Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.05.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föetudagur 29. mai 1970. Veiting embættis forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins Athugasemdir við skrif Alþ.bl. um tryggingafræðinga Átta af níu félögum í Félagi íslenzkra tryggingastærðfræö- inga hafa sent Þ.ióðviil.ianum eftirfarandi: Við undirritaðir félagar í Fé lagi ísdenzkra tryggingastærð- fræðinga, viliuim hér með koma á framfæri eftirfarandi athuga- semdum við grein, er birtist < Albýðublaðinu 9. mai sd. undir yfirskriftinni „Óréttmætar á- sakanir", og leiðana blaðsins daginn áður, er fjailiaði um sama efni. Höfundur greinarinnar leitasrt við að réttlæta veitingu em- bættis forstjóra Tryggingastofn- unar ríkisins, en Sigurður Ingi- mundarson, albingismaður, var sddpaður forstjóri frá og með 1. maí ál. Höfundur vekur fyrst athygli á jjví, að embættissikipun bessi hafi verið gagnrýnd mjög od- inberlega og í beirri gagmrýni hafi jyvi margoft verið haldið fram, að skipaður hafi verið maður, sem ekki hefði hæfi- leika til að gegna hemni. Höf undur leitast síðan við að hrekja jjessa fludlyrðingu, b.e.as. að hinn nýskipaði forstjóri sé ekíki fyllilega hæfur tid starfs- ins, og fer jafnframt niðrandi orðum um starfshæfni trygginga- fræðinga, eflaust i beim tilgangi að gera samanburð á hasfni hins nýsikipaða forstjóira og hæfni annars umsækjanda for- stjóranum hagst.æðari. Okkur er ekki kunnugt um gagnrýni, þar sem bomar hafa verið brigður á hæfni Sigurð- ar Ingimundarsonar tij bess að gegna bví starfi, sem hér um ræðir. Gagnrýnt hefur hins vegar verið, að við embættis- veitinguna hafi verið gengið fram hjá beim umsækjanda, Guðjóni Hansen, tryggingafræð- ingi, sem sakir menntunar. bekkingar og starfsreynsilu hafi verið hæfastur til starfsins. Höfundur gerir tilraun til bess að skýrgreina hvað trygg- ingafræði sé og vitnar meðai annars til brezkrar alfræðiorða bókar. er segi, að trygginga- fræðingar séu „vélstjórar trygg- ingafélaganna" Þessi orð telvr höfundur hitta naglann á höf- uðið. Vélstjórinn sér um vélar skipsins, en sikipstjórinn ræður förinni, sem' sagt tryggingafræð- ingar eru óhæfir til stiómunar „tryggingaskipa“, enda hafi ekkert ísilenzkt trygingafélag valið tryggjngafræðing til for- stjómar, bótt bau hafi bú flesf í biónustu siinni. Alfræðiorðabólk sú, er höf- undur vitnar til, mun að öllum Ifkindum vera Encytílopaedia Britannica (sem að vfsu er gefin út í Bandarfkjunum), en bar segir: „The actuary is, in a way, tbe engineer of the insunance company; he makes statistical studies to . . . “ Nú munu flesitir, sem kunna nofekur skil á enslkri tungu, vita að ,.engineer“ býðir einnig verkfræðingur, t.d. býðir „cemicaíl engineer* ‘efnarverk- fræðingur. Hér mun vera átt við b®ð, ®ð tryggingafraeðingar gegni svipuðu hlutverki hjá tryggingafélögum og verkfræð- ingar hjá hinum ýmsu iðnfyr- irtækjum, t.d. efnaverkafræð- ingar í efnaiðnaði, rafmagns- verkfræðingar í raftækjaiðnaði. 1 sambandi við tryggingafræð inga og stjómun tryggingafélaga má benda höfundi á. að nok'kr- um línum fyrir neðan bá til- vitnun í Bncyclopaedia Britann- ica. er hann notair í grein sinni, er eftirfarandi setning: „In many insurance companies he (b.e. tryggingafræðingurinn) is a senior officer and in some tbe chief executive officer (b.e. að- alforstjóri).“ Stjómir íslenzkra trygginga- félaiga hafa einnig valið trygg- ingafræðinga sem forstióra. Brynjólfur Stefánsson, fyrsti ís- lenzki tryggingafræðingurinn, var forstjóri Sjóvátryggingarfé- lags Islands h.f. frá 1933 til 1956, er hann lét af störfum sökum vanheilsu. Brynjólfur var jafnframt fyrsti forstöðu- maður Tryggingastofnunar rfk- isdns árin 1936 og 1937. K. Guð- mundur Guðmundsson, trygg- ingafræðingur, hefur verið for- stjóri íslenzkrar endurtrygging- ar frá 1941. Hann var ennfreim- ur tryggingafræðingur Trygg- ingastofnunar ríkisins frá 1939 til 1954. Aðeins eitt tryggingafélag, Is- lenzk endurtrygging, hefur nú fastráðdnn tryggingafræðing í ! : Ekiki eyrisvirði I blaðinu í gær var það rakið í þessum pistlum hvernig ednn af framagosum íhaldsins fær til kaupa á tveimur togurum rikisábyrgð sem nemur 208 miljónum króna. I þokkabót fær hann sem framlag úr rík- issjóði og borgarsjóði — raun- verulega gjöf — 39 miljónir króna. Sjálfur á hann aðeins að vera ábyrgur fyrir 13 milj- ónum króna, en út á þá ábyrgð er hann talinn alger eigandi togaranna, með vald til að ákveða rekstur beirra, skammta atvinnu og kjör. Sjó- maður hringdi í mig í gær og bénti mér á að með þesisu væri sagan engan veginn full- sögð. Þarna kæmi einnig til það sérstaka rán frá sjómönn- um, og einkanlega togarasjó- monnum, sem lögfest var i sambandi við síðustu gengis- lækkun. 1 janúarmánuði í ár öfluðu togarar okkar — þessir fáu og gömlu sem eftir eru — fyrir 103 miljónir króna. Af þessari upphæð var 48 miljón- um stblið undan áður en kaupið var reiknað út, m. a. á þeim forsendum að verið væri að borga niður fym- ingarafskriftir af 22ja ára gömlum skipum! Þessi stuld- ur einn saman mun fljótlega færa Sverri Hermannssyni þær 13 miljónir sem hann er talinn bera ábyrgð á. 1 raun- inni leggur hann ekki frám eyrisvirði; honum eru aðeins færð á silfurfati þau fram- leiðslutæki sem þjóðarheildin kaupir. Svona getur það vérið ábatasamt að vera „vetíklýðs- leiðtogi‘‘. Eftirmáli forsetakosninganna Einkennilegasti atburðurirm í kosningabaráttunni er það tiltæki Alþýðuflokksins og vissra aðila í Sjállfstæðis- flokknum að kaupa upp Mánu- dagsblaðið og gera það að málgagni sínu. Málflutningur blaðsdns hefur ekki snður vakið athygli. Mánudagsblaðið hefur lagt á það ofurkapp að gera sveátar- stjómarkosningamar að eins- konar eftirmálum forsetakosn- inganna. Bent er réttilega á það að þrir efstu mennimir á lista Alþýðuflokksins voru ákafir stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens, og er nú Ijóst að það mannvnl var engin til- viljun. Síðan er skorað á menn að auglýsa heiftarhug sinn og reiði vegna úrslita forseta- kosninganna með því að kjósa Alíþýðuflokkinin. Fylgi Al- býðuflokksins á sem sé að sýna hvensu margir eru gagnteknir slfkum viðhorfum til forseta Islands. Naumast hefur fyrr verið fundið upp á öllu frum- legri og ósæmilegri áróðurs- herferð, og verður fróðlegt að sjá hversu margir þeirra Al- býðuflokksmanna, sem studdu dr. Kristján Eldjám með ráð- um og dáð, vilja láta draga sig í dilk á þennan hátt. Um ! hitt þarf enginn að efast að ■ æðstu valdhafar AÍþýðu- i flokksins hafa lagt á ráðin um • þessa á róðursherferð — Al- i þýðublaðið hefur síður en svo i svarið af sér þennan sérstæða ! stuðning, þótt mikið hafi ver- • ið um hann rætt í blöðum og i manna á milli. Mark- ! mið Gylfa ] Elkiki fer það heldur dult að i tilgangurinn með kaupunum á Mánudagsiblaðinu og málflutn- i ingi þess er að reyna að draga til Alþýðuflokksins hundruð ■ og helzt þúsundir atkvæða frá Sjálfstæðisflokknum, einmitt i þá manngerð sem löngum hef- • ur verið einna fjarlægust upp- haflegum hugsjónum Alþýðu- i flokksins. Þetta er það fylgi ] sem ráðamenn Alþýðuflokiks- • ins vilja fá; þetta eru beir hagsmunah<>par sem þeir ætla i sér að þjóna eftlr kosningar. j I samræmii við það leggur ! Mánudagsblaðið megináherzlu ■ á að ekkert muni breytast f : stjóm Reykjavíteurborgar þótt i SjálTstæðisflokkurinn missi meirihluta sinn; Allþýðufloteik- j urinn hlaupi aðeins í stearðið i og flokkamir muni teoma sér j saman um allt í borgarmiilum ■ jafn greiðlega og þeir vinna i saman að landsmólum. Hér er enn að verki sú meginstefna Gylfa Þ. Gíslasonar að tengja i Sjálfstæðisfttokteinn og Al- ] þýðuflokkinn þeim böndum sem ekki verði sundur slitin með því að gera sömu þjóð- ] félagsöflin að bakhjarli þeirra ] beggja. Einnig þetta er mikið um- i hugsunarefni fyrir alla þé sem ] hafa haft hug á því að Alþýðu- flokkurinn gæti á nýjan leik birzt sem óháður aðili í stjóm- málabaráttunni. Eigi það að j gerast verður stefna Gylfa Þ. Gíslasonar að bíða hnekki í kosningunum á sunnudaginn ] kemur. — Austrf. þjónusbu sdnni þannig, að þar stárfa tveir tryggingafræðdngar. íslenzk endurtrygging védtir öðrum tryggingiafélögum veru- lega tryggingafræðilega þjón- ustu, en aðra slíka þjónustu, er félögin þurfa á að hallda. fá þau hjá ráðgefandi tryggingafræð- ingum. 1 þessu samibandi er rétt að geba þess, að á Norðurlöndum er mjög algengt, að forstjórar tryggingafélaga séu trygginga- fræðdngar, t.d. eru aðalforstjórar þriggja stærstu dönsku líftrygg- ingafélaganna, Statsanstalten, Hafnia og Pensionforsikringsan- stailten, svo og hinna norsku. Norske Folk. Norsk Kollektiv Pensionkasse og Brage-Fram. tryggingafræðingar. Aðalfor- stjóri norsiku trygginðastofnun- arinnar, Ríkerygdeverket, er einnig tryggingafræðingur. Á undanfömum árum hefur skilningur manna á gildi mennt- unar og þekkingar fyrir stjóm- endur fyrirtækja farið mjög vaxandi, bæði hvað snértir menntun þeirra, er þeir taka við starfi, og öfttun frekari menntunar í starfi og er þar skemimst að minnast námskeiða þeirra fyrir stjómendur fyrir- tækja, sem iðnaðarráðuneytið mun standa fyrir Viðhorf það til menntunar stjómenda fyrir- tækja. sem speglast í skrifum greinarhöfundar, sýnir þó, að enn eimir eftir af gömlum hug- myndum um það, að sérfræð- ingar eigi ekki að fást vlð stjómun fyrirtækja. Að lokum dregur greinarhöf undur þá ályktun af 3. gr. laga um almannatryggingar, að AI- þingi hafi á sínum tíma hugs- að sér uppbyggingu stofnunar- innar þannig. að tryggingafræð- ingur skyldi ekki gerður að for- stjóra hennar. Greinin hljóðar þannig: „Ráð- herra skipar, að fengnum til- lögurn tryggingaráðs, forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins og að fegnum tillögum forstjóna og tryggingaráðs. skrifstofustjóra, tryggingafræðíng, trvggingayf- irlækni, . . . “ Slík túlkun á grein þessari «r vægast sagt svo grunnhyggin og fjarstæðuikennd, að óþarft er að ræða hana nánar, en benda má höfundi t.d. á 7. gr. vegalaga, en þar segir m.a.: „Til þess að stjóma framkvæmdum í þess- um málum skipar forseti ls- lands vegamálastjóra, er veitir Vegagerð rfkisins forstöðu, en ráðherra skipar honum verk- fræðinga og aðra starfsmenn eftir þörfum, að fengnum til- lögum hans“. Hins vegar er rétt að vfkja aðeins að setningunni „Ráð- herra skipar af fengnum tillög- um tryggingarráðs forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins." Um tryggingaráð segir í 8. gr.: „Tryggingaráð skal hafa eftirlit með fjárhag, rekstri og starfsemi Trygginigastofnunar rikisdns og gæta þess, að hún starfl f samræmij við lög og regttugerðir á hverjum tímia." Af þessu er auglljóst, að trygigin.garáð hlýtur að kosta kapps um að fá sem hæfastan forstjóra fyrir Tryggingiastafn- unina. Fjórir af flmm trygg- ingaráðsmönnum (þrír þeirra áttu sæti á Alþingi, er lögin voru samlþykkt) lögðu titt við ráðhema, að Guðjón Hansen yrði steipaður forstjóri stofnun- Brinnar. Er ekki að efa, að þess- ir menn hafa tattið hag stofnun- arinnar bezt borgið undir stjóm Guðjóns Hansens og það mat þeirra hefur vafalaiust mótazt af nánu samstarfl við hann um máttefni stoifnuinarinnar um ána- bdtt. Reýkjavik, 21. mai 1970. Árni Bjðmsson Bjami Þórðarson Erlendur I.árusson Jón Erlingur Þorláksson K. G. Guðmundsson Ottó J. Bjömsson Ómar Árnason Þórir Bergsson. Aðalfundur ÍR Aðattfundur IR verður hald- inn n.k. þriðjudag f Þjóðttéik- húskjallaranum kl. 8,30. Venju- leg aðalfundarstörf. — Stjórnín MELAVÖLLUR kl. 20. 30. í kvöld föstudag 29. maí kl. 20.30 leika: KR: Víkingur MÓTANEFND. Piltur eða stúlka getur fengið vinnu við sniðningu óg sniða- gerð, framtíðarstarf. Upplýsingar í Belgjagérðinni, Bólhólti 6. Sérfræðingur Staða sérfrseðings í alménnum skurðlækningum, sem hafi þvagfaérasjúkdóma að undirsérgréin, er laus til umsóknar við skurðlækningadéild Borgar- spítalans. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Laéknafé- lags Reykjavíkur við Réykjavíkurborg. Staðan veitist frá 1. ágúst n.k.. eða eftir samkomu- lagi. Umsóknir, "ásamt upplýsingum um ná*m og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 1. júlí n.k. Reyk’javík. 28/5 1970. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. A/mannatryggingar í Gullbringru- og Kjósársýslu. Útborgun bóta almannatrygginga í Gullbringu- og Kjósarsýslu fér frám sefn hér Ségir-’ í Mosfellshreppi bdðjudaginn 2. júní kl. 2—4. f Kjalaméshréppi þriðjudaginn 2. júní kl. 4—5. í Seltjamameshreppi miðvikudaginn 3. júní kl. 10—12 og 1—5. í Grindavíkurhreppi fimmtudaginn 4. júní kl. 10—12. f Gerðahreppi fimmtudaginn 4. júní kl. 1—3. í Miðneshreppi föstudaginn 5. júní kl.2—4. f Njarðvíkurhreppi mánudasrinn 3. 'júhí kl 1—5. Ógreidd þinggjöld óskast þá gxéidd SÝSLUMAÐURINN í GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLU. Móðir mín PÁLÍNA magnúsdóttir frá Skálafelli andaðist 26. maá að Sólvangi, Hafnarfirði. Gísli Pálsson. (Auglýsingin er birt aftur vegna misritunar á föður- / nafni. — Eru aðstandéndur beðnir velvirðingar á þessum leiðu mistökum).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.