefur það valdið fkveikju. Eins og áður segir eru tvö fjárhús áföst við hlöðuna, og var fé þeirra hræðra í þeim, eitthvað á fjórða hundr- að. Var því öllu bjargað út og einnig tókst að verja húsin fiyrir eldinum. Skömrnu efbir að kvikmaði í hlöðunni var handteitoinin fyrir ölvun við akstur maður frá Húsavfk, sem vitað er að var á ferð hjá Laxamýri skömimu áður en eldurinn kom upp. Veiti hann bifreið sdnni á- leiðinnd firá Laxa- Framhald á 9- síðu Þetta er eitt stærsta frystiihús hér í borginni og búið nýtízku vélakosti. Hinir fjórir Klettstog- arar lögðu upp afila sinn i þetta frystihús og hefur það veslazt upp síðan toguruinum var lagt og þeir seldir úr laíndi. Á sama timia og KLettstogurun- um var lagt þá var Sænstoa frystiihúsið að vélvæða allt með nýtízku vélum og stóð þá í fjár- ijrekri fjárfestinigu — öllu þessu fé virðist hafa verið kastað á glæ — hinar nýtízku vélar liggja ó- notaðar og er þetta eitt dæmið um þá óst.ióm sem hefur fengið að viðýangas't undir viðreisnar- stjórn. . Heildarsíld- veiðin aðeins 72 þús. lestir Ekkert veiðiveður var á sfldanmiðunum í siðusitu viku oig bárust aðeins á land 2058 lestir er vedðzt höfðu í fyrri viku. Var heildaraifilinn í vikulofcin 72.097 lestir en var ásarnia tíma í fýrra 287.927 lesitir að þvi er segir í skýrslu Fiskifélags íslands. SölLtun er þó enm raáleiga jafnmik- il og í fýrra eða 110 þús. tummnr nú á mióti 116 þús. tunnum þá. 94 skip hafa fiengið edn- hveonn afila á sildiveiðunium norðanlands og austan og eru 7 þeirra koimdn með yfir 2000 lestir hivert, era þau eru: Bjartur NK 2174 tonn, Ffifiilil GK 2456 tonn, Gdgja RE 2^62 tonn, Guðbjörig ÍS 2362 tn., Harpa R,E 2298 tn., Kristján Valigeir NS 2072 tonn, öm RE 2656 tonn. Verilaunaafhendingar vegná • r sjomanna Um borð í varðskipinu Oðni í gær: frá vinstri PáLmi Hlöðversson og kona hans, kona Sigurjjóns Hannessonar og Sigurjón, brezki ambassadorinn Halford Mac-Leod, Jóhann Hafstein, dómsmálaráð- herra, kona Sigurðar Árnasonar og Sigurður og Pétqr Sigurðsson. — (Ljósm. AK). ☆ í gær fór fram orðuveiting um borð í varðskipinu Óðnl í til- efni af björgun áhafnarinnar af brezka togaranum Notts County í febrúar s.l. Brezki ambassadorinn afhcnti Pétri Sigurðssyni, forstjóra Land- helgisgæzlunnar skjöld frá brezka siglingamálaráðuneyt- inu og verður skjöldurinn framvegis um borð í Óðni. fir Þá var Sigurði Árnasyni, skip- herra á Óðni veitt orðan Offiíc- er of the British Empire og er það hæsta orðan sem veitt er fyrir björgunarafrek. ☆ Sigurjón Hannesson, fyrsti stýrimaður oK Pálmi Hlöðvers- son, 2. stýrimaður á Óðni, fengu gullorðu: The Sea Gall- antry Medal. Sagði Brian Hoit, ræðismaður blaðamönnum að þetta væri í fyrsta skipti sem útlendingum væri veitt þessi orða. ☆ Viðstaddir þessa hátíðlegu at- höfn voru m.a. Eggert G. I»or- steinsson, sjávarútvegsmála- ráðherra og Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra. Brezki ambassadorinn, Halford Mac- Leod hélt ræðu þar sem hann minntist þeirra sjómanna, ís- Sinfóníutónleikar á Akranesi á morgun Aðrir tónleikar Sinfótúuhljóm- sveitar íslands utan Reykjavíkur verða haldnir á vegum Tónlist- arfélags Akraness fimmtudaginn 17. þ.m. í Bíóhöllinni. Stjóm hljómsveitarinnar leigg- ur mitola áherzilju á að halda tón- leika sem allra víðaist um aamd- ið og hetfiur um það samvinnu við tónlisitanfólöig á hverjum stað. í byrjun septerauber hélt hljóm- sveitin tónleika í Vestmannaeyj- um og fyrirhugaðir em tónleik- ar hjá Tóralistarfðlagi Garða- hrepps 31. október. Tánleikar á vegum Tónlisitairfélags Kefilavik- ur verða fimmtudaginn 14. nóv- emfoer. Á tónleitounurai á Atoranesi 17. þ.m. verða fllutt verk eftir Haydn, Halivarsen, Bizet, Rossini og Stnguss. Hljómsveitarstjóri verður Sverre Bruland. (Frá Sinfóníuhljómsveitinni). lenzkra og brezkra sem fórust fyrir vestan í illviðrinu í fe- brúar. Helgi Guðmundsson Aðalf. Alþýðu- - bandalags Kópav. Helgi Guðmundsson trésmiður , var kjörinn formaður Alþýðu- bandalagsins í Kópavogi á aðal- fundi þess í gærkvöld, en aðrir í stjóm þau Sigurður Steinþórs- Framihalid á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.