Þjóðviljinn - 08.09.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.09.1970, Blaðsíða 11
Þriðjudiaiglur 8. septemiber 1970 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA 11 gra morgni| til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er þriðjudagurinn 8. september. Maríumessa hin síðari. Árdegisháflæði í Reykjavík kl. 10.26. Sólarupp- rás í Reykjavík kl. 6.14 — sólarlag kl 20.38. • Kvöld- og helgidagavarzla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 5.-11. september er ‘ Ingólfs- apóteki og Laugamesapóteki. Kvöldvarzlan er til k!l. 23 en bá tekur næturvarzlan að Stórholti 1 við. • Læknavakt f Hafnarfirð’ og Garðahreppi: Opplýsingar f lögregluvaröstofunni simi 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spitalanum er opin allan sól- arhrlnginn. Aöeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og bclgarvarzla lækna hefst hverr. virkan dag fcl. 17 og sténdur til M. 8 að morgnl: um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- daigsmorgni. sími 2 12 30. t neyðartilfelluim (ef elcki næst til hetmilislæknls) ertek- Ið á mótl vitjunarbeiðnum á storifetofiu lætonafélaganna 1 síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aJHa virka daga nema Laugardaga Crá kl. 8—13. Aimennar upplýsdngar um læknaþjónustu f borginni eru getfnar 1 sfmsvar® Læknafé- lags Reykjavlkur sfmi 1 88 88. skipin er í Reykjavík. Masilifell fór 6. þ. m. frá Akureyri til Archangelsk. Falcon Reefer fór 5. þ. m. frá Rotterdam til Homafjarðar. Ahmos er á Húsavík. Isborg er á Atoureyri. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Aikureyri. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 á hádegi á morgun til Þor- lákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 um kvöldið til Reykjavíkur. Herðubreið fer frá Reykjavfk í kvöld austur um land f hringferð. Baldur fer frá Reykjavík á morgun til Snæ- fellsness- og Breiðafjarðar- hafna. flug • Flugfélag fslands: Gullfaxi fór til Palma og Lundúna kl. 02:00 í nótt. Vélin er væntan- leg aftur til Keflavíkur kl. 12:50 frá Lundúnum. Vélin fer til Kauipmannahafnar kl, 15:15 í dag og er væntanleg þaðan aftur til Keflavíkur kfl. 23:05 í kvöld. Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Hornafjarðar, Isafjarðar, Eg- ilsstaða og til Húsavíkur. A morgun er áætlað að fljúga til Aikureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til Isafjarðar, Sauðárkróks, Egils- staða og Patreksfjarðar. félagslíf « .• Eimskiþ: Bakkafoss fór frá Kotka 2. þ. m. til Reykjavfk- ur. Brúarfoss fór frá Kefla- vík í gærkvöld kl. 21.00 til Camibridge, Bayonne og Nor- folk. Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss kom til Reykjavikur 6. þ. m. frá Norfolk. Gullfoss kom til Kaupmannalhafnar í gær frá Leith pg Reykjavfk. Lagarfoss fór frá Reykjavík 5. þ. m. til Hull, Jakobstad, Klaipeda og Kotka. Laxfoss er væntanlegur á ytri-höfnina í Reykjavík árdegis í dag frá Kotka. Ljósafoss er væntan- legur á ytri-höfnina í Reykja- vík árdegis í dag frá Kristian- sand. Reykjafoss fór frá Straumsvík 5. þ. m. til Ant- werpen, Rotterdam, Felix- stowe og Hamborgar. Selfioss fer frá Norfolk 11. þ. m. til Reykjavíkur. Skógafoss kom til Reykjavíkur í gærkvöld frá Hamborg. Tungufoss er vænt- anlegur á ytri-höfnina í Reykjavík árdegis í dag frá Frederikstad. Askja fór frá \ Reykjavik í gær til Isafjarð- ar, Akureyrar og Húsavíkur. Hofsjökull fór frá Vestmanna- eyjum 5. þ. m. til Ventspils. Suðri fór frá Odense 5. þ. m. til Hafnarfjarðar. Artic fór frá Vestmannaeyjum í gær til Hamborgar, Nörrköping og Jakobstad. Utan skrifstofutíma eru skipa- l'réttir lesnar í sjálfvirkan símsvara 21466. • Skipadcild SÍS: Amarfell er á Akureyri, fer þaðan til Húsavíkur og Svendborgar. Jökulfell fór í gær frá Hull til Reykjavíkur. Dísarfell fer í dag frá Lubeck til Svend- borgar og Austfjarða. Litlafell lbsar á Vestfjarðahöfnum. Helgafell fór í gær frá Svend- borg til Akurcyrar. Stapafell • Tónabær: Félagsstarf eldri borgara. Vetrarstarfið hefst á morgun. Þá verður opið hús fró kl. 1.30—5.30 e. h. eins og venjuleiga á miðvitoudögum. Dagskrá: Spilað, tefilt, lesið, upplýsingaþjónusta, bókaút- lán, kvitomyndasýning og kafifiveitingar. Ennfremur verður rætt um væntanlegt ferðalag. minningarspjöld • Minnlngarkort Flugbjörgun- arsveitarinnar fást á eftir- tölduim stöðum: Bókabúð Braga Brynj ólfssonar, Hafnar strætl. hjá Siguröi Þorsteins- syni, sími 82060. Sigurði Waage. slml 34527, Stefáni Bjamasyni, síimi 37392. og Magnúsi Þórarinssyni, sími, sími 37407. gengid 1 Band.doll 87,90 88,10 1 Sterl.pund 209,65 210,15 1 KanadadoU. 86,35 86,55 100 D. kr. 1.171,80 1.174,46 100 N. kr. 1.230,60 1.233,40 100 S. kr. 1.697,74 1.701,60 100 F. mörk 2.109,42 2.114,20 100 Fr. frank. 1.592,90 1.596,50 100 Belg. frank. 177,10 177,50 100 Sv. frank. 2.044,90 2.049,56 100 Gyllini 2.442,10 2.447,60 100 V.-þ. m. 2.421,08 2.426,50 100 Lírur 14,06 14,10 100 Austurr. s. 840,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — vörusk.lönd 99,86 100,14 1 Reikningsdoll. — Vörxskdönd 87,90 88,10 1 Reikningspund <— SlMl: 31-1-82. - ISLENZKUR TEXTl — „Navajo Joe“ Hörkuspennandi og vel gexð, ný, amerísk-ítölsk mynd i lit- um og TechniScope. Burt Reynolds „Haukjrinn" úr samnefndum sjónvarpsþætti leikux aðal- hlutverkið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími: 50249 Berfætt í garðinum Amerisk gamanmynd í litum og með ísl. texta. Robert Redford. Jane Fonda. Sýnd kl. 9. SEVU: 22-1-40. Dýrlegir dagar (Star) Ný, amerísk söngva- og mús- íkmynd j litum og Panavision. Aðalhlutverk: Julie Andrews Richard Crenna. Sýnd kl. 5 og 9. — íslenzkur texti — SlMAR- 32-0-75 og 38-1-50. Rauði rúbíninn Dönsk lltmynd gerð eftir sam- nefndri ástarsögu Agnars Mykle. Aðalhlutverk: Ghita Nörby. Ole SÖloft. — ISLENZKUR TEXTI — Sýnd kL 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. aWiMBI SIGURÐUR BALDURSSON — haestaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Símar 21520 og 21620 Auglýsið í Þjóðviljanum VIPPU - BILSKURSHURÐIN Þrefaldur kvenna- bósi Amerísk grínmynd i litum og með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Jerry Lewis. Endursýnd kl. 5-15 og 9. SlMl 18-9-36. Skassið tamið (The Tamlng of the Shrew) > - ISLENZKUR TEXTl — Heimsfræg ný amerisk stór- mynd i Technlcolor og Pana- vision, meö hinum heimsfrægu iíkurum og verðlaunahöfum: Elizabeth Taylor, Richard Burton. Leikstjóri: France ZeffixeUi. Sýnd kL 5 og 9. I-lcaxmur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm fti 1 1 kvöl Id S 1 Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI HILMAR J. H LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Samvinnuskólanum Bifröst Samvinnuskólinn Bifröst byrjar starfsemi sína mánudaginn 21. september. Nemendur mæti í skólanum þann dag fyrir kl. 18,00 (kl. 8 e.h.). Norðurleið h.f. tryggir sérstaka ferð til Bifrastar. Verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 14,00 (kl. 2 e.h.) umræddan dag. Skólastjóri. Aðrar slærðir.smlðaðar eftír beiðni. GLUGGAS MIÐJAN SlSumúIa 12 - Slmi 38220 HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆN GUR biði* SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 IBjufélagar Farin verður kynnisferð að Svignaskarði í Borgar- firði, orlofsheimili Iðju, laugardaginn 12. septem- ber. Lagt verður af stað frá Skólavörðustíig 16, kl. 9,15 f.h. og komið aftur um kvöldið. Tilkynnið þátttöku í síma 1 25 37 eða 1 30-82 fyr- ir kl. 6 miðvikudaginn 9. septetnber. Fargjald kostar 300,00 krónur. Orlofsnefnd Iðju. félags verksmiðjufólks í Reykjavík. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 Laugavegi 38. Símar 10765 & 10766. * ÚTSALA Stórkostleg verðlækkun * Komið og gerið góð kaup á vönduðum fatnaði. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags islands Smurt brauð snittur auðbœr VIÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- os fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. minningarspjöld • Minnlngarspjöld Meuning- ar- og minningarsjóðs kvenna tást á eftirtöldum stöóum. A skrifistofiu sióðsins, Hailveig- arstöðum við Túngötu. I Bótoabúö Brága Biynjólfisson- ar, Haíriairetræti 22. Hjá Val- gerði Gísladóttur, Raúðalæk 24, önnu Þorsteln sdóttu r. Safamýri 56. og G<uðnýju Helgadóttur. Samtúnl 16.. • Minningarspjöld ípreldra og styrktarfólags h> aáufi-a fiást hjá féíaginu Heymarhjálp, Ingólfisstrætl 16, og í Heymleysingjaskólanum Statotoholti 3. • Minningarkort Styrktar-1 sjóðs Vistmanna Hrafnistu D. | A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavík. Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti D. A. S.. Aðalumboð Vesturveri. ! sími 17757. Sjómannafélag Reykjavfkur. Lindargötu 9. | sfmi 11915. Hrafnista D A. S.. Laugarási, sími 38440. Guðni Þórðareom. gullsmiður. Lauga- veg 50 A, sfml 13769. Sjóbúðin Grandagarði. sími 16814. Verzl- | unin Straumnes. Nesvegi 83, simi 19832. Tómas Sigvaldason, j Brekkustíg 8. simi 13189. Blómaskálinn v/Nýbýlaveg og | Kársnesbraut. Kópavogi. simi 41980. Verzlunin Föt og sport. | • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Aslaugar K. P. Maack ást á eftirtnlrliim stöðum: Verzluninni Hlíð, Hlíðarvegi 29, verzluninni Hlið, Álfhóls- vegl 34, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Pósthús- inu 1 Kópavogi, bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12. hjá Þurfði Einarsdóttur, Alfhóls- vegi 44, slmi 40790, Sigriði Gísladóttur, Kópavogsbr. 45, síml 41286. Guðrúnu Emils- dótfcur, Brúarósi. slmi 40268, Guðriði Amadóttur. Kársnes- braút 55. simi 40612 og Helgu Þoreteinsdóttur, Kastalagerði 5, slmi 41129. • Minningarspjöld Minningar- sjóös Maríu Jónsdótfcur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: VerzL Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Vexzl. Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík, Snyrtistafan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavik og hjá Mariu Ölafsdóttux Dvergasteini Reyö- arfirði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.