Þjóðviljinn - 16.12.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.12.1970, Blaðsíða 8
T g SlDA — ÞJÖÐVIiLJINN — Maðvifcudagur 16. desiember 1970. Happdrætti Þjóðviljans 1970: Umboðsmenn úti á landi REYKJANESKJÖRDÆMI — Kópavosur: Hallvarður Guð- laugsson, Auðbrekku 21. Garðahreppur: Hallgrimur Sæ- mundsson, Goðatúni 10 Hafnarfjörður: Geir Gunnars- son, Þúfubarði 2 og Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði 18. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi. Keflavík: Gestur Auðunsson. Birkiteig 18. Njarð- víkur: Oddbergur Eiríksson., Grundarvegi 17A. Sand- gerði: Hjörtur B. Helgason, Uppsalavegi 6. Gerða- hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni. VESTURLANDSKJÖRDÆMI — Akranes: Páll Jóhannsson, Skagabraut 26. Borgarncs: Halldór Brynjúlfsson, Borg- arbraut 31. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grund- arfjörður: Jóhann Ásmundsson, Kvemá. Hcllissandur: Skúli Alexandersson. Ölafsvík: Elías Valgeirsson, raf- veitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjaldanesi, Saurbæ. VESTFJARBAKJÖRDÆMI — Isafjörður: Halldór Ólafsson, bókavörður. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magn- ússon. Súgandafjörður: Gestur Kristinsson. skipstjóri. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA — Sigluf jörður: Kolbeinn Friðbjamarson. Bifreiðastöðinni. Sauðár- krókur: Hulda Sisurbjörnsdóttir^. Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson. Blönduós: Guðmundur Theódórsson. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA — Olafsfjörður: Ssemundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Dalvík: Friðjón Krist- insson. Húsavík: Snær Karlsson. Uppsalavegi 29. Rauf- arhöfn: Angantýr Einarsson, skólastjóri. Akureyri: Einar Kristjánsson rithöfundur, Þingvallastræti 26. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn Ámason, Egilsstöðum Scyðisfjörður: Jóhann Svein- bjömsson, Garðsvegi 6. Eskifjörður: Alfreð Guðna- son, vélstjóri. Ncskaupstaður: Bjami Þórðarson, baejar- stjóri. Rcyðarfjörður: Bjöm Jónsson, kaupfélaginu. Fáskrúðsf jörður: Kristján Garðarsson. Hornafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Höfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI — Selfoss: Þórmundur Guð- mundsson, Miðtúni 17 Hveragerði: Sigmundur Guð- mundsson, Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frímann Sigurðs- son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson, Vík í Mýrdal. Vcstmannaeyjar: Tryggvi Gunnarsson, Strembugötu 2. Erum fluttir með starfsemi okkar i Brautarholt 18 II h. Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum ásamt fylgihlutum. Allt v.-býzk úrvals vara. Fl'jót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745 og við sendum mann heim með sýnishom. GARDÍNUBRAUTIR H.F., Brautarholti 18. II. h. Sími 20745. Gerið skil sem fyrst HAPPDRÆTTI ÞJÓÐVILJÁNS • l sionvorp Miðvikudagur 16. des. 1970: 18,00 Æv-intýri. á árbaikkanum. Stígvélahúsið. Þýðandi: Silja A ðálstei nsdóttir. 18,10 Abbott og Cootello. Þýð- andi: Dóra Hafsteinsdóttir. 18,20 Denni daanailausi. Denni meðal tatara. Þýðandi: Krist- rún Þórðardlóttir. 18,45 HLÉ. — 20,00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingair. — 20,30 Jóilagleði. Sagt frá upp- runa jólahátíðarinnar og j>ró- un ýmissa jól-asiða. Uimsjón- armaðu-r: Ámi Bjömsson cand. mag. 21,05 Hveir er maðurinn? 21,15 Sön-gvar á síðkvöldi. Fýrri hluti hátíðardagskrár sem Clutt var í Lausanne í Sviss 20. nóvemiber s.l. til ágóða fyrir Bamahjálp SÞ, en bar lögðu fram kratfta sína ýmsir heimsfrægir listamenn. Síðari Muti dagslkrárinnar verður fluttur næstkomandi föstudaig. Þýðandi er Dóra Hafsteinsd. (Eurovision — Syisisneska sjón- varpið). — 22.25 Dagskráriok. — Miðvikudagur 16. desemiber 7,00 Morgunútvarp — Veður- fregnir — Tónleiikar. 7.30 Tónleikar. -— 7,55 Bæn. 8,00 MorgunieiklKmi. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. — 9,00 Fróttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna 9.15 Morgunstund bamanna: — Kristín Sveinlbjömsdóttir lles „Ævintýri Dísu“ eftir Kára Tryggvason (3). 9.30 Tilkynninga-r — Tónleikiar. 9,45 Þ-ingfiréttir. 10,00 Fréttir — Tónleikar. — 10,10 Veðurfregnir. 10.25 Sálmalög og kirkjuleg tón- list. — 11,00 lUjórnplötusafnið (endurt. báttur). 12,00 Dagskráin — Tónleikar. — Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilllkynningar. — Tónleikar. — 12,50 Við vinnuna: Tónleikar.— 14.30 Síðdegissagan: „Óttinn si-graður“ eftir Tom Keitlen. Pétur Sum-ariiðason les býð- ingu sína (5). 15,00 Fiéttir. — Tilkynningar. — íslenzk tónlist: a) Lög eftir Jón Þórarinsson, Sigfús Ein- arsson og Sveinbjörn Svein- bjömsson. - Ólalfur Þ. Jónsson syngur. Ólafur Viignir Alberts- son Oeikur á píanó. b) Rapsó- dfa yfir íslenzk bjióðiög og Barkaróle í B-dúr eftir Svein- björn Sveinbjömsson. Gísli Magnússon lei'kur á píanó. c) „Máríu,vers“, ísl. bjóðlag og ,,Máriuvers“ eftir Pál Isóllfs- son. Guðrún Tómasdóttir sóp., Sigurveig Hjaltested ált og Margrét Eggertsdóttir contra- ' alt syngjía. Guðmundur Gils- son leifcur mieð á orgel. d) Þrjú lög úr „Granaranum" í -búningi Fjöilnis Steifánsson- ar, Níu félagar úr Sön-gsveit- •:nni Fíllharmoníu syngja, Pet- er Ramm leikur með á flautu, Karel Lan,g á óbó og Sigurð- ur Markússon á fagott, dr. Róbert A. Ottósson stj. e) Són- ata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. Rut Ing- óllfsd leikur á fiðlu og Gísl: Maignússon á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Frá kristni- boðinu í Ebíópíu. — Benedikt Amkolsson cand. tlheoll. flytur erindi. 17,00 Frcttir. — Lótt lög. 17.15 Framlburðarkennsila í esp- eranto og býzku. 17,40 „Litlu jólin“ í iitla bama- tímanum. Anna Snorradóttir stjómar þætti fyrir yngstu hlustendurna 18,00 Tónleilkar. — Tilkynning- ar. — 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Tiflikynningar. — 19,30 .Ludwig van Beethoven. — Saimfelld dagskrá á 200 ára aflmiæli tónskáldsins. — Ámi Kristjánsson tónlistarstjóri og. dr. Róbert A Ottósson söng- málastjóri tóku saman. 21,00 Framihaldsleikritið „Blind- ingsleikur" eftir Guðmund Daníelsson. Síðari flutningur lokaþáttar: Brimið og vonin. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 1 aðalhlutverkum: Gísli Hall- dórsson, Helgi Skúlason, Jón Sigurbjömsson, Kristbjörg Kjeld. Þorsteinn Gunnarsson, Steindór Hjörieifsson, Brynj- ólfur Jóhannesson. 21.45 Þáttur um up-peldismál. — Séra Óla-fur Skúlason talar um trúarþörf bama og jóllin. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ur ævisögu Breiðfirðings. — Gils Guðmundsso-n alþm. les þætti úr sögu Jóns Kr. Lárus- sonar (10). 22,35 Á eflleftu stundu: Beet- hoven 200 éra. — a) Leifur Þórarinsson flytur erindd: — „Beetlhoven og n-útímin,n“. b) „Grosise Fuge“ fyrir hljóm- sveit eftir Beethóven. — Ffl- harmoníusveit Berlínar leik- ur; Wil-helm Fu.rtwangler stj. 23,25 Préttir í stuttu máli. Daig- skráriok. — • Sjötug í dag • Sjötug er í dag, 16. desemiber, 2frú Ásita Eggertsdlóittir Fjelsteð, Hafnarstræti 11, Isafirði Hún ólst upp í Skáilavík hjá ömmu sinni, Hel-gu Bj-amadóttur og fluttist síðan til Bolunígiarv'íbur. Gjftist þar Arngrími Fr. Bjama- sýni ritstjóra og kaupm. Þau eignuðust 11 börn sem ölll eru á lífi. Þau bjuiggu á Mýrum' í Dýrafirði, en síðan á ísaf-irði. Ásta hefur starilað mikið að slysavarnarmálum og leikllist. Hún er iandskunn fyrir sitörf sín að fuglavemd. • Sérprentun á útvarpserindi Baldurs Johnsen • Nýlega bdrtist í tímaritinu Frey útvarpserindi, sem Baldur Johnsen yfiriæknir, forstöðu- maður heilbri.gðiseftiriits ríkis- ins, flutti í útvarp s.L vetur. Erindi þetta nefnir Baldur „Hollt er heima hvað“. og fjaillar það eins og sagt er í upphafi erind- isins aðallega um „hollustu og nærinígairgild-i innilendra fæðu- tegunda, einkum og sér í llagi mijólku rafurða“. Erindi þetta hefur nú verið gefið út sérprentað, ásamttveim þýddum smá'greinum um fitu- neyzlu. Verður bækilingi þessum útbýtt ókeyiMs í mijólkuirbúðum og víðar. • Guðlaugur Bjarnason á Giljum segir frá • „Heima er bezt“, nóvember- heftið, er nýkomdð út og birtir m.a. viðtal við Guðlaug Bjama- son bónda á Giljum, fyrrurn póst og bílstjóra og nefnist greinin Fimmtíu ár á ferðalagi um Suðuriand Kvæði eru í heftinu eftir Pétur Aðaflsteins- son frá Stóru-Borg og uppliaf nýrrar framhafldssögu eftirlngi- björgu Sigurðardóttu-r. Jón Guð- mundsson frá Skáldsstöðum segir áfram frá bæjum í Reyk- hólasveit og framihald er af fleiri greinafloklkum, aulk dæg- uriagaþáttar, biéfaþáttar og bókadóma ritstjóra 20. HVAÐ HfíT/R BÓKIN - QQ HÖFUNDURINN? BOKIN HEITIR r« • • • • • •-• • •'•.••,• •;••• •;•-}•:• •_••_• ••:•■.• • HOFUNDURINN ER: " / 1»: .j*- • ;•''•-• • • •- •;•: •>'•• • !•■•-.•-•-•« • • ■ • •:•'•;•;•-• • • •;«.«,• • •• • • • « Með þessari mynd, hinni ’tuttmgustiu i röð- inni, lýkur þriðju verðlaunagetraun Þjóð- viljans á þessu ári. Lesendur hafa vonandi haldið öllum getraunamyndum til haga og skrifað úrlausnirnar jafnóðum í auðu reit- ina á hverju blaði. Lesendur eru beðnir að aithuga, að ruglingur varð á nokkrum núm- erum getraunamyndanna, tvær myndanna tölusettar nr. 13, en engin nr. 16. Eru les- endur beðnir velvirðingar á þessuim mis- tökum. Er þá ekki annað eftir en skrá nafn og heimilisfang sendanda hér fyrir neðan og senda umslögin með úrlausnunum til Þjóðviljans, Skólavörðustíg 19, Reykjavík, eða í pósthólf 310 — fyrir 10. janúar n.k. Bezt er að auðkenna bréfið með orðinu: Getraun. Veitt verða þrenn verðlaun fyrir réttar ráðningar: bækur eftir eigin vali í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18, að verð- mæti 3000, 2000 og 1000 krónur. Dregið verður um verðlaunin, berist margar rétt- ar lausnir. NAFN SENDANDA HEIMILISFANG i I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.