Þjóðviljinn - 15.09.1970, Page 12

Þjóðviljinn - 15.09.1970, Page 12
Listasafn ASI sýnir lands- lagsmálverk 10. þ.m. var opniuð sýn- ing á landslagsmálverk- um hjá Listasafni A.S.Í. að Laugaivegi 1S. Þefcta er íjó.r’ða sýningin, sem safn- ið efnir til á yfirstandandi árd: Sýningin nefnist: ís- lenzkt landisiaig. Höfnndar verfeanna eru Jóhannes Kjairval, Sdgiuirð- ur Sigurðsson, Snorri Ar- inibjamar, Jóbamnes Geir, Ásgrímur Jónsson, Jón Þorleifsson, Þóriairinn B. Þorláksson, Júlíaha Sveins- dóttir og Jón Stefánisison. Sýnd eru fjögur málverk Jóns Stefánsson.ar en ei.tt eftir hvem hinna málar- anna. Sýningin verðar opin naestu vikur kl. 15-18 da.g- lega nemia laugiardiaiga. Myndin er af einu miál- verkanna á siýnángunni. Ingi og Friðrik tefla á Afmæl- ismóti hjá TR Að þessu sinni verður „Ha'jst- mót“ Taílfélaigs Reykjavíkur jafnframt afmælismót, en fé- lagið er 70 ára á þessu ári. Með- al þátttakenda að þessu sinni verða Friðrik Ólafsson og Inigi R. Jóhannsson. Vegleg verðlaun verða í meisit- araflokki: kr: 15.000,00 í fyrsitu verðlaun^ kr. 10.000,00 í önnur verðlaun, kr. 5.000,00 í þriðju, kr. 3.000,0o í fjórðu og kr. 2.000,00 í fimmtu ver’ðlaun. Teflt verðuir í meistaraflokki, fyrsta flokki, öðrum flokki og unglin.gaflokki. Mótið hieÆst þriðjudiaginn 22. septemiber og verður teflt í meistaraflokfci á þriðjudögum og fimmtudögum, biðskákir á miðvikudögum. Tefldar verða 11 umferðir eftir Monrad-kerfi í mieistaraflokfci. í öðrum flokkum verður farið eftir fjölda kepp- enda. Innritun hefst fiimnntudag- inn 17. sept. ki. 8-10. Byrjað að greiia eftir- laun í verkalýisfélögum Eftirlaunin skamma.rleg'a lág, og breyta verður lögunum ■ Þessa dagana eru loks að hefjast greiðslur eftirlauna til aldraðra félaga í stéttarfélögum innan ASÍ skv. lögum sem samþykkt voru á Alþingi 23. marz sl., en lög þessi eru í samræmi við samkomulag sem gert var við gerð kjara- samninga verkalýðsfélaganna í maí 1969. Þá var þetfca ákvæði í samn- ingunum um efitiriiaiundn talinn mikáll ávinningur, en nú þagar búið er að reifcnia út upphæð eftirliaiunianna hjiá hverjum ein- stökum skv. áíkvæðum laganna, kemiUr í ljós — eins og naunar mátti sjó fyrir — að upphæðin eir svo lág að mániaðangreiðsiia dugir vairt nemia fyrdr nokkrum máltíðum. Framboð Sjálfstæðismanna á Suðurlandi og Austurlandi SjáUsfcæðisflliokikurinn hefur nú birfc frannboðsl'ista sína í þreim. kjördæanum við næstu afllþinigis- kósningar. Áður hefiur verið saigt frá listanum. í Norðurlandstojör- dæmá eystra, en í síðustu viiku biriá MorgunMaðið listann í Austurlands'kj'ördæmi. Þrjú efstu seetán stoipa: 1. Sverrir Hermanns- son viðsíkiptalfræðiinigur, Reytoja- vík, 2. Pétur Blöndal, vélsimiiður, Seyðisfirði, og Jón Guðtmundsson, sitúd. júr., Neslkaupsitað. Eiins og áður hefiur ferið sagt frá hér í Þjóðviljanuim kolfelldii Sverrir Hermannsson Jónas Pétursson núverandi aiþingis'mann Sjéllf- Unglingur óstoaist til innlhieimtustiairfia fram að miánaðamótum vegna afleysinga. Ti'lvaliiið fytrdr skólapilt. BlaSberar Þjóðvdljann •vantiar hlað- bera í efitdrtaJin borgar- hverfi: LAUGAVEG HVERFISGÖTU NORÐURMÝRI LEIFSGÖTU SOGAMÝRI KLEPPSHOLT Óráðið í fleíri hverfi á næsdunni. Sími 17512. stæðisfiloikltosiins í Austu'iila.nds- kjördæmii við prófltojörið, er þar fór fraim, og hefur Jónas dregið si.g í hlé og skápar nú siíðasta sæti listans. Sverrir var í 2. sæti listans síðaist. Þá birtir Morguiniblaðið fraim- boðsiiisitainn í Suðurliandskjördæmi á sunnudaginn. Pjöglur eflsfcu siæti lisbans skipai: 1. Ingólfur Jtóns- son, ráðberra, Heilu, 2. Guðlaug- ur Gíslason, alliþi'nigisimaður, Vest- mannaeyjiuim, 3. Sfceinlþór Gesitsr son, alþiogismaður, Hæld, 4. Bin- ar Oddsson, sýsilumaður, Vífc í MýrdalL Þarna er uim litlar breyt- iingar að ræða nema hvað Einar Oddsson sýslumaður Vfk í Mýr- dal, keaniur í fijórða sætá listans í stað Raignars Jónssonar er skip- aði það sfðast. Skv. lögunum eígia eftirlaundn að vera 20% af meðallaunum hivars bófcaþega siðusrtu fimm árin. en þó aðeins dagvánna reiknuð með. Aðrir bafa ékki réfct tál lífeyrisins en þeir sem náð hafa 70 ára aldiri og hættir eru störfum. Nú er það stað- reynd að flestir sem ná'ð hafa þessum aldri hafa etotoi unnið fullan vinnudag nokkuð lengi áður en þeir hætta, og af þess- um sökium verður meðalfcai launa síðustu fimm árin, áður en þeir hætta alveg, harla lág. Þar við bætást að á íimm ára tímabili hefur gi'ldi peniniganna mintoað mjög efitir því sem verð- bólgan eyteit. Þjóðviljinn fékk þær upplýis- ingar hj.á Iðju í Reykjiaivík, þar sem útborgun lifeyrisáns hófst í gær, a'ð úttooman væiri sú að lægsfca mánaðargreiðslia væri 477 tor. og enginn fengi yfir 2000 kr. á miánuði. Augljóst er að vertoalýðsfélögin verða að vinna Timothy Leary slapp úr haldi SAN LUIS OBISGO 1479 — Dr. Timofchy Leairy sem kunnur er fiyrir að hiafá verið brautryðj- andi í neyzlu á LSD og hassi í Bandardkgunuim og hefiur boðað néyaki lytfisins sem lausn á flest- um vamdaiméluim mainnikyns siapp uini' hel'gina úr geðveilkraihælli því í Kaildfórmíiu, sem hann aflplánaði í dtóm fiyrir að hafa haft marihúana í fióruim sínum. Það kosibar 6 mánaða til táu árarefisi- vist í Kalifomau að halfa mari- húana í sínulm fiórum. Leairysótti nýllega uiml náðun, en beiðni hans var synjað og horuum saigt að hainn gæti ekki gert sér vonir um að verða lótinn laus fyrr en í íyrsfca lagi í ágúst næsta ár. að því að ákvæðum laiganna verði breytt, þannig að bæfcjirn- ar hækki svo að þær verði líf- eyrisþegum a'ð einhverju gaigni, endia segir svo í lögunum: „Gert ráð fyriir, að endiurskoðun farni friam á lögum þessum eftír noktora byrjunarreynsilu af lög- unum, ef aðilar samtoomulagsins frá 19. maí 1909 eru sammála um, að það sé æsfcilegt vegna framkvæmda laganna". Ti'l samanburðar má gefca þess að eftirliaun opinberna starfsmanna eru reiknuð sem viss bumdraðshluiti af þeim laun- um sem á hvarjum tíma eru greidd fyrir það starf sem eftir- launaþegi gegndi er hiann hœfcbi sbarfi. Góð síldveiði Lítál sem enigin veiði var hjá ísienzku s iidarbábunum við Hjaltland í síðusbu viku oig var þar brælla. Á lauigardaginn gekk veðrið niður og var góð veiði um helgina, og verð fer hækkandi á markaðnum í Danmrku. Níu íslenzkir bátar lönduðu þar gær og tíu landa þar í daig. Þriðjudagur 15. sepfcember 1970 — 35. ár.gangur - - 208. tölubl'að. Afhenti tránaðarbréf i gær HBmT mJm > Nýfkipadur atnbassador Sovétríkjanna, Sergei Timofeyevisj Ast- in, afihenti í gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt í skrifstofu forseta í Alþingishúsinu að viðstöddiun utanríkisráðherra. Síð- degis þágu ambassadorinn og kona hans heimboð forsetaihjón- anna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Verða íshndsferSir teknar a f dagskrá — tíu fulltrúar erlendra ferðaskrif- stofa gagnrýna ferðamál hér Tíu fuiltrúar ft-á ferðaskrifstof- um í Englandi, Frakklandi og Sviss komu til landsins á Jaug- ardag í boði Flugfélags íslands. Á fundi sem Fl hélt með erl. gestum og fulltrúum innlendra ferðaskrifstofa kom fram hörð gagnrýni á ferðamál hérlendis. Vakti það athygli að ferðaimála- ráð sá ekki ástæðu tM að senda fulltrúa sinn á þennan ftmd þrátt fyrir að hann væri boðinn. Þarna var mæbt fóHk firá 5 fierðaskrifistofium í EngOiandi, tveimur í Fralkklaindi og tvedmur í Svisis. Þair aí eru tvær feirðaslkrif- sfcofur í Panís; Nordisk Vtoyaiges og Voyages Bennett sem enu „sér- hæfðar“ í fterðum tái Norðurliand- anna. Allar þessar ferðaskrif- stafiur hafiai stoipulaigt hóp- og einstalkiinigsÆterðir til ísiands og kom það flralm á fiundinum að þær ferðir veittu ísilendingum yfiir 30 miiljónir ikrtóina í gjald- SamiS um kaup á olíum og benzíni fyrir 900 milj. kr. Viðrœður um toaup á oiíu- vörum firá Sovétríkjunum árið 197i í samræmi við viðskápta- samning milli íslands og Sovét- ríkjamna fyrir tímabilið 1969 til 1971, fóru fram í Mostovu dag- ama 7. trl 14. sepitember s.l. Af hálfu Sovétrítojanna tóku iþáitt í viðræðunum þedr L. ShU'sbpanov, aðstoðiarforstjóiri V/O Sojiusneftieexport og N. 'Miartoov, framkvæmd'astjóri, á- samt aðstoðarmönnum. Viðræð- ur af hálfu viðskipfcaráðuneytis- ins önnuðust dir. Oddur Guð- jónsson. ambasisadoir og fullfcrú- air olíuifél.aganna þeir Indriði Pálsson, Vilhjíálmur Jónsson, Önundur Ásgtedirsson og Ámi Þoristeinsson. Samninigar hafa nú tekizt og er miagn þa'ð sem samið var um eftirfiarandii: 250.000 tonn af gas- olíu, 55.000 tonn af benzíni og 90.000 tonn af fiuelolíu með heimild kaupanda til að minnka eða auika umsamið maign um 10%. Verðmæti sa.mninigsins er j áætlað um 90(* miljónir kiróna. Samningurinn var unddnritað- ur í Moskva 11. septemiber s.l. og gerðu það af hálfiu V/O Sojusnefiteexportt L. Shushpanov aðstoðarfiorstjóri, en af hiálfiu viðstoiptamálaráðuneytisins dr. Oddur Gúðjónsson. ambassador. (Frá viðskiptamálaráðun.). Ráðstefna um endurhæfingu öryrkja haldin í Reykjavík Um 200 erlendir ful'ltrúar sækja, auk íslenzkra gesta, ráð- stcfnu um endurhæfingu öryrkja, sem hófst á Loftlciðahóteli á sunnudag. I gær skoðuðu þeir Keykjalund, cn umræður í dag fara fram á Loftleiðahóteli og lýkur ráðstefnunni síðdegis. Oddur Ólafsson, yfirlæknir setti ráðstefnuna á sunnud'aigsimorgun, og ávörp filuttu Eggert G. Þor- steinsson, ráðherra, Geir Hall- grímsson, borgarsfcjóri, og próf. Langenskjöld, fionmaður Norrænu endu rhæí'inga.nsainiitakan.na. — Þá var filutt yfinlit yfir þróun end- urhæfingar á Norðuriöndum frá siíðustu ráðsitefnu, sem haldin var 1966. Skýrði Guðmundur Löve frá þessuim rnálum hér á landi Ráðstefnunni vair síðan stoipt : umiræðuihópa þar eð áhugamáli.n eru mismunandi, enda þótt allir fundarmenn eigi það sameigin legt að vinna á einhvern hátt að endurhæfi.ngu öryrkija. í dag verður rætt um endurhæfingu og umferðairvanidaimál örjyrkja. eyri á síðasta áiri og að sú upp- hæð fier Mtolegiai upp í 40 miljón- ir á þessu óri. Hinsivegar voru hinir eriendu gjestir eklki fiuillvissir um að ís- lamdsfierðir yrðu á dagskrá hjá ferðastorifsfcofium þeirria um alla firamtíð. Kona að nafini Schwarz frá Kuomi Travel í Zurich sagði að 2 stfðuir hefiðu verið heiligaðar Isiaindi í sáðustu suimaráæfclun ferðaskrifstofunnair. Hins vegar hefði hún fiengið upplýsingar uimi að verð á 14 daga fierð um íöind- ið hælkkaði um 17% næsta sum- ar og taMS hún lítt stoða að auglýsa sMkar ferðir, ftólki þætti þær of dýrar. Malimquist finá Nordisk Voyag- es tovaðst selja eánsitaklinigum ferðir til íslands, en ek'kd htóp- ferðir. Hann siagði þetta fiólk faira hingað tii að sjá eitthvað nýtt og firáíbrugðið því sem það ó að venjast, og fer það gjaiman l-2ja daga fierð til Grænlands í' Iiedðinni. Benti hann á aö efi lengja ætti ferðamannatímabilið á Isflamdi, sem nú er aðeins 2%-3 mánuðir, yrðu hótei og flugfélög að hjóða uppá mun lœgra verð snemma á vorin og á haustin. Einn gesitanna saigði sanair farir eklki sléfcfcar af samskiptum við Menzka hóteleigendur. Kvaðst hainn hafia verið hér á ferð í júní og-toynnt sér aðbúnað fýrir ferðamenn. Þegar hedm kom skrifaði hann til fjöigunra ís- lenztora gisfcihús'a en er ekki enn búinn að fá sivar frá öllum að- iilunium — virtisthonum því ríkja nokkurt áhugaleysi hjá íslenzkum ( hótelei igendum um að aukaferða- mannastrauminn til landsins. Það spillir og mjög fjyrirauknu samstarfi _um skipuiagðar hóp- ferðir til íslands að ferðaáætlan- ir, þ.e. dagsetnimgar, kostnaða.r- liðir og aðrar uppíýsinigar, li'ggja hér ekki fyrir fyrr an á haustin. Vegna þess að eríendu ferðaskrif- stofumar gefa út biækling á haustin þyrffcu áætlanir fyrir næsta ár að liggja fyrir í maí eða júní. Þetta gera íslenzkir hóteleigendur sér ekki Ijóst, og mun verðbólgan eiga sinn þátt í því að þeir gleta eikki ákveðið verðið lönigu fyrirfram. Einn er- lendu fulllfcrúanna bað um að til þeirra yrði skiilað að til væm önnur hótel en íslenzk, verðbtólg- an væri vandamál otokar. Það Fnamíhald á 3. siiðu. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.