Þjóðviljinn - 10.06.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 10.06.1970, Blaðsíða 7
MiðviRudagur 10. jiúní 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍBA J Að afstaðinni helgidagahrotu Pramnald ai 5. síðu. á hlut kvenna og troða niður ai þeim skónia. Stundum var þetta gert af ráðnum hiug, en stundum var þetta ómeðvitað, eins og höfundur komst að orði, hvernig sem annars ber að skiljia það. Það var byrjað á hinni óvið- urkvæmilegu aðgreinin-gu kynj- anna strax á blessuðum böm- unum. Strákarnir fengu bíla, en stelpumar brúður. Svo kom stafrófskverið. Þar var þess- um ljóta leik haldið áfram og síðan allar götur áfram gegn- um allt skólakerfið og lífið, allt fram á grafarbakkann. En það skal takið fram, að Anna notaði tölur sínar af mik- illi leifcni og gaf ekkert eftir efnahaigsfræðingum ríkisstjóm- arinnar. Annars minntu þessd erindi mig á stólræðu hjá presti, sem er orðinn þreyttur og dálitið ergilegur við að kljást við tóm- læti tilheyrenda sinna og tregðu þeirra við að trúa því, sem spámennirnir bafa sagt. Mér líkaði alltaf vel við kvenréttindiakonurnar gömlu. Þær voru gunnreifar og gengu hreint til verks. í þeirra augum vom karlmennimir það sem djöfullinn var meistara Jóni og kommúniistar em Morgun- blfaðinu, uppspretta alls ills. Frá konum á rauðum sokkum Svo kom Vilborg Dagbjarts- dóttir og sagði okkur frá kon- unum á rauðu sokkunum. Það mætti reyndar skjóta því hér inn, að ég myndi kunna betur við að hafa fólk í sokfcum, en á sokkum. Einniig myndi ég kunna því betur, að kállia hin- ar rauðfættu konur rauðfæ‘tl- ur, það myndi hljóma betur og vera Þ.ijlla í munni, en konur á rauðum sokkum. En hvað um það. Vilborg sagði skemmtilega frá þessu fyrirbæri, eins og hennar var von og víea. í f'ávísi minni hafði •6& WMflið. að þetta væri íslenzk uppfinning, að konurn- ar, sem stóðu að rauðfætlu- hreyfingunni, hefðu fundið hana upp af hyggjuviti sínu og huigkvæmni. Ég var meira að segja fiarinn að byggja skýja- borgir. Ég gerði mér í huigar- lund, að konumar mypdu vinna hreyfingunni fylgi í nálaegum löndum og við myndum fram- leiða rauða sokka í stórum stíl og demba þeim inn á tvö- hundruð miljóna markaðinn hans Gylfa. Svo kemur það upp úr kaf- inu, að hreyfingin er innflutt og sennilega sokkamir líka. Og bar með var sá draumur bú- inn. Vilborg saigði svo skemmti- lega frá tiltektum rauðfætl- anna, bæði bér beima og er- ’mdis, að unun var á að hlýða. Og þó hún virðist vera ein úr þeirra hópi hlífðist liún ekki við að gera þær svoltið bros- legar. t.d. þetrar hún sagði frá bví áhuigamáli erlendra rauð- fætlna. að setja siig niður á al- menningssalemi, siem ætluð eru karlmönnum. Göngu hinna rauðfættu 1. maí lýsti hún svo vel, að við sáum í anda, hvemig þær roguðust með hina sitóru líkn- eskju, við sáum þær með upp- lyftum höfðum og forkláruð- um ásjónum, eins og þann, sem fundið hefur sinn Stóra sann- leika. Stóri sannleikur, hver er hann? Hver er hann þá, þessi Stóri sannleikur? Prómt sagt, er hann dálítið í þoku fyrir mér, þótt ég hafi hlustað á hið skilmerkilega erindi Vilborgar og á viðtalið við eina rauð- fætta, í Víðsjárþætti nokkru áður. Einna helzt skilst mér þó, að konur hafi bæði rétt og skyldu til að gera allt, sem karlar gera og öfugt, sem og hitt, að þjóðfélagið, þetta óá- kveðna og teygjanlega hugtak, eigi að viðurkenna þetta og haiga sér samkvæmt því. Hitt hefur aftur á móti ekki farið fram hjá mér, að orðræður kvenna um jafnrétti hafa að umtalsverðum hluta verið kröf- ur um aukin þjóðfélagsleg á- hrif, eða með öðram orðum, að konur stæðu við hlið karl- manna í þeiriri tröppu mann- virðingastigans, er þær ættu rétt á, samikvæmt gáfum sín- um og menntun. Er þetta raun- ar svo sjálfsagt, að þar ætti engin orð um að hafa. Jafnréttiskröfum okkar á- gætu stofulærðu kvenrettinda- kvenna eru að vonum einhver takmörk sett. Ég minnist þess t.d. ekki, að hafa nokkxu sinni heyrt, að þser bafi sett siig eða reynt að setja siig í spor ís- lenzkra bændakvenna, né kryfja þeirra vandiamál til merigjar. Raunar væri slíkt hreinn óþarfi. Sveitakonur hafa fullt jafnrétti um vinnu og laun, miðað við bændur sína. Þær ganga við hlið þeimra að gripaihirðingu og heyskap og fleiiri störfum og vinna, að minnsta kosti á sumum árs- tímum, lengur utan heimilis- ins, en skrifstofúkonan í Reykjavík. Og hið miskunnar- lausa löigmál harðærisáranna bitnar jafnt á henni og bónda hennar: Því meira strit, því lægri laun. Og um þesisar mund- ir leggur fólk á oskufallssvæð- unuBi, jafnt konur sem karlar, nótt við dag og hlynnir að fár- sjúkum kvikfénaði. Hugsanlegrt er, að á sama tíma geti einhverjar hinna rauðfættu með Stóra sannleik- ann veitt sér þann munað, að aka austar að Heklueldum og horfa á þá sér til dægiradval- ar og auignayndis. Hugsanlegt er, að meðan þær með Stór'a sannleikann telja hamingju lifsins undir því komna, að þurfa sem minnst að dvelja innan veggja heimila sinna, þá myndi einhver gam- aldags sveitakona óska þess i innstu fylgsnum hjartans, að geta notið fleiri situnda inni á sínu heimili. f sveitum landsins mun vera töluverður slatti ókvæntra bænda og bændaiefna. Nú er það mitt ráð og áeggjan til hinna rauðfætta með Stóra sannleikann, að þær leggi land undir fót og biðji þessara mianna. Og takist róðahaigur- inn munu þær öðlast fullt at- vinnulegt j afnrétt; með skjót- um hætti. 18. til 27. maií, 1970i Skúli Guðjónsson. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK LED ZEPPELIN — HLJÓMLEIKAR Miðasala hefst á föstudagsmorgun kl. 8.90. — Engar pantar.ir. — Aðeins er unnt að afgreiða, hvern með 5 miða (hámark). Sjá nánar í heildarauglýsingu Listahátíðar varðandi tímasetningu og miðaverð. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Athugasemd frá Efnahags- stofnuninni - og svar Þjóðviljanum heifur borizt hljóðandi athuigasemd frá Bjarna Braga Jónssyni, for- sitöðumanni Efnaihaigssitofnumar- „I tilafni alf blaðaummaelum þess eifinis, að Efnahaigsstofnun- in hafi mú nýverið lagt fraim gögn, er sýni mun áhaigstæðari rnynd af afkornu aitvinnuveg- difctsson forsætisráðherna sig þurfa á því að halda í pólitísk- um tiiligamgi að flítea huigmynd um 10% giengáshækkun. jafn- framt kauphæfckunum, en ann- að aðailblað rfkissitjómarinnar talldi þá hugmynd jafngilda 15-18% fcjaitiabótam. Strax var Bjamd Bragi Jónsson reiðuibú- inn tdl þess að „sanna“ á fiundi í Hagifræðin,gafélaginu að þessi hugimynd væri rétt. Eftir kosn- inigar sneri rílkisstjómin síðan vdð blaðinu, og ekfci stóð á Efnaihaigsstofnuninnd að „sanna“ að staða fiskveiða og fisfciðn- aðar væri nú í júní enm í- skyggiliegri en í apríl. Þj'óðvilj- inn hefur nefint þetta háttemi póQitískt vændi og eér eniga á- stæðu til þess að bneyta því mati. Baunar breigður Bjarini Braigi upp mynd aif því í athugasemd sinni hvemig hann lítur á verk- svið sitb Um nýjustu útredfcn- inga Efinahagsstofnuniarinnar, siem áttu að undirbúa ákvörðun uim fisfcverð, segir hann: „Þessa útreikndnga lögðu vinnuveitend- ur fram til umræðu við samn- ingana. Effnahagsstofnunin kom þar ékki neerri, heifur efcki verið beðin að sfcýra gögn þessi nema fyrir vinnuveite.ndum“ o.s.frv. Bflnahaigsstofinundn, sem á að vera hlutlaus hagstofflnun og er starfrækt fyrir almanna- fé, er þanniig í verki undirdeild í Vinnuveitendasambandi Is- lands þegar á þarf að halda. — m. anma en áður hafii komið fram og legið hafi gengishækfcunar- huigmyndinnd til gmndvallar, er efitirflaraedi afihuigaseimdnm hér með komdð á framfiæri. Við upph'aí samninigaumlfidt- ana voru samninganefndunum veittar ýmsa,r upplýsinigar um þjóðarhaig og aifkomu atvinnu- vsga, efitir því sem um var beðið í framhalldi af þeim upp- lýsingum siem fram kornu í sfcýrsl’u Efnahagsstofnunarinn- ar tfl Hagráðs og við umræður í ráðinu. Þegar huigmiynddn um genigisihælktoun var lögð fýrir samningsaðila, var enn svarað fyrdrspumum þeirra um ýmis atriði. Við þessd tsekifæri voru aðeins veittar þær almennu upplýsingar um afflkomu at- vinnuvega og þjióðarbús, seim töfc voru á að veita, en aðilum látið efitir að meta, hvert til- efni væri til kjarabóta af þeiim ástæðum. Jafnfraimt þesisu vann Efna- hagsstofnundn löigum samlkvaamt að fullnaðarsamindnigu sundur- liðaðra gaigna uim afkomu fisk- veiða og fisfcvinnsilu í sambandi við þá fisfcverðsákvörðun, sem nú stendur yfir. Vom þá tekn- air mieð í reifcnimginn alFar nýj- ustu uppllýsingar um afurða- verð, aflaimiaign og framleiðslu- kostnað, þ.á.m. þær hækkanir verðlags og launa, er kiomu fram í ma'ímónuði. Svo seim venja er, voru þessir reikning- ar gerðir mieð tilliti til mismun- andi aflaibragða o.fll. atriða, siem geta verið áflitamál í meötför- um verðttagisráðis. Þiessa útreikn- ingia lögðu vinnuveitendur firam tiil uimræðu við samningana. Efnahaigsstoiflniuinin kom þar ekki nærri, hefur eklki verið beðin að sfcýra göign þessi nema fyrir vinnuveitenduim ogerekki kunnugt um, með hvaða hætti þau em talin sýna óhagstæðari mynd en fýrri upplýsimgar. Sú túlfcun, að gengishækkun- arhuiglmyndin hafi borið með sér tiltekið mat á kaupgreiðslu- þoili atvinnuveganna, er að engu leyti á ábyrgð Efnalhags- stofnunarinnar, enda var sú túlkun alldrei undir stofnunina borin af þeim bilöðum, sem báru hana fram. Bn með túllfcun þessari er kauphækkun og gemgisihiæíkfcun lögð að jöfnu, emda þótt skýrt væri fram tek- ið, að verðlækkunaráihrif geng- irhækkuniar sfcipta meginmáli í samianburði við verðhæfcfcunar- áhrif kauphækkunar. Þá eru þær tölur, sem fraimi hafa kom- ið um áhrif gengishæklkunar á útflutningsatvinnuveiginia,, svo sem um 1.500 m. kr. tilfærslur frá þeiim, að fuHu á ábyrgð þeirra, sem þessar tölur hafia borið fram, en þær eru byggðar á hedldartölu útlflutnings vöru og þjónustu, án tillits til hinnar miklu gijaldeyrisnotkuniar út- flutningsigreinanna sjálfira,, ekki sízt þjcnustuigreinanna, svo sem flutninigastarfsemi og trygginga. Reykjavík, 8. júní, 1970 Efnahaigsstofnunin Bjarni B. Jónsson. Þessi loðimuillullega athuiga- semd breytir engu um þá stað- reynd að Bfnahagsstofnunin hef- ur sifðustu vikumar verið reiðu- búin til að „sanna“ hvað það sem ráðaimenn stjómarráðsins hafa fyrir hana laigt. 1 aprfl „sa,nnaði“ Efnahaigsstofnunin að kaupgjalld rnætti almennt ekki hæfcfca um meira en 5-6%, og voru þeir útrei'kningar notaðir í fyrstu viðræðum við verlklýðsfé- lögin. I maí taldi Bjami Bene- 10 ár liðin sðan lögin um orlof húsmæðra tóku gildi Nú þegar Orlofsnefind hús- rnæðra í Reykjavik hefur starf- semá sína eru 10 ár Uiðin síð- an lögin um orlof húsmæðra tófcu gdldi — en það var 30. maí 1960- Þau eiru nú komdn til framikvæmda víðast hvar á landinu. Rétt tiH' orlofs húsmæðra eiga allar þær konur, sem veita heimdli forstöðu, án launa- greiðslu fyrir það starf, á hvaða aldri, sem þær eru. , 1 Reykjavík starfar orlofs- nefnd á vegum Bandaíla,gs kvenna og mun hún í surruar, í samvinnu við orlofisnefnddmar í Kópavoigi og Hafnarfiröi, hafa orlofslheimdili að Eauigum í Dala- sýslu, júilí/ágúst eins og sl. surnur, en þar etru húsakynni góð og sundliaug til afnota fiyrir dvaiargesti. Að Lauigum er veðursæld mik- il og nóttúrufegnrð, auk þess er umlhverfii Eauiga þrungið söguleigri róanantífc. Sex hópar fcvenna, rnunu dveljast þar í suimar, sá fyrstí fer frá Reykjavík 1. júlí og dvelur þar í 10 daga, aninar hópurinn verður einnig frá R- vflc, en þriðji frá Kópavogi og 4. firá Hafinarfliröi — en tveir þeir síðustu í ágúst verða firá Reykjavík. 1 hverjum hóp eru um 50 konur og fylgir þeáan fararstjlóri og dvelur mieð þeim alHain tím- an- Orflafsmefhd húsmæðim í R- vík hefur opna skrifstofú að ^ Hafllveigarsitöðum, Túngötu 14, í húsnæði Kvenréttindaféilaigs Isllands á miánudöigum, miðvitou- dögum og föstudögum kl. 4-6 eh. símd 18156. Þar verður teikið á móti um- sólknum til 8. júní n.k. Orlof húsimœðra í Reyfcjaivfk býður gesti sína hjartanlega veflikömnia. Lögregluþjónar óvinsælir um borð r I Verkföll prentara Framhald af 10. síðu. um aukajgreiðsliumar sem þá einnig kosta meira erfiði og lenigri vinnudag, 1 Noregi gerðu prentarar í gær skymdiverkflöll í þrjár klst. í öllum prenitsimdðjum seim eiga aðild að norslka vinnuveitenda- sambandimu og fleiri sliík skyndi- verltföll eru fyrirhuiguð, en þa,u hafa aö sjálfsöigðu torvefldað mjög útkomu biaða. Norslkir prentarar greiddu a,t- fcvæði gfiign heilldarsamninguni alþýðusambandsins og voru eina verkalýðssamíbianddð sem það gerði, en þeir voru oflurliði bom- ir oig vilja grednileiga ekki sættá sig við það. Kröfur þedrra m.unu Tvær fimimitán ára stúlkur voru í fyrrakvöld fluttar af lög- reglunni frá damstoa sikipinu Mar- ia Damia, sem legið hefur við Reyfcja/vfkurhöfn undanfarið. — Fyrir ndkikrum dögum fjarlægði lögregflan stúllfcur úr þessu sama sfcipi, og þaö þrisvar sama sól- arhrimginn. Urðu skipverjar þreyttir á affskiptum lögregflunn- ar og settu upp slkdlti við land- göngubrúna, þar sem stemdur að aðgangur sé bannaður fyrir ó- viðkomandi. Er sérstaiklega tek- ið fram á sfciltinu aö lögreglan hafi alls enigam aðgamg aö sikip- inu. Síkammt frá sfloflti þessu hafa sfcipverjar steriflað með miálningu að stúlkur á afldirinium 2O-103ja ára séu sérstaMega vel- komnar um borð! Ekfci hefur lögreglan þurflt að fjarlægja margar stúl’kur úr er- lendum skipum við höfnina nú nýverið, en þó voru margarsmá- stelpur anzi Iffllegar í kringum franska herskdpið sem kom hér við fyrir helgina, að sö‘gn löigregl- unnar. Ungllinigspiltar héldu sdg hafla gert góð fcaup er þedr greiddu um 700 fcr- fýrir vín- flösku til sfcipverja á Maria Dan- ia. Þeir komust þó að raum um að þair höfðu verið leiknir held- ur grátt, innihald flöslkunniar var vatn. Kvörtuðu þeir til lögregl- unnar, sem að sjállfsögðu bar ekki érangur, því að sdíkir verzil- unarfiættir eru óleyflölegir. Ekki of bjartsýn Framhald af 10. síðu. rekstraflaust fyrir sig að miestu, og ýmsar haflnfirzkar konur hefðu sýnt félagsfcomum þann stuðninig að legigja fram fé á skrifstofu þeirra. — Hafið þið ednhverja verk- flallsvörzlu? — Nei, eikkd við konurmar, en það er mdkill samstaða ríkjandi mieðal féiagsikvenna í þessu verklflalli. Við erum einhugaum að knýja frarn siem mestar kjarabætur. — En hvað segið þáð um samningana? —Um þá er eklkiert hæigt að segja á þessu stigi málsinsi, em maður vomar auðvitað að þetta sé að gamga. Og á svip Mál- flríðar métti graina, aO sú vpm væri ekki alveig ástæðuilaus. Gylfi nær tökum Framhald af 1. síðu. fundinum kom a,ð vísu fram margvísleg gaignrýni og býsna hörð hjá sumum, eins og Jóni Axefl Péturssyni, en forustu skorti gersamleiga — andstæðing- ar Gýlfa eru einnig sjálBumi sér sundurþykkir. Tókst Gylfla að lofcum að flá samiþyktet að fcosin yrði níu manna netfnd til þess að fjalla um vandaimál flokksdns, og á hún m.a. að leita að málum sem Alþýðuflokkurinn geti tekið upp í stjómarsamstarfinu til þess að rétta hlut sinn! Nefndin á að ðkila áliti fyrir 15. áigúst. í nefndína voru kjömir: Gylfi Þ. Gíslason, Benedikt Gröndal, Jón Þorsteinssom, Björgvin Gnð- mundsson, Jón H- Guðmundsson, Óskar Hallgrimsson, Hörður Zóphoníasson, örlygur Geirsson cg Karl Steinar Guðnason. Allt eru þetta menn sem Gylfi hefur sérstök tök á — meiri- hlutinn raunar undirmenn hansí embættiskerfinu! Með þessu er Gýfltfli búinn að marka umræðunum . bés og tryiggja að hann hafli fullt vald á þeim. Allþýðublaðið hefur að umdanfömu hæilt sér af því að umræður á fúndi Alþýðufilokks- féiags Reykjavffcur hafi verið hrednsfcilnar og frásögn blaðsins opinská. Bn nú er fcomdð að leyndinni. Níu-mieinningamir eiga að vinna störf sín í kyrrlþey; frá- saignir af umræðum þeirra munu étoki bdrtast á síðutm Alþýðu- bllaðsins. Og Gyllffla er aflveg sama þó óánæigðir floklksmienn hafi fengi,ð að hleypa út gutfú eina kvöldstund, ef hann færi í kyrr- þey að treysta völd sín á eftir. Herforíngjar settu Ongania einvalda í Argentínu af BUENOS AIRES 9/6 — Yfir- miann hers, flöta og ffluglhers Arg- entínu lýstu því yfir í daig að þeir hefðu sett aif Onganía hers- höfðingja sem ríkt hefur sem forseti í slfcjöli þeirra. Yfirlýs- ingin lcom eftir að óeirðir höfðu farið vaixandi dag firá degi í landinu, einkum eftir að Aram- buru, fyrrverandi forsetá sem einnig kornst tiil valda fyrir til- sfyrk hersáns, hefði verið rænt — en síðar var tilkynnt að hann heföi' verið tekdnn af líffi- Eftir síðustu fréttum aðdæma virðist Onganía þó ekki ættöi e láta fyrrverandi samsærisfélaí og yfirboðara sína, segja se lenigur fyrdr verfoum. Hann < sagður hafla búið tryggilega uu sdg í fórsetaihöllinni og hafi þí til vamar öflluigt lið, en foo setahöllin er umsetin af hei svedtum forinigjanna þrigigja c þyklr auglljóst hver endalo muni verða á þessum þœtti i takanna. öðnu máli gognir hva upp úr þessu kann að sjóða c vfst að ekki em lífcur á að kyn komdst aftur á í Argentínu fyrsl fcastið. V □ [R I khbm <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.