Þjóðviljinn - 07.02.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.02.1971, Blaðsíða 3
SunnuáaiSur 7. tflebrúar 1971 — ÞJÖÐVIL.JINN — SÍÐA ^ kvikmynciir CARLOS SAURA Háskólabíó frumsýnir á morgun spönskxi myndina „Græna drykkinn" eiftir Carl- os Saura. Mér gafst nú í vik- unni kostur á að sjá myndina og ©r skemmst frá að segja að þetta er stórkostleg kvik- mynd í þessa orðs fyllstu merk- ingu. Fáar spánskar mynddr hafia borizt út á almennan kvifcmyndamarkað sl. áratug. Viridiana (1961) eftir Luis Bunuel var sú síðasta er hing- að koan, en Carlos Sauæa er einmitt lærisveinn Bunuels og tileinfcar bonum „Græna- dirykkinn". KvikmyndagerÖ á Spánd bef- ur löngum átt erfitt uppdrátt- ar vegna sitrangrar „myndskoð- unar“ (censurs). Um 1960 blossaði upp nýr kvikmynda- iðnaður í landinu sem svo viða annars staðar i heiminum um það leyti, og síðan hafa þar verið framleiddar á annað hundrað myndir árlega. En hin un^ig og, glæsilega kynslóð kvikmyhdahöfunda var á skömmum tíma brotin niður vegna afskipta ríkisvaldsins, sem herti stöðugt eftirlitið um leið og hlaðið var undir út- lendinga sem sóttu mjög til Spánar með ýmsar stórmyndir þar sem þurfti fagurt landslag og ódýran mannafia. Margir ungir leikstjórar snéru sér að gerð skemmtimyndaflokka, en aðrir gáfust hreinlega upp. Einn er það þó sem stöðugt hefur aukið hróður sinn, Carl- os Saura, og er nú svo komið, að hann gerir ein,a til tvær myndir árlega. Saura, sem nú er 38 ára, líELjóp úr verkfræði- námi og settist í kvikmynda- skólann í Madirid 1952. Fyrsta leikna mynd hans Los Golfos (,,Flæk'ingarnir“) er raunsönn lýsdng á afvegaleiddum ungling- uim í Madrid’ og um leið snörp þjóðfélagsádeila. Það liðu fjög- ur ár þar til Saura fékk afitur tækifæri með myndinni Llanto por un Bandito („Tregasilagur um bófa“), en þar Qék Bunuel hlutverk böðulsins í atriði sem, eins og svo mörg önnux atriði myndarinnar, var klippt út af eftirlitinu. Árið 1966 hlýtuir Saura Silf- urbjörninn á kvikmyndahátíð- inni í Berlín fyrir mynd sína La Caza (,,Veiðin“) og 1968 hreppir hann þessi laun öðru sinni fyrir Peppermint Frappe, sem Háskólabíó sýnir á morg- un. „Það er sagt, að ef hægt sé að finna fimm mínútur af „góðri kvikmyndalist“ í einni kvikmynd. þá sé hún athyglis- verð. í Peppermint Frappe eru rúmlega tíu mínútur aðdáun- arverðar, hitt framúrskarandi. Ég dái Carlos Saura.“ — Luis Bunuel. Og hverju er svo við að bæta um „Græna drykkinn"? 45 ára gamall læknir Jdlian að nafni, lifir fábrotnu og einangruðu lífi í háborgaralegum allsnægt- um. Hann er ókvæntur, en geyrnir í huga sér mynd af sitúlku er bann sá eitt sinn á pásfcáhátíð í þorpinu CaJanda. Þetta er draumadísin hans. Dag nokkurn kemiur æskuvin- Ur Julians heim frá útlönd- um, nýkvæntur komungri stúlku. sem líkist draumadís læknisins aS öllu leyti... Ég hef sjaldan orðið svo upp- rifinn og hrifinn í bíó sem í þetta sinn. Kvikmyndavélinni er beitt af frábærri snilld, leik- urinn aifbragðsgóður, spenna frá upphafi til enda, tónlistin, spánskt landsliag ... Carlos Saura er sjálfur höf- undur handritsins. Fyrir sex árum var hann staddur í þorp- inu Calanda í Aragóníu. Að gömlum sið hefst páskavikan þar með því að íbúamir komia samian á torginu og berja bumbur látlaust í 24 klukku- stundir. Þesisi bumbuslá'ttur er svo magnaður að hann bylur í eyrum í marga daga á eftir. Meðal þátttakenda að þessu sinni var ung frænka Bunuels, sem barði trumbu af mikilli alvöiru og festu. Hendur henn- ar voru bló'ði driínar af lát- unum. Þá fékk Saur,a hug- myndina að „Grasna drykkn- um.“ Og það er skemmist að minnast bumbusiáttiairins í mynd Bunuéls, „Símon í eyði- mörkinni", sem Háskólabíó sýndi si. mánudag. Voru það ekki trumbumar í Calanda .. ? Sérstök athygli beinist að Geraldinu Chaplin, sem fer með tvö hlutverk í Peppermint Frappe, Hún hefur einnig leik- ið í seinni myndum Saura, m.a. í „Greninu“ (1969) á móti Per Orscarsson. Til gamans má geta þess, svona í kvennablaðastil, að Saura og Geraldina lifa eins og hjón þótt ekki séu þau gift vegna þess að Saura er kaþ- ólskur og fær ekki skilnað firá konu sinni. ★ Hér fer á eftir viðtal er tek- ið var í Madrid fyrir nokkrum mánuðum þar sem Saura seg- ir frá myndum sinum, vinnu- aðferðum og þjóðfélagsskoðun- um: — Er það rétt skoðað að „Veiðin‘‘ marki tímamót í kvik- myndum yðar? Ef borið er sam- an við „Flækingana" sem miáitti heita nýraunsæ mynd og „TregasQiagur um bófa“ sem vair sögulog sikrautmynd notið þér í „Veiðinni" gerólík efni og kvikmyndunaraðferð og hafið beitt henni eftir það. Hver var orsok ]sssarar breytingar? Hvað er það sem þér vilji'ð tjá með nýju aðferðunum? — Satt að segja verð ég aUt- af ofsahræddur við slíkiar spumingar! Ekki vegna þess Carlos Saura. sem sagt er erfiðast af öliu, að útskýra eigin verk. En fyr- ir mér ©r þetta ekki nógu ljóst, hlutirnir eru ekki svart- ir eða hvítár, ég veit ekki aJit- af hivers vegna ég geri það, sem ég geri, eða læt óigert. Það ©r rétt að frá og með „Veiðinni“ hef ég beint at- hyglinni að spönsku burgeisa- stóttinni, því mér varð snöigg- lega ljósit að þar átti ©g auð- ugan efnisakiur til tiliraiuina, vegna þess að ég er upprunn- inn úr þeinri stétt og hetf þvi náinn kunningsskap af háttum hennax, sé fyrir mér fólkið, fer þar með atriði sem ég þekki e®a hef sjálfur lifiað. Og vegna þess, að mér vairð ljóist. að. í þeirri stétt speglast með einu eða öðru móti flest stór og smá vandamál, sem spánskt þjóðfélag er að glíima við. — Hver eru helztu vandia- miálin sem vekjia áhuga yðar? — Þverstæðan mifcLa sem í því félst að halda við mann- legum samskiptum og lífsskoð- un, venjum og siðum, tirúar- bragða- og srtjórnmálakexfi, sem eru í beinum tengsium við miðaldir á Spáni og í Evr- ópu yfirleiitt, í heirni þar se>m kominn er sósíalismi og þróað- ur kapítalismi, og svo hins veg- ar ný viðhorf kirkjunnar. é Spáni er þetta allt hálfTne! * eða ómelt. í viðleitninni að komia þessu sarnan, að halda við hinu gamla á nýjum tím- um, verða stórfelldir árekstrar og þeir koma bezt í ljós ein- miitt hjá burgei sastéttinni. — í myndum yðar eru aug- ljósiir árekstrar miilli þjóðfé- lagsins, raunsæisins, tækni- aldar annars vagar og frum- stæðs hátteimis fólks hins veg- ar. — Skyldu þaO ekki vera venjuiegusitu árefcsitrar okfcar tíma; fóik verður að breytast róittækt eigi það að gtanga til móts við nýjian heim. Mér finnst ég finna það á mér að stórfeiUdair breytingar séu í vændum. —- YfMeáitt emda þessi um- brot í fólki í myndium ^fðjar með ósköpum. — Það er ekki ég sem geri út af við fólkið; það gerir sjállfit út af við sig e@a aðira! — Enn hef ég efcki séð hýj- usbu mjynd yðar „Grenið“. Hlaild- ið þér áifinam þar tneð sams banar vandamál? — Já það heLd ég imegi seigja. f „Greninu“ er fjaMiað um hjón sem eiga heima í eins konar tæknivisindaihúsi, teiJcn- uðú aí framúrstefinaarfaíitiebt að nafn CarbagiaL Það er áEt úr stemsteypu, sneisaMJit af hvers konar þægindum nútíma- tæknL Húsbóndinn hefur töJivu banda sér; frúin hreinsar negl- ur með einhvers konar raf- miagnstæki, og afflit etftir því. En þá berst þangiað edtthvert sJiangur af .gamaJdiaigs húsigöign- um og með þvá fylgja æsku- minningaimar, þvingunin, for- tíSin sem Hfir í undiirvitund fólksins. Það verðúr ’tál þess að árefcsfcnamir verða, fyrist sem leikur og síðár sem bJóðU'r> alvara. Þannig er íekið á vandamálunum þar. — Hvað flnnst yður um samanburð fóJfcs á myndum. yðar og myndium Antonionis? Finnst yður veruJegur munur á þedm? — Hvað skai segja? Ég er mikiJi aðdáandi Antondonis, en ég sé ekkert Iibt með okkuv. Mér finnst t^ersónur hans dauðadæmdiar áður en myndin hefstt; í mínum myndum berj- ast persónumar fyrir lífi sínu, þær vilja ekld vera það sem þær eru, þær reyna að sleppa út, berjasit af öllura kröftum. drepa ef þær halda að það dugd, það er örvæntdngin sem fær þau tdl að myrða. Athafna- leysið hjá fólkinu í myndum Antonicnis er mér eitur í bein- um; það lofar að eyðiJeggja sig. Ég trúi á banáttuna. — En bvað um einmana- benndina, hvers vegna er fólk- ið einmana, kemst ekki í sneirt- ingu við annað fólk? — Ég trúi því ekki að menn geti ekki funddð hver annan: Óðru nær, ég ©r sannfærður FramihaJd á 13. síðu. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.