Þjóðviljinn - 24.07.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.07.1970, Blaðsíða 3
Pöstudagur 24. júlí 1970 — I>JÓÐVTLJ1NN — SÍÐA J Ekkert lát á baráttuþreki brezkra hafnarverkamanna LONDON 23/7. — Btfitír viku verkfall eiga margar fjölskyldur hafnarverkamanna við mikia fjárhagserí'iðleika að stríða, en þessir erfiðleikar virðast þó ekki hafa haft nein áhrif á baráttu- þreik þeirra, Áskorun verklýðsfélaganna til hafnarverkamanna um að skipa upp matvörum, sem liggja undir skemmdum um borð í skipum, hefur féngið mjög takmankaðar undirtektir meðal verkamann- anna. Verkamenn tóku þó upp vinnu í nokikrum höfnum og skipuðu upp matvörum, en þeir gáfu laun sín fyrir þessa vinnu til góðgerðastöfnana. Á nokkrum stöðum hafa sjálboðaiiðar einnig skipað upp matvörum, og er hætta á verðhækkunum á mat- vælum þvií talin úr sögunni. Edward Heath fiorsæt i s rá ðhe rra hélt fund með bnezku stjórn- inni í dag og var þar rætt um skýrslu flutningamálaráðherrans um verkfallið. Opinberar heim- ildir herma að stjórnin hafi ekki í hyggju að láta hermenn í uppskipunarvinnu fyrst um Brezka samveldið að gliðna sundur vegna vopnasölunnar Bandariskir hermenn leita skjóls undan sprengjuhríð þjóðfrelsis- hersins í bardaganum um Khe Sanh. Ófarir bandaríkja- hers í S- Víetnam SAIGON 23/7 — Bandarísikar hersveitir urðu að hörfa frá mikilvægri herbækistöð fyrir norðvestan Danang í dag, þeg- ar hermenn þjóðfrelsishreyfingarinnar gerðu ’mikla. skot- hríð á hana með byssum og sprengjuvörpum. Brottflutningur bandaríska her- liðsins frá þessari bækistöð, sem er 120 km fyrir norðvestan Da- nang, var ákveðinn eftir harða bardaga, sem höfðu staðið í tvo daga. Tólf bandariskir her- FéS! af kletta- brún í fjöruna Sjúklingur á Kleppi var á göngu niður við fjöru í gærdag og varð.fyrir því óhappi að detta fram af, bjargbrún niður í fjör- una. Var þetta nokkurra metra hátt fall og meiddist maðurinn töluvert. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna. Annað slys varð á hjólbarða- verkstæðinu á Lauigavégi 178 í gær. Þar var maður að skera gúmmí, hrökk hnífurinn til og gekk í lærið á manninum. Skadd- áðist hann nokkuð og var flutt- ur á Slysavarðstofuna. Þriðji maðurinn var fluttur þangað végna slyss. Hvort sem það var sölarhitanum að kenna eða ein- hverju öðru stakkst hann á höf- uðið þar sem hann var á gangi í Vonarstræti, og skarst á höfði. Heldur orgeltón- ieika í démkirkj- unni á sunnudag ' Wilfried Bergmann, Drgan- léikari frá Lindau í Þýzkalandi heldur orgeltónleika í dóm- kirkjunni n. k sunnudagskvöld ki. 20.30. W. Bergmann er þekktur org- anleikari, sem víða hefur hald- jð orgeltónleika, bæði í Þýzka- lahdi og utan og hlotið mjög góða dóma. Bfnisskrá tónleik- anha á sunnudagskvöldið er mjög' fjölbreytt. en Bergmann mun leika þar verk eftir Swee- linck, Pachelbel. J. Gottfried Walther, J B. Bach, Wolfgang Wiemar (f. 1934) cg M. Reger. W, Bérgmann er fæddur 1930 og kennarar hans hafa verið H. Klotz, W. Kraft, K, Hessenberg, K Thomas og H. Walcha. W. Bergmann heldur aðeins þessa einu tónleika í Reykjavik og aðgöngumiðar, á 100 kr„ verða seldir við innganginn. Þrátt fyrir erfiðleika er baráttuþrek brezkra hafnarverkamanna óhaggað LONDON 23/7. — Afríkuríkin þrjú, Tanzanía, Oganda og Zam- bía, gáfiu í dag út sameiginlega yfiríýsingu, þar sem þau mót- mæltu 'þeirri ákvörðun, sem tal- ið er að stjórn Bretlands hafi I tekið, að selja Suður-Afríkubú- um vopn. Fjórða Afríkuríkið, j Sierra Leone, hótaði þvi að segja sig úr brezka samveldinu ef ekki, yrði fallið frá þessari ákvörðun. Talsmaður brezka utanríkis- ráðuneytisins skýrði frá þessu í London í dag, en hann afhenti fréttamönnum þó ekki texta yfir- lýsingarinnar. Heimildir í utan- ríkisráðuneytinu herma að yfir- lýsingin hafi ekki verið orðuð sem úrslitakostir. Utanríkisráðherra Tanzaníu, Stephen Mhando, gaf þá yfirlýs- ingu í kvöld, áður en hann fór frá Nairobi, þar sem hann hefur setið fundi með utanríkisráðherr- um Kenya, Úganda og Zambíu, að Brezka samveldið myndi lið- ast í sundur ef tekin yrði upp vopnasala til Suður-Afríku að nýju. Tillaga Verkamannaflok'ksins um að taka ekki upp að nýju vopnasölu til Suður-Afríku var felld á brezka þinginu í gær eftir mjög heitar umræður. Þingmenn verkamannafloikksins töldu að Afríkurikin hljóti að líta á víg- búnað Suður-Afríku sem ógnun menn voru þá fallnir og sex særðir. Taka þessarar herstöðvar er fyrsti mikilvægi sigurinn, sem Þjóðfrelsishreyifingin hefur unn- ið um nokkra hríð, og. telja fréttamenn í Saigon að þetta sé mesti sigur hennar síðan Banda- ríkjamenn neyddust til að hörfa burt frá hinni miklu herstöð í Khe Sanh við friðlýsta svæðið sumarið 1968. Stór þyrla af ohinopk-gerð reyndi að lenda á herstöðinni til að flytja hermennina þaðain, en hún varð fyrir sprengju og eyði- lagðist. Bandaríkjamenn halda þvi fram að manntjón Þjóð- frelsishreyfingarinnar í þessari orustu hafi verið mikið. Í)R gegn vopnasölu NEW YORK 23/7. — öryggis- ráð Sameinuðu þjóðanna sam- þykkti í dag ályktun þar sem það hvatti öll lönd til að banna vopnasölu til Suður-Afríku. Full- trúar Bretlands, Fratoldands og Bandaríkjanna sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna, en fulltrúar hinna tólf landanna í Öryggis- ráðinu greiddu atkvæði með á- lyktuninni. Ályktunin er víðtækari ~*n eldra bannið á vopnasölu til Suður-Afríku, því að hún bann- ar einnig sölu á varaihlutum, fjérfestingu í vopnaiðnaði Suður- Afrikubúa og þjálfun suður-af- rískra hermanna. stjórnin láta Palestinuaraba /ausa við sig og þess vegna muni slík vopnasala veikja Samveldið mjög. Sir Alec Douglas-Home sagði hins vegar að vildu Bretar ekki selja Suður-Afríkubúum vopn muni þeir snúa sér til Sovétríkj- anna eða Kína og fala þar her- gögn. Ulsterstjórnin bannar útifundi BELFAST 23/7 — Stjóm Norí ur-írlands bannaði í dag allar kröfugöngur og útifundi, þar á meðal trúarlegar skrúðgöngur, og gildir bannið til 31. janúar 1971. f>essu banni er ætlað að koma í veg fyrir að sömu atburðir og gerðust ; ágúst í fyrra endurtaki sig í sumar, en þá hófust ofsa- legar óeirðir víða í borgum Norð- ur-írlands eftir skrúðgöngur og hátíðir mótmælenda, og kostuðu þær átta manns lífið. Eina skrúðgangan, sem leyfð verður í suroar er hin hefðbundna skrúð- ganga 9. nóvember til minning- ar um þá Norður-íra, sem féllu í heimsstyrjöldunum. Stjórn Norður-írlands tók þessa ákvörðun tæpum hálfum mánuði eftir skrúðgöngu mótmælenda- reglunnar Óraníumanna. hinn 13. júlí. Skrúðigangan fór þá frið- samlega fram, en stjómin hafði mjög óttazt nýjar óeirðir og gert víðtækar öryggisráðstafanir. Mengun frá álverksmiðju Sovézk hergögn send til Libýu WASHINGTON 23/7 — Blöð í Washington skýrðu frá því í diaig að fyrsta vopnasending Sovét- ríkjanna væri nýkomin til Líbýu. Hefðu sovézk skip flutt skrið- direka, brynvagna og vörubíla til Tripoli síðustu daiga. Opinberar ; bandarískar heimildir töldu að . þetta væri • enn ein sönnun fyrir ! því að Sovétríkin reyndu að 1 auka ítök sín í Austurlöndum nær. Bandarísk yfirvöld gagnrýndu | það mjög á sínum tíma, þegar | franska stjórnin óikvað að selja Libýumönnum mirage-herþotur, en þau töldu þó að betra væri að þeir keyptu hergögn í Frakk- 1 landj en í Sovétríkjunum. AÞENU 23/7 — Yfirvöld Grikklands tilkynntu 'sendíherr- um Arabaríkjanna í Aþenu það í dag að öllum aröbum yrði vís- að úr landi í Grikkrandi og 'éng- inn airabi fengi að kom.a inn í landið, ef gerðar yrðu fleiri árás- ir á eignir Israelsmanna í Grikik- landi. Sagt var frá þessiari hörðu af- stöðu Griikklandsstjórnar örfáum klukkuistundum eftir hið driama- tístoa flugvélarrán á flugvelli Aþenu í gær, þegar sex Palest- ínumenn hótuðu því að sprengja farþegaflugvél í loft upp ef sjö arabar, sem sitja í fiangelsi í Grikklandi, yrðu ekki látnir lausir. Áreiðanlegar heimildir herma að Stylianos, Paittakos varau'tanríkisráðherra hafi kall- að sendiherra Arabaríkjanna á sinn fund ; gærkvöld, þegair eftir fluigvélarránið, til að viara þá persónulega við þeim afleiðing- um, sem nýjar aðgerðir skæru- liða frá Palestínu í Grikklandi gætu haft. Sagt er að grístoa stjómin hiafi fiallizt á kröfur skæiruliðanna og lofað að láta fangana lausa, en hún mun þó hafa sett þau skil- yrðj að þeir yrðu ekki látnir lausir fyrr en eftir mánuð, eða hinn 22. ágúst. Fimm hinna sjö fanga hafa þegai- hlotið fangels- isdóma fyrir skemmdarverk á flugvélum frá Israel og öðrum eignutn ísraelsmanna í Grikk- landi, en tveir þeirra eigia að koma fyrir rétt á morgun. Grikk- landsstjóm hefur lýst því yfi.- að þeir verði að koma fyrir griskan rétt og fá dóm, þó svo þeir verc.i látnir lausir. Þegar skæruliðarnir kornu til Kairó, tók fulltrúi eina stjóm- málaflokks Egyptalands á móti þeim og hrósaði þeim fyrir hönd Nassers fyrir það afrek þeirra að Fram - KR 2:1 Fram vann KR með tveim mörkum gegn einu í 1. deild íslandsmótsins í gærkvöld, og er þetta fyrsti leikur sem KR tap- ar í mótinu. hafa fengið félaga sína látna lausa. Skæruliðarnir vom allir stúdentar lúmlega tvitugir að aldri, og meðal jDeirra var ein stúlka. Leiðtogi hópsins, Adel Abdel-Megid, 25 ára að aldri, skýrði frá undirbúningi ránsins, en skæruliðamir höfðu haft vandlegar gætur á grískum flug- vélum í Beirut í mánuð. Abba Eban, utanrikisráðherra Israels, skoraði á Grikklands- stjórn í dag að láta skæruliðana ekki lausa. Hann lýsti því yíir á fundi með eríendum frétta- mönnum að Grikklandsstjórn hefði gengið að nauðungarsam- komiulagi, sem kæmi í bága við alþjóðlegt siðferði. Hann sagðist hafa beðið sendimenn Israels í Grikiklandi að segja stjóminni þar að hún gæti ekki talizt bundin af slíkum nauðungar- samningi. Abba Eban gagniýndi einnig Rauða Krossinn fyrír af- skipti hans aif málinu. Framhald af 1. síðu. firðingar sjást merki torkennilegr- ar eitrunar í görðum sínum og vitað er að berjalandið í hraun- inu umhverfis álverksmiðjuna er ekki lengur talið hollt útivistar- svæði. Vanræksla Eftir að landsmenn fóru í vaxan<^i m^slj, að gei-a sér grein fyrir áhrifum og hættum hvers konar mengunar á umhverfi mannsins, beindist athyglin uffl leið í sívaxandi mæli að ál- verksmiðjunni og þeirri van- rækslu sem íslenzk stjórnvöld hafa liðið þar, að gera ekki nauðsynlegar varúðarráðstafanir fyrr en mengunin er orðin svo mikil að hún er orðin háskaleg. Með þessu móti eru stjómvöld að leika sér að eldinum og því er sú krafa enn einu sinni sett fram hér í Þjóðviljanum að gerð- ar verði viðeigandi varúðarráð- stafanir vegna mengunar frá ál- verksmiðjunni — og það tafar- laust. Af hverju ekki? Frá því að álverksmiðjan tók til starfa hafa sjálfsagt oft verið tekin sýnishorn af jarðvegi og l>egar héraðslæknirinn i Hafnar- firði bannað; rekstur barnaheim- ilis í Glaumbæ fór . heilbrigðis- nefnd Hafnarfjarðar þess á leit að málið yrði rannsakað af Rannsóknarstofnun iðnaðarins. Ekki er blaðinu kunnugt um mð- urstoður þeirrar rannsóknar, en það er langt síðan hennar var krafizt og því ætti hennj g.ö vera lokið fyrir nokkru ef rann- sóknarstofnunin hefur brugðizt fljótt við eins og henni raunar ber skylda til. Af hverju . éru niðurstöður rannsóknar þessarar ekiti birtar? Er eitthvað sem þárf að fela sjónum aimennings? ■ Hafnarfjörður Blaðdreifing Þjóðviljann vantar blaðbera í suðurbæ. ÞJÓÐVILJINN sími 50-352. Bandarísk æska lætur í engu af mótmælum sínum gegn stríðinu í Indókína os því þjóðfélagi auð- valds og arðráns sem þvi veldur, heldur sýnir vörðum „laga og réttar“ megnustu fyrirlitningu. eins og þessi stúlka sein gengur með krepptan hnefann fram hjá vopnuðum fylkishermöumun í Ohio.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.