Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.07.1969, Blaðsíða 1
Föstudagur 18. júlí 1%9 — 34. árgangur 1— 156. tölublað Gerðardómur í lok ágúst Gerðardómor um kjör ílug- gerð. Síðan er Ilklegt að flug- Sagði Magnús Thoroddsen, manna kom saman í gser. Féll- ust dómendur á að veita flug- stjórum og flugvélstjórum frest til 31. júlí til þess að gianga frtá greinargerðum og kröfu- félögin fói jafnlangan freet og loks þarf dómurinn nokfcum frest til þess að kynna sér málsgögn og kveða upp dóm- borgai'dómari í viðtali i kvöld, að niðurstöðu væri tæp- ast að vænta fym en í ágúst- lok. i Árongur stjórnarstefrsunnar: Hundruð munnu fíý/u nú utun og þúsundir eru utvinnuluusir □ Verða mörg hundruð íslendingar erlendis í vinnu næsta vetur? Verða enn fleiri þúsundir at- vinnuleysingja næsta vetur en sí. vetur, þegar sjötti tií sjöundi hver félagsmaður alþýðusiam- takanna var atvinnulaus? — Þessum spurningum velta menn fyrir sér þessa dagana, þegar ríkis- stjórnarmálgagnið nefnir núverandi ástand árang- ur stjórnarstefnunnar. Víst felst í því viðurkenn- ing á staðreyndum, en slíka ríkisstjóm rná ekki kenna við viðreisn heldur (miklu fremur land- flótta. — Landflóttastjórn er réttnefni á núver- andi ríkisstjórn. Núna muii vena ©riendis hálít þridja hundraó iðnaðarmanna. — Auk þeirra er ótalinn hópur fólks, sem farið hefur utan sad- ustu viikurnar till staa-fa hjá er- lendum fyrirtækjum, einkum skólafóik. Trésmiðir, jámsmddir, rafvirkjar, prentarar, húsgagna- smddir o.s.frv. hafa haldið utan undanifiaimar vikur. Að visu er gert ráð fyrir því að þessirmenn komi yfirieitt tdl landsdns aftur, en nokikiuð hetfiur þegar borið á því, að ýmsir þeirra hyggist setj- ast að úti tii lenigri thnia og enn mium ætlunin að ráða ffleiri iðn- aðarmenn til starfa úti með hausitinu. Þá er alikunna aö stór hópur fölks veltir því fyrir sér a<y fara utan til lengri dvaiar til fjar- lægra heimsálfa. Tugi-r em þeg- ar farnir pg skýrði eitt biaðainna frá því á dögiunuim, að yfir 70 Isfemdingar hefðu komið sam.an a þjóðhátíðaixiegi oikkar — í Ástraiíu. Svo aumt er óstandid að formaður ihaldsfélagsins á Akranesi er, að flýja land, til Ástralíu! V erkal ýðsf élögi n Mikiil .ágangur er á skrifstof- um verkatlýðsfólaigamna vegna !•■•!”! !■!:• f; fyrirspurna frá fólki vwn það hvort verkalýðsfélagið ætli ekki að bedta sér fyrir útfilutningi fé- lagsmanna og á þetta við um flestair starfsgreinar, því at- vinnuleysi er nú útbnedtt í íand- inu: Á fiimmtáinda hundrað skráðra atvinnuleysingja um síð- ustu mónaðamót á mesta fnam- kvæmda- og sumarleyfisitíma ársdns. Hins vegar er nauðsynlegt að benda á, að verkalýðsfélögin verða að taka þessi mál til al- varlegrar íhugunar. tJtflutningur fólks í stórum stíl getur haft lláskalegar afleiðingar, nema þau mál séu athuguð af gerhygli hverju sinni. Ástæðan Ástæðan fyrir þessum land- flótta er stefna ríkisstjíimarinn- a,r. Hún- hefur lagt dauða hönd á framleiðsluatvinnuvegina og al- ið á vantrú á getii þjóðarinnar til þess að lifia sjálfstæðu lífi. Þessi áróður stjórnarinnar hefur smogið víða, enda þótt það sé auðvelt að leysa atvinnuvainda- mól þjóðarinnar ef vilji er fyrir hendi. Með því að blósa lífi framleiðsluatvinnuvegina á nýjan leik er unint að ska-pa ó ný trú Frarmhald á 3. síðu É '■■■;, I:' !•:= *•! Fuiitrúur norrænnu æskulýðs■ samhanda ræða WA Y-þing □ í dag hefst í Reykjavík fundur formanna og fram- kvæmdastjóra æskulýðssambanda Norðurlandanna og á- heymarfulltrúa frá Finnlandi, en á fundinum er fjallað um þi ng Aliheimssamtaka æskunnar — WAY — sem hefst .í Liege í Bel'gíu í næsta rnánuði. Nýja sútunarverksmiðja Iðunnar, Akureyri. Endurbyggingu verksmiðjanna ú Akureyri miðar vel úfram □ Framkvæmduin við endurbyggmigiu verksmiðja Sam- bandsins á Akureyri miðar vel áfram og hafa um 40 menn að jafnaði haft atvmmu við þær. Stjórn Sambaóds íslenzkra samivinnufélaga hólt á Akiureyri í fyrradiag lund' og sátu hamn, auk stjörnarmanna, forstjóri Sairntoandsdns og firaimkvæmda- stjórar iðnaðardeildar, búvöru- deildar og skipu 1 agsdeildar. Fundanmenn kynntu sér fram- kvæmdimar viö endurbygigingu ue*<k>s(r»i’ð§anna á Akiureyri, en þær eyðiiögðust sem kunhugt er í eldsvoða 3. janúar sl. Fram- kvæmdunuim imiiðar vel áfram eins og áður var sagt. Skóverk- smiðjan er nú aftur kornjn und- ir þak og bygging nýju sútunar- verksmiðjunnar er toafim, en gert er ráð fyrir að veirlkismiðjutoúsiö verði fólotoettt fyrir haustið. Blaðið sneri sér í gærkvöld ttl Oltofs Einarssonar, formanins Æskulýðssamtoands Ijlands og innti teapn frétta af fundinum- Hánn sagði, að aðalimól WAY- þinjgsins yrði uppreisn æskunnar, en í samibamdi við skýrslu fra- farandi stjórnar yrðu án efa mikl- ar umiræður um þær fjórgreiðsl- ur, sem bandaríska leyniiþjónust- an GIA innti af hendi til WAY. Sagði Olalfur, að miklar umræð- uir hefðu farið fram innan WAY um þessi mál og toefðu milli- göngurhenn um þetta CIA-fé ver- ið gagnrýndir harðlega- A fumdiiium hér í Jíeykjavík fjöllum við ura sameiginlega af- stöðu Norðurlandafuiltrúanna ó WAY-þinginu- Munum við koma okkur saman um fulttrúa okkar ýmisar forustusitofnumanir sam- takanna og er ætiumim að leggja Harður árekstur — engin meiðsli Harður áiæksbur varð í fyi-ra- kvöld hjó GiK í Hrafmagilsh.ieppi. Rákust saiman fóliksbifreiðar, — önmur , frá Reykjavik. hin frá Ákureyri. Skemimdust bílarnir imfkið, en en-ginm mléiðsli ui-ðu á fai-þeguim. fram með „frambjóðendum“ okk- ar ékyeðna starfsáætlun, sem verður fjallað um hér. ilfi jffllil llifl • ; ,‘~'Í .' • • i=' iiijiiil Íiliiiiiöi'ý: Iðnaðarvörur til Fœreyja Útflutningur á íslenzkum iðn- aðarvörum ,til Færeyja hefur stóraukizt á þessu ári, Og nú á fyi-stu 5»mártuðum ársins hefur verið fluttuir þangað iðnaðarvam- ingur fyrir um 34 milj. kr. en útfluitningur þangað allt árið í fyrra var aðeins um 8 milj. kr- J>ó ber bess að gæta að um þriðj- ungur af útflutningi okkar til Færeyja nú í ár eru endurseld veíðarfæri fpá Japan- Félag íslenzkra iðnrekenda hefur ákveðið að halda vörusýn- ingu í Færeyjum um miðjan september í haust og .telja for- svarsmenn þeirra samtaka að við íslendin-gar getum haft öruggan markað í Færeyjum fyrir iðnað- arvarning okkar- 'ri 1 1 'ii! Hærra, hærra! Það er í eðli mannsins að vilja komast upp hærra, hærra. Nú erum við Ooksins eftir árþúsunda tilveru á þessu h-nattkríii að ná svo langt að tyjla tá á aðra hnetti — ef aiHtj gengur vel hjá þeim í Apollo II. — vel að merkja. Mannseðlið er það sama hvar sem er á jarðki'inglunni og þessir reykvísku strákar gátu vita- skuid ekki gengid fraimlijá þessu sfæðilega mastri niðri við Hafnairbúðir án þess að hlauipa upp x þad nokkr- um sinnum, og fóru þeir fjórar ferðir upp og niður meðan blaðamaður Þjóðvilj- ans staldraðii þar við til að taika mynd, Þá kom þar að borða- lagður maður og stuggaði strákunum niður, og . sýnd- ist ckfcur áð þá fyrst væru strákamir í hættu í klifr- inu, er þeim brá við þessa höstugu skipun yfirvaldsins. Teljum við sumir hér á Þ.ióðvfljanuim að það sé ekki nema hollt fyrir strák- ana að klifra mastrið við Hafnarbúðir, og hérv sjóum við þrjá þeirra komna langt upp eftir mastrinu. (Ljósm- Þjóðv. Hj. G.). Fyrirframsala svipuð og í fyrra Samii hef ur verii um sölu á 370 þús. tunnum af saltsíld □ Síldanítvegsnefnd hefur samið um fyrirf-ramsölu á 370 búsund tunnum af saltsíld. og hefur söluverð hækkað verulega frá bví í fyrra. Nú í sumar hafa borizt á land aðeins.um 400 tunnur af sjósaltaðri síld. f gaer barst Þjóðvil.iainium eft- iirflanamdi fréttatilkynning firá Síldiairútvegsnefnd fyrirfram- sölu á sal'tsíld: „Samningaumíeitainir um fyr- irframiSiölu á Norður- og Austur- landssíld toafa staðið yfir und- amfatma mánuði og hefuir sam- tate verið samdð um fyrirfram sólu á um 370 þúsund tunnum og er það svipað samningsmiaign og á s.l. ári. Síldin er seld tál Sviþjóðíir, Sovetríkj'anma, Finn- lands, Bandarfkjanna, Danmerk- nr og Vestwr-Þýzfcaifcaindis. Samið var um vei-uilega hækikun á sölu- verði til allra þessaira landa, Eins og áður hefur komið fram í fréttatilkynningu frá Síldar- úevegsnefnd, var að þessu sinni samið um sölu á töluverðu maigni af snemmveiddri síld með lægra fitumágni en tekizt hefur að selja á undanförnm árum, enda gerðu útgerðarmenn ráð fyrir að hefja söltun um borð í veiði- skipum óvenju snemma í ár. Á s.l. ári barst fyrsta sjósalt- aða sildin á land í lok júlí, en mest v*ar fnaimleiitt af aðri síld í ágúst og september. Söltum i landi á s.l. ári hófst ek-ki að nokk-ru ráði fyrr en síð- ari hluta september. Heildarsölt- un Norður- og Austurlandssíldar í fyrra var um 183 þús. tunn- ur. Árið 1967 var engin síld sölt- uð um borð í veiðiskipum, en í landi voru þá saltaðar 317 þús. tunnur og var öll sú söltun framkvæmd á tímabilinu frá miðjum september til miðs des- ember. Svo sem kunnugt er hafa sáld- veiðamar í Norðurhöfum bnxgð- izt aiigjörlega það sem af er ver- tíð og hafa aðeins borizt á Land um 400 tunnur aí sjósaltaðri Framhald á 7- síðu. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.