Þjóðviljinn - 12.09.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.09.1970, Blaðsíða 7
iÆMgardiagur 12. septemfber 1970 — ÞJÓÐVIiLJJMN — SlDA 'J Leikhús sé opinn vettvangur fyrír hræringar í tímanum og þjóðfélaginu Fyrir skSmmu var á almenn- um íundi Leikfélagsmanna gerð grein fyrir vetrarstarfseminni — var minnzt á ýmsar nýj- ungair, sem urðu til þess að leitað var til SveinsEinarsson- ar leikhússtjóra með nokkrar spurningar um þá hluti og a’ðra. Var þá fyrst vikið að áform- um að efna til leikferða á leikárinu sjálfu og um að koma upp sérstökum diagsfcrám fyrir skóla. — Þetta miðar að því fyrst og fremst, saigði Sveinn. að ná til sem flestra. Við höfum áhuga á því, að áhorfendur okkiar séu ekki aðeins eða fyrst og fremst úr ákveðnum bygg'ðarlögum eða stéttium. Að vísiu er þetta mikliu minna vandamál fyrir okkur en er- lend leikhús — að því er ég bezt veit eru íslenzkir leik- húsgestir nokkuð jufnt úr ö'll- um þjóðfélagshópum, og menntafólk er t.d. ekki yfir- gnæfandi meðal þeirra. Hitt er svo annað mál, að þessi við- leitni, að ná til sem flestra hefur ekki verið sfcipulögð sem skyldi. Það er að sjálfsögðu engin ný hugmynd að halda út fyrir Reykjavík me'ð leifcsýningar. Leikfélagsmenn hafa gert þetta í 15 ár í sumarleyfum sinum. Þjóðleikhúsið reyndi líka hér áður fyrr að efna til ledkferða á sjálfu leikárinu. Leiksmiðjain fór í vetrarferðir og ég ætla að það hafi gengið sæmilega miðað við aðstæ'ður. í skólana Við förum af stað núna með slíkar leikferðir vegna þess að á sumarferðalögum hefur okk- ar fólk orðið vart við það, a'ð þvi yrði vel tekið af áhuga- mönnum ef við heimsæktum þá á öðrum tímum en um há- sláttinn, og þá um það leyti, sem fólk er fleira í ýmsum kauptúnum en á sumrin. Svo er annað: við erum nú tilbú- in með þrj ár sýningar, Kristni- haldið sem er frumsýnt á la.ug- ardag, og við tökum upp Jör- und og Það er korninn gestur, og fleiri verkum getum við efcki komið fyrir með góðu móti í þessu litla húsi. Það er því tilvalið að grípa tækifærið til ferðalaga. Þessi tilraun, og svo siú að fara í skólana. er tengd von um að fá ; leikhúsið fólk, sem aldrei hefur þangað kom- ið. Þa'ð hlýtur alltaf að vera einhver hópur sem aldrei hef- ur látið sér detta í hug að leikhús væri eitthvað fyrir sig, þótt hann sé minni en ann- arsstaðar. Mig grunar t.d. að það séu yfirieitt sömu börnin sem koma ár eftir ár á bamasýn- ingar. en önnur aldrei. Yfir þessum sýningum er einskonar jólaballssnið með tilhaldi og gotteríi, þær eru okkur frek- ar dýrar, um leið og þær verða of dýrar fyrir bamafjölskyld- 'ur — þótt verði sé stillt í hóf. Það er of snommí að segj a nokkúð um þær dagskrár sem verið er að æfa upp fyrir skól- ana. Þau Guðrún Ásmunds- dóttir, sem tekur saman sýn- ingu fyrir barnaskólastigið,, og Erlingur Hialldórsson, sem býr til sýningn um mengun fyrir framhaldisslkóliasti'gið, þau hafa mjög frj álsar hendur að öðru leyti en því, að þau þjrfa að miða við 40 mín. sýningar- tíma — eina kennslustund. Það er stefnt að því að saman far; fró'ðleikur og skemmtun, notaðar aðferðir leikhússins til að gera lifandi ýmislegt það sem okkur finnst áhugavert. Hitt er sivo annað mál að enn er enginn fj'árhagisgrundvöllur fyrir þessum sýnin'gum, þótt menntamálaráðuneyti og borg- arstjórí hafí látið í Ijós áhuga á málina. Stór hópur — Þú minntist á það á dög- unum, að Leikfélagið hefði komiö sér upp. stórum flokki hæfra leikara. — Já, vdð rákum leiklistar- skóla í tíu ár. Afraksturinn er stærri og fríðari hópur ungra leikara en áður hefur þekkzt, og bætist við þann hóp eldri leik- ara sem fyrir var. I>etta gerð- ist ekki af tilviljun, heldur byggðist þetta á bjartsýnni von um að hér ris; borgarleikhús áður en alddr liðu, og þá þyrf t- um við að eiga góðan hóp ledk- ara á þeim aldri sem burðar- mestur er. í öðru laigi mátti búast vdð því að einhver annar aðili, td'l dæmis Bandalag íslenzkra leik- ara, tæki upp farandleikhús- hugmyndina tryggði þar með aukin verkefni. í þriðja lagi finnst mór a. m.k. að þróunin hljóti að ganga í þá átt að komia upp leikmið- stöðvum (eins og læknamið- stöðvum) á Vestfjörðum, Nor'ð- urlandi og Aueturlandi. Ég held að t.d. Akureyri og ísa- fjörður hljótí innan skamms að koma sér yfir á það sam- bland atvinnu- og ábuga- mennsku, sem Leikfélag Reykjavíkur var á lengi. Og til að þetta sé gert þarf ein- hvem k j ama sérmenntaðs fólks. Hér við bætist, að eftir nokkur ár verður erfitt orðið að skipuleggja leikstarfsemi sjónvarpsins mdð þeim kröft- um, sem vinna í leikhúsum samtímis og svarið við því hlýtur að verða sérstakur leik- flokkur sjónvarps. Til allra þessara hluta þarf mikiu stærri hóp en svarar til breiddarinnar í öðrum kyn- slóðum. En nú sem stendur getum við ekki fundið verk- efni fyrir allan þennan hóp á okikiar litla sviði, lítaa vegna þess hve húsdð er lítíð þurflum við helzt að velja frernur mannfá verk. Til skýringar get ég minnt á, að verk sem um 20 manns leika í skilar ekki hagnaöi, þótt það sé sýnt 50 tíl 60 sinnum fyrir svotdl fullu húsi. Heildarstefna — Það eru oft bornar flram kröfur tíl leikhúsa um mark- vissa stefnu í verkefnavali. Hvað er raunhæft í þeim kröfum? — í fyrsta la>gi skulum við muna. að stefna er ekki það sama og einstefna. Við getum til dæmis hugsað okkur lítið leikhús, þar sem starfar hóp- ur skoðanabræðra, sem láta sameiginlega pólitíska afstöðu ráða leikritavali og jafnvel leikmáta. Auðvitað hafa þeir ákveÖna stefnu, en hún þarf ekki endilega að vetna frjó, list- rænt séð, tíl lengdar, og það er ekki þar með sagt að leikhús, sem eru öðru- vísi byggð upp séu steínulaus. Það er stefna til dæmis að taka söngleikinn „I do, I do“ til sýningar, meira að segja pólitísk stefna. Leikfélag Reykjaiyífcur er arðin gömul stofnun, sem verður til úr áhugamannafé- laigi. í því befur fólk tengat hvað öðru tíl starfla efcki vegna Sveinn Einarsson hefux sett á svið Kristnihald undlr Jökli eftir Halldór Laxness, en það verk er frumsýnt í dag: Umbi (Þorsteinn Gunnarsson) og Jón Primus (Gísll Halldórsson). Viðtal við Svein Einarsson leikhússtjóra, um nýjungar í starfi L.R., stöðu þess, starfshætti og brýnustu þarfir sameiginlegra pólitískra viö- harfla, heldur í trú á að leik- list hafi hlutverki að gegna í samfélaginu. Þetta fólk hefur talið leikiist meðal þess sem gefur lifinru gdldi, efcki af sjálflu sér, heldur fyrir sakir innibalds síns og listrænnar aðferðar við að koma þessu innihaldi á framfæri. Leikfé- lagið hefur alltaf byggt á á- kveðinni lýðræðislegri hugsun. Þetta kemur m.a. fram í skipu- lagi þess, áhriflum leikara og starfsmianna á mótun sbarfs og steflniu. Fyirir Leákféiagið vinna mienn sem bafla næsta óMkar stjómmálaskoöanir. og jafnvel ólítoar Mstrænar stooðanir, en ég held að þeir eiigi alMr sam- eiiginlega Þá trú, að leikhúsið eigi að vera opinn vettvangur fyrir þær hræringar sem eru í tímanum, í þjóðfélaginu, og taki með umræðu sdnni þátt í þemri þróun, þeim breyting- um sem verða á mannlífi, þjóð- Mfí, sem þeir sjálfir eru partur af. Við sagjum, að skoðana- frelsd eigi aö vera aðal lýðræð- is. Við lítum ekki á það sem stefnruleysd, þótt vdð sýnum leikrit sem boða andstæðar sfcoðanir — þvert á mótí vinn- um við þá gegn stöðnun með þvi að koma fram með verk- efnj þar sem reynir á áhorf- andiann, hann er knúinn til að táfca afstöðu. LýðræÖið e,r meira en fallegt orð — það gerir kröfur tíl þeiirra sem j átast undir það, og leifchúsið befur sinu hlut- verki að gegna í því að fylgja þedm fcröfum eftir. Islenzk verk En að slepptum almennum orðum, þá má segja það fyrst um verkefnaval Leikfélaigsins, að við höfum lagt töluvert mikla áherzlu á íslenzk leik- rit. Á siðastu tíu árum höfum við sýnt um 50 verk og þar af tuttugu íslenzk, 17 þedrra voru frumflutt. Af hverju? Ekki af þvi a'ð það sé sérstök dyg-gð að sýna íslenzkt verk vegna upprun a þess eins þó' að okk- ur renni að einhverju leyti blóðið tíl skyldunnar; en þessi íslenzku verk hafa, ef þau takast sæmilega frá hendi höf- undar og af okkar hálfj. full- gilda möguleika á að koma við kviku þjóðfélagsins, sem þau eru sprottin af. Það skiptír sjálfsagt máli einnig, að frum- flutningur er meira sköpunar- starf en aðrar sýningar, ánægjulegt að vinna með öðr- um íslenzkum listamönnum aö nýjum verfeuim. Þá höflum við laigt töluverða áherzlu á erlenda samtímáleiki, sem f j alla um vandamál diaigs- ins, pólitísk og ópóliitisk. Við höfum þá reynt að leita víðar til fanga en áður var gert, en fyrir nokkrum árum voru flest leikrit sem sýnd voru hér brezk eða bandarísk. Auðvitað höfum við ekkert á móti brezk- um og bandarískum verfcum, heldur er viðleitni ofcfcar í samræmj við þá stefnu að ein- skorða okfcur efcfci viÖ neitt; reyna að finna það sem ednn- ig oktour kemur við meðal fjaa> lægra þjóða. Þá höfum við reynt dáldtið að sýna sigild verk. en sá ak- ur er lítt sáinn enn. Við höf- um ekki gamlar hefðir að byggja á í þeim efnum og okkur vantar þýðingar á sum- um þeim verkum, sem hafa um aldir mótað menningarlíf annarra þjóöa. Við höfum líka reynt að vinna gegn þeirtri landlægu skoðun að það sé ekki nærri því eins fínt að hlæja og gráta. Fagmenn í leikhúsi geta hiaft mikla ánægju af að fást við gamanleik, sem hefur rýrt bókmenntalegt gildi en góða sviðskosfi. Við vilj jm gjarnan að menn komi auga á það að bókmenntalegt mat getur dug- a'ð skammt við Mstrænt mat sviðslegrar reynslu. Á sviði þarf ekki að segja alla hlutt bezt í orðum. Leikhússtjórn — Það kom fram á dögun- um, að þú hefur verið endur- ráðinn leikhússtjóri til tveggja ára í viðbót, þótt hjúsikapur siíks manns við leikhús ætti eiginlega að vera sem skemmst- ur. — Það er að minnsita kosti tahð óhollt viöast hvar að Mta á forystustarf í listsköpun sem einskonar embættísfærsiu, sem falli undir embættismanna- ’ kerfi. Andstæð viðhorf þessu eru á undanhaldi. Það þykir rétt að velja leikhússtjóra til nokkurra ára, og ef vel til tekst, þá eru þeir ef til vill endurráðnir til nokkurra ára í viðbót. Ég ætlaði sjálfur að vena hér í þrjú ár og haldia svo áfram að læra. en það æxlaðist svo til að ég varð áfram, líka vegna þess aÖ ég fór út í leik- stjóm, sem ég hefí baflt á- nægju af. — Lurnar þú á einhverri óskhyggju um annað skipulag leikhúsisins? — Satt að segja hieflur það verið svo, að ýmsir menn á Norðuriöndum hafa verið Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.