Þjóðviljinn - 30.09.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.09.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Midvilcudagiur 30. september 1970. Skólastjórafélagið um vandamál skólanna í dreifbýlinu: BRIDGE 33 Neyðarástand verður víðaum fand— verði ekkert að gert •k Á almennum fundi í Skóla- stjórafélagi íslands fyrra laug- ardag, 19. september, var fjall- að um hinn mikla kennara- skort i landinu og önnur vanda- mál skólanna í dreifbýlinu. Á fundinum voru mættir fulltrú- ar úr öllum kjördæmum lands- ins. nema af Austurlandi. Urðu allsnarpar umræður um þessi alvarlegu vandamál. ★ Fundarmenn voru sammála um það að þrátt fyrir aukna aðsókn að Kennaraskóla ís- lands og þann mikla fjölda kennara, sem þaðan útskrifast árlega, væri það staðreynd að unga fólkið legði ekki fyrir sig kennslustörf, en Ieitaði heldur til annarra starfa. Var álit manna, að víða myndi hreint neyðarástand ríkja, ef ekki yrði að gert. Ýmsair leiðir til úrbóta komu til umræðu á funddnum og samþykktir vora gerðar, m.a. eftirfarandi: ,,Fundurinn vekiur athygli ai- þjóðar á hinum geigvænlega kennaraskortj í landinu á nær öllum fræðslustigum og telur, að Iéleg Iaunakjör kennara og vanmat þjóðarinnar á störfum þeinr,a sem vinna að kennlu- og uppeldismálum, valdi þar mestu um. Bendir fundurinn ráðamönnum þjóðarinnar á, hve alvarlegt vandiamól hér er á ferðinni, hve mikla ábyxgð Mik- ið vantraust Prófkjör þau sem fram hafa fiairið í Reykjanetíkjördæmá hjá S.i álístæði sfloiklknum og Fraim- sókn eru fróðleg dæmá um það hversu Hítið trausit forustu- mienn flokkanna í kjördæm- inu hafa, ef yfirleitt er hsegt að draga álytefcamir af slkoð- anakönnunum sem þannig eru framkvaamdar. FramsÓknar- flokikuriiin gerir sér vonir um eitt þingsaeti í kjördæminu, og í því hefúr Jón Slkaftason verið oim alllangt árabil; hann hefur af háifu Framsóknar- flcikksins verið hinn ófcvíræðd forustumaður innan kjördæm- isiins. Gild atkvæði í próflkjöri Fraimsóknar voru að sögn Tím- ans 1564. Af þeiim vildu 799 hafa Jón Skaftason í fýrsta sæti, en 765 vildu ekki haía hamn þar; það lætur þannig nærri að annar hver maður í prófkjörinu hafi eikiki vifljað að Jón Skaftason sœti ó þingi. Þeir sem þátt tóku í prófkjör- inu til þess að koma í veg fyrir þingsetu Jóns munu naumast leggja ság mjög fram honum til stuðninigs í kosn- ingum á næsta ári. Enn fróðlegri er þó úiikoman að þessu leyti í hinu opna prófkjöri Sjálfstæðisiflokksins, þar sem hver smaJaði eins og hamn hafði fjármuni og liðs- afla til. Að sögn Morgunblaðs- ins voru gild atkvæði i próf- kjörinu 3733. Maitthías .4. Mathiesen hefur sikipað fyrsta sæti listams og var einn i framlboði a£ þeim sem náðu kjöri í síðustu kosningum. I þeir taka á sig gagnvart núlif- andi og komandj kynslóðum með því að lama svo skóla- og menintastofnanir landsins, að skerða þarf stórlega náms- skrá, takmarka nemendafjölda eða leggja ni'ður skólahald með öllu. Fundurinn telur nauðsyn- legt, að stórhækka Iaun kenn- ana nú þegar og skipa kenn- arastarfinu þann sess í launa- stiga opinberra starfsmanna og í þá stöðu í þjóðfélaiginu að ungt fólk telji eftirsóknarvert að leggja fyrir sdg kennsiu- störf. Þá teluir fundurinn að þegar launamál kennara séu komin í viðunandd horf, að annað frum- skilyrði fyrir því að ungt fólk leggi fyrir sig kennslustörf sé að hver skóli, hvar sem er á landinu, hafi þann tækjakost og starfsskilyrði, sem nauðsyn- leg verða að teljast í nútíma skóla. Góð starfsaðstað'a til vinnu og kennsiu þairf að vera fyrir hendi í bverjum skóla. Fuedurinn vekur athygii hugsandi manna á því, að kenn- airi þairf ávallt að halda við mennfcun sinni. auka hana og bæba. Nýjar námsgireinar og bætt þjónusta í þágu nemenda, leggur auknar byrðar og skyld- ur á herðar kennara. Kennar- inn verður því að bafa tæki- faeri til þess að afla sér mennt- unar, tileinka s>ér ný fræði og fyrsta sæti fékk hamn aöeins 1311 atkvasði, en 2422 vom á móti Iþví að hann væri í fýrsta sætimu; hann fær semsé rétt aðeins rúmflega þriðjung at- kvæða í sæti það sem hann stefndd að. 1529 kjósendur — eða hátt í helimángur þátttaik- enda — vildu alls éklki hafa hann í neinu a£ þremur efstu sætunum og voru með öðirum orðum þeirrar skoðunar að hann ætti eikki að sitja á þingi. Oddur Ólafsson fókk 966 atkvæði í lsta og 2að siæli listans, en 2767 kjósendur vildu að hann væri í hvorugu þessu sæti. 2325 — eða tæpir tveir þriðju þátttaJkenda — kusu hann dkki í neitt af þrernur efstu sœiunum og vildu þannig aiis éklki að hann tæki sæti á þingi. Ólafur G. Einarsson fókk 1148 atkvæði i lsta, 2að og 3ja sæti listans, en 2585 — eða rnieira en tveir þriðju — viidu ékki hafa hann í neinu þessara sæta og þama- ig aiils ekki á þingi. Axel Jóns- son sem setið hefflur é þingi sem varamaður og stefindi nú að öruggu kjöri lenti í fjórða sætinu og fékk 1231 atfcvæði i lsta, 2að, 3ja og 4ða sæti list- ans, en 2502 kjósendur vildu hafa hann enn neðar eða alls ékfci á lisitamuim. Þeir menn sem boðið var upp á í prófkjörinu reyndust svo sem sjá má njóta afar takimarkaðs traiusts. Og sá miíkli meiriMuti sem þamnig lýsiti í verid ólánægju með þá menn, sem þó urðu efistir í prófikjörinu, verður vafalaust éklki búinn að gjleyma þeirri þykkju í kosningunum næsta vor. — Austri. kennsluaðferðir. Þess vegnia eir það ákaflega þýðlngarmiikið, að skflningur ráðamanna í fræðslumálum heima í héraði oz i ráðuneytum. sé fyrir hendi og að þessir aðilair greiðj götu kennanans svo að hann hafi möguleika til þess að sækja námskeið og fræðslufundi, honum að kostnaðariausu. Við- komandj skóli hefur ótvíræð- an bagnað að því að hver kenn- ari fylgist með, enda nauðsyn- legt. Spamaður á þessum svið- um, hefur það í för með sér, að skólahéraðdð, skólinn, dregst aftur úr, og nemendur gjalda þess er fram líða stundir. Það er hagur skólans, kennarans og þjóðarinnar allrar, að það fólk, sem vinnur að fræðslu- og upp- eldismálum fiái aukió og bætt menntei sína, Fundurinn minnir á fyrri samþykktir Skólastjórafél. ís- lands þess efnjs, að fræðslu- málastjórnin láti fara fram allsherjar úttekt á skólamálum dreifbýlisins og sameiginlegrt stórátak verði nú þegar geirt til þess að brúa það mikla bil, sem nú er á möguleikum nem- enda í þéttbýli og dreifbýli til náms og kennslu. Skorar fund- urinn a skólanefndir, sveitar- stjómir og ríkisvaldi® að taka þetta mál föstum tökum og gera varanlegiar úrbætur. Fimd- urinn telur óhæfu, að skóla- skyldu hefur ekki enn verið komið á í landinu, eins og lög gera ráð fyrir. Hina svoköll- uðu ,,skiptikennsiu“ telur fund- urinn vera blett á íslenzku skólahaldi og hinn mislanga starfstíma skólanna í landinu vera til vanvirðu fyrir land og þjóð. Fundurinn teijr, að Kenn- araskóli ísiands sé ekki lengur sá sérskóli kennarastéttarinn- ar, sem hann áður var og lög mæla fyrir um, að hann hafi reikað nokkuð frá hiutverki sínu á seinustu árum og tekið að sér að leysa verkefni (t.d. hins almenna menntaskóla), sem aðrar menntastofnanir eiga að geira. Væntir fund- urinn, að ráðamenn skólans breyti stefnunnj og einbeiitd hinum ágætu starfskröfitum og hið dýrmæta húsnæði verðj notað til þess að sér- þjálfa kennaraefni til kennslu- starfa. Reynt veirði að rýma skólann aí því fólki, sem ekki ætlar sér að leggja fyrij- siig kennslustörf og koma því fyrir í hinum nýju menntaskólum borgarinnar og úti á landi. Fundurinn teiux nauðsynjegt, að Kennaraskólinn fylgist vel með nýjum straumum í kennslu og skólastarfi og veiti hinum ungu • kennaraefmjm haldgóðar leiðbeiningar um það hvemig eigi að kenna nýj- ar niámsgreánar t.d. stærðfræði (mengi), eðlis- og efnafræði, erl. timgumál, kennsiu sex ára bama, starfrækslu skólabóka- safna, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Það etr dýrt fyrir þjóð- félagið, að senda nýútskrifaða kennara á námskeið í þessum grednum, eftir fjögunra ára nám í kennarasikóla. Það er á- kaflega þýðingairmikið fyrir skólana í landinu, að hinir ungu kennarar tileinki sér nýj- ar kennsljaSferðir og komi með nýja sfcrauma beint úr Kennaraskóla ísiands út í skólastarfið í hinar dreifðu byggðir landsins. Fundurinn telur það alveg sérstaklega ámælisivert, hve kennslu yngsfcu aldursskeið- anna í bamaskólunum, 6—9 ára, er lítið sinnt í K.í. og iHidirstrikiar nauðsyn þess, að kennaraefni fái baldgóða sér- menntun í kennsiu yngstu bama, þ. e. að kenna lestur, skrift, reikning og átthaga- fræði jndirstöðugreinair allrax menntunar. Barnakennari, sem skortir þessa sérmenntun er illa settur og skólinn, sem fær hann ekkj síður. Árlega þarf að útskrifa a.m.k. 50 sérkenn- ara fyrir yngstu aldursskeiðin 6—9 ára. Sé það rétt. að kenn- araefni telji sig vanmáttug til þess að taka að sér kennslu yfirleitt og þess vegn,a m.a. sé kennaraskortux í landinu, bex stjóm skólans að endurskoða starf hans og stefnu. Fundurinn telur, að setning skólakostnaðarlaganna 1967 hafj markað tímamót og að þau séj að ýmsu leytd til bóta. Tilgangur löggjafans með setn- ingu þeirra hafi ekki verið sá, að draga úr skólastarfi eða torvelda þa’ð. Teljia verður, að nú sé komin nægileg reynsla á þessi lög og rétt sé að endiur- skoða þau og sníða af þeim verstu agnúana. Fundiurinn leggur áherzlu á, að kennsiu- magnskvóti skólanna verSi auk- inn svo, að tryggt sé að allir nemendur, hvar sem þ-eir búa á landinu, hafi sem jafnastan rétt til náms og skólasetj, að kvótinn sé ekki þrándur í götu fyriir auknu og bærttu skóla- sitarfi, að hann rúmi nýjar námsgreinar, sjálfsagðar nýj- ungar og aukið starf og þjón- ustu við nemendur svo sem: Hjálparkennslu, tálkennslu, sálfræðiþjónustu, félagsstarf- semi, rekstur skólabókaafna o. fl. Fundorinn telur, að ráða eigi fasta kennara út á námsskrá, ef skólj óskar þess. Fráleitt ver’ður að telja, að kennsluaf- sláttur skólastjóra sé tekinn af kvóta bamanna, sömuleiðis að fræðsluskrifstofur séu reknar af kvóta nemenda og að sex ár,a börn hafi ekkj sama kvóta og aðrir nemendur skólans. Einnig telur fundurinn að kennsluskylda skólastjóra í smærri skólunum sé of mikil og við einsrtaka aðstæður ó- framkvæmianieg. Fundurinn fordæmir hina illræmdu „70% reglu“, sem beitt er við setningu kennara, telur hana ekkert; lagagildi bafa, brjóta í bága við mann- réttindi kennarastéttarinnar, rýra gildj kennaraprófsins, sé að vissiu leyti orsök kenniara- skortsins og valdi óánægju innan skólastofnana. Fundurinn skorar á hið háa Alþingi, að hreyta skólakostn- aðarlögunum til samræmis vi’ð breytta starfsháttu skólanna og breytt þjoðfélag, fella niður þann lið í 19. gr. laganna, sem fjallar um ráðningu kennara „allt að 80% af skyldukennslu skóla“ og gefa ráðningu kenn- ara frjálsa, eins og var fyrir skólakostnaðarlög. Fundurinn undirstrikar, að lögum siam- kvæmt ber ríkinu nú að gireiða alla kennslu, hverju nafni, sem hún nefnist. Fundurinn skorar á Samband ísl. barnakennara að standa trúan vörð um öll réttindi kennarastéttarinnar, balda vöku sinni og bvika hvergi frá kröfum hennar um mannsæm- andi laun og starfsaðstöðu og gera allt til þess að tryggja stöðu (profession) kennarans í þjóðfélaginu. Fundurinn telur rétt, að aukaþiiig það, sem kalla á saman í janúar n.k. verði kvartt saman hið fyrsta til að ræða Iaunakjör og afstöðu kennarasamtakanna til B.S.R.B. Gafflaspilið 1 þessari gjöf sem C. de Witte hefur rannsaikaið var hæigt að komast nákvasmiega fyrir um skdptingu spilanna á hönd- um máfiherjamna og vinna slemmu með því að neyða annanhvorn þeirra til að láta út í gaffal. A K 10 7 6 4 V 8 7 4 3 2 ♦ — * Á K 4 A — A G 9 8 5 3 2 V KG106 5 V 9 ♦ A G 8 5 2 ♦ 10 9 6 3 A 10 7 5 A 8 3 A A D V AD ♦ K D 7 4 A D G 9 6 2 Sagnir: — Suður Suður gefur. á hættunni. Norður Suður Vestur Norður Austur 1A IV dobl 1A 2gr 34 4A pass 5 A pass 6 A pass Vestur lét út tígulésinn og hvernig fór þá Suður að því að vinna þessa háifslemmu í laiufi gegn beztu vörn? Svar: Vestur hlaut að vena með tvískipt spil 5-5 eða 5-6 og tvö — þrjú trornip, því hefði hann haft ednspil í spaða, hefði að ölluim líkindum látið út í helzta lit meðspilarans. I reyndinni átti Vesrtur þrjú tromp og hæigt var að vinna sdemmu með þvi að koma öðrum hvorum mót- herjanum inn. Suður trompaði þvi útspilið með trompás, til þess að koma í veg fyrir að hann lokaðisf inni í borðinu. Hann tók síðam fjóra rtrompslaigi og tók þvínæst á kóng og drottndngu í tígli og ós og drottnmgu í spaða svo að þessi staða kom upp: A K10 V 87 VKG AG8 — AG9 V9 4X0 V ÁD 47 * 6 Suður er sjálfur inni og and- stæðángamir gieta aðedns flengið einn síaig. Það gerist á þennan hátt: — 1) Kasti Vestur lágtíglí sínum, sertur Suður hann inn á tígul til þess að neyða hann till að spila undir hjarrtagaffalinn. — 2) Kasti Vestur tígúlgosanuin, þá er Austur neyddur inn á tígul eftir að tekið hetfiur verið á hjartaásinn. Hann neyðist þá til að spila undir gaffalinn 1 spaða. Erfltt spil eftir langa bið Það er til mjö'g sjaldigæf gjöf sem meistarinn Roosen beið þrjátíu ár eftir að fá að glíma við og hann fékk tækifæri til þess að vinna han,a á móti í Detroit árið 1967. A KD1076 V Á62 ♦ DG642 * — A Á985 A 43 V KG1097 V D43 ♦ A ♦ 75 A 985 A KDG432 A G2 V 85 * K10983 A Á1076 Sagnir: Ausrtur gefur. Austur — Vestur á hætrtu. Vestur Norður Austur Suður — — pas® pass IV l A 2* 24 2 V 54 pass pass dofoll pass pass pass Vestur lét út la'jfníu og hvemig fór nú R. Roosen, saign- hafi í Suðri, að vinna þessa fimrn tígia sögn gegn hvers konar vöm? Athugasemd um sagnimar Allar sagnimar verða aðtelj- asrt eðlilegar. Fyrst mieðspiiar- inn gat sagt tígul, er 'það tteki fjarri iagi fyrir Norður að stökkva upp í 5 tígla. Þar sem Vestur á nær vísa tvo sllaigi, ásana tvo og með- spilari hans hefur að aukisagt lauf, er doblun hans fyllilega eðliieg. Útspil f hjarta hefði reyndar fellt sögnina. Frá barnaskólum Reykjavíkur Skólahald fyrir sex ára börn (f. 1964) hefst í barnaskólum borgarinnar í byrjun októbermán- aðar. Næstu daga ’munu skólarnir boða til sín (símleiðis eða bréflega) þau börn, sem innrituð hafa verið. Fræðslustjórinn í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.