Þjóðviljinn - 13.08.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 13.08.1969, Blaðsíða 3
Miðfrofcadagœr 13. ágúst 1969 — ÞJÓÐVTLOIKTN — SÍÐA 3 Ný s<5knarlota þióðfrelsishersins í Suður-Vietnam Ráðizt var á helztu borgir og allar mestu herstöðvar Bandaríkjamanna SAIGON 12/8 — Þjóðfrelsisiherinn í Suður-Vietnam hóf nótt nýja sóknarlotu. Á annað hundrað borgir, bæir og her- stöðvar urðu fyrir árásum, m.a. allar helztu herstöðvar Bandaríkjamanna. Viðurkennt var í Saigon í dag að meira en 400 bandarískir hermenn hefðu fallið eða særzt í þess- um árásum, en um 100 hermenn Saigonstjórnarinnar hefðu fallið. - að brátt eru liðin 25 ár síðan þjóðfrelsishreyfing Vietnams fyrst tók völdin í öllu landinu. Það var 19. ágúst 1945 eftir ó- sigur og uppgjöf Japana. Árásírnar undanfarinn sólar- Með þessum árásum segir bandiariskia herstjómin í Saigon að lokið sé hléi sem verið hafi á bardögum í Suður-Vietnam síðusfcu sjö vikurnar. Bandaríkjamenn segja að mannfall b.ióðfrelsishersins hafi j hring voru gerðar á Saigon, Hue, Ceausescu, hinn endurkjörni leiðtogi rúnienskra kommúnista Lokatilkynning flokksþingsins Rúmenar s treka enn sjálfstæða stefnu BÚKAREST 12/8 — í lokatilkynningu um störf 10. þings Kommúnistaflo'kks Rúmeníu sem þirt var í Búkarest í dag er ítrekuð mjög eindregið sú sjálfstæða stefna sem Rúrii- enar hafa fylgt undanfarin ár. í NTB-skeyti eru meginatriði skynseminni. á rökstuddum mál- verið mikið og hafa að venju furðu nákvæmar tölur um það; þeir segja að 511 þ.ióðfrelsisher- menn hafi fallið í bardögum síðustu 24 kiukkustundirnar. Allt lögreglu- og herlið Sai- gonstjórnarinnar. Biandarikj a- manna og bandamanna þeirra hefur fengið fyrirmæli um að vera við öllu búið, þar sem gera megi ráð fyrir að þjóðfrelsis- herinn muni herða sókn sína næstu daga, og e,r þess minnzt tilkynningarinnar rakin þannig: Hafnað er algerlega tillögum EBE-ssmkemalag am nýja tilhögan landbánaðarmála BRUSSEL 12/8 — Ráðherrar Danang og reyndar hverja ein- ustu meiriháttar herstöð Banda- ríkjamanna í Suður-Vietnam. Árásiimar hófusit með hiarðri skothríð úr sprengjuvörpum og með flugskeytum, næsthörðustu skothríð er sagt sem orðið hef- ur í öllu Vietoamstríðin'U. Bandaríkjamenn urðu fvrir mestu manntjóni í fylkjunum flutningi, á vizku kommúnista og er sannfaerður um að með Sovétríkjanna og reyndar ann- því að beita þessum vopnum — arra ríkja Austur-Evrópu um og aðeins á þann hátt — getum aukið miðstjómarvald í efna- við fundið lausnir sem allir geta hagsbandalagi Austur-Evrópu j við unað svo að klofningi verði (Comecon), lögð er áherzla á! afstýrt, er sagt í tilkynningunni. að landvarnir verði efldar og AUi(r kommúnistaflokkar verða samtímis því sieim sagt er aðtmeg- bafa fuUt frelsi til að taka aði í norðri og austri. Þar er j sagt í Saigon að 48 Bandaríkja- j menn hafi fallið en 359 særzt. j Hörðusto yiðureignirniar urðu í j suðurhluita landsins, skammt frá landamærum Kambodju. Bandaríkjamenn segja að hvað hörðust atlaga hafi verið gerð að aðalstöðvum hinniar svoköll-; uðu „fljúgandi riddarasveitar" bandarísk.a hersins. rúmlega 4 00 \ km fyrir norðan Saigon. Eftir j 1 Efniahaigsbandalaigs E.vrópu sátu j barða flugskeytaárás á stöðv- j á fundi í alla nótt og .tókst loks i amar snemma í morgun. brut-j j eftir 19 klukkustunda viðræður ust þjóðfreisishermenn gegnum i i að ná S'amkomulagi um nýja til-j gaddavírsgirðingamiar umhverf- | höguh á skipan land'búnaðar-; is stöðvarnar og komust alveg 1 j mála sem nauðsynleg varð vegna j að þeim. og beittu bá hand- j j gengislækkunar frankans. 1 sprengjum og hríðskotabyssum. Frá viðureign lögreglu við borgarbúa á Noröur-lrlandi. Benzínsprengjur og grjót- hríð / óeirðum á N-írlundi LONDONDERRY 12/8 — Benz- ínsprengjum rigndi yfir lögreglu- menn sem réðust gegn kaþólsku fólki í bænum Londonderry á Norður-írlandi í dag. Einn þeirra vairð fyrir einni sprengjunni og kviknaði þégar í klæðum hans, en féla.gar hans gátu slökkt eld- inn áður en hann hlyti alvarleg brunasár. Grjóthríð dúndi einnig á lög- reglumönnunum sem réðust ge.gn kaþólskum sem komið höfð\i upp götuvirkjum í fátækrahverf- inn Boghill til þess að varna mótmælendum ferða um það. Mótmælendur höfðu efnt til mikillar. göngu í bænum í dag til þess að minnast þess að for- feður þelrra höfðu þennan dag fyrir 280 árum hrundið umsátri kaþólskra. Þegar síðast fréttist stóð við- ureign lögreglu og kaþólskra sem hæst og var ekki að sjá að lögregluliðinu myndi takast að koma á röð og reglu. Eldur log- aði víða. bæði i verzlunum og brynvögnum lö'gireglunnar, en þó er sagt að brunatjónið hafí ekki verið mjög mikið. instefnah eiigi að vera sú að - treysba samvinnuna við önnur sAsalistísk ríiki, er tekið fraim að jafnfraimt eigi að efla firiðsaimllega samfoúð við önnur ríki. sínar eigin ákvarðanir án íhlut- unar annarra, er sagt. Lýst er yfi,r stuðningi við hugmyndina um viðræður rnilli ríkja Evrópu í bví skyni að stefna að því að bæði Atlanz- bandialagið og Varsjárbandalag- Ekki íhlutun — Efnabaig&samviininain innan Comecon má ekki verða til þess; ’ð verði lögð niður. að trufl'a efnahagsáætilanir ein- stakra aðildarríkja né heldur til íhlutunar í eimkamál þeirra. er sagt í tilkynningunni. Rúmenski flokkurinn lýsir fenn yfir hlutleysi sinu í deilum kommúnistaflokka Sovétríkj- ahna og Kína og hvetur alla kommúnistaflotoka til þess að. leita að lausnum á mikilvæguin ágreiningsmálum sem allir geti vel við unað, svo að þannig verði komið í veg fyrir sundr- ungu í röðum þeirra. — Flokkur okkar hefur trú á Skoðanafrelsi — Flokksþingið samþykkir á- kvarðanir miðsitjómairinnar um piakaruppgjöf til handa þeim sem dæmdir voru á röngum íorsend- um og urðu fómarlömb laga- brota og valdníðslu. Hinni nýju miðst.ióm er falið nð sjá svo um að slíkt gerist. aldrei aftur í Rúmeníu. Flokksþingið leggur áherzlu á að hver einasti flokks- maður hafi fullt. skoðanafrelsi og rétt til að gagnrýna allt það sem hann telur miður fara. Herstjórnin í Saigon fámál um „Green Berets "-morðið lla er ekki í fyrsta sinn sem irvalsliðarnir" í „Green Ber- ■ís“ eru sakaðir um morð og innur hryðjuverk. — Myndin er if kvikmyndaleikaranum John iVayne sem gerði alræmda kvik- nynd um „Green Berets“-sveit- rnar og lék þar aðalhlutvcrkið- SAIGON 12/8 — Það hefur vak- ið a-thygli hve ófús bandiaríska herstjómin í Saigon hefur reynzt til að skýra frá málsatyikum í sambandi við morð það sem átta foringjar og óbreyttir hermenn í hinum svonefndiu „úrvalssiveit- um“ bandiarískia hersins í Viet- nam hafa verið ákærðir fyrir. Þessar sveitir eru kenndar við höfuðbúnað sinn. kallaðar „Green Berets“. „Úrvalsliðamir", þ.á.m. fynr- verandi yfimiaður þeirra, Rob- ert Rheault ofursti, eru áliærðir fyri.r að hafa myrt vieto'amskan borgara í grennd við Nha Trang 20. júmí sl. Sá kvittur hefur komið upp að hinn myrti hafi verið hvort tveggja í senn, laumaður erind- reki band'arísku leyniþjómust- unmar CIA og njósnari í þjón- ustu Norður-Vietaiams, en emgin staðfesting hefúr enn fengizt á þessu. Gengisfellingin var gerð fyrir útHutningsatvinnuvegina þurfa sem flestir að spreyta sig á útflutningi Hérna sést hvernig Kaup- & Hagsýsluskrifstofan getur hjálpað fyrirtækjum til þess að grípa tækifærið í útflutningi til aukningar sölu og hagnaðar 1. Persónuleg hjálp í útfLutningsvandamál'um. 2. Upplýsingar um líklega markaði. 3. Upplýsdngár um tolla- og inní lutn ingsregl ur. 4. Aðstoð við heimsóknir erlendis. 5. Kynning á erlendum umboðsmönnum og kaupendum. 6. Upplýsingar um erlend fyrirtæki. 7. AðstOð við samniingagerðir. 8. Aðsitoð við kaupstefnur erleridis. 9. Upplýsingar um „smekk“ einstakra markaða og markaðshegðun. 10. Kynning á erlendum framleiðendum. 11. Aðstoð ’við auglýsingar erlendis og markaðskönnun. 12. Hvers konar aðstoð við útfyllingu skjala, leyfa- umsóknir, bankaviðskipti og bréfaskriftir. HRINGIÐ eða KOMIÐ KAUP- OG HAG- SYSLUSKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17 III. HÆÐ — SÍMI 21905

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.