Þjóðviljinn - 22.11.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.11.1969, Blaðsíða 10
Allar heimildir benda til að orkan sé seld álverinu undir íramleiðslukostnaði Hvernig ber tölum Magnúsar saman við bréíið írá Haria? Laugardagur 22. nóiveimlber 1969 — 34. árgiangtur — 258. tölublað- □ Blöð stjórnarflobkanna hafa hampað m'jög bréfi frá baindaríska verkfræðingafirmanu Harza, sem Ingólfur Jónsson raforkumálaróðherra las upp í umræðunum á Al- þingi eftir að Magnús Kjartansson hafði notað allan ræðu- tím asinn. En jafnvel þótt firtnað vinni það fyrir vinskap ráðherra að gera eigin útreikninga tortryggilega, fer því fjarri að með bréfinu sé að nokkru leyti afsannað það sem Magnús hefur haldið fra'm um hina óhagstæðu orkusölu til álversins í Straumsvík. í umræðum á þingi í fyrradag bar Magnús saman vitnisburð Harza-bréfsins og þær tölur sem hann hefur byggt á um orkusöluna, á þessa leið: Það urðu mjög langar uim- rasður hér á þingi um raforku- samninginn eins og kunnuigt ar. í lok þeirra umræðna las tng- öifur Jónsson roforkumélaráð- herra upp bréf frá bandarísika verkf ræöi fi rm an u Harza. Það var efitir1 að ég hafði lokið ræðu- tíma anánuim, svo að ég gat ekki gert neinar athugasemdir við það iþá og aetlaði mér raunar ekiki að fara út í neinar almennar framihaldsumiræður um raforku- samningana á þessu stiigi máls- ins. En vegna þess, aö það hef- ur verið staðhæft mjög í mát- gögnum ríldsstjórnarinnar að þetta Harza-bréf hafi gersamllega kveðið niður málfllutning nffinn og Þórarins Þórarinsiso'nar, þá vil ég leggja á það mikla á- heralu, að þessu fer víðs fjarri. Harza afneiitar að vísu einum lið í hinni upphaifliegu greinar- gerð sinni. Það aiiineitar þedm samanbui'ði, sem verkifræðifirm- að hefur þó birt ársfjórðungsiega undanfarin ár á upphafiiegri kostnaðaráætlun og kostnaði eins og hann er núna, en sá saman- burður Harza sýndi, að þarna var uim að ræda 26% hækkun- Nú segir Harza samkvæmt ósk ráðherra að þessi samanburður hafi verið raunhæfur. / Tölur Harza alhugaðar Pólitískar yfiriýsingar a£ þessu tagi skal ég láta ligigja mdlii •htuta, en á hitt vil ég benda, að töiur þser, sem Harza birtir um endanlegan kostnað af virkjun- inni ber ákaflega vel saman við þær tölur, sem ég helf verið hér með í umræðunum. Ég hef bent á það áður að raf- orkuimálaráöherra lærði talsvert meðan umraaður sitóðu yfir, og þær tölur sem hamn var með voru sífellt að nálgast þær töiur, sem ég hafði birt og þessar töd- Þessi hafa unnið að undirbúningi stofnunar samtakanna (frá vinstri): Jóhanna Kristjónsdóttir, Guftrún Birna •Hannesdóttir, Gnnnar Þorsteinsson, Jódís Jónsdóttir, Adda Bára Sigfúsdóttir og Margrét Margeirsdótör. — (Mynd: RH). Hagsmunusamtök einstæðra mæira og feðra brátt stofnuð □ Stofnfundur bagsfniuna- samtafca einstæðra mæðra og einstæðra feðra verður hald- inn í Tjarnarbúð n.k. mið- vikudagskvöld. Er megintil- gangur með stofnun samtak- anna sá að knýja frarn um- bætur á uppeldisaðstöðu þeirra barna sem ekki njóita þess að vera samvdstum við báða foreldrana. NœEfcækasta verkefndið fyiriir slík saimfcak er að fá meðiags- greiðsiur hækkaóar uppí helm- ing a£ framfærslukositnuði. Með- lag með ednu bami er nú kr. 1.573,00 á mánuði, en mánað- arleg greiðsl a fytrár bam á diag- heimili er kr. 1.800 og nofckuð hænri. fyrir yngri en fcveggja ára. Þá má nefna að á mörgum siumard'Valarheimiluim fyirir böm er gjialdið y®ir 4.000 á mánuði fyirir eitfc biarn, í suimium tilfeHum 4.500. Sjá þvd aiiir hiversu með- lagdð hirekkur skammt fyrir framfærsiliu bama. Þefcba kom frarn á rabbfiundí sem Bndírbúninigsnefnd samfcak- anna hélt með bitaðamönnum í fyrrakvöid. Nefndina skipa þesis- ar konuw Jóhanna Kristjónsdöfct- ir, Jód'is Jónsdófctir, Guðrún Bim,a Hiannesdófcfcir og Vigdís FerdiiniandBidófctir. Hiafa þær Addia Bára Sigfúsdófctir, veðurifræð- ingur og Margrét Miargeirsidófct- ir Jéiaigisráðgjiafi sfcarfiað með nefndinni. Mun Margrét haldia erindi um málefni ednstæðra mæðna og feðna í Danmörku, á stofnfundinum og fleiri erindd verða fliufct. Nefndin hefiuir láti'ð gera upp- kast að löigum fyrir samtökin og tekið saman ldsfca yfir heiztu bar- áfcturoál samtakianma. Aðalbar- áfcfcumálið er eins og fyrr segir að meðliaig úr hendi föður (eða Tryglginigastofnuniar, ef íaðir er •lótirm) hækíki verulega og að meðlaig greiðisrt með bami til 18 ára aldurs í stað 16 ára eins og nú er. Flestum mun Ijósit að fraimifiærslukosfcnaður bama á aldirinum 16 - 18 ára er meiri en jmgri bamia. 16 ára ungiMn'gar bafa yfidirteitrt ekki hdiofcið starfs- menntun — bóteakoistnaður fiyr- ir nemendur eytkst á þessum aldri og einmáfct þá er fiarið að leggja gjö'ld á uniglinigania. Annað baráfctumál samta’kanna verður að einsrtæð móðir skuli njóba sömu réfctinda og gift kona hvað varðair sfcafcta'álagningu. þ. e. að 50 prósemt tekna séu flrá- drátitarbærar. Verður að sjálf- sögðu barizfc fyrir að einstæðir feður með forræði bama njófci sömu réttindia. Verkefnd samfcakanna æfctu að vera næg, sögðu fundiarboðend- ur, t.d. er ætlunin að kianna enn- firemur möguleika á gæzlu barna á aM'ninuim 6-10 ára (þegiar móðirin vdnnur úfci) og kæmi þá mjög til greina stoínun tóm- sfcundiaiheámilis. Síðasfc skal nefnt verkefni siem þarfnast skjófcrar úrlausnar en það er að ekkjumenn hljóti sömu réttindd og ekkjur hvað lífeyri snertir. Ekkjumaður fær nú engan bamalífeyri greiddian með ednu barni og heldur ekki með 2 bamum, en ef hann á þrjú börn fær hann barnalífeyri greiddan með einu bami! Virð- ist sú f'urðuilega gredn í trygg- ingarlögigj öfinn i sem íj'allar um þetta atriði samin út frá þeim hugsuna'rhæibti að fj áirhaigslegt tjón manns sem á 2 böm, við fráfall eiginkonu, sé ekkert, en afifcur á móti eitfchivað srvoliítið ef hanii á þrjú börn! Á fundinum kom fram að fjölmörg önnur afcriði í tryiggingarlöiggjöfinni þurfa breytingar við. Enniþá hafa saimtökin eklci hlotdð nafn. ur frá Harza eru í enn þá miedra samræmá. Harza segir í bréfi sínu, aö fyrri áíangi muni kosta 32.6 milj. dollara, en þé eru etoki meðtaldir vextir á byggingar- tíma, gengissfcap á innlendum kostnadi, silcattar og tollar o.íl- Síðan segir Harza, að það hafi fengið þá vitneskju frá Lands- virkjun, — Það eru ekki tollur Harza heldur Landsvirkjun- ar, að þessiir kosfcnaðanliðir, sem ekki voru þarna með- taldir, nemi 6.3 miilj. dollara. Og þá er heildaricostnaður við fyrri áfanga kominn upp í 38.9 miij. dollara. Þá er ótalin gasafilsstöðin, sem Harza segir, að kosti 3.2 anilj. dollara. En þá er heildar- kostnaður við fyrri áfanga kom- inn upp í 42-1 mdlj. doliara eða 3700 mdlj. ísl. kr. Þetta var svo til alveg sama talan eins og eg var með hér í ræðu mánni við 1. umræðu fjárlaga. Sama útkoma Og sé reiknað orkuimagn og rekstrarkostnaður á þamn hátt, sem aillir íslenzkir raffræðingar hafa gert vdð allar rafstöðvar á Islandi, þá verður sú staðreynd ekki umflúin, að þessi heildar- kostnaður, sem Harza gefur upp, jafngildir raforkuverði, sem nú er um 45 aurar á kw-stund, tvö- falt meira en álbræðslan greiðir, og er þá meðgjöf okkar um 120 miljónár kr. á ári, meðan sivona er ástatt, að Búrfellsvirkjun starfsÉr á hluta af þeim afköst- um, sem hún á endanlega að starfa á- Og ég endurtek það, sem. ég sagði áða,n: Þetta eru tölur Harza. Síðari áfangi Eln hvað sivo um síðiari álfiaimga? Harza sagir, að hainn eigi aðedns að kosta 4.1 millj. dollara og soimu tölur hefur raforkumáia- ráðherra notað. Samt eru ekki liðnir nema 7 mánuðdr síðan þessi sami ráðheirra lagði hér fram á þingi fruimivairp um heiimiM til lántöku vegna síðari áfanga Búrfiellsvirikjuniar og greindi þa/r firá því, að síðari á- íángi murudi kosifca 7.5 máljónir doLlara. Ég ihlef þróspui’t uimi iþað hér úr •þessiuim ræðusitóíL, hvernig iflarið sé að þvi að Uœtkika þemnan kostnað úr 7.5 milj. í 4.1 miij. eða um 3.4 mdlj. og það áður en nokknar fraimkivæmidir eru hafn- ar- En ég he£ eikiki fengið neina skýringu. Ef við' höldum ckkur við þá tölu, sem ríkissfcjórni'n ga£ upp fyrir 7 mánuðum, þá verður heildankosfcnaður af Búrfélls- virtkjun 49.6 milj. dollarar, en það væri nákvæmlega sama tal- an og ég gaf upp í ræðu mdnni við 1. umr. fjánlaga. Ég héid, að 'það skakki 5 miij. ísl. kr. Ef maður notar þessa tölu, sern féngin er með því að lækka þennan kostnað snöggilega á al- gerlega órökstuddam hátt, þá verður heildarikostnaður engu að síður 42.6 cmiilj. dollara eftir þeim tölum, sem Harza gefiur upp og eftir þeim tölum, sem ráðherra hefur notað. Og jafn- vél með þeirri tölu leiðir heild- arkostnaðuirinn til þess, að fram- leidslukostnaður á kw-stund verður ekki undir 24 aurum. Iiann verður allavegana yfir því verði, sem álbræðslan greiðir. Fiskimálaráðherrar á ráðstefnu Þörí á skjótum ráðstöfunam tii verndar fiskistofnunum MOSKVU 21/11 — Fréttaritari NTB. — Minnkandi vöxtur síld- ar-, þorsk- ogr ýsustofna í Atlanz- hafi norðaustanverðu gerir nauðsynlegar skjótar ráðstafan- ir til að hafa eftirlit með fisk- veiðum á þessu svæði. Varð þetta helzta niðurstaða ráð- stefnu sem haldin var i Moskvu á ráðherragrundvelli, en sameig- inleg áiyktun fulltrúa Islands Sovétríkjanna, Sviþjóðar, Dan- merkur og Noregs var birt þar í dag. f þesisari ályktun taka ráð- herrarnir undir alþjóðlegair rannsóknaskýrslur um að ó- heppileg náfctúruskilyrði og of- veiði hafi sameinazt um að stefna síldar-, þorsk- og ýsu- stofnum í hættu og segj-ast þeiir sammála um að ástandið krefj- ist beinna og viirkira aðgerða til að varðveita og efla fiskisfcofn- ana. Um síldveiðar í Barentshafi segir, að þar sé ráðlegt að diraga úr veiðum og koma á kvóta- kerfi, og um þorsk- og ýsuveið- ar á norðurslóðum segir, ■ að ekki megi auka þær. Þá er mælt með sérstakri löggjöf um vernd- un síldarstofna í Norður-A'tlanz- hafi, sem byggi á alþjóðlegu s amkomiul'agi. Starfshóþar immu koma sam- an í Mosíkvu 1 febrúiar næstkom- ar.di og í Haag næsita vor til að ræða raunhæfar aðgerðir. Fundurinn í Moskvu fór fram að frumkvæði Sovétríkjianna og hefur Eggert G. Þorsteinsson ráðherra setið fundinn fyirdr fs- landis hönd. Magnás Á. opnar sýningu á málverkum frá Veiðivötnum Magnús Á. Áraason. — Myndina tók Ari Kárason í gaec. Afstaða þingmanna Þetta eru staðreyndir, sem menn verða að átba sig á og ég ætlast til, að hver einsfcakur þingmaður kanni þessa hiutd aí eigin raun, taki ekiki aðra aðila trúanlega, heldur sainnit'æri sig um það sjáilfur, hvað er rétt og hvað er rangt í þessu máli. Þess vegna lít ég á það sem meginat- riði, að rannsókn á þessu atriði verði lakið, áður en ákvörðun er telcin um viðbó'tarsamning á raf- orku til álversins- í dag kL Z e.h. opnar Magnús Á. Árnason listmálari málverka- sýningu í Unuhúsi við Veghúsa- stíg. Sýnir hann þar 31 málverk og eina höggmynd, barnshöfuð. Málverkin eru öll máluð á þessu ári og langflest, eða 26, eru frá Veiðivötnum. f viðtali við firéttamann Þjóð- viljans í gær sagði Magnús, að hann hefði dvalizt tvívegis við Veiðivötn í sumar, annað skipt- ið í 9 daga og hifct skiptið í 16 daga, kvaðst hann aldirei hafia komið þangað fyirr en í sumar og orðið mjög hrifdnn af lands- lagi og litum umhverfisins. Mun Magnús fyrsti málarinn sem sækir fyrirmyndir sínar til Veiði- vatna, enda hefur þetta land- svæði til skamrns tíirra legið ut- an við alfiaraleið. Magnús hélt síðustu sýnimgu sína í sýningarsalnum Hlið- skjálf við Laugaveg í fyrrahiaust en sýningar hans hér í Reykja- vík eru orðnar ærið margar á fjörutíu ára ferli. Ég man ekkd hvað ég hef sýnit hér oft, ég''hef aldrei fylgzt með tölunni, ekki einu sinni haldið sýningarsikrán- um saman, sagði Magnús. En fyrstu sýninguna hélt ég 1918 og bauð upp allar myndirnar í lokin. Það var fyr-sta málverka- uppboð á íslandi. Og það sem ihn kom nægði mér til farareyr- is og eins árs dvalar á skóla í Kaliforníu. E.kki man ég á hvað mikið málverkin fóru en hitt man ég, að þá voru þrjár krón- ur í dollaranum. Og ég man að á kreppuárunum þótti manni gott að fá 300 krónur fyrdr myndinia, Nún,a er verðið á þess- um myndum frá áitba þúsund og upp í þrjáfcíu þúsiuind fcrónur. Sýndng Miaignúsar verður opin kl. 2 - lð daigiega til mánaða- mófca, en henni á að Ijútoa sunnu- dagskvöldið 30. nóvemiber. Skrifstofuvél- um var stoSið Ranmsóknarlögreglunni í Reykja- vík var tilkynnt um innbrofc í Bóldhalds- t>g skrifstofuvélar á Hverfisgötu 72, klufckan 9 í gær- morgun. Þaðan var stolið tveimur rafreiknivélum og tveimur ferða- ritvélum- Fór þjófu'rinn inn um glugga, spennti upp hurð og rótaði mik- ið til. Bkki hafði hann verið hand- tekinn síðdegis í gær. Almennur fundur um EFTA á fsa- firði á sunnudag Æskulýðsfylkingin boðar til fundar um EFTA, á Isafirði á sunnudaginn í Góðtempaarahúsinu og hefsfc fundur klukkan 3 e- h- Framsögumenn verða: Guð- mundur Hallvarðsson og Ragnar Stefánsson- Fundarstjóri er Einar Gumnar Einarsson. Frjálsar umræður verða á eftir. Allir velkomnir meðan húsirúm leyfir. — ÆF. L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.