Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.10.1970, Blaðsíða 9
Þriðjuidaigur 27. ókifcóiber 1970 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 0 Á myndinni eru m.a. talið frá vinstri: Svavar Gestsson, Rvík, Gestur Guðmundsson Rvík, Jóhann- es Harðarson, Rvík, Jónas Sigurðsson, Rvík og Guðmundur Hjartarson, Rvík. Að baki þeirra má sjá Sigurð Hlöðversson, Siglufirði og Gunnar Halldórsson Ólafsfirði- Kjörbréfanefnd að störfum: Snorri Sigfinnsson, Selfossi, Ólafwr Jónsson, Kópavogi og Jón Ingimarsson, Akureyri margtimtala'Sa Norðurland&á- ætlun í þessum anda. Sósialísk áaotlun.argerð er að sjálfsöigðu aJlt armars eðlis. Þá er vísvifcandi reynt að mófca þróun afcvlnnulífsinis með því að ák'veða, hvers konar fyrir- tækjum nauðsynleigit sé að kottna upp og hvarr þau stoli staðsett. Áætlunarbú sk'apur getur hins vegar gengið mis- j afnlega langt, og vafiaiLaiust ætti ekki við hér á landi þesis hátibar áætlunargerð eins og tíðkast í Sovéfcríkjunum, þar sem okkj aðeins framikvæmdix eru ákveðnar með fyrirfram gerðum áætlunnm, heldur og allt verðlaig á stóru Og smáu og magn framleiddriar voru. Þar er þvi neyfcanddnn svipbur öllum rétti til áhöfa á sam- setningiu og verðlag firamledðsl- unnar, en slíkt skipulaig er ekki aðeins mjag ólýðræðislegt, held- ur og varhngavert firá efna- haigslegu sjónarmiðj í flóiknu, þróuðu þjóðfélagi. ^vers konar "nvæðingn? l5g heif raefct hér um 10 miark- mið sósíalístoar vinsfcristefnu og Skoðað þau í ljósi kapítal- ískrar íhaldssfcefnu. Flest eru þessd mairikimið náfcengd og sam- ofin hvert öðru. Staðsetning og tegund þess iðnaðar, sem upp er byiggður í landimu, mun hafa afgerandi áhrif á byiggðaþró- un og þéttbýlismymdwn. Teg- und iðnvæðingar og þróun byggðanna mun jafnfriamt ráða úrslitum um það, hvort um verður að ræða varanlegt ait- vinnuleysi víðs vegar um land á næstu áratwgum og hvemig félagsleig aðbúð tugþúsunda manna verður. Flestir eru sammála um, að leggja verður megináherzlu á iðnvæðingu landsdns, þar sem ekki er líklegt, að fólkj við landbúnaðarstörf og sjósókn muni fjölga að meinu ráði á næstu áratugum. En hivers kon- ar iðnað hefuir þá þjóðin mesfca þörf fyrir? Þannig er eðlilegt að, spyrja. En þannig spyrjia ekki allir. í hópí ráðandi manna er nú kom- in upp sárkenmiiLeg röksemda- færsla, sem byrjiar á allt öðr- um enda. Nú er æ meira harnr- a'ð á því og étur hver eftir öðrum, að þá miklu orku, sem fólgin er í faUvötmim landsins, verði að fullvirkja á næsfcu 20 árum, því að effcir þann tíma verði kjamorkuiaflsfcöðvar orðn- ar ódýrari en vatnsarka, og þá verði orðið of seint fyrir ís- lendinga að virkja stærstu faUvötnjn, I>etta er frum- forsendan, sem menn gefia sér, þótt hún sé ósönnuð með öllu. í firamhaldi af þessari for- sendu eru svo sefctar fram á- ætlanir um að veifca stærstu fallvötnum landsins um bálend- ið þvert og endilangit og sfceypa þeim saman í tvö gríðarmikil stórfljót, sam koma eiga til sjávar við núverandi ósa Þjórs- ár á Suðuirlandi og Lagarfljóts við Héraðsflóa. Með þessum hætti á sem sagt að skapa a'ð- stöðu til risavaxinna virkjana á tveimur stöðum á landinu. Og þá er komiið að næstu á- lyktun: Hvað á að gera við dlila þessa raforku? Ljós-t er, að við getum ekiki sjálfir nýtt ] ■. n mtiiklu oriku nelmia að litlu leyti á næstu tveiimur áratugium. Við rnunum eiga nóg með að koma upp þessum tröllvöxnu virkjun- um. Svarið giefcur ekki orðið nemia eitt: Til þess að koma aillri þessari orku í verð, hljót- um við að sellja ihana úfclending- ulm. Þannig er loks kornizt að lokaálykfcuninni: Iðnaðurinn, sem hér á að rísa, verður að vera stóriðja í eigiu útiLendinga. Og þessá nýi og umlfiaingsmákli atvinnureksfcur hlýfcur að rísa með máktam: hriaða og margvís- legum vaxtarverkjuim í tvedmur eða i mesta laigi þremur þétt- býliskjömum á landiniu. Röksemdafærslunni snúið við Niðursfcaðain af Iþessari rölk- soTntíafærs/Iu er þeiim mun Ijós- airi, þar sem fáium gietur dul- izt, að því eru takmörk siett, hvað Isáendingar gefca fengið mikið af erlendu liánsfé til framlkvæmida innanlands. Elins Mjlóta að vera fcakmörk fýrir þvi, hvað þjóðin getur sfcaðið undir miklum erlendum sfculd- ulm. Það er vonlaust, að álherzra verði lö'gð á alllt í einu. Við gefc- um því gengið út frá því sem vísu, að verði þasisí leið valin — verði meglnáherzl'a lögð á stórvirkjanir og stóriðjufram- fcvæmdir útilendinga, muni af- leiðingin noiklkuð örugglega verða sú, að aðrar, veigalmiklar framkvæmdir í iðna ðaru ppbygg ingu landsins verða að mesrtu útundan. Þá er seim sagt spum- ingin: Er þefcta hyggifegasáa leiðin til iðnvæðingar landsins? Er þetta óhjákivæmileg niður- staða? Væri eklki ráð að snúa rök- semdafærstanni við? Væri akki ráð að byrja á Iþvi að spyrja: Hvers Ifconar iðnað þurflum við að flá og hvar villjum við, að hann sé staðsettur? Viljum við iðnað, semi aðeins er staftsettur á tveimur eða þremur sitöðúm á lamdinu, eða viljum við at- vinnulíf, sem sfcaðsetia miá víðs- vegar um landið? Viljuirm við sfcóriðju, sem að miestu lýtur yf- ii-ráðum útfendinga, eða viljum við iðnað, sem fslendingar giefca sjálfir ráðið yfir? Ef þannig er snurt og firamfcíðarálkvarðanir Isáendinga um . iðnvæðin-gu landsins eru byggðar á forsend- um eins og þessum,, er senni- legast að niðurstaðan verði tsalls- vert önnur. Spumingin um fluMvirkjun ís- lenzkra fallvatna á vissulega rétt á sér, eni hún er lamgfc firá því að vera mikilvægasfca keppi- keflið í iðnaðaruppbyggingu landsins. Það eru sem saigt flleiri tegundir afls og orfcu í landinu en vatnsafl, sem þörf er á að nytja. Fyrst mó m,inna á varmaiorkuna. Hún er taiin næsfcum ótæmandi auðlind, og enn er ekki nýtt nerna lífcið brofc af þessari orku, en margir telja, að raflmagn framleitt úr varmaorku eigi efltir að verðá ódýrara aifl en nokkurt annað, Sízt af öll'u má þó gleyma því afli, sem oft er illa nýtt en aldrei má standa ónotað, og bað er vinnuafl bjóðairinnar Stór- fellt atvinnuileysii heflur verið rfkiandi í mörg ár til viðbótar m'iktam fólksflótta aff llendi bmtt. Þjóðinni fjöligar ört, og á næstul árum koma rnjög fjöl- xnennir árgangar á vinnumark- aðinn. Það er því ein af þeim forsenduim, sem verklýðshreyf- inigin og málLsivarar hennar hljlófca að leggja þyn.gsta áherziLu á, þeigar um er að ræða upp- byigginigu íslenziks atvinnulífs, að um verði að ræða iðnað, sem er nægilega vinnuaflsfretkur til þesis að geta tryggt ístanzku verkafkMlki atvinnuöryggi til frambúðar. Það er staðreynd, sem' eklki skiptir svo litlu máili að þó aið arfcufrekur sifcóriðnaður sé jafnfraimfc fretour á fjármaign, vedtir hann tiltölullega fáum at- vinnu, og enn fæmi rnunu fá vinnu við raifimiaignstfnamLeiðsiLu, Frá flokksráðsfundinum. hversu stórfcosfcleg sem hun verður. Vissulega er harfc fyrir stór- •huga menn að horfa uipp á jök- ulffljót landsins tflaflla öbeizluð til sjávar, barmiafulil af oirku. En minnumst þess, að þegar vinniuaflið er látið standa ó- hreyft miánuðum saman, er ekki aðeins verið að sóa orku; þar er fyrst og fremsfc um að ræða persónulegan harmleik — þjóð- félaigslegian glæp. Rrýnasta viðfangsefnið Að sjállilsöigðu virkjum við ekki jökulár, hversu glæsilegiar sem slíkar framltvæmdir lítai út á pappímum, bara til þess að nýta ámar og gefca sélt orlcuna sem hráefni. Við eiguim að virkja, jaffnóðum og við erum tiibúnir að nota orlbuna sjálfir til að margfalda verðgildi henn- ar í eigin fyrirtækjum Það er ékiki aðalatriðið, hvort Mövatt- stundin kostar nolkkrum aurum xneira eða minna — hitt rasður úrslitum, hvað gert er við ork- una í ísllenzku atvinnullífi, og hvað verður ulm hagnaðinn, — hvorfc hann er flluttur út úr landinu eða verður hér eftir. Á Islandi þarf að reisa marg- ar stórvirkjanir. Allir alþingis- menn greiddu atkvæði með byggingu Búrtfiellsvirkjunair, einu óri áður en samið var um raforkusöllu til álbræðstannar. Þeir visisu að.Virfcjun við Búr- felfl var haglfcvæmust, og þjóð- in myndi þurffa alla fóanlega orku við Búrfell til eigin nota að fáum árum liðnuim. Orku- salan til álibræðsllunnar hefur breyfct bví einu, að þurft hefur að hraða vinfcjunarframikvæmd- um’ við BúrlMi, og íýrr þairf að hefja undirbúning virkjana á öðrum stöðum. Kjami miálsins er sá, að enda þðfct fullnýting íslenzkra fall- vatna sé nauðsynjamál, er þó enn brýnna flyrir Mendinga, að upp rísá í landinu annar, vofldugur iðnaður en stóriðju- fralmlkvæmdir úttandinga. Það væri gott að eiga ódýr raf- orikuver eftir 20 ár. E'n mdklu mákilvægiaina væri, að við æfct- um þá voldugian smóiðnað, sem búinn væri í 20 ár að tímgasit og maldfaldast í íslenzku at- vinnulífi. Það er þetta sem verður að gerast: Við þuirfum sjálfir að byggja upp stóriðju í matvælaiðnað:. Við þurfum að koma uipp fléttum smóiðnaði um land allt í mangs koinar iðn- greinum. Við þurflum að gera atvinnulff ofkfcar fjölbreyttara með öllum tfflitækum náðum. Viðfan'gsefnið er aö gera fromkvasmdaiáætlun um sitór- fellda uppbygigingu ístanzks iðnaðar, og í þedrri áaetlun verðun að sfceffna að því, að til- tælku fjánmaigni sé sérstakleiga varið í vinnuaifllsfrekan iðnað, eftir því sem þörf er talin ó. Þessd uppbygging má elkiki bedn- ast eingöngu að örfáum þétt- býlislkjömum, heldur ber að staösetja iðnaðinn í bæjum og þorpum um land allt, efltir þvf sem hagfcvæmn'i tayflr. Hér gæti verið um risastórt viðiÐaingseifni að ræða og þó svo viðráðanleigt, að atvirmutækin væru áfram í höndum Isflendiniga sjálfra. Að- eins á þennan hátt má slkaipa fullt atvinnuöryggi, tryggja sí- vaxandi þjóðartekjur og koma í veg fyrir skrifckjótta bygigiða- þróun í landinu. Ótæmandi mögnleikar Líklega myndu talsmenn stjómartflokkanna vilja skjóta því hér að, að stoffnun iðniþró- unarsjóðs og aðildin að EFTA hafi einmitt verið ætluð til «fll- ingar íslen2ikum iðnaði. Stað- reyndin er þó sú, að EFTA-að- ildin getur orðið íslenzlkum iðn- aði meiri fjötur um flót en nokkuð annað. Að vísu munu mörg fyrirtæki hagnast á EFTA-aðild, en hin eru mifclu, miklu fleiri, sem efldii verða viðbúin afnámi vemdartoJla og verða þvi direpdn í samlfceppni við milkllu flullkomnari og reynd- ari framleiðendur erlendis. Þar við bætist, að meðan núverandi stjómarstefina helzt, verða fyr- irtækin að starfla við erfiðari sfldlyrði, óðaverðbóligu og ólgu- sjó, medri en þelddst í nokikru nálægu landi. Engar áæöanir hafa verið gerðar um uppbyggingu al- menns iðnaðar á Islandi. Ríkis- vafidið ber efldd við að sýna noldourt firumlkvæði eða florustu í öðnHn iðnaði en stóriðjumál- uim, og hvers konar affslkipti rí'k- isdns af þessum málurn mótast af sfldpulagsleysi, vonleysi og vettlmgatöikum. Núverandi stjómarfiloiklkar baffa starað sig blinda á stóriðjutfraimikvæmdir úttendmga, og allt annað heffur verið vanrælkt. Til daamás hefur matvaaLaiðnaður úr íslenzkum hráefnum að medra eða mánna leyti staðið í stað á þessum ára- tug eða að minnsta ikosti vaxið svo hægt, að Hkja má við stöðniun, Hvað mætti gera á íslandi, ef við vildum í alvöru hefja stór- iðju í mafcvæladðnaði? Ég er efcki I vaffa um, að tvö- fiaiida miætti útQutningstekj ur Istendiniga á 5-10 árum, ef bedtt væri markvissum vinnubrögð- um, 1 nýlegri grein í Þjóðviílj- anum um NiðuriLagmngarverk- smdðjuna á SigLufirði benti ég á, að jaffnvel á síldartaysisórum edns og 1968 og 1969 var söltuð hér sÆLd, sem nægt hefði sem hráeffni til að fullvinna 13-20 sinnum ineira magn en gert var. Ég vil basta því við, að á þennian hátt hefðu útflutn- ingstekjur okikar af sjávaraf- urðum aukizt um meina en 3.000 mdljónir toróna eða um afilt að 40%. Þetta er aðeins einn af fjöl- mörgum möguleitoum sem fýrir hendi eru. En flestir eru þessdr möguleikar ólkannaðir með öllu. Hvað hefur verið gert til að vinna upp veruflega sjóflaxfram- leiðslu, svo að eitt dæmi sé neffnt? Nánast ekkert, og þó hefflur efftirspumin tangi verið máklu meiri en. framboð. Hver hefiur reynt að matreiða niðursoðna lúðu í samkeppni við túnfislkinn, sem er mjög dýr og eftirsótt vara? Enginn. Þannig mastti tengi telja. Einnig á öðrum sviðum iðn- aðar eru ótaamandd möguleikar, jafnvel fyrir smáþjóð, en þar þairf stór og sterkur aðili að standa á baik við til að sflripu- leggja framkvæmdir og fjár- maigna á byrjunarslkedði, — að- 'ili sem ekfld er hóður duttlung- um eigin gróðahyggju, heldur vinnur að iðnvæðingu landsins í þáigu þióðairinnar afiflrar Að- eins með félagstagu átaki og tilstyrk opinberra aðila er lík- legt að íslendingar byggi upp verulegan eigin iðnað. Sameiginlegir hagsmunir Ég iheff lagt á það þunga á- herzilu, að Iþannig berii að haga iðnvæðdngu lamdsdns, að hún ledði táfl. eðlilegirar byggðajþró- unar. Nú kann ednihver borgar- búinn að spyrja: Eru þetta elkilri úrelt dredlfibýlissjónairmdð? Hvers vegna ættum við, þúsundir verkamanna og launiþega á Stór-Reykjaivítoursivæðinu, að styðja steffnu, sem rniðast við að bjarga fliálfivonlausum þorpuim og smóþæjum úti á landi frá atvinnuleysá og uppdráttarsýfci? Hvað varðar ofckur um byggða- þróun ? Er ekld straiumurinn hingað suður í þéttbýlið, bœði nauðsyntegur og ólhjáfcvæmitag- ur? Þannig bugsa sjállffsagt marg- ir. Þeir hafa efcki sfldllið, hvað hagsmunir veifcamanna í Rvík eni raunverulega nátengdir hagsmunum vinnaindi manna út: á landi, verikamannai, sjó- manna og bænda. Eða ltfitum á atvinniuteysið. Atvinnutaysi á þessum áraitug hóffst noklkrum árum áður á Vestur- ag Norðurlandá en f þéttbýlinu við Eaxafflóa. Með ýmsium heöimislku- legum aðgerðum stjórnajrvalda er flólki getrt Ófcleift að þjarga sér við svedtasitörf og sjósóikn, og atvinnuleysið fler að magn- ast í bæjum og þorpumi. Þegar elkkert er gert til að útrýma atvinnuleysiinu meö skipuflegum aögerðum, streymir flólfldð á brott og sezt að á helztu þétt- býlissvæðunum. Meðan enn var verið að brenna upp sflldargróðanum mdkla á hinum ednstæðu afflaiár- um, hvarf hinn miKLi fjöldl að- kcmumanna inn í atvirmulífiið hér syðra, svo lítið bar á. En þegar afftur skapaðist eðljtagt á- stand, uppgötva þúsunddr manna í þéttbýlinu, að það er ekfld flengur plóss fyrir þá á vinnumarkaðnum, Lendlr þá atvinnuleysið fiyrst og fremst á fólkinu, sem flLuttd í bœinn ut- an af landi? Ned, reylkvísfldr verkamenn ffá svo sannarlega að kynnast því, að í Ihópi aðlkomu- manna eru mairgir hæffir starfls- menn á bczta aidri, og beir haffa smám salman rutt úr sitörf- um gamalgrónum Reykvífldng- um, sem minna imega sín afi einlhverjuim ástæðum, tifl dæmis vegna aldurs eða smáveigis sjúleiika. Að ósi skal á stemma Erfitt er fyrir láglaunafófllk að eiga heima í byggðarlagi, sem stendur f stað eða slkreppur saman ér frá ári. En ekflri fylgja bví minní vandalmál fyrir tekju- lítið fólk að búa á sfcað, sem vex aflltofi ört. Staðir í mjög hröðum vexti geta verið á- nægjueffni þeim, sem vel eru sett.ir og verða þvf lítið varir við erfliðleiikana. En vaxtar- verkir byggðarinnar koma byngst niður á beim, sem lægsfcar tekjur bafla. Húsnæði verður vandflengið og húsafleiga svimiandi há, en flélagsleg þión- usta við almenning að medra eða minna leyti í molum. Það hlýtur að vera kiepp*.- kefli fyrir launamenn, að vinnu- afll þeirra verði vandlfen'gið og eftirsótt, svo að auðveldara sé að knýja fram kauphækkanir. Til þess að mannsíhöndin sé metin að verðleikum, hverj- um einstaklingi sýnd tilhlýðileg virðing, þarf vinnnafin stöðugt nð vera cftirsótt og dýrkeypt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.