Þjóðviljinn - 13.10.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 13.10.1970, Blaðsíða 5
r Þ'riðjud&gur 13. október 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Bikarkeppnin: Fram — Víkingur 3:2 Sýnikennsla í klaufaskap Víkingur komst í 2:0 en missti allt niður og tapaði 2:3 □ Rétt einu sinn fékk maður að sjá Vík- ings-liðið hafa töglin og hagldirnar í einar 60 - 70 mínútur í leik, en missa svo allt niður á síðustu mínútunum og tapa leiknum. Þetta sambland af óheppni og klaufaskap getur ekki verið einleik- ið, manni er nær að halda að hér sé um sál- fræðilegt atriði að ræða. Leikurinn milli Fram og Víkings sl. sunnudag var alger endurspegl- un a’f öðrum leik þessara liða í Íslandsmótinu. r Þé gerd:st nákivæmlega j>að saima. Vfkingur komst í 2:0, en á lokama'nútunium missti liðið leikinn út úr höndum sér og tapaði 2:3. EÍIaust má kenna um einhverri óheppni, en fyrst og fremst var hér um Maiufa- skap að ræða. Þegar svo jötfn lið sem Frarn og Vikingur eig- ast við, á það ekki að geta hent annan aðilan ef hann nær 2ja marka forskoti, að missa það niður og tapa á síðustu miínút- um leiksins. Þettahefuróvenju oft viljað henda Víkingsliðið í sumar. Virðist sem einhvervaerð eða kæruleysi komi yfir 3dð;ð, ef það nær góðri forustu og jafnvel þó að andstæðingarnir séu búnir að jafna vaknar Vok- ingsliðið ekki af þessum dvala. Fyrstu 30 mínútur leiksins sl. sunnudag sóttu Víkingamir mun meira og „áttu“ leikinn, eins og sagt er. Þó tókst þeim aldr- ei aö sikapa sér verulleg mark- tækifæri. Hinsvegar voru nokk- ur sfcyndiupphlaup Framhættu- leg og tvívegis munað; ekfci nema hársbreidd að liðið skor- aði. Á 30. mínútu þegar Krist- inn Jörundsson stóð fyriropnu manki, en skaiut framhjá og eins tveiim mínútum síðar, er Sigurbergur skailaði boltann í þverslá. En eins og áður segir sóttu Víkingarnir meira og manni fannst að bað hlyti að koma að því að þeir skoraðu rnark og það kam á mairkaima'nútunni frægu, 43. mínútu, er nýliðinn Þórhallur Jónsson skoraði mjög laglegt mark. Hann lék upp að endamörkum og þaðan út í vítateiginn. þaðan sem hann skaut aills óverjaindi skoti fyr- ir Þorberg Atlason miarkvörð Frarn. Þanniig war því staðan i leikihléi. Sama sagan hélt áffram fram- an af síðari hálfleik að Vfk- ingarnir sóttu mun meira og á 8. mínútu skoraði Eiríkur Þor- steinsson síðara mark þeirra, er hann fékk boltann óvaldaður innan vítateigs og Þorbergur fékk engum vörnum við komið. Staðan var þaT með orðin 2:0 og manni fannst það ætti að Hér bjargaði Þorbergur Atlason naumlega marki og boltinn lenti ofan á netlnu. Gunnar Gunn- arsson fyrirliði Víkings sækir að en Baldur Scheving, Marteinn Geirsson (5) og Jóhannes fylgj- ast allir með Þorbergi. Sigurbergur er allt annað en ánægður á svipinn þegar hann hirðir boltann úr markinu enda voru aðeins tvær mínútur tii leikhlés er Víkingur skoraði fyrra mark sitt og eina mark fyrri hálfleiksins. Jóhannes Atlason fyrirliði Fram stendur álengdar og ekki hýrari á svipinn en Sigurbergur. hallur Jónsson sem miest bar^ —— vera Víkinguinum létt verk að halda þessu forskot;, það sem eftir lifði leiksins. En þá kom þessi væirð yfir liðið og Framaraimir tóku að sækja stíft. Það leið heidur ekki á löngu þar til að þeir skoruðu sitt fyrsita mark, en það gerði Erlendur Magnússon á 12. mdn- útu og aftur var Erlendur að verM á 20. mu'nútu og jafn- aði fyrir flram 2:2. — Það leit svo út fyrir að leikn- um myndii ljúka með jafntefli og að framlengja yrði til að fá úrslit. En markaimiínútan var eftir og á 43. miínúbu sa'ðari hálffleiksins skoraði Sigurbergur Sigsiteinsson stórglæsfflegt mairk með skalla eftir að framkvæmd hafði verið homspyma. Siigur- bergur hefur sikorað meðskafla uppúr homspymuim í mörgum undanfömum leikjum Fram og því finnst manni furðulegt hve illa hans er gætt, þegar þær era framkvasmdar. 1 þetta sinn reyndi enginn að trafla hann og siguirmark Frarn var óum- flýjanlegt. * EfcM kæmi það mér á ó- vart þótt Fram ynni þessabik- arkeppni. Liðið hefur sýnt mjög góða ledki undainfarið og virð- ist finna sig betur og led'kabet- ur á mallarvelli en á grasinu í sumair. Einn leikmanna Fram hefur verið í stanzlausri fram- för. í aillt sumar og er nú kom- inn á toppinn í ísdenzkri knaitt- spymu, en þetta er landsliðs- maðurinn í handknattleik, Sig- urbergur Sigsteinsson. Hann er orðinn í sénfllokki í Framliðinu, bæði í sófcn og vörn. Sem mdð- vörður er Sigurbergiuir að kom- ast í iandsliðs'g.æðaflo'kk og út- hald hans ei* sllíkt, aðhann mun- ar ekkert um a,ð tatoa þátt í sókninni oig er þó stórhættu- legur með skajljlabqlta sýi.Q, en hann er' saimt ætfð kominn í vörnina aftur á réttum tímaioig er þetta einungds vegna hins ó- venjulega úthalds hans. Þá hjálpar það honum að hafameð sér jaffn sterkan mann ogMart- einn Geirsson er í vöminni að ógleyimdum fyrirliðanum Jó- hannesi Atlasyni. Mieðan aililt lék í Dyndi fyrir Víkingunum voru það flraim^ línumennimir Jón Karlsson, Eiríkur Þorstednssion og Þór- á, auk þeirra Gunnars Gunn- arssonar og Guðgeirs Leifsson- ar, sem þó heflur aftast leikdð betur en í þessum leik, en þeir Gunnar og Guðgeir hafla verið burðarásar Víkingsliðsins í sum- ar. Þá átti Si'gifús marikvörður ágætan leik. Dömari var Maignús V. Pét- ursson og átti ednn af sínum verri leikjum. Dótrnar hans vora tilviljunarkenndir og oflt á tíð- um adrangir og einmitt þess- vegna varð hann mjög ósam’- kvæmur sjóliflum sér. Þetta er óþarfi hjó jaffnógaetum dómana og Magnús getur verið og ergir bæði leikmenn og áhorfendur. — S.dór. Getraunaúrslit í síðustu viku Leikir 10. október 1970 i X Burnley — Coventry X O - o Chelsea — Man. City X i «• 1 Everton — Derhy X i i HuddersíieJd — Ipswicli / 1 - o Man. IJtd. Crystal P. z o - I Newcastle — Arsenal X 1 - i Notth. For .— Blackpool / 3 - i Southampton — Wolves 2 i - 2 Stoke — West Ham. • t 2 - i Tottenhani— Liverpool i 1 - O •W.BA. — Lccds X 2 - 2 Leicester — Sundcrland i / - 0 Bikarkeppnin: ÍBV — IA 2:1 Enn sigra Eyjamenn Slógu íslandsmeistarana út úr bikarkeppninni Hér sjáum við Eirík Þorsteinsson sækja að marki Fram en hann er greinilega of seinn og Þor- bergur býr sig undir að bandsama boltann. □ Hann virðist ekki ætla að verða Skagamönnum til mikiliar gæfu íslandsmeistaratitillinn. Þeir hafa nú leik- ið 4 leiki síðan þeir hrepptu hann og tapað ölium. Tveir af þessum leikjum voru gegn Vestmannaeyingum og sá síðari þeirra sl. laugardag í bikarkeppmnni og unnu Eyjamenn hann 2:1. Því eru Skagamenn úr keppninni, en Eyjamenn halda áfram og eru til alls líklegir. Leikið var á malarvéllinum og var það einnig gert síðast þegar liðin mættust, en þó unnu Eyjamenn einnig og virð- ist' því sem þessi malarvöllur í Eyjum henti Skagamönnum ekM beint vél. Leikurinn s. 1. laugardag var mjög jafn og hefði sigurinn allt eins getað fenttil Skaigamanna. TæMfærin gáfust á víxl, en þó vora marktækifæri Eyjamanna öllu opnari en tækifæri Skaga- manna. En það vora samt þeir er áttu bezta tækifæri leiksins snemma í fyrri hál/fleik þegar Teitur Þórðarson komst einn inn fyrir ÍBV-vörnina, en Páll markvörður bjargaði meistara- lega. Svo á 35. mínútu skoraði ung- ur nýliði í IBV-Iiðinu Krist- björn Siggeirsson fyrra mark Eyjamanna, eftir að Sigmar Pálmason hafði sent honum boltann og þannig var staðan i leikhléi. Strax á 5. mínútu sdðari hálf- leiks missti markvörður lA bodtann fró sér eftir að hafa varið slfcot og Tórnas Páisson kom aðvífandi og skoraði ann- að mark IBV. Það liðu svo 30 mínútur þar til Skagamönnum tókst að skora, en það gerði Matthias Hallgrímsson, er hann komst inn í sendingu hjá Eyjamönn- um og sfcoraði ón þess að Páll kæmi nokfcrum vömum við. Oft munaði efcki nema hárs- breidd að Sk&gamönnum tæk- ist að jafna en alltaf vantaði herzlumuninn. Undir lok leiks- ins átti Sævar Tryggvason mjög gott marktæMfæri en mistókst að skora. Eins átti Haraldur Júlíusson ágætt tækifæri en mistókst. Lauk leiknum þvi með 2:1 sigri ÍBV sem heldur áfram í bifcarkeppninni, en Skagamenn detta út. Beztu menn ÍBV vora þeir Sigmar Pálmason, Kristbjörn og Sævar Tryggvason, en hjá Ak- umesingum Eyleifur Halfsteins- son. I Akranes-liðið vantaði Guðjón Guðmundsson og var það að sjálfsögðu bagalegt fyrir liðið, þar eð hann hefur skorað flest mörk Skagamanna i sum- ar. * Dómari var Valur Benedikts- son og slapp ágætlega frá leikn- um, enda var hann auðdæmdur þar eð hann var mjög prúð- mannlega leikinn. i 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.