Þjóðviljinn - 31.12.1969, Page 14

Þjóðviljinn - 31.12.1969, Page 14
14 SlDA — ÞJÓÐVILJINN — MiðvJkiuidíaigur 31. diesamtor 1969, stynjandi: — Hið falska og hið sanna, þetta er hönd guðs. Ourrency stóð kyrr andartak og starði á prestinn- Gamli maður- inn var með bogið nef, munnur- iinn japlaði eins og í gamalmenni og dökk augun minntu á epla- kjama sem festir voru á gulleitt hörundið- Móðir Jerúsallem hnippti har? :a- lega í Currency, og hún fflýtti sér að krjúpa við hliðina á gömlu konunni. Hún sá að gullgrafar- amir horlfðu forvitnislega á þær og hún fór hjá sér við bros þeirra- En þótt henni væri lítið um að krjúpa, vildi hún enn síður styggja Móður Jerúsalem. Það voru reyndar ffleiri sem féllu á kné- Það voru menn með óhrein, írsk andlit og Italir með sitt, svart hár og nisti um háls- inn- Aðrir tóku ofan, ekki vegna bertisins og bjöllunnar, heldur vegna þess að þeir báru virð- ingu fyrir prestinum Per Morceau sem þeir kjölluðu þann litla heil- aga. Þeir vissu að hann var fómfús maður, sem taldi enga nótt of dimma, engan skafl oif djúpan, enga mannveru of lít- ilfjörlega þagar í nauðir rak- — Lúttu höfði, kjáninn þ'inn litli, umlaði Móðir Jerúsalem og , Currency laut höfði og gleymdi fedmni sinni. Þegar presturinn gekk framhjá krjúpandi konunum, fannst þeim sem þær fyndu andblæ frá ann- arri veröld- Gömlu konu nni var þessi blær eins og glóðheitur vindur og þaninig átti það að vera, þvií að þama fór staðgeng- ill Drottins og því var næsitum eins og hann færi sjálfur hjá- En unga stúlkan fann aðeins reikan andblæ, lágan þyt frá tré sem lítil mannvera leitar hælis undir. Móðir Jerúsalem stundi ogósk- aði þess að þjöllulMjórnurmn þagnaði- En Currancy hugsaði: Hann hlýtur að vera góður mað- iur, heilagur maður, annars hefðum við ekki fundið kraftinn frá honum. Og hún horfði með ástúð í augum á eftir föður Mor- ceau- Móðir Jerúsalem brölti með erfiðismunum á fasitur aftur. Það var henni álíka erfitt og að klífa snarbratta fjallshlíð. Hún leit þrjózkulega kringum sig og lagði við hlustir til að heyra hvað fólk væri að segja- — Þessi gamli geithafur, sagði nálægur gullgrafari- — Hann myndi gera meira gagn með því að veiða ketti edns og Billy Figg- — Ef þú værir karlmaður en ekki óupplýstur auli, þá hefð- HÁRGREIÐSLAN Hárgrreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Simi 42240. HárgTeiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur á sitaðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtisitofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 ruth park: gull í td irðu sjáifur kropið á þessi skitnu hné, sagði Móðir Jerúsalem, — og ef það hefði verið einn ein- asti karlmaður með viti innanum þessa hræsnara, þá hefði hann séö til þess að þið kæmuð fram eins og siðaðir menn. 5 Hún sakmaði gamila vopnsins síns, sleif'arinnar, en, nýja sól- hilífin var næstum eins góð- Hún rak hana eins og spjjót í kvið- inn á honum. Og me.ð reiðiöskri greip hann sólhlífina og þeytti henni langt burt yfir höfuðin á múgnum. Þetta var aðeins <einn af ótal mörgum árekstrum og illdeilum sem áttu sér stað í Iþessari æstu iþröng- Menn slógusá til að fá útrás fyrir tilfinningair sínar elleg- ar til þess eins að lasa um inni- þyrgða orku. Hinir vonsviknu sem komu tómihentir úr guilleit- inni upphófu rifrildil vegna þess að þeir voru vonsviknir og þeir sem vildu óðfúsir teomast til að leita að gulli, lentn í áflogum, vegna þess að smáimunir töfðu þé, sivo sem knéföll fyrir presiti. Currency hljóp æpandi þangað sem Móðir ierúsalem stöð um- kringd eins og tré með tuttugu gapanjdi refi kringum sig. öðru hverju sást í hatt gömlu konunn- ar þegar hún sveiflaði þungri töskunni, svo hvarf hún aftur bakvið hóp af fimm eða sex glott- andi og iŒívittnislegumi gullgröf- urum. Troðningurinn hélt áfram þvert yfir klóakið- Hér rakst múgurinn á stóran vagn sem reis eins oig klettur milli fálmandi handleggja og fljúgandi hatta- Konur með hettur á höfðinu og smáfoöm hangandi í efmismiklum pdlsum stóðu veinandi undir vagnhliðinnd og ökutækið fór að ruigga eins og í vindi. Þetta var í fyrsta skipti sem ég sá eurrency sem ég átti eftir að elska svo mjög og hata í jafn- ríkum mæli- Hún var ung stúlka í grænum kjól- Henni var hrint til og frá oig loítes viar henni bein- linis fleygt á hjólin á vagninum okbar. Hún tó(k andann á lofti og studdi sig við vagnitm sem snöggvast, en hann sart kyrfilega fastur í mannmergðinnd. — Meiddirðu þig, góða mín? hrópaði ég- En imóðir mín kippti í mig og sagði itouMialega: — Við eigum ekkert að vera að skipta otetour af þessu.. Altetu áfram, Alick! En Alicte móðurforóðir minn sat urrandi og átti nóg með að sefa hrædda hestana. Hann foölvaði í hljóði yfir þessari Ihivimleiðu töf á lleiðánni til gudlsvæðanna- Svo urðum við óvænt vitni að skyndilegu dauðsfalli- Gamla konan riðaði við. Þeg- ar hún náði loks fótfestu aftur, lék undarlegt bros um varimar á Alick frænda mínum. Þetta síðbúna, alvísa bros sem mér var svo meinilla við- — Hæ, sagði hann- — Þetta er Móðir Jeiúsalem, þvottakona. Hana þekki ég frá Califomíu. Gamla konan sá hvoritoi hann né neinn annan. Hún stóð og tók andann á lofti við brúarend- ann- — Það voru svo fallegir rauð- ir hanar á sólhlífinni, sagði hún gremjulega og djúpstæð augun skutu gneistum. En Currency var ekltei búin að gefast upp. — Jæja, hafið þið etekert þarfara að gera en berja gamlar konur í höfuðið, hrópaði hún og réðst um leið á þá sem næstir stóðu og þó sem voru að brölta á fætur. Ég sá að hún stanzaði allt í einu og leit með sektarsvip í áttina til gömlu kon- umnar, rétt eins oig hún hefði gert eitthvað af sér og ætti nú von á refsingu. En gamla konan leit alls ekki í áttina til hennar. Á andliti hennar var réðvilltur svipur og kinnarnar voru eldrauðar eins og eftir barsmíð og áreynslu- — Maður breytiist með árun- um, tautaði hún fyrir miunni sér. — En augun breytast ekild- — Hvað er að, mamma? Líður þér illa? Currency vafði grönnum örmunum um Móðir Jerúsalem. En það stoðaði ekíki- Allt í einu féll hún sapian eins og tómur sekiteur og stór máttvana líkam- inn lá nú til hálfs úti á vegin- um. — Farðu niður og hjálpaöu henni, Alick, sagðd móðir min og i þá gerðdst það. j Efcillinn á vagni sem kom að . rétt í þessu, togaði í taumana ; af öttlu aiffli og reyndi á síðustu stundu að vífcja vagninum til hilið- ar- En það var ekfcert svigrúm til slífcs. Ég horfði á hjóllin renna yfir lfkama konunnar. Ég heyrði stífurnar brotna í pilsinu henn- ar. Skelfdir hestarnir æddu í átt að vagninum okkar og ekillinn þaut niður úr sæti sínu. Án þess að skeyta um skelfingarópin kringum mig, stöfck ég niður og tók utanum ungu stúltouna. — Komdu burt héðan, góðamám. Eteki horfa á þetta. En hún sinnti mór ekfci. Hún rak upp sársiaukavein og ffleygðd sér niður við hliðina á görnlu konunni, meðan blóð hennar ldt- aði göturykið- — Ö, mamma, er þér hræði- lega illt? Auigu Móður Jerúsalem horfðu beint upp í fagurbláan himin- inn. — En sá staður að liggja á fyrir gamla konu, andvarpaði hún- Skyfldi noktour haifla heyrt þetta nema ,við Gurrency? Alls staðar bvóðu við hróp og há- reysti- Ekillinn stóð hágrátandi bsltovið vagninn. Alick frændi reyndi að þoka vagninum af stað- Litlu bræður mínir vældu af skelfingu. — Geturðu staðið upp, mamma? Ókunnugur maður kom og teraup hjá oktour. Hann þuklaði á gömlu bonunni. Ég sá að hann var ungiur og fölur og frelknótt- ur. En hann var gæddur þess- um alvarlega virðuleik sem svo margir unigir Slkotar hafa til að bera- Einhver sagði: — Er hún ekki búin að vera, læknir? — Jú, það liggur við- Fölt, deyjandi andiitið roðn- aði edns og af reiðá. Þaöi var eins og blóðið neitaði að hætta að streyma um þennan líkama, setrn naumast var nokkurt lífsmark með lengur. — Fífl, þetta er bölvuð lygi- Hún barðist enn, og hún reyndd að ha.sta á grát ungu sitúlk- unnar. — Hluistaðu ekki á vitleysuna í þeim, telpa mín. Hún Idkaði augunum. Hvað skyldi hún aðeins sjá og heyra? Ekki rödd móður minnar sem kallaöi til mín úr vaigninumi, ekfci hddur þjáningu Currencys- Ef til RAZNOIMPORT, MOSKVA Buxur - Skyrtur - Peysur jr Ulpur - Ö’.L Laugavegi 71 - Sími 20141 GOLDILOCKS pan-eleaner pottasvampur sem geínr eickí ryðgað Dag- viku- og mánaöargjald Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO" — tvöfalt einangrunargler úr hinu Heim$- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. ATERMA Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.