Þjóðviljinn - 26.06.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.06.1970, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 26. júni 1970. H.-K. Rönblom: Haustlauf hyldýpi flýta sér burt? Þá datt honum í hug vörubíllinn. Hann flýtti sér aftur að honum, losaði um hemlana og hann rann auðsveip- ur af stað niður hallann og lenti á útihúsgafli með háreysti sem hefði getað vakið hina dauðu. Nei hinir dauðu vöknuðu ekki til lífsins, en lögregluiþjón- inn tók viðbragð og hljóp eins og fætur toguöu til að 'Sjá hvað komið hefði fyrir; kvenmaðurinn áleit samtalinu slitið og hélt heimleiðis. Undankomuleiðin var Opin, og Elhlevik hvarf óséður á milli kofanna. — Og allan tfmainn sat Oarp Ijúfur eins og lamb í bíó og naut hasarmyndarinnar, sagðd Súsanna. — Það er sannarlegá furðudegt til þess að vita. — Já, Carp, sagði Vilhelm.sson — Hver er hlutur hans í öllu saman?. — Nú kem ég að því, sagði Paul. — Ehlevik hafði komizt undan óséður, en að öðru leyti gekk ekki allt samkvæmt áætl- un. Lögreglan sætti sig ekki við þá hugmynd að óþekktir stráik- lir.gar hefðu strengt upp stálvír- inn. Sú hugmynd komst á kreik að stálvírsmaðurinn væii geð- sjúklingur. Ehlevik áleit rétt að styðja þá hugmynd með því að setja upp fleiri gildrur Til þess þurfti hann stáivir — hann nálgaðist hann hjá timbursala. 'Úann þurfti líka vírkJippur — þeim stakk hann á sig þegar hann kom í heimsókn til Carps. — Var það ekki til a'ð varpa gnin á Carp? spurði Vil- helmsson. — Sjálfisagt ekki. Þá hefði hann ekki fleygt þeim inn í skóg á eftir. Nei, hann nældi sér í þær hjá Carp af þeirri einföldu ástæðu að hann þurfti á þeim að halda. Seinna, þegar klippurnar höfðu fundizt af ein- skærri tilviljun, gerði hann hins vegar það sem hann gat til að sverta Carp. — Gerði hann það? spurði Súsanna. — Satt að segja hafði ég um tíma ástæðu til að ætla að Carp hefði framið ódæðið af afbrýði- semi. Það hafði hann ekki gert, svo að það féll um sjálft sig. En Ehlevik notaði tækifærið til að koma þeirri hugmynd inn hjá mér að Carp væri vandræða- gripur, haldinn ofbeldishneigð í sambandi við aifibrýðisemi sína. Ég vissi ekki betur, svo að ég trúði honum — — Ég er ekki sérlaga hrifinn af Carp, sagði Vilhelmsson stuttur í spuna, — en ég hef 46 r fEFNI SMÁVÖRUR; TÍZKUHNAPPAR aldrei heyrt að hann væri neinn ofbeldisseggur. — Ég held það ekki lengur, svaraði Paul. — Blóðþorsti hans var ekiki meiri en svo að hann fékk útrás í bíóferðum. — En, sagði Vilhelmsson og hagræddi þverslaufunni sem var alveg þráðbein fyrir, — eru þetta ekki allt saman ágizkanir? — Nei, sagði Paul. — Þsssi ' skýring kemur heim við allar staðreyndir sem við þekkjum. Það þarf engu að sleppa og engu við að bæta. Ég þori að fuillyrða að skýringin er rétt, enda benda allar líkxj.r...,til J?ess.c Og hún er hafin hátt yfir svið ágizkananna. En auðvitað þarf að sanna hana frekar áður en hún yrði lögð fram með staðréýndir. — Það er til aðferð til að sanna hana og hana hef ég þegar notað. sagði Rothman rólega. — Nú þegar? sagði Paul undr- andi. — Ég hef allan tímann sagt við sjálfan mig, sagði gamli maðurinn ótrauður. — að hafi stálvírsgildran í raun og veru verið ætluð Báck, þá hlyti Bhle- vik að hafa sett hana upp. Og áður en við fórum hingað hringdi ég til Ehleviks úr góð- templarahúsinu. — Hringdirðu í Ehlevik? spurði Vilhelmsson skelfingu lostinn. — Hverju svaraði hann? stamaði Paul. — Ég gaf honum auðvitað ekikert tækifæri til að svara. Ég HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Síml 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtlngar. Snyrtivðrur. Hárgreiðsln- og snyrttstofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SlMi 73-9-68 sagðd honum aðeins að mér skildist að þér, herra Kennet, hefðuð fundið réttu lausnina á stálvírsleyndardómnum, og ég teldi rétt að bróðir Ehlevik fengi að vita það fyrstur manna. Hann horfði á þau ein® og kennari horfir jrfir hóp tor- næmra unglinga. — Ef þessi kenning yðar fær ekki staðizt, herra Kennet, þá getur þetta símasamtal ekki skaðað neinn. En sé hún hins vegar rétt — Það heyrðist barið í loftið — Ég er hræddur um, að konan mín sé orðin óþolinmóð, hélt hann 1 áfram með sömu rósem- inni. — Hún er í rauninni furðu- lega skarpskyggn kona, herra Kennet. Sagði hún ekki að það myndi verða dauðsfáll ef þér hélduð áfram rannsóknum yðar? Er yður ekki farið að detta í hug að hún hafi haft á réttu áð standa? Sundahöfn 23/9,- Þau sorgar- tíðindi bárust um bæinn í dag, að Axel Ehlevik þingmaður, hefði farizt { bifreiðarslysi. Á miðvikudagskvöld hafði hann tekið þátt í fundi í ráðhúsinu. Að fundinum loknum hafði hann farið í smáökuferð Bersýniiega hefur hann sofnað við stýrið. í Blávfk — reyndar mjög nærri þeim stað, þar sem slysið mikla varð á stríðsárunum — ók hann allt í einu út af veginum. Þama er mjög aðdjúpt, bg það var ekki fyrr en snemma í morgun að vegagerðarmenn komu auga á bílinn. Nýafstaðin kosningabarátta hafði reynt mjög á kráfta Bhle- viks þingmanns. Kunnugir segja að hann hafi upp á síðkastið virzt mjög þrejdtur og viðutan. Minningarorð um hinn látna eru á síðu 5 — Gamli maðurinn gat svo sannarlega sitthvað fleira en blásið f lúður, sagði Súsanna. — Er hægt að hugsa sér annað eins uppátæki! — Hann valdi þá leið sem hann taldi að ylli minnstum skaða. — En hún var miskunnarlaus. — Var það? Ég er ekki alveg viss um það. Hún hruikkaði ennið og huigis- aði sig um. — Það verður að minnsta kosti ekki hægt að þagga þetta niður. — Það getur vel verið að þeim takist það Auðvitað verð- ur hvislað i skúmaskotum, en enginn veit neitt með vissu. Sterkir hagsmunir krefjast þess að þetta liggi í þagnargildi. — En þú sjálfur? — Ég þegi líka. — Fólk heldur að þér hafi orðið á í messunni. — Það má halda það. — Frökenin í mjólkurbúðinni 'ét mig bara hafa pela af kaffi- rjóma í morgun en tók borgun fyrir hálfan annan Hún er víst steinhætt að dást að þér. BRIDGESTONE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. mimm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. HúsrúBendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa. leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Minningurkort • Slysavarnafélags íslands. • Barnaspitalasjóðs Hringsins. • Skálatúnsheimilisíns. • Fjórðungss.júkrahússins Akureyri • Helgu Ivarsdóttur. Vorsabæ. • Sálarrannsóknafélags Islands. • S.I.B.S • Styrktarfélags van- gefinna. • Mariu lonsdóttur. flugfreyju. • Sjúkrahússjóðs Iðnað. armannaféiagsins á Selfossi. • Krabbameinsfélags j tslands. • Sigurðar Guðmunds- sonar. skólameistara. . • Minningarsjóðs Arna Jónssonar kaupmanns. • Hallgrímskirkju. , • Borgarneskirkju. • Minningarsjóðs Steinars Richards Elíassonar. • Kapellusjóðs Jóns Steingrimssonar. Kirkjubæjarklaustri. • Akraneskirkju. • Selfosskirkju. • Rlindravinafélags tslands. Fást í MINNINGABÚÐINNI Laugavegj 56 — Sími 26725. !|í!!líilllllllll!l!lllllllilll!SSSIIIIIIil!IIIÍÍIÍIISIiiil!!i!IIISIIISIIiillllllllll!lilSlllllllllílliilillillli!lílíilSiiliil!!ii!lili!íil!l HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR * SUÐURLANDS BRAUT 10 * SÍMI 83570 % MAXS50I^-r«sabón gefur þægilejgan Elm í stofnna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.