Þjóðviljinn - 03.10.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.10.1971, Blaðsíða 11
Sunnudagur 3. október 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J J m Ný saga af Galileo Galilei — Hver fjandinn gemgur á? spurði yfinmaður rannsóknar- réttarins. — Þédr eru aftur komnir méð sikrattann hann Galilei, sagði undirrannsóknardómar- inn. — Hvað er hann með? — Hann segir að jörðin snúist. — Æææææ, geispaði yfir- rannsóknardlómarinn. Við vérðum víst að brenna hann, mannskrattann. — Heldurðu að það taki því? spurði undirrannsóiknar- dómarinn. — Víst er það ómaksins vert, jú jú. — En hvað um eldiviðimn? Við verðum að stinga einni flösku að skógarhöggsmannin- um .. Svo verðum við að ná í viðinm — það þýðir aðra flösku fyrir ekilinn. Svo kem- ur þetta andskotans eldvarna- eftirlit og verður með röfl um að reglugerðin banni að brenna fódk, það geti kviknað í naeriiggjandi húsum . . . Ein flaskan þar, og það vel stór. Þetta gerir alis eina þrjá potta af brennivíni. Heldurðu það vaeri nú ekki nær fyrir okkur að drekká 'þetta en eyða því á ’kurfa eins og þennan Gali- lei? — Þá það, sagði yfirrann- sóknardómarinn — rektuhann heim fíflið þetta, það er engin ástæða til að hann taki hér húspláss . . . En láttu hamn afneita kenningu sinni fyr.st. — Ég verö enga stund, sagði undirranmsókmardómar- inn, heldur en ekki kátur. Ætli maöur sé ekki farinn að kunna tökin á þessum kauð- um . . • , Seint um nóttima voru þeir að brölta hehn yifirrannsókn- airdómarinn og unddrrannsókn- ardlómarinn. Allt um krimg var niðamyrkur. — En samt, muldraði yfir- rannsóknardómarirm um leið og hann þuklaði á jörðinni með hömdum sínum, en samt s-nýst hún! ' - (úr rússnesku) ★ HAFTASTEFNA FRAM- SÖKNAR: Hins vegar hljóta að vera takmörk fyrir því, þótt stór- veldi njósni um hvert annað eftir föngum, hve langt á að leyfa mönnum að ganga í slíku atferli. Tíminn. ★ I FRÉTTAIÆYSINU I gær sá fréttarnaður Stanglsins skélfilegt atvik er hann var á gangi á Laugaveg- inum. Myndarstúlka, um tví- tugt stóð uppi í glugiga ó þriðju hæð á húsi eimu og var að svo rúðumar af miklu kappi, og gat vel beðið bráð- an bana þegar hún dytti niður á gamgstéttina, ef svo hefði ekki verið varkámi hennar fyrir að þakka að hún hélt sér svo fast að ekkert slíkt kom f-yrir. EFTIR MARIA Anti hefur stanzað í dyrun- um. Fölblá augun horfa á hana, forvitin og ögrandi. — Ég á við það að hann hef- ur lagt lag sitt við. kvenmann er mun ekki hlífa honum heldur þegar þar að kemur. Bíddu bara í eitt ár eða tvö og þá verður honum álíka mikil vorkunn og Bodé tónskáldi. Og að svo mæltu dregur Ragnhildur Antonsson sig í hlé inn í svefnherbergi sitt. Anti hefði reyndar ekkert á móti því að einn eða annar kvenmaður tæki í lurginn á ó- geðþékkum stjúpsyninum, er hann hristir höfuðið efabland- inn. Sem snöggvast veltir hann fyrir sér hvort hann eigi að rölta einn hring um bæinn. En hann hættir við það ekki vegna kuldans. heldur vegna þess að það er fostudagskvöld. Aðfaranótt laugardags. Eina kvöldið í vikunni þegar Skógar að vetralagi eru dkki sofandi sæluríki. Kvöld þegar fyrirferðamiklir unglingar aka um í tryllitækjum, nýtízkuleg, vélvædd nótt sem hentar ekki gamaldags göturápurum til hug- leiðslu. Gagnstætt Anta sem er heim- spekilega sinnaður, finnst Öla Bodé tónskáldi bílaumferðin við torgið næstum uppörvandi. Hann hefur gætt sér á síð- búnum kvöldverði á hótelinu og hefur treint sér bæði kaffið og whiskýsjússana tvo eins lengi og unnt var, en klukkan éllefu rís hann á fætur með semingi og stígur út ó Breiðgötu. Fjórir bflskrjóðar skrensa í hólkunni þegar þeir reyna að aka fyrir hornin á torginu án þess að draga úr ferðimni, síðhærðir gæjar inni í bílunum flauta á síð- hærðar skvísur — eða eru það pollar? — scm híma skjálfandi við sýningargluggann hjá Sand- berg; sem kvöldskemmtun er þetta trúlega í fátæklegasta lagi. en í eyrum Óla er það á- nægjulegra en drepandi þögnin í leiguherbergjunum við Myllu- tjarnarveg. A-skráður Ford Capri ekur framhjá honum og beygir inn á torgið til að stanza einhvers staðar í sköflunum. Það nægir til þess að hanin fyllist heimþrá til Stokkhólms, þráir hljóm- leikahöllina og óperuna og Óperubarinn, Ijósaskilti og jarð- göng og bilalestir og fólk — fólk til að tala við, iðka tón- list með, troðast með. — Bölvaður asni get ég verið að hafa ekki tekið á mig rögg og drifið mig eitthvað burt í fþróttaleyfinu. Á morgun. Á morgun skal ég svei mér reyna að hafa upp á einhverjum sem ég get lagzt upp á. Gillis! Ég hringi í Gillis strax í fyrramál- ið, ég vek hann fyrir allar ald- ir og neyði hann til að bjarga mér uppúr þessu volæði. Til 9 hvers á maður eiginlega vini? Eiga þeir ekki að vera manni til halds og trausts þegar maður er á barmi sjálfsmorðs eða morðs eðá einhvers enn verra? Gillis Wilson — auðvitað heim- sæki ég Gillis. Óli er kominn fraimihjá torg- inu og því sér hann ekki mann- inn sem stígur út úr ekilsæt- inu í Capribílnum og fær stuttu síðar næturvörðinn á hótelinu til að hneigja sig djúpt og yirðulega. — Gillis Nilson frá sænska útvarpinu. Gott kvöld. — Hér þarf ekki að kynna. Gott kvöld og velkomnir. Éig á við það. að það villist enginn á þessu andliti. Andlitið er langleitt og gxann- leitt, ennið hátt, nefið beint og yfirskeggið eins og mjótt strik. Svarta hárið er snyrtdlega greitt, maðurinn minnir á ungan og glæsilegan Edvin Adolphson eða David Niven og hann ber sig til eins og hann viti mætavel að hann býr yflir ómótstæði- legri kvenhylli áðurnefndra kvik- myndastjarna. Hann vinnur við tónlistar- deildina í dagslu’á 2 í sjónvarp- inu. Sem slíkur hefur hann komið fram sem spyriU og kynn- ir, í síðdegisblaði hesfur hann verið kallaður andsvar dag- slvrár 2 við Sten Broman og Sten Frykberg og sagt er að fjöldi kvenlegra áhorfenda hafi margfaldazt við einmitt þetta. Næturvörðurinn staðfesti þess- ar fuUyrðingar með hrifningar- blaðri sinu. — Jú, sainnleikurinn er sá að frúin tilbiður herra Nilson. Hún, er meira fyrir tónlist en ég og ég á sjaldan fri á kvöldin en í vikunni sem leið horfði ég á þátt yðar um rússneskt hljóð- fall og hann var mjög athyglis- verður. — Það gleöur mig að héyra. Ég bað um rúmgott herbergi, jafnvel tveggja manna hér- bergi... — Vissulega við látum yður hafa númer tuttugu og átta það er í nýju álmunini, ég skal visa yður leið. — — Sei, sei, þið eruð bún- ir að stækka síðan síðast. — Já, húsið við hliðdna brar.n fyrir þrem árum, en á neðstu hæðinni var kaupfélagið, svo að það þurfti að endurbyggja það. Og nú höfum við fengið umráð yfir efri hæðinni og þar eru allmörg fyrirtaks herbergi sem við erum mjög ánægðir með. Hann fylgir orðfáum gestinum upp breiðan stiga, gegnum gang i gömlu hótelbyggingunni og síðan geg.num yfirbyggt sund, eins konar andvarpabrú með glerveggjum, inn í nýtízkulegan gangiun. Þeir stiga hann á enda og stanza við síðasta her- bergið til hægri. Gillis Nilson getfur ríflegt þjórJ fé en segir ekki viðurkenningar- orð. Það er eins og hann hetfði hvorki séð útsýnið úr gler- ganginum út að flóðlýstri kirkj- unni eða glæsilegan húsbúnað- inm í herberginu og freistandi græna hægindastólana. Spilltur af eftirlæti, hugsar næturvörðurinn þegar hann röltir til baka dálitáð vonsvik- inn. Hann hefur farið um allar jarðir og tekið þátt í öllu. Hrífst eltki af því sem við höfum upp á að bjóða í þessum atfkima. Hvers vegna skyldi hann ann- ars hafa farið að heiðra okkur með heimsákn undir nóttina? En Gillis er ekki svona ann- ars hugar af því að hann sé spilltur af eftirlæti — heldur einfaldlega vegna þess að hann er annars hugar. Og ef til vill er hann einmitt að velta þess- ari sömu spurningu fyrir sér. Hvers vegna er hann hér og hvers vegna er hann aleinn á hótelherbergi þótt vistlegt sé klukkan hálftólf að kvöldi? Hann lítur á armbandsúrið sitt, haran litur á sírnann á fer- hyrnda borðinu, hann dregur gluggatjöldin frá og horfir með hrukkað ennið niður á götuna. Hún er óhugnanlega tómleg og þögul — þótt tómleikinn fyllist sem smöggvast og þögn- iin rotfni af bdl. Svörtum leiiguibil. Hann veit að það var hann sem hann ók framúr rétt áður en hamn kom til örebro — og hann verður enn meiri hugsi... I leigubílnum er enginn amnar cn okillinn og einnig hann er þungt hugsi. Þetta hefur verið þreytandi ferðalag. Til Stdkk- hólms eldsnemma um morgun- imm og síðam margra stunda bið eftir sjúklingnum sem hann ók með á Norrbackstofnunima til rannsóknar. Annars tekur hann fúslega að sér langferðir og meðain tveir af starfsbræðrum hans eru i-úmliggjandi eftir hongkongflensuna getur hann ekki neitað beiðnum en hann óskar þess innilega að sjúlkl- ingamir fari að hressast, svo glettan ••• ■.............. • ...... Nei, sir, hann tekur bara við þýzkum mörkum. útvarpið Sunnudagur 3. októher 8.30 Létt morgunlög. Nýja fíl- harmóníusveitin léikur for- leiki að frönskum óþerum; Richard Bonynge stjómar. helztu viðburði sumarsins. 22.00' Fi'éttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslöig. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. 1 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Véðurfregnir) — a. Orgel- vérk eftir Pachelbel, Dandri- eu, le Begue og Bach. Ge- orge McPhee leikur. — b. Verk fyrir hörpu frá 17. og 18. öld. Elena Polonsk.a leik- ur. — c. „Te Déum“ eftir Bruckner Flytjendur Maud Cunitz sópransöngkona Gér- trude Pitzinger altsöngkona, Forenz Fehenberger tenór- söngvari, Georg Hann bassa- söngvari, kór og hljómsvéit útvarpsing í Múnchén; Eu- gen Jochum stjómar. — d. Strengjakvartett nr. 13 í a- moll op. 29 eftir Schubert. Janácek-kvartettinn leikur. 11.00 Messa í safnaðarheimili Grensássóknar. Gunnar Sig- urjónsson cand. theol. prédik- ar; séra Lárus Halldórsson þjónar fyrir altari, Jón Dal- bú Hróbjartsson leikur áorgel og stjómar kór KFUM og K, sem syngur sálmana. 12.15 Dagskráin.' Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar. Hljóð- ritun frá tónlistarhátíð í Salzburg sl. sumar. a. Fanta- sía í d-moll (K397) og Són- ata í a-rnoll (K310) eftir Mozart, og Sónata í C-dúr op 53 eftir Beethoven. Emil Giles ledkur á píanó. — b. Sinfónía nr. 2 í B-dúr eftir Schubert. Filhiarmóníusveit- in í Vín leikur; Karl Böhm stjómar. 15:30 Sunnudagshálftiminn. Friðrik Theódórsson tekur til., hljómplötur og , rabbar með þeim. 16.00 Fréttir. Sunnudagslögin. (16.55 Veðurfregnir). 17.40 Gvendur Jóns og ég eftir Heindrik Ottósscn. Hjörtur Pálsson les framhaldssögu bama og unglinga (6). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Stundarkom með þýzka óperusöngvaranum Josef Met- temich. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöildsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Einar Benediktsson. Dr. Sigurður Nordal prófessor les úr bók sinni um skáldið. 20,00 Lagaflokkurinn „Líf og ástir konu“ eftir Robert Schumann. Christa Ludwig syngur; Gerald Moore leikur á pianó. 20.20 Borgir og strendur. Ingi- björg Stephensen les ljóða- flokk eftir Sigfús Daðason. 20.40 Tónlist eftir íslenzka höf- unda — a. Sónata fyrir trompet og píanó op. 23 eft- ir Karl O. Runólfsson. Bjöm Guðjónsson og Gísli Maignús- son leika. — b. Fimm lítil píanólög etftir Sigurð Þórðar- arson. Gísli Magnússon leik- ur. — c. Kvartett fyrir flautu, óbó, klarínettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans, Kristján Þ. Stephiensen, Gunnar Egilson og Hans P. Franzson leika. 21.15 Sumarið 1936. Bessí Jó- bannsdóttir rifjar upp Mánudagur 4. október. 7.00 Morgunútvarp. — Veður- fregnir kl. 7.00 8,30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.30, 9,00’ og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Tómas Guðmundsson (alla daga vikunnar) — Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigríður Schiöth les framhald sögunnar „Sumar í sveit“ eftir Jennu og Heið- ar Stefánsson (4). — Út- dráttur úr forustugreinum landismálablaðanna kl. 9.05. — Tilkynningar kl 9.30. — Milli ofangreindra talmáls- liða leikin létt lög, en kl. 10,25 Sígild tónlist: Enzó Altobelli og hljómsveitin I Musici leika Sellókoneert í A-dúr eftir Tartini. / Sau- lesco-kvartettinn leikur Strengj akvartett í e-moll op. 1 eftir Wikmanson. — 11.00 Fréttir Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: Hótel Berlín eftir Vicki Baum í þýðingu Páls Skúlasonar. Jón Aðils les (23). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Sígild tónlist. Kammer- hljómsveitin í Filadelfíu leik- ur Serenötu í D-dúr op. 11 eftir Johannes Brahms; An- sel Brusilow stjómar. Fíl- barmóníska hljómsveitin í Stokkhólmi leikur tvo hljóm- sveitarþættir eftir Hilding Rosenberg; Antal Dorati stj. 16.15 Veðurfregnir Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Josef Suk. 17.30 Sagan: Ævintýraleiðir eftir Kára Tryggvaspn. Krist- ín Ólafsdóttir les (3) 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. lð.30 Daglegt mál. Jóhann S. Hannesson flytur þáttinn. 19.35 Um daginn og veginn. Júlíus S. Ólafsson fram- kvæmdastjóri talar 19.55 Mánud'agslögin. 20.15 Lundúnapistill. Páll • Heiðar Jónsson segir frá. 20.30 Heimahagar. Stefán Júli- usson ritböifundur flytur minningarþátt úr hraun- byggðinni við Hafnarfjörð. 20.55 Septett í Es-dúr op. 20 eftir Ludwig van Beefhoven. Félagar í Fílharmóníusveit Berlínar leika. 21.30 Útvarpssagan: „Prestur og morðingi" eftir Erkki Ka- rio. Séra Skarphéðinn Pét- ursson íslenzkaði. Baldvin Halldórsson les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Jó'hannes Eiríksson ráðunautur talar um fóðrjn kúnna við fjósvistun. 22.35 Hljómplötusafnið í um- srjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir í situttu rnáli. — Dagskrárlok. BILASKOÐUN & STILLING Skúlaqötu 32. MÚTORSTILLINEAR H;“,: iSTlUlíiCAR UÓSASTÍUINGAR Simi Li*io síilla i tima. <j| I 1 n n Fllóf og örugg þiónusta. J W M U U

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.