Þjóðviljinn - 22.10.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.10.1971, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJIiNN — Föstadiagiuir 22. cJctólber 1971. Sjónvarpið næstu viku Suunudagur 24. október 17.00 Endurt. efni. Skemmti- sigling í Hvalfjörð. Um 500 drengir úr KFUM fóru í vor í skemmtif, með Guilfossi í Hvalfj. Með í ferðinnd var Skólaihljómsveit Kópaivogs. yngri deild, undir stjórn Björns Guðjónssonar, Áður á dagskrá 28. júní 1971. 17.25 Gaddavír 75 og Ingvi Steinn Sigtryggsson. Hljóm- srveitina Gaddavír skipa Rafn Sigurbjömsson, Bragi Bjömsson og Vilhjálmair Guðjónsson. Áður á dagskrá 23. ágúst 310331116100. 18,00 Helgistund Séra Óstoar J. Þorláksson. 18.15 Stundin okkar. Stutt at- riði úr ýmsum áttum til fróðleiks og skemmtunar. — Kymnir: Ásta Ragnarsdóttir. Umsjón: Kristín Ólafsdóttir. 19.05 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Handritin. Konungsbólk Edduikvæða. Hinn fyrsti nokik. urra þátta, sem Sjónvarpið mun flytja í vetur, um ís- lenzk handrit. 1 þessumfyrsta þætti koma fram þrír sér- fræðingar Handriitastofnun- arinnar, þeir Jónas Krist- jánsson, Jón Samsonarson og Stefán Karlsson, og fjalla um íslenzk handrit almennt, letr- ið á þeim og lestur úr þeim táknum, er þar birtast. Eln megin uppistaða þáttarins er Konungsbók Eddukvæða, sem Danir afhentu Islendingum síðastliðið vor. Umsjónarmað. ur: Ólafur Ragnarsson. 20.50 Nú eða aldrei. Brezk mynd um náttúruvemd. Mynd þessi er tekin í Afríku og fjallar meðal annars um dýrateg- undir, sem eru að verða sjald- gaefar, og aðgerðir til að hindra útrýmingu þedrra. — Meðal þeirra, sem að gerð myndarinnar stóðu, var Filippus, hertogi af Edinborg. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.40 Konur Hinriks VIII. Framlhaldsflokkur brezkra leikrita um Hinrik konung áttu-nda og hinar sex drottn. ingar hans. 4. þáttur. Anna frá Kleve. Þýðandi: Öskar Ingimarsson. 23.10 Dagsárárlok. Mánudagur 25. október 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Tilvera. Hljómsveitim Tilvera leikur fyrir áheyr- endur í sjónvarpssal. H'ljóm- sveitina skipa: Axel Einars- son, Gunnar Hermannsson, Herbert Guðmundsson, Magn- ús Árnason, Ölafur Sigurðs- son og Pétur Pétursson. 20.55 Afmælisanmir. Svipmynd- ir frá 25 ára afmælisþingi Sameinuðu þjóöanna og frá starfi þeirra á liðmuim árum. 21.25 Dyggðimar sjö. Gæðablóð- ið. Brezkt sjómivarpsleikrit eftir Bill Mcllwraith. Aðal- hlutveúk: Lee Montague, Ric- hard Pearson og Liz Fraser. Þýðandi: Jón Thor Haralds- son. Birling er góðmenni sem varla getur gert flugu mein. En slíkir eiginleikair hæfa ekki jafnvel við öll tælci- faari. 22.15 I skugga dauðans. Sjón- varpsþáttur frá BBC með viðtölum við fólk, sem veit talda daga sína, eða sinna nánustu. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. cktóber 1971. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Kildare læknir. - Kildare gerist kennari. 5. og 6. þáttux, sögulok. Þýðandi: Guðrún Jörundsdóttir. 21.25 Sjónarhom. Þáttur um inmlend málefni. Að þessu sinni er fjallað um lækna- skortinn í strjábýli. Umsjón- armaður: Ölafur Ragnansson. 22.15 Gustar um móinn. Á sumnanverðu Englandi hafa fram á síðustu ár verið víð- áttumiklir, óbyggðir mýra- og móaflákar með fjölskrúð- ugu og sérstæðu dýralifi. — Á síðustu áratugum hefur skógræktardhugi farið vax- andii, og á stórum svæðum hefur nú verið plamitað trjám, þar sem móa- og mýragróður réði áðu-r ríkj- um. Hér er fjallað um kost og löst þessarar þróunar. — Þýðandi og þulur: Karl Guð- mundsson. 22.40 Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. október 1971. 18,00 Teiknimyndir. Þýðamdi: Sólveig Eggertsdóttir. 18.25 Ævintýri í norðurskógum. Kamadískur framhalldsmynda- flokkur fyrir böm og umg- linga. 4. þáttur. Fjallavatnið Þýðamdi: Kristrúm Þórðar- dóttir. 18,50 Em francais. Endurtekinn 8. þá-ttur frönskukenmslu, sem á dagsfcrá var sdðastliðinn vetur. Umsjón: Vigdís Fiinn- bogadlóittdr. 19,20 Hlé. 20,00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20,30 Steinaldarmennimir. Fundur í Vísundafélaginu. — Þýðandi: Dóra Hafsiteinsdótt- ir. 20,55 Nýja Guinea. Ferðazt um lamdið og athugaðir lifnaðar- hættir frumbyggjanna, sem sumir eru enn á menningar- stigi steinaldar. Þýðamdi og þulur Gylfi Pálsson. 21.25 Herskip Poíemkdn. Rúss- nesk bíómymid eftir Eisen- stein, gerð árið 1925 ogbyggð á atburðum sem áttu sér stað tveimur áratugum fyrr. Upp- reisnin var gerð meðal sjóliða í Svartahafsflotanum, og er KONUNGSBÓK EDDUKVÆÐA heitir sá fyrsti af nokkrum þáttum, sem Sjónvarpið mun flytja í vetur um íslenzk handrit. í þessum fyrsta þætti koma fram þrír sérfræðingar Handritastofn- unarinnar, þeir Jónas Kristjánsson, Jón Samsonarson og Stefán Karlsson og fjalla um íslenzk handrit. Meginuppistaða þáttarins er Konungsbók Eddukvæða, sem Danir afhentu íslendingum síðastliðið vor Þátturinn hefst kl. 20,25. einn af forin>gjum þeirra vair drepimm breiddust átökdn út til Odessa. Þýðamdi: Ösicar Iingimarsson. 22,35 Dagsfcrárlok. Föstudagur 29. október. 20,00 Fréttir. 20.25 Veður og auigdýsingar. 20,30 Sorpmengun. Bandarísk mynd um mengun af völdum úrgamgs af ýmsu tagi og nýj- umgar í eyðimigu og nýtimgu sorps. Þýðamdi og þuIur:Gylfi Pálssom. 21,00 Leikáð á cel'ló. Hafliði Hallgrímssiom leitour svítu nr. Áthugasemd vegnu tónlistarkeppni Dagama 15. og 16. ofct. fór fram keppni milli umgra ein- sömgvara í Norrasma húsinu. Þessi fceppni gerði mjöig margþættar fcröfur til söngvar- anna, reyndar svo margþættar, að það var efcki von tdl að meinm einn sönigvard gæti gert öllum þáttum hemnar jafngóð skdl. Sú efndisiskrá, sem kxafizt var í þassari keppni var þannig: I. 3 aríur (þar a£ ein óperu- aría). II. 13 Ijóð. — í þessium til- vikum var ætlazt til að leikið væri með á píamó eða sembal. III. 3 Mjómsveitarverk, þar af eitt namasmt. (Öpexuaríur voru efcki teknar gildar sem Mjómsveitarverk). Nú hefði mátt ætla -að kepp- omdur væm prófaðir í öilum þessum greinium og síðan met- kVörubifreida stjórar BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501. im heildarmynd af írammistöð- unni. Þessi varð ekki reyndin og því er þessi athugasemd gerð. Þau tvö sem verðlaun hlutu voru prófuð í verkefmum 1. og 2. hlutans, en efcki í verfcefln- um 3. Mutans, þ.e.a.s. Mjóm- sveitairverfcunum, þótt það sé staðreynd, að Mjómsveitarverk (og þá auðvitaö sumigin með Mjómsvedt) gera margflaldar kröfur til raddarinmar í sarrí- anlburðá við ljlóöin til dærnis, og þessi greim var í raum og veru sá endamlegi miælikvarði á það, hvort viðfcomamdi kepp- amdi ætti nokkurt erimdd til Helstogfors, samamiber reglur um hima samnorræmu ldlca- keppmi, em þar er megináherzla lögð á Mjómsvedtarverk. Það er cpimbert leyndarmál, að dómmetfndin var efckd ein- <$> hugai í úrskurði símum. Með til- liti til þess verður að teljast næsta furðudeg framlkvæmd í þessari keippni, að gamga ekki beint til verks og prófa haaflni keppenda til hlftar. Með því hdflði verið gengið úr stougga um það, hverjir keppenda hefðu þá rödd til að bera að þeir væru þesis umkommir aðsyngja með fuillskipaiðri hljómsveit. I því eifni gilda aillt önmur lög- rná'3 béldur en í ljóðasöng, það hefði meirihlluti dómneflndar- imnar átt að vita, þótt sá meiri- hluti hafi aidrei verið orðaður við sérþekkiniglu: á söng (Vocal- bekkingu). Ef framkvæmd tónlistar- keppminnar fyrir ungt fólk á að vera með þessu sniði fram- vegls gæti það orðið umhugs- uiniarefni fyrir væmtanloga þátt- tankendur, hvort þeir vilji Ieggja á sig mijög langa og stranea vinnu til að láta síðan aiflgreiða málim á þennam hátt. Gústaf Jóhannsson. 1 í G-dúr efltdr Jóhamn Se- bastían Bach. 21,20 Gullræningjarmdr. Brezk- ur framhaldsmyndaflokkur um eltingaleik lögreglumamns við ófyrirleitinn rænimgij'a- fllokk. 10. þáttur. Herbragð. Aðalhluitverk: Patrick Allen og Eeter Vaughan. Þðamdi: Ellert Sigurbjömsson. Efni 9. þáttar. Gjaldkéri gullræmimgj- anna, Harold Oscroft. á í fjárhaigsörðuigleikum, og getur ekltoi staðið í skilum gaigmvart Lardner, einum úr flokknum. Hann gengur hart eftir sín- um Mut og fregnar um að -<s> Oscroft sé beittur einhvers komar fjáxtoúgun berast Car- dock til eyrna- Oscroft leitar á náðir Andersoms, en Cra- doclc tekur hamn til yfir- heyrslu og væntir þess að fá þannig einhverja vitneskju um Mut Amdersons í málinu, og hvort hamn gæti hugsam- lega verið „Sá stóri“. 22,10 Erlend málefini. Umsjón- armaður Jón H. Magniússon. 22,40 Dagskrárlok. Laugardagur 30. október. 17.00 En framcads. Emdurtekinn 9. þáttur frömskukenmslu, sem á dagskrá var síðastliöinn vetur. Umsjón: Vigdís Finn- bogadóttir. 17,30 Enska kmattspyman. 1. deild. West Bromwich Albiom — Derby Coumty. 18,15 íþróttir. Umsjónarmaður: Ómiar Ragnarsson. Hlé. 20,00 Fréttir. 20,20 Veður og auglýsingar. 20.25 Smart spasjari. Þýðandi: Jóin Thor Haraldsson. 20.50 Myndasafmið. M.a. sov- ézfcar og franskar mymdir um ballett og mymdir um heilsu- limdir f Bæhedmi og Cham- bord-höfl í Fratoldnadi. Um- sjómiairmaður Heligi Skúli Kjartansson. 21.25 Hátíð í Mexíkó. Ferða- saga í léttum dúr. Svipazt er um í • tvetmur lamdamæra- borgum Bandarítojiamma og Mexítoó, E1 Pasio og' f'Juafez. Þýðamdd: Kristrún Þórðar- dóttir. 21.50 „Fáir njóta eildanna“ (Tlhe Magic Box) B'rezlc bíómynd frá árinu 1951, byggð á eevi- sögu huigvitsmannsins Willi- ams Friese-Greene, sem á sínum tfrna var einm af helztu brauitryðjemdum lcvikimynda- gerðar í heimimum. Hamn fann upp kvifcmyndavél sína um svipað leyti og Edison, eða rnokkru fyrr, en uppfinn- inv hans hlaut aldrei þá við- urkenmdngu sem skyldi. Leik- stjóri: John Boultinig. Aðad- hlutverk: Robert Donat, Mar- ia Schell og Margaret Johm.- stom. Þýðandli: Kristmann Edðsson. 23,35 Daigskrárldk. Hugsjónir Ef einíhver skyldi hafa gleymt, því, þá var Ung- mennafélag Islands stofnaðtil þess að halda uppi hugsjón- um um memningu þessa lands og tungutak. Ung- mennafélagshreyflngin varð hvaifci í sjélfstæðdsbaráttunni á þessari öld og enn eru til þúsundir fsilendinga sem hrif- ust með unigmennafélags- hreyfinjgunni og standa enn á verði um hugsjónir ís- lenzfcrar menningar og sögu. Stundum er talað og ritaðum þessar hugsjónir í niðrandi merkingu, en það stafarann- að hvort a£ vanþekkingu eða af háskalegum viðhorfúm. Sá sem ekki á sér huigsjón ásér ekkd lífstilgamg. Hanm er á fllæðásfceri staddur. Ungmemmafélög eru tekin á dagsikrá hér af því að nýlega er frá því greint, að forustu- menn Ungmennafelags Is- lamds hafa ákveðið að heiðra j Morgunblaðið sérstaklega fyr- ir góöan fréttaflutninig, — að vísu frá mjög tafcmörkuðum vetfcvamgi: landsmóti UMFÍ í sumar. Verður þó ekki séð að Morgunblaðið eigi sérstak- an heiður í þessum efnum umfram ömnur blöð til dæmis Tímanm eð-a Þjóðviljamm. En af eimhverjum ástæðum hafa forustumemm U.M.F.l. séð á- sitæðu tfl þess að taka Morg- umblaðið sérstaildega út úr. Eru ekki sJíkir forustumenn unigmennafélaganna á fflæði- slceri staddir? — Fjalar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.