Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.11.1969, Blaðsíða 11
> Þriðjiuidaigur 18. nóvemlber 1069 — ÞJÓÐVHJfnsrN — SÍÐA 11 E morgtiri1 til minnis • Tekið er á móti til- kynningum ■ í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag er þriðiudaigur 18. nóv- erníber. Hesychius. Sólarupprás kl- 9-46 — sólarlag kl. 16.37. Árdegisháflæði kl. 1-27. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 15- —21. nóvember er í Laugarnes- apóteki og Ingólfs apóteki. Kvöldyarzla er til kl- 21. Sunnudaga- og helgidagavarzla kl. 10—21. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl- 13 á laugardegi til kl- 8 á mánu- dagsimorgni, sími 2 12 30. 1 neyðartilfellum (ef ekki naest til heimilislæknls) er tek- ið á móti vitjanabeiðnums á skrifstofu læknafélaganna f síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl- 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar f símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 1 88 88- • Læknavakt f Hafnarfirði og Garðahreppi; Upplýsingar 1 Iðgregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðlnnl, síml 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — simi 81212. • Opplýslngar um læknaþjón- ustu t borginnl gefnar 1 sim- svara Læknalélags Reykja- víkiir. — Sími 18888. flugið • Flugfélag Islands. — Milli- landaflug: — Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar kl- 9:00 i morgun- Vélin keimiur til Keifla- víkur kl- 16:10 í kvöld. Ftnkk- er friendship flugvél félaigsins er væntanleg til Reykjavíkur M- 17-10 frá Kaupmannahöfn- Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 09:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: f dag er áætiLað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Pat- rekisfjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Raufarthafnar, Þórshafnar, Vestmannaeyja, Isafjarðar, Faguhhólsmýrar, Hornafjarðar og Egilsstaða- skipin Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 16 þm. frá Þórshöfn í Færeyjum og Reykjavík. Lagairfoiss fór frá Zeébriigge í gær til Rotterdam, Bremerihaven, Hamborgar og Reykjavíkur. Laxfoss fer frá Kotka í dag til Reykjavíkur- Ljósafoss fór frá Dalvík 13- til Jakobstad og Klaipeda- Reykjafoss fer frá Hamborg í dag til Felixstowe og Reykja- víkur. Selfoss fór frá Norfolk í gær til Bayonne og Reykjavlk- ur. Skógafoss kom til Reykja- víkur i gær frá Husö- Tungu- ffoss fór frá Straumsvífc 16- til Weston Point, Ahtwerpen, Hull, Leith og Reykjavíkur. Asfcja kom til Reykjavíkur í gærkvöld frá Felixstowe- Hofs- jökull fór frá Eskifirði 9. til Glouchester, Savaninah, Cam- bridge, Baypnne og Norfolk- Polar Scan fór frá Vestmanna- eyjum 5. þ.m. til Norfolk og Cambridige. Caithrina fór frá Kaupmannahöfn 12. til Reykja- víkur- • Hafskip. — Langá ffór frá Eskifirði 16- til Lysekil og Gautaborgar. Laxá fór frá Louis du Rhone 12- til íslands- Rangá er í Hamborg. Selá er í Þrándheim-i. Marco er í Rvík. • Skipadeild SÍS- — Amar- fell er væntanlegt til Svend- borgar á miorgun, fer þaðan til Rotterdam og Hull- Jökul- fell er væntanlegt til Philadel- phia 25- Dísarfell er væntan- legt til Rostock í dag, fer það- an til Svendborgar- Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Klaipeda, fer þaðan ti.l Rost- ock og Svendborgar. StapaMl er væntanlegt til Reykjavikur á morgun- Mæliffeil er væntan- leget til Lissabon á morgun, fer þaðan til Barreiro, Setubal og Napoli. Borgund átti að fara frá Alasundi 15. þm- til Ak- ureyrar- félagslíf • Ríkisskip: Herjolfur ferfrá Vestmiannaeyjurrl M. 21,00 í kvöld til Reykjavíkur- Herðu- breið er á Austfjöröum á norðurleið. Baldur fer frá R- vík ‘ M. 20,00 í kwöld vestur um land til Ísaíjarðar. Ár- vakur fór flrá Reykjavík í gærkivöld vestur um laind í hrimgferð. •Eimskip— Bakkafoss köm til Reykjavíkur 16. frá Kristian- sand. Brúarfoss fór frá Ak- ureyri í gærfcvöild til Siglu- fjarðar, Húsavíkur, Ndrðffjarð- ar, Eskifjarðar. Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Fjallfloss ffór frá Kaupmaninalxöfn 13. þm* til • Rauði kross Islands: Kvenna- deild- — Munið fundinn í Átt- hagasal Hótel Sögu í kvöld kl. 8.30. • Mæðrafélagskonur. — Fund- ur verður 25- nóv- að Hverfis- götu 21- Áríðandi félagsifundur. Félagar. Munið basarinn Tekið á móti gjöfum á fundinum og kökum á sunnudag- • Kvenréttindafélag íslands heldur fund n k. mánudag 19- nóv. kl- 8 30 að Hallveigarstöð- um. Æskun^ffndin sér um dag- skrá fumdarins- • Kvenfélag sósíalista heldur basar 1- desember að Hallveig- arstöðum- Félagskonur og aðr- ir velunnarar félagsins er'vilja gefa muni á basarinn eru vin- samlega beðin að hafa sam- band við eftir taldar konur: Helgu Ralfnsdóttur, sími 36676, Laufeyju Engilberts, sími 12042 og Guðrúnu Guðjónsdóttur, sími 14172. Basamefndln. • Kvcnfélag Hreyfils heldur basar lamgiardaginn 6. dasem- ber, M. 3 að Hallveigarsitöð- um- Þeir sem vildu gefa á basarinn hafi saimiband við Ellen sfma 34322, Margréti 81461, Jónínu 30060 og Vil- horgu 82119. • Munið bazar Sjálfsbjargar sem verður haldinn sunnudag- inn 7- des- í Lindarbæ. Teldð , á móti munum á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgast. 9 jog á fimmtudagskvöldum á Marargötu 2- fil icvölds émmi ím ^SILElKFÉIAi BfREYKJAVfKUR' ÞJOÐLEIKHUSIÐ FIDLARINN Á ÞAKINU 80. sýning í kivöld kl. 20. sýning miðvikúdag M. 20. FJAÐRAFOK sýning fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. SIMl: 22-1-40 Ást í óbyggðum (The Trap) Hin víðfræga mynd flrá Rank í litum og Panavision teMn í stórfenglegu landslagi Kanada. — íslenzkur texti — Aðalhlutverk: Rita Tushingham Oliver Reed Sýnd klukkan 5 og 9- Ath.: Aðeins sýnd í öriá skipti þar eð myridin verður send út eftir nokkra daga. SIMI: 18-9-36. Sandra — ÍSLENZKUR TEXTI — Áhrifamikil, ný, ítölsk-amer- ísk stórmynd, sem hlaut 1. • verðlaun Gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum. Höfundur og leikstjóri: Luchino Visconti og Jean Sorel. Aðalhlutverk Claudia Cardinale Michaei Craig Jeap Sore Marie Bell. Sýnd kl, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn. SÍMI: 50-2-49. Doctor Ziwago Hin heimsfræga litmynd. Julie Christie Omar Sharif Sýnd kl. 8,30. SÍMAR: 32-0-75 oe 38-1-50. Hörkunótt í Jericho Sérlega spennandi, ný, amerísk mynd í litum og CinemaScope með ísienzkum texta. Dean Martin George Peppard Jean Simmons. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala flrá M. 4. *£J StMl: 31-1-82. ÍSLENZKUR TEXTl Það er maður í rúm- inu hennar mömmu (With six you get Eggroll) Víðfræg og óvenju vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í Ut- um og Panavisáon. — Gaman- mynd af snjöllustu gerð. Doris Day. Brian Keith, Sýnd kl. 5 og 9. SA SEM STELUR FÆTI í kvöld. TOBACCO ROAD miðvikudiag. IÐNÓ-REVÍAN fimimtiudaig og fösitudaig. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin { frá M. 14. Sími 13191. SlMl: 16-4-44. Skuggar þess liðna Hrífandi og efnismikil litmynd með Harley Mills og Deborah Kerr. — íslenzkur texti — Endursýnd M. 7 og 9. Eyjan í himin- geimnum Spennandi litmynd um geim- feirðir. Sýnd M. 5. StMl: 50-1-84. Endalok Frankensteins Hörkuspennandi ensk-ameirisk litmynd. Peter Cushing. Sýnd M. 9. Smurt brauð snittur 41985 — ÍSLENZKUR TEXTl — Vítisenglar (Devil’s Angels) Hrikaleg, ný, amerísk mynd í litum og Panavision, er lýsir hegðun og háttum villimanna, sem þróast víða í nútíma þjóð- félögum og nefnast einu nafni „Vítisenglar'1. John Cassavetes Beverly Adams Sýnd M. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 áxa. Laugavegi 38 Simi 10765 Skólavörðustíg 13 Simi 10766 Vestmannaeyjum Sími 2270. N Æ-iiW I v-ssas? Iihti cu INTBRNJmONAL] jue Brjóstahöld Mjaðmabelti Undirkjólar ☆ ☆ ☆ j Falleg og vönduð vara á hagstæðu verði. VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN BIMAD5RBIVNKINN <W Il(llllii i'ÚlliSÍllS Sængurfatnaður LÖK HVlTUR OG MISLITUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ★ Sul ,3 DBjna^iiEm. hyyy SKÓLAVÖRÐUSTfG 21 Auglýsingasími Þjóðviijans er 17 500 I-kwNcur LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Slðumúja 12 - Sími 38220 VEUUM (SLENZKT Munið Happdrœtti Þjóðviljans brauö bœr VBE> OÐINSTORG Sim) 20.4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LACGAVEGl 18, S. hæð. Símar 21520 og 21620. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastoía Bergstaðastrætl 4. Sími: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA, VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VTOGVOinfD FLJÓT AFGREBÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakbús) Simi 12656. MATUR og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskállnn GEiTHÁLSL /4 iSl&V tUaðl6€Uð StfiUI N Mfi i ’4iuivrii í) Minningarspjöld fást f Bókabúð Máls og menningar Kaupíð Minningarkort Slysavarnafélags íslands

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.