Þjóðviljinn - 08.10.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.10.1970, Blaðsíða 7
FU33nírnJtiui<JalgJUír 8. dkitiólbeir 1970 — !ÞJÖÐV13jJINN —■ sföA ^ Albert Herriiig: hefur verið krýndur maí-kóngur við veizluborðið og nú stendur hann upp tii að þakka fyrir sig:. ÓPERUHEIMSÓKN IslenzWr tónlistarunnendur, og þeir eru margir að því manni sWlst, eettu að vera yfir- máta lukkulegir þessa dagana. Það ligguir raunar við að of mikið hafi verið af músík hér í bænum upp á síðkastið, því að vitaskuld eru „taikmörk fyrir hvað mankaðurinn þolir“, eins og þar stendur. Af öllu merikiilegu sem boðið hefur verið upp á, var heim- sókn skozku óparunnar mest fagnaðarefni. Þetta unga fyrir- tæki, sem ekW helfur starfað nema í um tíu ár, er nú tallið eitt bezta óperukompaní í Evrópu, og eru fréttir af sýn- ingum þess, á Edinborgarhátíð- inni og víðar, með eindæmum traustvekjandi. Uppfærslan á Trójumönnum Berlioz var t. d. taiin heimsviðburður og „Elegy for young Lovers'* eftir Hans Wemer Henze, merkasta óperu^ skáld Þjóðverja í dag, þótti öðlast nýtt gildi, er flokkurinn flutti 'hana í haust undir stjórn höfúndarins. Hér fluitti flokkurinn hins vegar, og sem von er, tvær smáóperur, þ. e. verk sem krefjast eíkki alltof margra flytj- enda, hvorki á sviði né í hljóm- sveitargryfju. Fyrir valinuhöfðu orðið óperur eftir öndvegistón- skáld Breta, Benjamin Britten. Verður það að teljast nokkuð djarft, þegar teWð er með í reikninginn að íslenzkir áheyr- endur eru með ödlu óvanir nú- tíma óperum og raunar állra tíma óperum, el£ út í það er farið. Aðsókn var endá í dræmara lagi framan af, þó úr rættist á Sókn danskra krata Birt hafa vertð úrsdit í tvedm- ur sikoðanakönrmnum í Dan- mörku um fyigi stjómmóla- fflokkanna. Samkvæmt þedm er Vinstri floiklkurinn á uppleið, sivo og sósíaldomókratar, en floíkkur forsætisráðhemans Hilm- ars Baunsgaards, Radikale Venstre virðist vera að tapa fylgi. Það er ennfremur frétt- næmt við stooðanakönnunina að Vinstrisósíadistar komast nú loks á Mað — yfir 2% — en það er nauðsynlogt fyrir fllokk að ná 2% fylgis til þess að komast inn í þjóðþingið danska. Niðurstöður GalUup-könnunar- innar em þessar — innan siviga úrslitin í síðustu kosn- inguim: Sósíaldemókratar 39% (34), Radikalc venstre 11% (15), IháldsGcildkurinn 19 (20), Vinstri- flotokurinn 20 (19), SF-flokkur- inn 5 (6), Aðrir flokkar 7%. — Stjómarflokkar samanla-gt (Radi- kailevenstre, Ihaddsiflokkur og Vinstrifflofcku-r) 50% (54%), — stjórnarandstaða samanla-gt (sós- íellidemiókratar og SF-fflokkur) 44% (40%). I Atriði i „The Turn of the Screw". síðustu stundu. Misstu bless- unartega færri af þessum merk- isviðburði en á horfðist um tíma, og verður að þakka góða frammdstöðu fjölmiðlunartækia, sem gerðu margt til að vekja athygli á fyrirtæWnu. Á dklkar fátæklega mæli- tovarða voru sýningar skozku óperunnar hafnar yfir alla ga-gnrýni. Þar voru afbragðs söngvarar í hverju hlutverki, og lítil ástæða til að draga einn eða annan í dilka. Þó verður ekki komizt hjá að minnast sérstaklega á Gregory Dempsey, sem fór með aðalhlutverk í báð- um óperunum, titilhlutverkið í „Albert Herring" og Quint í „The Turn of the Screw". Þar vafl sannarlega snjall og fjöl- hæflur listamaður á ferðinni og einn af þessum sem maður er i en-gum vafa um að hafa höfluð Dfan á hálsinum. Raunar bar söngur og leikur, og allt yfir- bragð sýninganna, vott um að hvert smáatriði var þaulhugsað, tilviljun fékk hvergi að fláða einu eða neinu. Kynni af sáállc- um vinnubrögðum ætti að verða baráttumönnum íslenzikr- ar leitolistar notofcur uppörvun, ef allt er með feJldu. Menn geta hims vegar, ef þeir vilja, deilt um verW-n sjálí, þ. e. ópeirur Brittens. Því verður auðvitað aldrei haldið fram að þær séu meistaraverk, til þess eru þær of mikdll samtíninigur stílbragða og næsta yfirborðs- legar á köflum. En þær eru vitaskuld samdar a£ fágætri tætoni, og meiri þetoWn-gu á áhrtfamætti einfaldra listbragða en alg'-ngt má teljast. Því miður er þess varla að vænta, að skozíka óperan verði hér á ferðinni í bráð, og þá sízt með stærri verketfni en þessi. Um slíkar heimsóknir frá öðrum löndum er hæpið að ræða, því að auknar fjarllægðir þýða aúkinn kostnað og víst ekki aílltof mikið af penin-gum í spilinu. En er draumurinn um íslenzkan óperuflokk búinn? Er alls engin von um að þau fyr- irheit sem gefi-n voru með Rigoletto, fyrir hartnær tveim áratuigum, verði einhvern tíma að veruleika? Spyr sá sem alls ekki veit. L>. Þ. Verkkvíði ÍbNÍllÍ Heldur voru nú fyrstu sin- fóníutónleikarnir á þessum vetri dauflegir, en þeir fóru fram í Háskólabíó á flmmtu- da-gsikvöldið var. Þar voru mættir tveir ágætir gestir frá Israel, hljómsveitarstjórinn Uri Segal og píanóleikarinn Joseph Kalichstein, en þann fynmefnda kannast menn mætavel við síðan á lista- hátíðinni sælu. Efcki tókst þeim félögum að blása veruiegu lifi í þá efnis- storá sem flutt var og má eöaust mörgu um kenna. Að- alástæðan er þó eflaust verk- fcvíði hljómsveitarinnar etftir sumarfríið og almennur lífs- leiði yfir verikefnavali. Því miður virðist manni að „pro- fessionel'* slappleiki geri æði oft vart við sig hjá hljóm- svedtinni, án þess hún hatfi í raiiminni náð u-pp fyrir „amatör“-stigið í leik sínum, og er það vitastould atfar hryggilegt. Samt er engin ástæða að örvænta, svona í byrjun starfsársins, enda er þrátt fyrir allt margt kræsi- legt á efnisstoránni á næst- Uri Segal unni. Mozart-sinfónían nr. 34, Píanókonsert nr. 2 etftir Mendelssohn og 5. sinfónía Síbelíusar hefðu auðvitað get- að orðið skemmtilegt pró- gram ef meira líf hetfði verið í leiknum, og med-ri alúð lögð við tón og túlfcun. En eins og á stóð, hljómaðd þetta heldur leiðinlega. Það þarf víst ekW að geta þess neitt að ráði, að okikur vantar fleiri og betri strengjahljóð- færaleikara í hljómsveitina, á þvi hefur verið hamrað á ýmsum vettvangi hvað eiftir annað. Þetta var mjög áher- andi á þessum hljómleitoum, og þá etoki sízt í hinni stór- vöxnu sinfóníu Sfbelíusar, sem var ednstatolega hljóm- vana í allri sinni dýrð. Sjá- um hvað setur. L. Þ. Sönggleði Fyrstu hljómieiikar Tónldst- arfélagsins á þessum vetri voru eins konar aukanúmer við heimsókn skoztou óper- unnar. Þar komu fram tvær aflxragðssöngkDnur úr hópn- um, Johanna Peters og Pai- ricia Claflk, og sungu dúetta. Þetta var á laugardaginn var í Austurbæjarbiói, og reyndist hin ágætasta skemmtun. Fyrir það fyrsta er etoW á hverjum degi að maður heyrir svo fá-gaðan sön-g, leikandi léttan, og svo er þessi tónlist þar að auki næstum óþektot fyrir- bæri á hljómleikum hér á Patricia Clark Johanna Pctcrs landi. Að vísu kannast maður við slæðing af dúettum eftir Schumann og Mendelssohn, en fcvinnumar sungu sex styfcki eftir þá féla-ga. En fjórir gullfalleigir dúettar eftir Brahms og nokkur verk eftir Monteverdi, Purcell og Hán- del, voru aigjört nýmæli. Allt var þetta flutt af miklum kúltúr Dg sönggleði og undir- leikur á cerrubaio og píano var f ramkvæmdur af Roderic Brydon með miklum glæsi- brag. Gaman væri að heyra einhvem timann' medra af slíku. L. Þ. 43 % íbúa S-Ameríku eru yngri en 14 ára 41,7% íbúa í Suður-Ameríku voru undir 15 ára aldri árið 1960. Sums staðar var hlutfallið j-afnvel hærra — 45% í Venez- uela og 49% í Guatemala. Ald- ursskdpting íbúa Suður-Ameríku í samanburði við fbúa tveggja þróaðra landa, er talin sem hér segir á þessu ári, 1970. S-Amerika 0-14 15-16 65 og cldri 43% 53% 4% Bandarfkin 31,5% 60,% 9% Frakteland 21,1% 66,5% 11,3% 1 Suður-Aimerifcu er fjölgun in um 3,15% á ári, en fjöi-gun barna á stoólaaldri er árlega 3,4%. Þetta þýðir að í Suðun> Ameríku — og á öðrum van- þróuðum svæðum jarðarinnar, verður vinnandi hluti þjóðar- innar að bera hlutfallslega þyngrl byrðar vegna menntun- ar barnanna heldur en í þróuð- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.