Þjóðviljinn - 02.10.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 02.10.1970, Blaðsíða 5
Föstudaigur 2. október 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J Heimsókn DROTT til Islands: FH mætír Svíunum í kvöld Aukaleikur milli ÍR og Hauka strax á eftir í kvöld kl. 20.15 hefst leikur FH og sænsku handknattleiks- meistaranna Drott í íþrótta- húsinu í Laugardal. Þaó er engin tilviljun, að FH er feng- ið til að leika gegn Svíunum, því að FH hefur oftar en nokk- urt annað islenzkt handknatt- leikslið haldið merki íslands hátt á loft í viðureign við er- lend lið bæði hér heima og erlendis, Auk þess eru fá ís- lenzk lið, sem draga að jafn marga áhorfendur og FH. Strax að ieik FH og Drott loknum hefst leikuir ÍR og Geir Hallsteinsson hefur nú í nokkur ár verið allt i öllu fyrir FH-liðið og í kvöld fá menn að sjá þennan snjallasta handknatt- leiksmann landsins leika með liði sínu gegn sænsku meisturun- um Drott. -4 Reykjavíkurmótið: Úrslit úr yngri Hokkunum ■ Dm síðustu helgi hófst keppnin í Reykjavikurmeistaramóti yngri flokkanna í handknattleik og var leikið í 2. flokki kvenna Og 3. flokki karla. Úrslit urðu sem hér segir: 2. flokkur kvenna: Ármann — Víkingur 4:1, ÍR — KR 3:4, Fram — Fylkir 8:1. í 3. flokki karla urðu úrslit sem hér segir: Ármann — KR 8:6, Víkingur — Fram 3:6, Valur — ír 9:10, Fylkir — Þróttur 11:6. Luusur stöður Við Barnaspítala Hringsins, geðdeild við Dalbraut. eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 2 stöð- ur sálfræðinga, 1 staða félagsráðgjafa og 1 ritara- staða. Stöðurnar veitast frá 1. desember 1970, eða eftir savnkomulagi. Upplýsingar um stöðumar veita Páll Ásgeirsson yfirlæknir og Skrifstofa rí'k- isspítalanna. Laun samkvæmt reglum um laun op- inberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, Reykjavík, fyrir 1. nóvembor n.k. Reykjávík, 1. október 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Lið FH Lið FH, sem mætir sænsku meisturunum Drott í kvöld er lítið breytt frá síðasta keppnistíma- bili. Margir bjuggust við að FH myndi breyta liði sínu í ár og setja eitthvað af hinum ungu og efnilegu Ieikmönnum sínum i liðið en svo hefur ekki verið gert enn og verður liðið i kvöld skipað eftirtöldum leikmönnum: Hjalti Einarsson Birgir Finnbogason Birgir Björnsson, fyrirliði Auðunn Óskarsson Gils Stefánsson Geir Hallsteinsson Örn Hallsteinsson , Kristján Stefánsson Jón Gestur Viggósson Árni Guðjónsson Jónas Magnússon. Þjálfari: Dr. Ingimar Jónsson. Lið Drott Markverðir: Mats Thomason prentairi 28 ára, 11 a-landsleikir Mats Ericsson múrari 19 ára Leikmenn: Hans Joliansson nemi 22 ára 3 u-landsleikir Tore Olsson sölumaður 28 ára 6 u-landsleikir Canét Norman sölustjóri 33 ára 6 u,-landsleikir Bengt Hansson tæknifræðingur 20 ára 3 a-Iandsleikir Kjell Kjellsson dyravörður 35 ára Lars Olof Engrenius sölumaður 30 ána 1 a-landsleikur Einar Jacobson pípulagningam. 22 ára 8 a-. 6 u-landsleikir Ingmar Andersson landmæling’am. 22 ára Göran Gustafsson sitúdent 18 ára Roul Petersen sitúdent 18 ára Fred Berggren stúdent 20 ána Olle Hagström stúdent 21 árs Hauka í mfl. karla og er það fyrsti opinberi leikur Hauka á þessu hausti. Vitað er að Haukaimir hafa æft mjög vel í sumar og eru af sumum tald- ir í beztri æfingu íslenzkra handknattleiksliða um þessar mundi-r. Sænska liðið Drott er, eins og áður hefur verið sag-t frá hér í Þjóðviljanum, sænskur meistori í handknattleik og hefur það sigrað í 1. deildair- keppninni í Svíþjóð tvö ár í röð. í liði Drott eru 4 A-iands- liðsmenn og 4 U-landsIiðs- menn. Kunnasti leikmaður Drott er markvörðuirinn Mats Thomason, sem hefur leikið 11 landsleiki fyriir. Svía og var aðaimarkvörður landsliðsins í sí'ðustu HM, þar sem Svíar náðu 4. sæti. Thomason verð- ur þeim er sáu hann í leiknum gegn V-Þjóðverjum í úrslita- leiknum um 3.—4. sæti í sáð- ustu HM, ógleymanleiguir, en þá stóð hann í sænska mairk- inu allan leikinn og varði af fádæma snilld. Aðrir A-liands- liðsmenn eru þeir Einar Jacobs- son með 8 landsleiki, Lars Olof Engrenius með 1 leik og Bengt Hansson með 3 leiki. Dómarar í leiknum í kvöld verða Magnús V. Pétursson og Valur Benediktsson, en í leik ÍR og Hauka þeir Björn Krist- jánsson og Karl Jóhannsson. Á morgun leikur Drott svo við fslandsmeistara Fram og hefst sá leikur kl. 16. — S.dór. Murkahæstur í 1. deildinm ""wr ’/'vr' —Trrfiyyyw*?*' "vy -^T" ' •" ' | ■ Þetta er Hugh Carron, leikmaður Wolves, og er liann sem stendur markahæsti leikmaður ensku 1. deildarkeppninnar með 8 mörk, en hefur aðeins leikið 6 leiki af 10. Næst markahæstir eru Jeff Astle frá West Bromwich, Martin Chivers frá Totrten- ham, Alan Evans frá Liverpool og John Ritchie frá Stoke, allir með 7 mörk. í 2. deild er Malcolm Macdonald frá Luton marka- hæstur með 8 mörk. Lið Hauka, sem sigraði í Reykjanesmótinu í fyrra. Reykjanesmót í handknattleik hefstá morgun: Sex félög senda meistara- flokkslið til keppninnar Eins og síðastliðið ár gangast íþróttafélögin á Reykjanessvæð- inu fyrir handknattleiksmóti, sem hliðstætt er Reykjavíkur- móti félaganna í Reykjavík. Ekkj er ennþá ákveðið hve margir fflokkar taka þátt í mót- inu að þessu sinni en í meist- araflokki karla taka þátt 6 fé- lög, þ. e. FH, Haukar, Grótta, ÍBK, Breiðablik og Afturelding og hefst mótið á morgun, laug- ardag, kl. 16.20 í íþróttahúsinu á Seltjarnamesi með eftirtöld- um leikjum: Breiðablik — AJfturelding ÍBK — Haukar FH — Grótta Á sunnudagskvöld verður mótinu haldið áfram kl. 19.30 og leika þá: Grótta — Breiðablik FH — IBK Afturólding — Haufcar Það hefur vaikið athyglj að Afturólding tefcur nú aftur til við handknattleikinn en svo sem kunnugt er var Aftureld- ing cdtt sinn stórveldi á því sviði. Keppt er um grip sem gefinn var af Fjarðarprenti hf. Hafn- arfirði og Haukar hafa unnið einu sinni. Glímuæfingar Yíkverja Glímusefingar hjá Ungmenna- félaginu Vífcverja hefjast í fcvöld föstudaginn 2. oitet. fcl. 7 (19) í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar við Lindargötu. ★ Æfingar verða í vetur á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 19—20 Kennar- ar verða Kjartan Bergmann Guðjónsson og Kristján Andrés- son. (Frá Ungmennafélagimu. Víkverja). 4 / 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.