Þjóðviljinn - 22.08.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.08.1970, Blaðsíða 9
Laugardagur 22. ágúst 1970 — 1>JÓÐVTL.JíNN — Q Læknafélagið gegn tak- mörkunum í læknadeild HÍ □ Læknafélag íslands hefur lýst yfir andstöðu við takmarkanir á lækna- námi og telur það ábyrgð- arleysi að takmarka að- gang að læknadeild Há- skólans, án þess að gerð hafi verið tilraun til að kanna þörf íslenzks þjóð- félags fyrir lækna á kom- andi árum. □ Hefur Læknafélagið jafnframt látið í ljós á- hyggjur vegna hjúkrunar- kvennaskorts. sem leiði til hnignandi heilbrigðisþjón- ustu. Meðal þess, sem rætt vðr á aöalfundi Lætonafélags fsiands, seim haldinn var í Vestmainna- eyjum í sumar, var menntun og framfoalldsmenntun læfcna, sömuleiðis hj úfcrunarkvenna, sjúkraþjálfun og annars starfs- fólks heilbrigðdsiþjónustunnar. Fagnaði fundurinn endurbótum og nýskipan á læifcnanámd, en taldi hinsvegar fyrirhugaða taik- mörkun á ná/mi í laaiknadeild bjóðhagslega varhugaverða ráð- stöfun, ékíki sizt þar sem engin aivarleg tilraun virðist hafa verið gerð til að áætla þörf þjóðféiagsins fyrir nýliða í læknastétt á komandi árum. Var á funddnum gerð s/vo- hljóðandi ályktun um læ/kna- námið: „Aðaifiundur LæifcnaiEélags ís- lands 1970 áteiur, að eikiki skuli betur búið að læknadeild Há- skóla íslands en svo, að hún geti eikiki /annað menn/tun þeirra stúdenta, sam vilja og geta stundað lækna/nám. Fundurinn mótmiælir tafcmörkunum á læknanámi og telur það ábyrgð- ^rleysi að taikmarka aðgang að Horn og klaufir Framhald af 7 .síðu. þú reiðubúið fyrirtaks tafl- borð. Þá er nóg gúmmí eftir í hæl og sóla til að skera úr taflmenn á nokkrum mínútum. Það gerir ekki mikið til þótt þeir séu allir svartir — um helming taflmarinanna skalt þú vefj a gasbindi eða líma á þá sígairettupappír. MÁLFRÆÐI Ég skrifa þú skrifar hann (hún, það) skrifar við skrifum þið skrifið þeir eru gefnir út. LÍTT ÞEKKT LÝÐRÆÐIS- ÞJÓÐFÉLAG Lýðræðislegasta konungs- stjórn í beimd er hjá ætt- flokknum Úks-sús. Þar er á hverju ári efnt til happdrætt- is um kórónuna. Það vekur sérstaka athygli, að um 127 árá skeið hefur konungurinn Sjálfux unnið happdrættið. deildinni, án þess að gerð haíi verið tilraun til að kanna þörf íslenzks þjóðfélags fyrir lækna á komandi árum. Fundurinn teiur mikilsveröar þær breytingar á læknakennsllu, sem fyrirhugaðar em á næstu árum, þ.á./m. væntanlegan kennslustól í alimennum lækn- ingum. Ja/fnfra/mt því sem kennsla og rannsóknaraðstaða læknadeildar verði bætt, er nauðsyn að fjölga námsleiðum við Háskóla íslands. Viflil fundurinn sérstaklega benda á aðrar greinar heil- brigðisþjónustu, svo sem há- skólanám í hjúkmn, sjúkra- þjálfun, kennslu læknaritara, auk menntunar félagsráðgjafa. Fundurinn styður baráttu stúdenta fyrir aufcnum fjáx- hagslegum stuðningi við há- skólanám í formd námsléna og námslauna“. Fundurinn lét í Ijós áhyggj- ur vegna hjúkrunarkvenna- skortsins. sem svo mjög hefði gert vart við sig og taldi fyrir- sjáarilegt, að yrði efcki ráðin bót á þeim vandkvæðum, mundu þau ledða til hnignandi heilbrigðisþjónustu. Þvi mælti fundurinn rneð að komdð yrði til móts við tillöigur og fcröf- ur Hjúkrunarfélags Islands varðandi menntun og launa- kjör hjúkmnarflóflfcs. Aðalmál aðaflfundar lækna- félagsins vom arik menntunar- mála: læknisþjónusta í dreif- býli, fyrirkom/ulag og staðsetn- ing lækningamiðstöðva, sam- stairf sjúkrahúsa og annarra heilbrigðisstofnana, féflagslækn- ingar og hflutverk læknis í sam- bandi við altaniannatrygigingar. Sóttu fundiinn 25 iafknar og vom þar fulltrúar allra aðildar- félaga L.l. Lýsti fundurinn yfir ánaagju sinni yfir þeim áfanga, sem náðst hefði með stofnun lækna- ráðs við Borgarspítalann, Landafcotsspítalann og Land- spítailann og ályktaði að stofna basri lasknaráð á svipuðuim gmndvejlli við öfll sjúkraihús og heilbrigðisstofnanir landsins, þar eð það væri forsenda þess, að hægt sé að fcama á lág- marksstaðli fyrir þjónustu þess- ara stofnana. Jafnframt álykt- aði fumdurinn að setja bæri lág- marksstaðal fyrir sjúfcraihús og heilbrigðisstoiflnanir á gmndvelli tillaigna félagáns, en sflíkur staðall álíta læknar að geti tryggt önuiggari og betri þjón- ustu á sjúkrahúsum og jafn- fraimt vedtt ln ilbrigðisyfirvöld- uim nákvaamari upplýsingar um þjónustufyrirkomiuflag. Fagnað var fyririhugaðri læknamiðstöð á Egilsstöðum og áherzla lögð á að . tekið yrði til athugunar uppkast að þál. till. sem sent var hcilbrigðis- og félagsmóladeild efri dedldar ailþinigis 18. apríl sfl. og síðar vísað til ríkissitjómarinnar. Tafldi fundurimn mdkilvægt, að læknastöður, sem í uppkast- sipítalans og tenigdar læfcnis- þjóniusitu í dreifbýlinu, verði stofnsettar hið fyrsta, þar sem eigí em læfcnar tiltækdr til að hlaupa undir bagga í vedkiind- um eða öðrum fomföllum laskna í dredfbýflinu. Stjórn Læknafélags Islands skipa: Arinbjöm Koflibeánsson, formaður, Baiidur F. Sigfús/son, ritan, Guðmundiur Jóihainnesson, gjaldkeri og meðstjómemdur Brynleáfur H. Steingríimsson, Guðsiteinn Þengilsson og Sdgur- steinm Guðimundssion. Menn og menntir Frambald af 7. síðu. hún hefur meðal annaxs baft í för með sér mikinn sam- drátt í sölu sígildirar tónlistar a.m.k. í Bandaríkjunum. Á tíu árum hefur sala klassdskrar tónlistar þar í landd minnkað úr því að nema um 12% af markaðinum niður í um 5% og sú þróun heldur áfram. Helztu plötnfyrirtækin, . RCA og Columbia eru að sögn að geíast upp á samningum sín- um við fraegustu sinfóníu- hljómsyeitir Bandaríkjanna — þær i Boston, New York, Fíladelfíu. Cleveland og Chic- ago. Ástæðumar eru að vísu ekki raktar til bítlavinsælda einna. Miklu skiptir að greiðslur til tónlistarmanna hafj hækkað verulega, að kaupendur, dá- leiddir af auglýsdnigastaxfsemd, lita varla við öðrum flytjend- um en örfiáum bedmsfrægum stjörnnm — og þá því aðeins að stjömux þessar flytji þekkt, sígild verk. En það eru áður til margar frægar upptökur af þessum sömu verkum — hring- urinn er mjög þrönigur. En meðan bandarísku fyrir- tækín draga saman seglin, sækja þau evrópsku fram, og gera meira að segja samninga við hdnax dýru bandarísku hljómsveitir. Þessá fyrirtæki hafa enn sæmilega stöðugan markað til að byggja á, hvað sem síðar verður. Og þau eru með ýmiskonar auglýsinga- brellur í anda tímans. Deuitsce Grammofongeschellschiaft sendi nýlega frá sér flokk af smáum plötum. Sé þeim raðað saman kemu,r út mynd af nakinni stúlku, sem hefur brjóstmynd af Mozaxt miHi fóta sér. ★ Sá þekkti maður Klarus Rif- bjerg lét þess getið í við- tali við blaðið fyrir nokkru, að hann vildi ednna helzt vinna fyrir sjónyarp. Og reyndar mun danska sjónvarpið sýna fjögur verk eftir hann í haust, sérstaklega gerð fyrir þennan fjölmiðiL Dansk-sænskur starfsihópur hefur að undanfornu verið í Frakklandi váð upptöku á „Ferðalaiginu" sem segix frá viðburðaríkri orlofisferð tveggja hjóna „og getur þar allt gerzt“. Þá verður sýndur hálftíma þáttur, „Á leið til Hildu“ og lengra verk, „Frumsýning" með Bodil Kjer í aðalhlutverki. Riíbjerg hinin óþreytandi hief- ur eánniig tekið saman tvo þætti fyrir baima- og uruglinga- deild sjónvarpsink — þeir heita „Öll sú tyrkjamúsík“ og fjalla um erfiðleika unigs manns sem er kallaður til ber- þjónustni. Danska sjónvarpið er og að fara af stað með framhalds- verk eftir Leif Panduiro í sex þáttum, og tvö önnur leifcrit eftir sama höfund — „Bella“ og „Góð ævi“. Meðal annarra leikskálda sem eru á dagskrá á næsitunni eru Ebbe Reich og Leif Petersen og er þá ekki allt upp talið. Það er sagt að danska sjón- varpið borgi vel fyrir leikverk. Sovétvísinda- menn um tauga- gasmáfíð Moskvu, 21. ágúst. Sovézikir visindamenn telja að Banda- ríkin hafi framkvæmt „sérstak- lega tvísýna tilraun" með því að varpa steinkistum með eit- urgasi í Atlanshafið. Vladimir Kovanof varaforseti læknisfræðiakademáu Sovétríkj- anna og Alekseá Pokrovskí for- stjóri Næringarfræðistafnunar- innar skrifa í greininni „Afbrot gegn mannkyninu", að aldrei fyrr hafi verið gerð tilraun með að sökkva jafn miklu magnj eiturefna, sem hafi lam- andi áhrif á taugakerfið, í út- hafið. Þar við bætist að enginn getur tekið ábyrgð á þvi að steinsiteypukistumar haldist heilar né útilokað þann mögu- leika að þær eyðileggist. Vert er að minna á það, að stað- reyndir sýna að eiturverkanir nokkurra af þessum efnum em svo miklar, að efcki þarf nema miljónasta eða jafnvel miljarö- asta hluta úr grammi af þeim til að deyða lífvemr í hafinu, sem kynnu að kornast í tæri við það. Afdrif taugaigassáns varð ékki aðeins fólkið, sem býr á þeim landssvæðum sem næst liggja, þar sem það getur leitt tíl breytinga á þedm gagnkvæmu tengslum sem ríkja í lífiheim- inum, — segir í greininni, sem birt er í dagblaöinu Medisin- skcoje gazeta. Og það er al- kunna, að breytingar á láfi í úthöfunum geta ekki farið hjá því, að hafa áhrif á lífið á þurrlendi. Jafnvægið sem rflkir mílli hinna ýmsu lífvera og komist hefur á í óralangri líf- fræðilegri framþróun er ein af helztu forsendunum fyrir viö- haldi núverandi lifs á jörðinni. Þess vegna er ekkí hægt að meta þessa freklegu íhlutun í hin gagnkvæmu samskipti í líf- heimi öðm visi en sérstaklega áhættusamt skref. 1 greinarlok leggja vísinda- mennimir áherzlu á það, að þessi aðgerð Bandaríkjanna sé í algjörri mótsögn við Genfar- samninginn um bann við gjör- eyðingarvopnum. APN. Heyrnarhjálp Framhald af 12. síðu. ferðast um Norðurland sömu er- inda. Hann verður á Akureyri mónu- dagánn 24. ágúsit, fer síðan til Dalvfkur, Ólafsfjarðar, Siglu- fjarðar, Sauðárkróiks ogHvamms- tanga. Á öllum þessum stöðum mun hann leiðtoedna um ferðferð heymartaekja og mæla heym. Þessi þjónusta á vegum Heym- arhjálpar er máðuð jatfnt við unga sem aldna, en foreidrar sem hafa grun um beymarskerðingu hjá bömum sanum eru sérstak- lega hvattir tifl að láta heymar- mœla þau. Von Humbolt býður styrk Sendiráð Sambandslýðveldisins Þýzkalands hefur tjáð íslenzkum stjómvölduim, að Alexander von Humboldt-stöfnunin bjóði fram styrfld handa erlendum visinda- mönnum á aldrinum 25—35 óra til rannsóknarstarfa við háskóla og aðrar vísindastotfnanir í Sam- bandslýðvéldinu Þýzkalandi. Umsóknir ber að senda beint til styrkveitingastofnunarinnar, Alexander von Humiboldt-Stift- ung, Schillerstrasse 12, 592 Bad Godesberg, eða um hendur þýzka sendiráðsins, Túngötu 18, Reykja- vík, sem veitir nánari upplýs- ingar um styrkskilmála og til- högun umsókna. (Fró menntamálairóðuneytinu) inu er laigt til að stofnaðar verði við ýmsar deildir Land- Tilboð óskast í að steypa upp og múrihúða hús lagadeildar Háskóla fslands. Verkið var boðið út 24. júlí s.l. en er nú boðið út með breyttum skilafresti og breytingum á verk- inu. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, gegn 5.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 2. sept. n.k. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Auglýsing frá lánasjóði íslenzkra námsmanna Auglýstir eru til umsóknar lán og styrkir úr lánasjóði íslenzkra námsmanna, skv. lögum nr. 7, 31. marz 1967, um námslán og námsstyrki. Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu stúd- entaráðs og .S.Í.N.E. í Háskóla íslands, hjá lána- sjóði íslenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21, Reykja- vík og í sendiráðum íslands erlendis. Námsmenn erlendis geta fengið hluta námsláns afgreiddan í upphafi skólaárs, ef þeir óska þess í u’msókn og senda sjóðnum hana fyrir 1. nóv. n.k. Umsóknir um alrnenn námslán skulu hafa borizt sjóðnum fyrir 1. nóv. n.k.. nema umsækjandi hefji nám síðar. Úthlutun UPPHAFSLÁNA (ekki námslána, eins og misritaðist í auglýsingu í blaðinu í gær) fer fram eftir að fullgildar umsóknir hafa borizt, en námslánum almennt verður úthlutað í janúar og febrúar n.k. Lánasjóður íslenzkra námsmanna. Aðalfundur Sjómannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn mánudaginn 24. ágúst kl. 8,30 e.h. í kaffisal Bæj- arútgerðarinnar. FUND AREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Haustpróf Haustpróf landsprófs 'miðskóla fara fram 14.-23. september 1970. Námskeið til undirbúnings prófunum verða á Ak- ureyri og í Reykjavík og hefjast 31. ágúst. Þátttaka tilkynnist Sverri Pálssyni, skólastjóra, Akiureyri (sími 11957) eða Þórði Jörundssyni, yfir- kennara, Kópavogi (sími 41751) sem fyrst. Landsprqfsnefnd. Leikir í dag, laugardaginn 22. ágúst Keflavíkurvöllur kl. 16: IBK - Víkingur Vestmannaeyjavöllur kl. 16: ÍBV - ÍBÁ Mótanefnd. Ó S K A að taka á leigu 2 herbergi og eldhús. Tvennt fullorðið í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast sendið til- boð á afgreiðslu Þjóðvilj- ans. merkt „B.S.“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.