Þjóðviljinn - 18.10.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.10.1970, Blaðsíða 12
Rætt við Ása í Bæ um bókasöfn á Suður- og Vesturlandi Guðrún frá Lundi á metið, Hagalín fylgir í kiölfarið Könnunarleiðangur Tjessi var á vegum Rithöfundasjóös Is- iands, en hann gerir nú yfir- gripsmikla athugun á öllum bókasö'fnum í landinu. Mark- miðiö er ad ganga úr skugga um bókaeign íslenzkra höfunda, sem eiga höfundarétt, en sjóð- urinn mun innan tíðar hefja greiðslur til þeirra eftir bóka- eign og útláni á siöfnum. Geta jjá ýmsir skrifandi menn hugs- að sér gott til glóðarinnar, en aðrir síður, því að samkvæm-t því sem Ási segir okkur, deilast bókmenntaaírek okkar mjög misjafnt niður á söfnin. Vöru- gaeðdn eru ekki ætíð sá mæli- kvarði sem farið er eftir í bókakaupum salfna, og einkum er hlutur yngri höfunda og Ijóðskálda fyrir borð borinn. Umdæmi Ása var svæðið Rustan frá Fljótshverfi og vest- ur í Saurbæ, en þar e:ru ekki færri en 62 bókasöfn. I því við- tali, sem hér fer á efltir segir hann í stórum dráttum flrá starfi sínu og ýtmsutn niður- stöðum þess. — Hlutverk mitt var að fSnna bækur íslenzkra ihöfunda, sem uppi voru árið 1920 og síðar, þ.e. þeirra, sem enn eru í rétti ög eiga rétt á greiðslum úr sjóðnum. Samkivæmt höfiunda- skrá, sem til var hjá bókaflulll- trúa ríkisins reyndust þeir 1480 að tölu, sem er geysihá tala, jafnvel á Mandi, þar sem aillt verður að bókum. Samt höfðu ýmsir bætzt við, þegar öll kurl voru komin til grafar. Ég hafði þann háttinn á, að bera þessa skrá saiman við bókaskrár safn- anna þar sem þær voru til og merkti við bækur eins og ég væri að telja í kosningum. Ef skrár voru ekki tiil1 á sötfnunum, taldi ég bæfcurnar í hillunum. Þessi 62 bókasöfn reyndust ---------------------------------<?> BLAÐ- DREIFING Þjóðviljamn vantar blaðbera í eftirtalin borgarhverfi: ÁSVALLAGÖTU HÁTEIGSHyERIT FELLSMÚLA SELTJARNAR- NES — ytra HÁALEITIS- BRAUT HYERFISGÖTU KLEPPSVEG HRINGBRAUT HÁSKÓLAHVERFI TJARNARGÖTU HMII Sími 17500. mjög misjöfn að stærð. Stærst var safnið á Seltjamamesi, en þar komu í þessa tainingu 2300 bindi. I Helgafellssveit voru þau aðeins 42 og það Var minnsta safnið. Samkvæmt þessari taitn- ingu vora jafnaðarlega 650 ein- tök á safni, en þá mun láta nærri að eintakafjöldi safnamna sé um 2000, þegar ölilu er á botninn hvolft, því að % hlutar bókakostsiins komu ekki í tailn- inguna, heldur voru það bækur flrá fýiTi tímum eða þýdd verk. — Það er útaf flytdr sig afar merkilegur hlutur, að til skuli vera þókasafn í bverjum ein- asta hrepp eins og hér, og vissulega þarf að leita langt út um heiminn ti-l að finna hilið- stæðu. Hins vegar var inniihaid safnanna mijög mdsgott eins og gengur, og viðhald sumra og uimsjön etoki eins og bezt verð- ur á kosið. Hvað innihald snerti-r var ýmdslegt samei-gin- leigt með þeim öllum. Mikið var uim fombókimenntir, þjóðsögur og saignir, þjóðlegan fróðleik, þjóðliflsllýsinigar, ævisögur, við- talsibækur og flleira þess hátta-r. Skáldverk frá fyrri tímum, bækur Einars Kvarans, Jóns Trausta og Guðmundar frá Sand: vora á öllum söfnunum og mjög víða vora ljóðabækur Jónasar, Matthíasar og Stephams G. Hins vegar var Þorsteinn Er- lingsson aðeins á stöku stað cg Einar Ben mjög óvíða. Enn minna var uim ijóðabækur sdð- ari tím-a skáld-a. Að vísu var Ea-víð svo til á h-verju saifnd, Jóhannes úr Kötlum á noikk-r- um svo og Stefán frá Hv-ítadail. En Tóimas sást varla og hend- in-g að rekast á 'ljóðabók eftir Stein Steina-rr og þá, sem á eftir honum halfa korn-ið. Þetta kom mér mjög á óvart. Því hefur að vísu verið haldið fram, að hið nýja Ijöðform ætti eikki upp á háborðið hjá íslending- urn, en ekki er það skýringin á því, að góð og gegn sveitasköld eins og Guðmiundur Böðvarsson til dæmis eiga varla nokikrar bækur á þessum sveitabóka- söfnum. Fólk vórðisit fyilgjast betur með nýjum skáldvetrkuimi í ó- bundnu miáli. AIIILvíða gat að flíta bækur eftir Thor, Guðberg og Svövu Jakabsdóttur, enda þótt eilctri höfundar ættu flLeirí bæk-€>- ur á söfnunum, t.d. voru Gurnn- ar Gunnarsson, Eaxness, Þór- bergur, Kristmann og HagaJfn á öliuim söflmmumai og allvíða voru veirik effltátr Steiflán Jónsson, Gunnar M. Magnúss, Jón Bjömssön, IndWða G. Þorsteins- son, Þórunni Elflu og Guðmund E. Friðfinnsson. En mietiö af öMtomi áttí Guðrún flrá Lundi og Hagalín fyi'gir iflast í kjölfardð. — Frá hviaðía tímum ero þessi söifln, yfliriLeitt? — Flest þeinra eru líkitega flrá árunum í kringum 1930, sum eru; eldri og önnur ynigri. Þau haifla greiniiega verið sett á lagg- ímar alf ungu og lestrarþyrstu fólki, sem nú er komið tálL ára si-nna, en myndar ennþá kjam- ann í kringum söflndn. Ées-trar- smtíkkur þessa flóilks hefur ekki hreytzt Tniíkið með árunum og söfnin bera þess merká. Ég spurði diálítið um notkun siaifln- anna á þiessu ferðaiagi og aills staðar kom það á daginn, að unga fóflkið notar þau lítið. Því var yfMeitt þorið við, að það hefði ekkd tíina tdl að lesa Sunnudaigur 18. október 1970 — 35. árgangur — 237. töluiblað. „Til sveita virðist fólk vera hætt að fylgjast með ljóðinu, en gestrisnin er óbrey’t't“, sagði Ási í Bæ eftir könnunarleiðangur um lestrarfélög og sveitabókasöfn Suður- og Vesturlands. Ferð þessi tók um tvo og hálfan mánuð og fyrir bragðið er Ási allmikils vísari u-m lestra-rfíkn og áhuga almennings á þessum slóðuim. ASI I BÆ bækur, því að það væri venju- lega í sikólum á veturna, og þyrfti að vinna á sumrin. en hvenær halfla Isllendingar látið annir halda sér frá bókles-tri? Eklki er úr vegi að ætla að þetta á-hugaleysi un-ga flóllksins stafi a-f því, hve lítið er uim nútímaverk á söfnunum. — Grennslaðistu nokkuð fyri.r um, eftir hverju farið er í bóka- kaupum? — Mér sýndist það li-ggja í augum uppi, að gæzlumenn . safnanna stjórna innkaupum að miklu eöa öíllu leyti. Gæði safn- anna fara þar alf fleiðandi eftir bókmenntasmiekk þeirra, sem er auðvitað ærið misjafln. Mór er sérstaklega minnisstætt bóka- sa-fnið í Ytri-Njarðvík, en sá sem sér uim- það heflu-r óvenj-u- lega ást á bókmenntum og satfn- ið ber þess merki. Á öðru safni, sem ég vil ekki nafngreina tal- aðd gæzlumaðurinn mikdð um, hversu lélegar nútímaibók- mennt-ir væru, enda var fá ný verk þar að flinna. Þess ber að gæta, að þeir, sem söfnin annast eru afligerlega ólaunaðir menn og bundnir við önnur störf, otft kennarar eða bændur, og hafa aðeins strjá.1- ar tómstunddr tíl að sdnna bók- unum. Ennfremur hafla söflhin úr litflu að sipila, þannig að ailfls ekki er gerlegt að kaupa alllar þær bækur, sem áhugi er á í sveitinni. — Fer notkun safnanna vax- andi eða mdnnkandi? — Yfirleitt virtist mér hún vera fremur lítil, en þó var það nokkuð misjafnt. Flestir bóka- verðdmir báru því við, að eiftir tilkomu útvarps og sjónviarps hefði dregið mikið úr bóklestri í sveitunum. Á einstaka stað var mér hins vegar tjáð að notkun salflnanna færðist í vöxt, og í því sambandi er mér sér- lega minnisstætt bókasaifln í Gnúpverjahreppi, sem mikil dugnaðarkona annast. Hún hef- ur lfka þann háttinn á, að hún htíngir um sveitina og t-ilkynnir þegar ný og athyglisverð bók kemur á safnið. Þannig á það að vera, það verður að ledka ferskur andblær um söfnin, til þess að flóllk fái áhuga á þeim. — Ég hjó eftir því, þegar þú tafldir upp vinsælustu höfund- ana, að mjög lítið var um bamabókahöfunda. Era bömin nokkuð afskipt á sveitabóka- söfnunum? — Já, það virðist vera frem- ur lítið við þeirra hæfi. Á tveimur stöðum í grennd við Reykjavík var raunar góður kostur ba-mabóka, og það reyndust 1-íka söfndn, sem einna mest voru notuð. — En hvern-ig er yfirleitt bú- iö að söfnunum? — Afar misjatflnlega. Á tvedm- ur vora þau á kirkjulofti. s-ums staðar í óupphituðum sam- komuihúsum, nokkuð víða heima á bæjum en sums staðar var prýðiilega búið að þeim, m.a. á Seltjarnamesi, Ytri- Njarðvfk og í Kjós. Lítil hreppsfélög hafa eðlilega eikki ráð á að byggja yf-ir bókasöfn sín. Ég varð víða var við tá-l- hneigingu í þá átt að fasra söfn- in saiman, enda hníga öll rök að því nú á tfmurn, þegar sam- göngur eru orðnar svo góðar sem raun ber vitni. Til dæmis fann ég áhuga á þvi í Borgar firði að fllytja öfli söfnin þar niður í Boirgames og gera myndarlegt héraðBbókasa-fn, og vonandi verður þetta gert, því að stór og góð söfln hlljóta að verða mikdl lyftistöng undir bóklestur í sveitum. — Hvað kom þér mest á ó- vart í þessum leiöangri þínum, Ási? — Það, hvað ungu ljóðskáld- in eru gersamlega atfskipt. Svo virðist sem flóllk til sveita haft ekki fylgzt með ljóðinu si. 25 ár. Það er þó sennilega of djúpt í árdnni teikið. Sannleikurinn er nefniflega sá, að ljóðelskt fölk kaupir Ijóðaibœkiur fremur en að fá þær á söinuim. En íslenzka gestrisnin heflur ekki breytzt hót. Mér var tekið opnum örmum hvar sem ég kom og naut alis staðar prýðiflegrar flyrirgreiðslu. Og svo undrast ég, hvað landið er stórt og ægiflagurt. Ég vissi það nú reyndar flyrir, en á þess- um langa leáðangrd varð ég svo heililaður, að ég vissi varla, hvernig ég ók, en það er nú önnur saga. — gþe STÓRÚTSALA Á KVENSKÓM HEFST í FYRRAMÁLIÐ Stórkostlegí úrval. — Verð frá kr. 1195,00 paírið. ALLAR STÆRÐIR. SKOBUÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 103 (við Hlemmtorg) Þ R I R KÍLÓMETRAR Á áklæðalager Húsgagnahallarinnar er eitthvað á fjórða kílómeter húsgagnaáklæða, sem fólk gefc- ur valið sér á húsgögn eða keypt í metratali. Áklæðin eru úr 100% ull — eða 70% ull og 30% bómull, dralon, „Mohair“, Trevira svo og leðurlíki. Og svo eigum vér „Lansinaéfnin“ sem eru eins og ekfa leður. Áklæðalitirnir eru eitthvað á annað hundrað. 4 Ullw Sími-22900 Laugaveg 26

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.