Þjóðviljinn - 19.06.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.06.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 19. júní 1970. Hátíðahöldin 17. júní: Fjölmenni á skemmtunum / Hufnurfírði og Akureyri — ólæti í Eyjum, er unglingar urðu af dansleik A Akurcyri fóru hátíðahöldin fram samkvæmt dagskránni, nema hvað dansað var í íþrótta- hnllinni, en ekki á götum úti eins og ætlunin hafði verið. Gáfu verkfallsmenn ekki undan- þágu til þess að reistur yrði pallur fyrir hljómsveitina. Gott veður var í bænum, 18 stiga hiti en 6 vindstig. Hófust hátíðahöldin fyrir hádegi með þvf að vfkingaskip sigldi yfir pollinn og stigu menn í fom- mannabúningum á land og „helguðu sér land“ í Eyjafirði. Sáu sikiátar um þessi hátíðahöld og eftir hádegi fór skrúðganga um bæinn og útisamkoma var haldin síðdegis. Lauk henni klukkan 6' én önnur samkoma hófst kl. 9 og var síðan dansað til kl. 2 eftir miðnætti. Að sögn lögreglunnar var ekki teljandi drykkjuskapur í bænum. Fjölmenni í Hafnarfirði. Meiri fjöldi tók þátt í hátiða- höldunum í Hafnarfirði en venja er til, kom fólk úr Garðahreppi og Reykjavík. Messa var í kirkj- unni og var síðan gengið frá kirkjunni um bæinn. Tók mikiU fjöldi fölks — og þá einkum smáfólks — þátt í skrúðgöngunni sam endaði á Strandigötunni, þar sem útiskemmtun fór fram kl. 3-7. Um kvöldið spiluðu Pónik og Einar fyrir dansi á Strand- götu. Aðeins 7 menn voru hand- tefcnir og færðir í fangageymslu yegna ölvunair, en fleiri voru fluttir heim. Voru það þeir sem héldu áfram gleðskapnum á götunum eftir að dansleik vár var lokið — og var lögreglan að aka fólltl hedm fram undir morgun. Ólæti í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyingar urðu af dansieik sem tilkynnt hafði verið um. Að sögn lögreglunnar voru þetta mistök, menn sem áttu að heita ráðamenn sögðu ungling- unum að dansleikur yrði hald- inn, en þetta reyndist ekki á rökum reist. Fjöldi unglinga safnaðist sam- an við samkomuihúsið og nokkrir úr hópnum grýttu húsið oig brutu rúður, grýttu þeir einnig lög- reglustöðina. Stóðu ólætin yfir til kl. 3 um nóttina og handtók lögreglan þá æstustu. Á skrifstofu bæjarstjóra fékk blaðið þær fregnir að íþrótta- félagið Týr hefði fengið 70 þús, kr. frá bænum til að greiða Nú er eitt ár síðan „Land- spítalasöfnun kvenna“ var hrund- ið aif stað, en hún hófst 19. júní. 1 tilefni af því var eftirfar- andi tillaiga samiþykkt á síðasta fundi Kvenréttindafélags Islands: „Fundur Kvenréttindafélags Is- lands, haldinn 21. maí 1970, bein- ir þcim eindregnum tilmælum til háttvirtra stjómarvalda að láta liraða sem mcst fratnkvæmdum við Fæðingar- og Kvcnsjúk- dómadcild Landspítalans, þannig að þcim verði lokið eigi síðar en haustið 1972. Fundurinn leggur áherzlu á kostnað af hátíðahöldunum. Sjá íþróttafélögin Týr og Þór til skiptis um undirbúninginn og hafa frjálsar hendur með hvem- ig þeir ráðstafa þessum pening- um. Frá því lýðveldið var stofn- að hefur árlega verið haldinn dansleikur 17. júní, en í þettta skipti fór aðeins fram íþrótta- mót. Hefur sú ástæða verið gefin að hljémsveit sem beðin var um að spila á dansleiknum hafði farið fram á of háa tryggingu á hljóðfærum, miðað við þá upp- hæð sem til reiðu var. Einnig að forráðamenn samkiDmuihúss- ins hefðu ekki séð ástæðú til að opna húsið, þar eð þeir áttu ekki nægar veitingar til að selja. það, að öll vinna viS bygginguna verði boðin út í einu lagi, þann- ig, að einn verktaki beri ábyrgð á öllu verkinu, og að séð vcrði um, að nægiiegt fé til fram- kvæmdanna sé jafnan fyrir hendi“. o Á funiddnum kom m.a. fram það áiit, að heildairútboð flýtti mjög fyrir þyggingu deildanna, og að fjárhagslega séð yrði siíkt hagkvæmara samanber þær þyggingar á veigium Reykjavíkur- borgar, sem boðnar hefa verið út í einu lagi. Kvenréttindafélag íslands: Kvensjúkdóma og fæSingar deildin verdi tilbúin 1970 Mark- laus orð Síðasta Reykjaivikiurbréf fórsætisráðherrans hófst á miiRifyrirsögininni „þarflaus verkföll“. Þar var kcimiizt sivo að orði að það þflasti þegar við „að verkföll þessi hafa þegar frá upphafi verið ó- þörf mieð öllu. 1 því geturekk- ert það náðst fyrir verkalýð eða launþega, sem þeir hefðu etoki gietað öðlazt með saimn- ingaumleitunum og eftir at- vikum með verktfalíshótun á réttum tíma . . . Innfoyrðis pólitísk togstreita og valda- barátta réð mestiu um að út í verkföllin var nú lagt, og gaignikvæm tortryggmi hefur átt verulegan þétt í að lengja þau von úr viti“. Hér er um að ræða kenningu sem auð- sjáanlega er ætlunin að klifa á mánuðum og árum sannan; þannig segir Morgunblaðið í forustugrein í fyrradag: „Nú er að hefjasí fjórða vika verkfallsins, verkfalils, sem í rauninni var allsendis ólþarft að hefja. Augfljóst er, að verka- lýðsifélögin hefðu getað náð þeim samningum, sem þau eru líkleg til að ná, án þessara verkfallsaðgerða". Það . er auðvelt fýrir fbr- sætisráðíherrann og mélgagn hans að hampa slíkum kemn- ingurn á prenti; hins vegar átti það að vera hlutverk ráð- herrans að sanna þessa kenn- ingu í verki. Sáttaumieitan- imar haÆa lengst af lotiðfor- ustu sérstaks fuflltrúa ríkis- stjórnarinnar, sáttasemjara ríkisins. Hann er annað og mieira en fundarstjóri; hann fer lögumn saimtovæmt með mikil völd. Samfcvæmt 30ustu grein laiga um stéttarfélög og vinnudeilur er honum m. a. heimilt að bena fram mnðflun- artillöigiur og láta fara fram um þaar sikriflegar og leyni- legar atkvæðagreiðsflur í fé- lögum deiluaðila. Hafi ríkis- stjómin áður en venkföll hóf- ust verið búin að koma auga á miálallok sem leystu vand- ann — eins og forsætisráð- herra heldur fram— barhenni að sjálfsögðu að fela sátta- semjara sínum að Sytja miðl- unartilflögu um foað efni og láta laiunafólk og atvinnurek- endur slkera úr á lýðriæðisleg- an hátt. Hafi innfoyrðis póli- tísk tagstreita tafið samninga siðan — eins og nú er dylgj- að um a£ vaxandi ofiurfoappi — átti sáttasemjari þess kost alla tíð að komast fram hjá slíkum vanda og snúa sér beint til verkafólks. Þetta hefur sáttasemjari hins vegar látið undir höfuð lleggjast og þannig f verki lýst ummæli farsiæitisráðherrans marklaus ómagaorð. Hvaða atvinnurekstur ? 1 Morgunblaðinu í fýrradag er komizt svo að orði: „Það er einkar athyglisivert, að þeifcta verkfall hefur hvorki vald-ið almenningii né atvinn-u- rekstrinum verulegum óþæg- indum. Hins vegair hefur það bitnað harkalega á verka- fólki og fjölskyfldum þess“. Þannig virðist ritstjóri Morg- unbilaðsins gera greinarmun á ,,alimenningi“ og „verkafk5IIki“, og væri fróðleigt að fá nánari skýringair á því við'horfi. Nær tuttugu þúsun-dir manna hafa nú lagt niður vinnu í þjóðtfé- laiginu; miðað við venjulega fjö-lsikyldustærð má því gera ráð fyrir að yfi-r 80 þúsundir mainna séu beinir aðilar að verkföl-lunum. Mikið hefur verið skrifað í bflöð um hin óbeinu áhrif, m.a. á afkamu bænd-a og annarra starfsstétta sem þó eru ekfci aðilar að deil-unni. En hva-r er þá „al- menninigur“ Morgunbl-aðsins? Og ekki er sú kenning síður furðuleg að það valdi atvinnu- rekstrinum ekfld verulegumó- þæginduim að falla niður starfsiemi sína. Þjóðarfram- leiðsla ísflendinga er nú um 100 miljónir króna á degi hverjuim, og vinnan er for- senda þedrrar verðmœtasköp- unar. Um hvaða atvinnureks-t- ur er ritstjóri Morgunþflaðs-ins eiginflega a-ð hugsa? Lögfræði- störf Eyjólfs Konráðs Jónsson- ar? Eða leikritaigerð Matthf- asar Johannesens? —r Austri. Ekki bara falleg Hurðirnar okkar þekkjast af fallegri áferð, völdu efni og faglegum frágangi. Hitt sést ekki eins vel. Þær eru gerðar með fullkomnustu tækni, sem hér þekkist. Smiðirnir hjá okkur smíða fátt annað en hurðir, — en því meira af hurðum. Þess vegna merkjum við hurðirnar, sem fara frá okkur. Þá geta allir séð, að þær eru ekki bara fallegar, — heldur líka góðar. SE. INNIHURÐIR-GÆÐI í FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELlASSONHF. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 AUGL ÝSING um innheimtu þungnskatts, samkvæmt ökumælum. Frá og með 1. júlí n.k. skal þungaskattur af bif- reiðum, sem nota annað eldsneyti en benzín og eru meira en 5 tonn að eigin þyngd innhejnitur,., eftir fjölda ekinna kílómetra skv. ökumæli sbr. reglugerð nr. 74 30. april 1970. Bifreiðaeigendum, sem hlut eiga að tnáli, skal bent á, að koma með bifreiðar sínar til ísetningar öku- mælis fyrir 1. júlí n.k. á þeim verkstæðum, sem samgönguráðuneytið hefur viðurkennt, sbr. auglýsingu þess ráðuneytis í stjórnartíðindum 19. juní 1970. Eftir 1. 'júlí n.k. verða allar ökumælisskyldar þif- reiðar, sem ekki eru útþúnar ökumælum skv. framansögðu, stöðvaðar hvar sem til þeirra næst og skráningarmerki þeirra tekin til geymslu unz ísetning hefur farið fram. Þeim þifreiðaeigendum, sem af sérstökum ástæðum þurfa að fá frest til ísetningar ökumælis fram yfir 1. júlí, skal þent á, að umsóknir þar að lútandi verða að hafa borizt Bifreiðaeftirliti rikisins fyrir 1- júlí n.k„ ella verða þær ekki teknar til greina. Fjármálaráðuneytið, 16. júní 1970. Hver býSnr betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.