Þjóðviljinn - 25.09.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.09.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — t>JOÐVIL-TINN — F'ösitudagur 25. september 1070. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Slgurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson Ritstj.fulltrúi: Svavaf Gestsson. Auglýsingastj.: Olafur lónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmíðja: Skólavðrðust. 10. Slmi 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasðluverð kr. 10.00. / hverra þágu er stjórnað? Ckrif Morgunblaðsins um of miklár kauphækkan- ir í sumar sem orsök dýrtíðarflóðbylgjunnar eru meiningarlaus upptugga á gömlum áróðurs- formúlum, sem enginn ’tekur lengur mark á. í vor játuðu stjómarvöld og íhaldsblöð að þörf væri á kauphækkunum og sá ráðherrann sem tyllt hef- ur verið í forsætisráðherrastól hefur látið svo um- mælt, að nauðsyn sé að sú aukning kaupmáttar launa sam fékkst með samningum verkalýðsfélag- anna í vor geti haldizt. Eðlilegt framhald af slík- um viðurkenningum á réttmæti kauphækkunar og aukningu kaupmáttar hefði verið að ríkisstjóm- in hefði þegar að samningum loknum gert strang- ar ráðstafanir til að afstýra verðhækkunum, ráð- stafanir til að vernda kaupmátt hinna nýju launa. En ríkisstjóm Sjálfstæðisflokksins er ekki við VÖid til að gæta hagsmuna launþega. Hún er við völd til að gæta hagsmuna auðvalds og afturhalds, þess sama auðvalds og afturhalds sem í stjórn Vinnuveitendasambands íhaldsins var-'knúið til nokkurs undanhalds í kaupsaimningunum. Þess vegna gerði ríkisstjómin engar ráðstafanir til þess að afstýra verðhækkunum, heldur stuðlaði bein- línis að því að þær yrðu jafnferlegar og raun er á orðin. Þess vegna hefur launafólkið séð kaupmátt- inn dvína dag frá degi vegna skefjalausra verð- hækkana. Og þær verðhækkanir eru síður en svo nokkur eðlileg afleiðing af kauphækkunum þeim sem fengust í sumar, heldur beinlínis aðferð ís- lenzks auðvalds og afturhalds til þess að stela ai launafólki ávinningnum sem vannsf í verkföllun- um í vor. Ástæða er fil að minna á samþykkt mið- stjómar Alþýðubandalagsins nýlega, en þar seg- ir m.a.: „Á meðan ríkisvaldið er í höndum atvinnu- rekenda og annarra aðila sem andstæðir em verka- lýðssamtökunum, verður því beítt til þess að skerða jafnóðum árangur kjarabaráttunnar. Verð- bólgan verður því aðeins heft að launafólk nái þeim áhrifum á stjóm landsmála að ekki verði fram hjá því gengið“. Búlgarskir gestir Qpinber heimsókn forsætisráðherra Búlgaríu, Todors Zhivkovs, stendur nú yfir en hann kom með föruneyti sínu til íslands í gser. Að slíkum heimsóknum getur orðið meira gagn en margur hyggur, þær verða oft til þess að auka að mun gagnkvæm kynni þjóðanna, og undirbúnir em samningar um samskipti þeirra á viðskiptasviði og í menningarmálum. Því er ástæða til að fagna komu búlgarska forsætisráðherrans og fylgdarliðs hans. og býður Þjóðviljinn gestina velkomna til íslands. — s. Enn um viðræðuþátt Kristjáns og Vilborgar — Tölur um skólagöngn karla og kvenna ) — Að lemja lögregluþjón. Eitt langt bnéf fyfllir rúm Bæj- arpóstsins í dag og fjaillar um efni sem cÆarlega esr á baugi. Þegar Morgunblaóið vill leggja sig fnam við að fbrheimslka lesendur sina, þá bregzt það eikiki að „konur“ fylla dálika VeTvakanda með einkennilega ofStækisfullum slkriflum. Það er eins og stefnumótendur blaðsins telji ógáfulegar rit- smíðar bezt komnar undir kvetnnanaifini, og vitleysan hafi mest áhrif sé hún kvenkennd? Og „konur“ þessar eru svo Wédræga.r að kjósa flestar nafnieynd, en birti þær nafn er það annað tveggja svo al- gengt að nafnið eitt segir ekk- ert um það hver persónan er, eða svo torgætt að'tilvist þess í landinu er stórt efunarmál. Um noikkurt skeið hafa alls kyns ..korair" kvakað í skjóli Velvakanda útí Rauðsokka- hreyfinguna, einkum í tilefni af sjón.varpsviðtali Vilborgar Dagbj artsdóttur kennana og Krisitjáns Sigurðssonar lög- regfluþjóns. Lærdómsríkt erað sjá hvemig hið „víðsýna" Morgunblað heflílir yfir lesend- ur sína ósköpum af hreinum einstefnuskrifum til vamar sjaldgæflega íhaldssömum sjónarmiðum Kristjáns, en birtir ekflcert lesendalbréfi lil stuðnings helzti hófeömum miáXQutningi Vilborgar. Ég skal játa að svo ógeðfieflldur sem mér fyrirfram var mál- staður Kristjéns lögregluþjóns, þá juku sjón mán og heym meðan á umræddum þætti stóð stórlega á þá tilfinfningu. Ein af þeim firrum sem Kristján lögragtaþjónn bar á borð og Vilborgu kennara ga&t eklki svigrúm til að hrekja, var efnisilega á þessa lund: „Ég hygg að ékki sé mikiifl miunur á tölu pilta og stúlkna sam leggja út á fyrstu stig lamgskólamáms, svo seim í memntaskóflum". Hróplegt misræmi þessarar hálf-fuill- yrðimgar við almenna reynslu fannst mér þegar verðugt til- efni lesandaibréfs, og tók ég að grafast fyrir um tötalegam samnfleika um skólagöngu begigja kynja. Tailsverð fyrir- höfin hefur leitt í Ijós: Áund- anfömuin árum hefur tala kvenstúdenta verið að sikríða upp að Vaja markiinu af hóp allra mýstúdenta, (var áður miklu neöar). Það þýðir að úr menntaskólum brautskrást núorðdð 2 kariar móti hverri einni konn. Hvað segja „kom- ur“ Veflvakanda við þvi rétt- læti? Veturinm 1969/70 stumduðu nám í öllum menntaskóflum lamdsins 2.400 nemendur af báðum kynjum. Af þeim voru aðeins 850 kvenkyns eða 35%. Nú kunna bjartsýnismenn að segja að yfir gangi hraðlfara þróum í þá átt að auka hlut- deild kvenna í menntaskóla- námi. Til þess að fá fram nið nýjasta í þeim efnum afllaði ég mér upplýsinga um fjöflda nemenda í 3ja bekk (neðsta bekk) menntasikóla. Þar voru í fyrra samtafls 800 metmendur, 470 karlkyns og 330 kvenkyns. Þama virðist því enn vamta 140 stúlkur upp á fiullt jaifii- rétti. Tökum þessu næst tillilit til raumverulegs fjölda kiarla oc kvenna í lamdinu. Við inn- gömgu í menntaskóla er fólk að jafnaði 16 ára, en sá aild- ursárgangur hafdi í fyrra2150 karla og 2010 komur. 470 3. bekkingar af 2.150 fbúum gera 21,9%, og 330 3. bekking- ar af 2.010 íbúum gera 16,4%. Þetta er htatdeild byrjandi memntskælinga af hvoru kym um sig í réttri árgamgsstærd, og þarma er karikynið 5 lh þrepi fyrir ofan kvenkynið Miðað við 16 ára árgang beggja kynja er þá htatfiafllið kariar-konur í 3. beklk mennta- sikófla sama sem 100 á móti 75. Þetta eru þær tölur sem ég hatfði upp úr krafeinu. Ég held að Rauðsokkur ættu að safina imikflu af svona töflum (af nógu er að taka), troða þeim þétt í belg mikinm og nota hann síðan fyrir kylfu til að lemija í haiusinn í Kristj- áni Sigurðssyni lögregtaþjóra og hams nótum. Barsmíðar eru hvort sem er það eina form rökfleiðslu sem svoileiðis lýður sikilur. Numericus effeiminatus. Lestrarefni yngri kynslóðarinnar: Ævintýrí H. C. Andersens / þýiingu Steingríms / 4. útg. og ellefu aðrar útgáfubækur Æskunnar á þessu hausti Ævíntýraskáldið tJtgáfubækur Æskunnar á þessu hausti verða tólf talsins, að því er Iesa má í nýútkom- inni Bókaskrá Æskunnar 1970, fylgiriti barnablaðsins vinsæla. Af útgáfubókunum sfloail fyrst getið Ævintýra og sagna H. C. Andersens í þýðdngu Steinigríms Thorsteinssonar. Þetta er fjórða útgáfa ævintýramna í hinmi á- gætu þýðingu Steángrims — og$>- fylla ævintýrin og sögumar þrj ú bindi, 648 síður alls. F'jöídi mynda verður i bókunum. Vísnabók Æskunnar eftir Krisitjám skáld frá Djúpailæk er ein útgáfiubókanna í haust. Vísumar, sem aflláreru við hæfi barrna og unglinga og Kristján hefur nú endurort, eru á amrnað hundrað tailsins, en aillar blaðsíðumar eru sikreytt- ar myndum eftir útflendam lista- mann. Sól skein sunnan nefnist ný bók efitir Friðrik Sigurbjörsson blaðaimann, bók um náttúru- skoðun. I henni eru fjölmargir þættir um gönguférðir, lýst er fugítam og fisflcum, kröbbum og köngulóm og fióflki er leiðbeint um náttúrusiköðun. undur sendi sína fyrstu bók, „Hrólf hinn hraiusta“, frá sér fyrir noikkru Nýja bókin er framhafld hinnar fyrstu. í affmælisbókafloikiki Æsflcunn- ar kemur mú út sjötta bókin, Ný Ijóð eftir Margréti Jóms- dóttur, sem lengi var ritstjóri Æsflounnar og floumn er fyrir Ijóö sín og sögur. Steingrímur Thorsteinsson Af útgáfubókum Æskunnar í haust er loiks að neifina þávim- sælu bók Kisubömin kátu — i nýrri útgáifiu. Kristján frá Djúpalæk -<& Sprenging í her- flutningaskipi SAIGON 23/9 — Sprenging varð í bandarísku flutningaskipi sem í dag losaði hergögn í Cam Tanh-flóa í Suður-Víetnam. Gert er ráð fyrir því að Þjóðfrelsis- fylkingin hafi staðið að baki sprengimgunni, og þykir hún nokkur tíðindi, vegna þess að Cam Tanh nefur verið talin ein af fáttm „öruggum“ höfnum Bandaríkjahers þar í landi. Allstórt gat kom á skipið við sprenginguna og fékk það slag- síðu. Manntjón varð ekki. Flótti og nýjar hættur eftir Eflmer Hom er þriðja bófldn í Frumbyggjabókafiloflíiknum svo- nefinda. Fyrri bækumar tvær í filofldcntim: „Á leið yfir úthafið“ og ,,Á leið yfir sléttuna" hlutu miklar vinsældir. Eiríkur Sig- urðssom fyrrveramdi skólastjóri hefiur þýtt. Einkaritari forstjórans er nafin á nýrri bók eftir Ingi- björgu Sigurðardóttur, saga fýr- ir ungar stúlkur. Kibba kiðlingur, hin vinsæla saga fyrir yngstu lesenduma, kemur nú út í sjöttu útgáfu Æsflcunnar, en saga Waflt Disn- eys um örkina hans Nóa kecn- ur í áttundu útgáfu. Þá er að nefna nýja bók eft- ir Einar Björgvin, Barizt við Berufljót, em þessi umgi höf- Dönsk lesbók með æfíngum Nýlega. er komiin út hjá Rilc- isútgáfu námsbóflca Dönsk Ics- bók með æfingum, ©fitdr Guð- ninu Haflldórsdóttur kennama. — Bóflcin er ætluð til noiflcunar í framflialdsslcólum,, einflcum 3. og 4. tjeflck gagmfræðasikóiLa. Hún er 111 bils., myndsflcreytt af Balt- asar og premtuð í Prentsmiðju Hafnarfjarðar. Efni þessarar dönsku lesibókar er að mestu efitir danska höf- unda. Þó eru noflckrir vaildir, þýddir flcaflar. Efinið er reynt að| veflja þannig, að það höfði tifl nemenda, veki áhuga. þeirra og -------------------------------------®> Húsgagnaverk- smiép á Akur- eyri boðin upp Húsgagnaverlcsmiðjan Valbjörk á Aflcureyri . var nýlega sefld á nauðungarupptnaði. Var boðið upp verzlunarhús Valbjarkar, verksmiðjuhús og vélar. Hæsta tiflboðið var frá atvinnujöfnunar- sjóði og var það upp á 15,5 miljónir króna Fyrir stuttu urðu eigendaskipti að fyrirtækinu, sem átti í greiðsluerfiðleikum. Var íyrir- tækið boðið upp í fyrra skÍDti 11. þ.m. en þá bárust ekki þau tilboð er þóttu nógu há. eftirtekt, segir í firétt firá út- gáífiunni. Bókin sflciptist í léttar firásagnir, sögur og efni, sem nú er ofariega á baiugi, t d. baráttam við hungrið í heiffnin- um og samsflcipti og slooðama- rnunur unglingia og eldra fiólks. Efninu er naðað að noikikru eftir þyngd. Hverjum kaffla fylgja orðskýringar á dönsku, semeiga að naegja til að nemendursflciljí efnið noflcibuim veginn. Ekki er ætlazt tii að bókin sé þýdd frá orði til orðs, heldur aðeins þýdd erfið orð og orðasambönd. — Hverjuim ikafla fylgja einnig um 10 spumingar úr efninu á- samt öðrum verkefnum, sem kennari getur látið vimnamunn- lega eða skrifilega, eftir því sem hverri deild bezt hentar. Þess má geta, að mikilfl hluti bókiarinnar var unninn seim verkefni og reyndur í Lindar- götusicóla síðast liðimn vetur. Akureyri Unglingur óskast til blað- burðar á Norðurbrekkum og Suðurbrekkum. Upplýsingar í sima 11485.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.