Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.09.1969, Blaðsíða 7
Eftir JACQUES AMALRIC fréttaritara „Le Monde" NORÐUR- ÍRLAND © Bcnzánsprcngja hæt'ir lögregluniann í Londondcrry. „wf einih.verjir blaðaimenn eru hér inni, er þeim vísast að hafa sig á brott. A.m.k. vil ég ekki sjá neinar Ijósmymda- eða kvikmyndavólar, og ef edn- hver er mieð slíka giripi, neyðist ég til að láta kasita honum á dyr“. Auðsveipur áheyrendaskarinn lét heillast af þessari valds- mannlegu skipun. Bioðamaður- inn einblíndi á biíbilíu sessu- nautar síns, ég reyndi að fela pennann sem hann hafði verið svo djarfur jað taika upp. Bkiki þó svo að skilja, að við hefðuirn þrengt oikikur inn á einhverja leynifélaigssamkomu, heldur höfum við aðeins áhuga á að vera viðstaddir samlkundu hjá sr. Ian Paisley, formianni frjálsu prestbytaralkirkjunnar á Norð- ur-Irlandi, — það má ekki ruglla hen,n,i saman við prest- bytarakirkjuna, en sr. Peisley hefur niýýlega klofið sig út úr henni, — og einuim helzta öfga- manninum a£ leiðtogum mót- mælenda. Hann er undarleg manngierð þessi baráttugiaði prestur. Við höfðum hitt hann á blaða- mannafundi daginn áður, og þá hafði hann ásakað Wilson og Chichester-Clahk fyrdr að hata sedt kaþólskum skría Norður- Irland, en, hann vair afskaþlega varkár, talaði mieð alvöruiþunga um hið alvarlega ástand mála, en þá var nýleiga búið að til- kynna, að það ætti að afvopna varalö'gregluiliðið, og hann virt- ist áhyggjufuliur, en hafðii þó fullkomna sitjóm á sjálfum sér. En núna voru aðrir áheyrend- ur, og Paisley sem annar mað- ur. Hann. var orðinn stór- hættulegur múgæsingamaður. Hann talaði slitrótt, hár hans, sem hafði verið vandlega greitt daginn áður, var tætingsllegt, um varir hans lék smeðjuilegt brcs. Nú sýndi hann sinn rétta mann. Séra Ian Paisley lokar aug- unum í svitaibaði og snýr sér beint til guðs, — biður hann, þrábiður hann, grátbœnir hann . . . útmálar fyrir honum með sterkum litum í hvíiíkri voðalhættu hjörð hans sé, og svívirðu óvinanna,' felur sjáifan sig honum á hendur, avo og vesalings varalögregluiliðið, sem frá og með morgundeginum verðd vopn.laust og afíiLaust gegn pápistum, páfa og pápísku. Tvö þúsund og fiimm hundir- uð manns voru viðsitödid þessa helgiafhöfin. Þetta var síðdegis- rnessa, og um anorguninn hafði sr. Paisley predikað fyrir ámóta mlkilum mannfjölda. Hjörðin var mdslit, ungt snyrtilegt fódk, verkamienn í ilia sniðnum sunnudagafötum, og gamlar konur, virðulegar í fási með blómskrauí á höttunuim, og stöiku sinnum hrópaði fólkið fram í ræðuna. Hainn hefur rét-t fyrir sér, — þetta er daigsanna! Þetta messuform rninnti á viss- an hátt á trúarbragöasaimkcim- ur svertingja í ákveðnum kirkjufélögum vestanihaís. Ræðunni lauk sr. Paisiley mieð þessum orðum: „Geysileg hætta vofir ytfir Norður-írlandi. Við getum búizt við hinu versta eft- ir sivik Chichester-Clarks og Wilsons. Menn vilja afvopna mótmiælendur í Ulster, og gera þá vamarlaiusa gagnvart páp- istum og ofbéldiisiafllium Iþeirra. Okkur er hótað hemaðarlegu einræði. Mótmiædendur í Ulsiter verða að kenna kaþólikum að virða stjómarsikrána, virða samveldisfánann, og hætta eikiici fyrr en hamn bdaktir á kirkju- turniunum þeirra og sikólum.“ Og að lokum, fór kleiikur með tiíiviitnun úr Markúsarguös- spjalli: „En Jesús tók að segja' þeim: Gætið þess að enginn leiði ýkikur í villu. Margir miunu koma í mínu nafni og segja: Það er ég, og marga miunu þe.ir leiða í villu. En er þér heyrið um hemiað og spyrjið ihemaðiar- tíöindi þá síkelfizt ekki, þetta hlýtur að koma, en eíkiki er enn köminn endirinn. Þvtf að þjóð mun rísa gegn þjóð og konungs- rííki gegn konungsríki . . . Og bróðir mun framsielja bróður til dauða, og faðir bam sitt, og böm munu rísa gegn foreddru.m sínutm og valdia þedm dauða. Og þér munuð vera hataðir af - x; Hermenn halda mótmælemluni I skefjum Eldar loga í Bclfast. Þriðgudaigur 23. septemlber 1969 — ÞJÓÐVHJINN — SÍDA q öllum vegna nafns mtfns, en sá sem stöðugur stendur allt til enda, hann mun hólpinn veröa.“ Að vissu leyti getur séra Paisdey vart talizt fuililtrúi mót- mselenda á Norður-Irlandi. Menntamienn og efnafódk gerir sér gjaman far um aö haidmæla honum, og draga kenningar hans í efa, en þó sjaddan opin- berlega. Margir klerkar ve- fengja doktorsnaifnibát hans, en hana öðfloöist hann eftir langa baráttu við Bob Jones há- siklófliann í Suður-Karólinu, sem telst einn afturhaldssam- asti háskófli mórtmæienda í víðri veröfld. En lítt ber á þess- ari gagnrýni opinberlega. Þói t fáir framámenn í hópi fhalds- miainna aðhyllist skoðandr Pais- leys, eru þedr enn færri, sem hafla fordæmt þær. Séra Paisley getur hamazt óáreittur hvar sem er, skipað stjómánni að segja af sér og þar fram etftir götunum. Og þýðingarlaust er að spyrja ráðherrana um élit þeirra á fraimíeröi þessa and- lega leiðtoga lýðsins. t>eir svara því ekki. Því að sannlei'kurinn er sá, að þótt maðuirinn sé öfga- fúfldur og skoðanir lians gangi í berhögg við það, sem stjóm- málamenn haddia fram, er hamn þedm mi'klu fremur hjádparhella en sfcaðvaldur, því að hann er nokkurs konar grýla, sem alltaf getur verið gott að bedrta. Ef Wilsan ætlar sér e.t.v. að leysa upp varadögregfluliðið, getur Chichesrter-Clairk borið því við, að verði það gert, rnuni stuðn- ingsmenn Paisleys efna til bdóð- ugra átaka. Og hann slær á sérstalka strengi í hjörtum al- þýða mianna, sem aðhyllist mótmiælendatrú, æstfr hana Séra Paislcy aðþrengdur. sprottin af stjómmála- og þjóð- fólagslegum ástæðuim. Þessi smávaxna stúlka, klædd galdabuxum og peysu og með úfið hár, skýrði frá skoðunum sínum, daginn áður en hún fór iál Bandaríkjamna, og féillu henni orð eitthvað á þessa lund: „Marfkmið okikar er ekktf endi- lega , samieining Norður- og Suður-írlands. Okdcur er stjóm- in í Dyblinni eklki miklu mieira virði en stjómin í Befltfiast. Við berjumst fyrít réttdæti, og það er þesis vegna, siem við átfeill- umst stjómina í Belfast, eema hefur aðedns haft edtt rnark- rnið undanfama háíifa öldrt efla gengi rikra mótmæflenda á kostnað hinna fáitselku, hvort som þeir eru kalþóflskir eða mótmælendur.“ Bemadette og félagar hennar Kaþólskir verjast þakvið götuvígi í Bogside. upp og slær ryki í augu henn- ar, svo að hún. gierír sór eflðki grein fýrir því, hversu íárén- legt það er að heyja bræðravíg, ráðast gegn nábúum, vinum og vandamönnuim,, aðeins söitoum þess, að 'kirkjusiðir þeirra eru aðrir en þeiira. Preimst tf hlápi andstæðinga Paiisdeys er Bemadette Devlin, forimiædandi jafnréttishreyfing- anna. Hún var nýlega kosin á þing fyrir kjördæmið Mid- uflsfter, og þykja skoðanir henn- ar bera sterkan íkeim af sóstfad- ismia. Hún og fyllgismenn henn- ar hafa lagt ríika áherzlu á, að uppþotdn é Norður-írlandi séu ekfld trúarlegs eðflis, heldur í Æsflculýðstfýfkingu sósíalista, og jafnaðarfédaginu kretfjasit þess fyrst og fremst, að ytfir- stjóm. miáfla Norður-lrllands verði flutt tfl Dondion, — þar sem áður voru erfðaf jendur ka- þólslkra á írlandi. 1 öðru lagi kretfjast Iþau að x>óllitísikir flang- ar verði láitnir laiusdr, hlut- lausra löggæzlusvieita og atf- náms sérsitalkra álkvæða frá 1929, sem öðlazt hatfa áskipta aðdáun dómsmádaaáðherra Suð- ur-Afrfku. Bemadette og flólagar henn- ar hafá tefldð höndum saman við erienda stúdenta í landinu, vaddð fbúa Bogsáde tid um- Framhald á 9. síðu Bernadette Dcvlin í New Vork-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.