Þjóðviljinn - 19.05.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.05.1971, Blaðsíða 3
 ■«-»v þsjóbviiljinn — síqa 3 Fjármálaóreiða Steingrims •íPM^BiSt Pramlh, af 1. síðu. Steáagrímd Hermarmssym. t>ar var getið em 12 utainferðir á veguan ráðsáns 1969, gerð grein fiynir tilgangi einnar ferðarinnar, en sú atihugaseimd látin fylgja y-firlitinn frá Stednigrinrri að reifcningar ráðsins megí helzt ekki liggja á glámbekk. Enn óskair Þorsteinn eftir sundurlið- oðuim ferðakostnaði í lok apríl 1'969 og þá sendlr Steingrrrrair honum ljósrit af öllum bók- haldsspjöldum rannsófcnarráðs. „Framikvaemdastjórinn hefði eiris vel getað sent mér ævi- sögiu sína á kínversku", segir Þorstednn í grein sinni í gær. Þegar Steingnmur fæst efcki tdl þess að veita nauðsynlegar upplýsinigar, sneri Þorsteinn sér til formanns Rannsófcnarráðs, Gylfe Þ. Gíslasonar mennta- málaráðherra. Virtist ráðherr- ann mjög hneykslaður. segir Þorsteinn í grein sinni, á því að Þorsteinn skuli ekfci fá næg- an aðgang að reifcningum. Fundur er svo haldinn í ráð- inu 12. júní 1970 og bar gerir Þorsteinn grein fyrir atihugunum sinum á fjámnálunum, en fceg- ar fundargerð er sfcrifuð er ekfci minnzt. á fcær umræður — en Steingrimur Henmannsson er fundarritari. Eftir mifclar ferðir milli Heró- desar og Pílatusar kemst Þor- steinn loks að því að fylgiskjöl ráðsins séu öll fcomin í hendur rífcisenduirstoo'ðunar. Fétók Þor- stednn leyfi til fcess að yfirfara fylgisfcjölin hjá endurskoðun rikisins og vann hann að þessari atihugun í þrjá daga ásamt að- stoðarstúlfcu. Skrifuðu hau niður aihugasemdir, sem reyndust „miklu fleiri en ég hafði átt von á". Sfcýrði Þorsteinn for- manní framfcvæimdanelfndar ráðsins, Magnúsi Maðnússyni, frá atihugunum sínum, og var af því tilefni ákveðið að efna til framtovæmdasitjómairfundar 13. nóv. sl. Það var sögulegur flund- ur: Varla var ég setztur við fundarborðið, þegar fram- kvæmdastjórinn (Steingrímur — innsk. ÞjV.) tók að hetla úr skálum reiði sinnar yfir mig fyrir að hafa gerzt svo djarfur áð fark: í fylgisk,jöl rannsóknar- ráðs án sinnar heimildar meðan þau voru í vörzlu ríkisendur- skoðunari'. ■ " . m.. ptJM’ IKWroi Etofci vamnst tfmi tál eð iræða málið úit á þessuim fundi ,en næstu daga óttí Þarstednn við- ræður um máiTið við Magnús Magnússon, fommann firam- kvæmdanefndar. Var nú málið síðan sett í atihugun Gyllfe Þ. Gíslasonar, formanns ráðsins. Þorsteinn hafði lýst því yfir að yrði ekfcert að gert í málinu myndi hann ösfca eftir að fjér- reiður róðsins yrðu teknar fyrir á alisherjarfundi ráðsins. Þegar dagskrá var send Út fyrir næsta fund ráðsins kom þó i Ijós að fjármálin voru þar etoká á dagstorá, auk þess sem framkvæmdanefndin hafði toom- izt að þeirri niðurstiöðu að fjár- málin kœmu henni ekfci við! Sneri Þorsteinn sér að svo toomnu máli tdl ráðherra, Gylfa, sem lofaði að smúa sér til Þor- steins strax og honum bærist skýrsla frá rifcisendurskoðun- inni. Það var þó ekki fytrr en þann dag sem ráðið kom sam- an, 4. des. sl. að ráöherra sneri sér til Þorsteins. En á þessuim fundi ráðsins votrn mörg mál á dagskrá og ekfci unnt að taka fjámmálin þar fyrir. Bauðst ráð- herrann til þess að boða sjállfur fund um fjármálin strax eftir óramótin. En það dregst lengi vel að ráðherra boði fund og á meðan er sífelldur feluleikur með fylgi- skjöl með reitoningum. Dróst málið á lamginn í ailan vetur, en 6. maí sl. birtist í Þjóðvilj- anum stutt fyrirspum um fjór- reiður rannsóknarráðs. Var þá strax rofcið tíl og boðaður fund- ur, fyrst innan vitou, síðan 18. maí. Þegar það var • ákveðið rejmdi Þorsteinn að fá að sjá fýlgisfcjöl með reikningum frá 1970 en Magnús Magnússon ncit- aði nema leyfi fengist frá Gylfa. En þegar hér er komið sögu hefur menntamólaróðherrann snúið við blaðinu og borið fram kvörtiun yfir því „að ég skuli hafa komizt í skjöl hjá rikis- endurskoðun án réttra heimilda. Hefur ríkisendurskoðunin fengið fyrirmæli, sem eiga tryggja að slíkt endurtaki ekki!“ fremstir ábyrgð GylifS. Þ. son mennitaméiaráðheraca og tovæmdastjöri Rannsófcnarráðs rftoisins. Þess mó geta, að f fraimltovæmdanefnd ráðsins eru meðal annarra þedr Svednn Guð- mundsson, aiþm., Jón Skafta- son, alþm. og Jónas Haralz, banfcastjóri. Stanzlaus flótti róða- manna í máli bendir tiil þess að þeir hafi eittihvað að feia sem þeir vilja efcfci Mta sjá dagsins ljós fyrir kosningar. En þó að ráðsfundinum hafi nú ver- ið tfirestað er ástæða ttí þess að torefjast þess að Steingrimur Hermannsson og Gylfi Þ. Gísla- son geri taferMust hreint fyrir sínum dyrum á opiniberum vett- vangi. Kani reyndi aS ræna flugvél — handetekinn MALMÖ 18/5 — Tvítugur Bandaríkj amaður reyndi í gær að ræna íUugvél, sem átti að fara til Stokkhótais. Hélt hann hnífi að hálsi vinkonu sinnar sænskrar og hótaði að drepa hana ef etoki yrði ferið að vilja hans. Tveim félögum Banda- ríkjamannsins, sem er liðhlaupi úr hernum, tókst að telja hann af þessari ráðagerð; sleppti hann stúlkunni og var siíðar handtek- inn. Fjöldahandlökur iTyrklandi hafnar ISTANBUiL 1«/S — Tyrkneska lögreglan hefur handtekið mann einn, grunaðan um aði'ld að róni ísraelska toonsúisins í Istanbui. Ræningjamir hafa hótað að taka konsúlinn af lífi 4 morgun, ef nokkrir skoðanabræður þeirra verða etoki látnir lausir úr fang- elsi, en tyTknestoa stjómin neit- ar öllum samningaviðræðum. Hefur hún borið fram lagafrum- varp um að áUir meðlimir svo- nefnds Þjóðfreisishers, sem að rániniu stendur, sæti lífláti ef toonsúlnum verður ekki skilað. Um leið bafa tyrknesk yfir- völd notað tækifærið til a8 hefja fjöldaihandtökur á vinstrisinn- uðu fólfci í áður óþekiktum mæli. Nýjasti farkostur Eimskips: Ms. Mánafoss kom- inn til iandsins fjölgað hraðferðum frá meginlandinu nu að sig Gylfi, Spilin á horðiff, Steingrímur! Greinilegt er að hór er á ferð- inini mál sem er rneira en Utið Tryggingar Framhald af 12. síöu. kr. á bílatryggingunum á síð- Ustu árum. Töldu þeir verðbólg- una aðalvandamálið í rekstri félaganna þvi tjón eru yfirleitt gerð upp eftir á, einfcum sdysa- tjón. _ Það toorn fram á fundinum að hér verða um 10.000 tjón á ári miðað við núverandi bílaeign landsmanna. en það er eitt tjón á hverja 4,7 ’ bíla. Á blaðamannafundinum lögðu talsmenn félaganna f ram ítar- lega greinargerð í hætokunar- málinu sem ekfci verður rakin hér að sinni. Háskólafyrirlest- ur á föstudaginn Dr. Sture Allén, dósent í nor- rænum málvísindum við Gauta- borgarháskóla, flytur fyririestur í boði Hfiimspekideildar Háskóla Islands föstudaginn 21. þ.m. kl. 5.30 e.h. Efni fyrirlestrarins er: „Synpunkter pá författarbe- stámning med sárskild hánsyn till Laxdæla" Fyrirlesturinn verður fluttur í 1. kennslustofu. og er öllum heimill aðgangur. (Frá Háskóla Islands). Munchen 1972 Eins og áður hefur verið skýrt frá er Flugfélag islands einkaumboðsaðili á islandi fyrir Ólympíuleikana 1972. Hverju landl fyrir sig hefur verið úthlutað gistingu og aðgöngumiðum eftir ákveðnum . reglum og hefur island frátekna gistingu fyrir tæplega 100 manns. Forsala aðgöngumiða og gistingar fer fram næstu vikur og er skilyrði af hendi skipulagsnefndar leikanna að kaupa þurfi gistingu og aðgöngumiða saman. Við pöntun er nauðsynlegt að greiða fyrirfram áætlað verð fyrir hvoru tveggja. Ákveðnum gististöðum hefur ekki verið úthlutað, en hægt er að velja milli gistingar á gistihúsum eða einkaheimilum. Leiktímabitinu hefur verið skipt niður í 3 hluta þ. e. 22.—29. ágúst, 29. ágúst — 5. sept., 5.—12. sept., geta væntanlegir kaupendur pantað einn þeirra eða fleiri. . /v é Aliar frekari upplýsingar eru veittar í söluskrifstofu vorri í Lækjargötu 2, þar sem tekið er á móti pöntunum. i 0 FLUGFÉLAG ÍSLANDS Aðalumboð fyrir fsland Prentvíllupúkinn í margföldun Preintivillluipúkinn tiífeldaði húsnæði Samvinnutrygginga í frásögn af tryggingafédögununa, sem birtist hér i Þjóðviljanum í gærdag, I flréttínni stóð að Sanwinnutryggingiar hefðu að- seifcur á 12000 férmetira gólf- rými. Hið rétta er að Sam- vinnutryggifigiar hafa 1200 ler- metra gólírými fyrir starfsemi sína. Nýjasti farkosturinn í flota Eimskipafélags Islands m.s. Mánafoss, kom í fyrsta sinn til Reykjavíkur um miðnætti í fyrri- nótt með fullfermi af vörum frá Gautaborg, Kaupmannahöfn, Felixstowe og Hamborg. Skipinu var hleypt af stokk- unum 29. janúar og aifhent Eim- skipafélaginu í Álaborg að lók- inni reynsluför 4. maí. I reynslu- ferðinni varð hraði skipsins 15,03 sjómílur á klst. Þetta er síðasta vöruflutn- ingaskipið af -þremur. sem Eim- skipafélagið gerði samning við Alborg Værft A’B í Álaborg ár- ið 1968, um að. smíðuð yrðu fyrir féiasjð. Tvö fyrri skinin eru m.s. GoSafoss og m.s. Detti- foss, sem ltomu til Reykjavíkur á síðastTiðnu ári í júlí og des- ember. Hefur ÁTborg Værft A'.fS nú smíðað alls sjö vöruflutninga- sfcip fyrir Eimskipafélagið, sem öll eru í eigu félagsins og hafe reynzt með ágætum. að því ra segir í fréttatiTkynningu Eim- skips. Skipstjóri á m.s. Mánafossi er Þórarinn Ingi Sigurðsson. Yfir- vélstjóri Þór Birgir Þóðarson. I. stýrimaður Finnbogi Gíslason, II. vélstjóri Þorsteinn Pétursson, loftskeytamaður Jón Halldórsson og bryti Ársæll Þorsteinsson. Frumhönnun og útboðslýsin'gu að skipinu gerði Viggó E, Maaék, skipaverfcfræðingur Eimskipafé- lagsins. Eimskipafélagið hefur um noikkurt skeið haldið uppi vifcu- legum hraðferðuim fná Felix- stowe og Hamborg til Reykjia- vítour. Eftir að félaginu hefur bætzt m.s. Mánafoss í fflotann, hefur verið áfcveðið að tivö af nýjustu skipunum skuli vera í þessum hraðferðum, þ.e. Mána- foss og Dettifosis, sem eru sér- staklega smíðuð með hliðsjón af skjótri afgreiðslu í höfnum og aufcnum hraða. Framvegis verð- ur því ferðunuim hagað þannig, að frá Felixstowe er ferð á hverjum þriðjudegi og frá Ham- borg á hvefjum fimmtiudegi. Mun þessi nýjung bæta þjón- ustu við inn- og útflytjendur. Þá mun Eimskipafélagið eftir sem áður halda uppi vitouleg- um ferðum frá Rotterdam og frá Antwerpen á 10 daga fresti. Ferðafélags- ferðir Uppstigningardag 20. mai: 1. Gönguferð á Hengil. 2. Eyrarbatotoi — Stotokseyri og víðar. Sunnudagur 23. maí: Suður með sjó. Lagt af stað í þessar ferðir kl. 9,30 frá B.S.f. Hvítasunnuferðir: 1. SnæfeHsneis 2. Þóremörk 3. Landmannalaugar — Vedði- vötn. Farmiðar í sfkrifstofu félags- ins, Ölduigötu 3, sámar 19533 og 11198. Landeigendaféiag Framhald á 5. siðu. stijóra Iðnaðarráðuneytis Mtinn ráðskast með hlflshaigsmuná og náttúrugæði heiílla byggðarlaga. Gegnir furðu. að ábyrg stjóm- völd stkuili láta sér sæma sllifca eyðileggingu verðmæta.'' Jafnrflramt undirrituðu flumd- armenn bréf til Iðnaðarráðu- neytis, þar sem framangireind fundairsaimlþyfcikt er áréttuð f lengra og ýtairtlegra máli. Segir í lok bréfsins, að Mndeigendur muni standa á rétti sínum og fylgj a eftír mólsófcn Landeig- endafélagsins, sem nú stendur yfir til staðfestingar dómstóla landsins á því, „að virfcjunar- leyfi hins háa ráðuneytis og framfcvæmdir samfcivæmt þvf brjóta í bág við landslög og stjórnarskrá.*' IM kmog ■ VINNU- Iþróttir Framhald af 5. sflðú. andstæðinganna, en í honuim er ekkert tiil sem heitir sam- leifcur, aðeins hugsimarlausar langspymur eitfchvað út i buslk- ann. Hjá KR voru það Jón Sig- urðsson og Bjöm Ámason, sem bezt komust frá leifcnum, þótt leiðinlegt væri að sjá Bjöm missa svo algerlega stjócm á sfcapi sínu undir loltoin. Bn vel að merfcija, hivernig er hægt að nota mann eins og Magnús Guðmundsoon í landslið, mann sem missir stjónn á sfcapi sínu í hverjum einasta leik. Það er aiigiefrt légmairfc aö lands- liðsmenn kunni að hemja skap sitt þannig að þeir hvorfci slái menn f leik né ætli að ganga útaf þótt á móti blási. — S. dór. VELATRYGGINGAR Samvinnutryggingar leggja óherzlu á oð mwta lcröfum timons og bjófia hvers konar tryggingar, sem tilheyro nútima þjóðfélagi. Vinnuvélar eru notaðar i vaxandi m»Ii við byggingaframkvœmdir, jarðvinnslu og vegagerð. Viljum vér bendo eigendum slikra taakja á, 08 vér tökum oð oss eftirtaldar tryggingor á jarðýtum, beltadróttorvélum, skurðgröfum, vélkrönum og vélskóflum: BRUNATRYGGINGAR, sem ná til eldsvoða og sprenginga á tækj- unum sjálfum. ALl-RISKSTRYGGINGAR, sem ná til flestra tjóno á sjálfum tækjunum. ÁBYRGÐARTRYGGINGAR.ef eigendur verða skaðabótoskyldir vegna teekjanna. SLYSATRYGGINGAR á stjórnendum tækjanna. Alvarlog slys og stór tjón hofa hent á undanförnum órum og er sérstök óstæða til að benda á nauðsyn þessara trygginga. GREIÐSLA TEKJUAFGANGS TRYGGIR IÐGJÖLD FYRIR SANNVIRÐI. LEITIÐ UPPLÝSINGA HJÁ AÐALSKRIFSTOFUNNI ÁRMÚLA 3 EÐA UMBOÐSMONNUM UM LAND ALLT. SAMVIINNUTRYGGINGAR SIMI 38500 Starfað áfengisvornum Heílsuv’erndarstöð Reykjavíkur óskar að ráða til starfa hluta úr degi lækni, sérfræðing í geðs'júk- dómum, við áfengisvamadeild stöðvarirmar. Upp- lýsingar um starfið gefur yfirlæknir dei'ldarinnar. Umsóknir sendist skrifstofu Heilsuvemdarstöðvar- innar, Barónsstíg 47, fyirir 20. júní 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.