Þjóðviljinn - 28.10.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.10.1971, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞUÖÐVTUmN — Fimmtudlaaur 28. oPcböber 1971. Kortið sýnir lönd Islam, einn af hver.ium sjö jarðarbúnm játar þá trú sem Múhameð spámaður boðaði. A miðvl'kjudaginn í síðustu vfeu horfðu röskJega 450 miJj- ónir iarðatrbúa tii himins, hlýddu- lögmáli Altah og hófu þrjátíu daga fiöstu, frá sólar- upprás til sólarlaigs. Það var um það bál fyrir þrettán hundr- uð og fimmtíu árum, að spá- maðuriinin Múhameð meðtók þennan boðskap Allaih: .JLátið hvem þainn fasta meðal ykikar sem lifir mánuðinn Kamadan. Og sá sem er vefeur eða á ferðalagi slkiaJ ífasta síðar, í jafn marga claga“. Eins og með svo margt anm- aö í heimi hér, er það sjálf byrjunin sem mestu máli skipt- ir, það er hvenær Ramadan i ■ .... Ní ska! príla inn í Heiðmörk HHðunum í Heiðinörk þ.e.a.s. vift Jaðar, Siiungapoll og Vífils- staðahlíð hefur verið lokað, og meðan svo er, er tekið fyrir bifreiðaumferð um Mörkina. Þeir sem vilja ferðast um Heiðmörfe meðan hliðim eru lokiuð verða því, ef þedr eru akamdi, að sfeilja bfLinn eftir fyrir utam hlið ag nota gjrðinig- amstigann (priluma) sem næst er hliðinu til þess að komast inn fyrir. NÝTT TUNGL BOÐAR KOMU RAMADAN Rétttrúgðir Múselmenn snúa sér að Mekka nokkrum sinnum á dag, leggja ennið við jörðu og biðja hljóða bæn til Allah. Meðan Ramadan stendur yfir, kallar ómurinn frá mínarettunum hina trúuðu enn oftar til bænahalds. Þessi mynd er tekin í Máritaníu, en þar býr ofurlítið brot af 435 miljónum Múselmanna í heiminum. mánuður hefst. Málið er nefini- lega ekki svo eimffalt sem það virðist verai, vegma þess að tímatal Múselmamma er allt firá- þrugðið því sem við Vestur- lamdaibúar eigum að venjast. Samkvæmt kenmángu spá- manmsins, fer tímatal og skdpt- imig ársiins eftir gamigi tumigls um jörðu. Almanak Múselmamna er kallað Hijratímaftailið, em Hijra nefnist flótti Múhameðs og fyligismamna hamis firá Mekka árið 622, em þá fióru þeir fjög- ur humidtruð og tuttugu fcfló- metna leið, til borgairimnar Yat- rib, sem síðan heitdr Medina. Við þennan atburð miða áhang- endur Múhameðs tímatal sitt, þannig að nú er árið 1391 hjá þeim. iJffet og Gregorius páfii, slkipti Múhameð árinu í tólf miámuði, en þó á þamm veg, að annar hver mánuður hefiur þrjátíu daga, en himir tuttugu og níu, Eitt ár er því samfevæmt Hijratímaitalinu að meðaitali 354 daigar, 8 kiukfcustundir og 48 mínútur. Miiii nýrra tungla h'ða 29 dagar, 12 stumdir og 44 mínútur. Til þess að leiðrétta ofurilítið mdsræmi í þessu, er öðru hvoru bætt einum dégi, Kabissah, við síðastai mánuð ársáms. Það er gert elleffiu simn- um é þrjátín árum. Ramadan er níundi mánuður ársáms. Samfcvæmt útredtoning- um átti bamn að hiefjast þann tuittuigasta oikitóber í ár, eða þeg- ar áttumdia mánuðinum, Shaa- ban, lauk. En þetta fer þó allt eftir tunglinu, eða réttara sagt hvenær það byrjar að sjást með berum augum. Þess vegna hafa Músetonenn sérstaika vökunótt, til að fylgjast með tunglinu. Þegar tovöldsólin stafar síðustu geislum sfnum yfir höf, fjöll og eyðimerkur hefist nóttin, Ledlat AIU Roiah. Þá horfa Múselmenn um heirn allan út í stjömubjart himindjúpið og biða þess, að rnóti fyrir nýju tunigli. Ef að tveir áreiðanlegir memn sjá tunglið, og tilkynna það Ulema, trúarleiðitoga Islams, þá getur Ramaidan hafizt. Fju’ir dagrenningu fara tiveir rnenn úr hverju þorpi eðaborg- aihverfii um götumar, og vefcja hinn sofandi lýð með söne r*g bumbuslætti, til þess að hann geiti etið áður en sói rís. Þá boðar ómurinn frá mínarettun- um fcomu dagsdns, og fiastan helfst. Næir allir Múselmenn virða boð spámamnsins um að ekki megi neyta matar, dryíkkjar og tóbafcs, né héldur annarra efilna er gleðja lífcama og sál, fyrr en efitir sólarlag. Verzlanir og vedtingahús eiru flest ldkuð, og öll starfsemi hins opinbera er eins talkmörkuð og framast er unint. Bourgitoa Túnisforseti heflur þó hviaitt landa sína íil að faista í fríum og þegar tilefni gefst, en ekki fretoar í Ramadan en öðrum mánuðum ársins, enda telur hamn iðnaði lands- ins hættu búna ef vinna leggst niður samtímis hjá ölilum þorra manna. I íhaildssamari löndum, svo sem Saudi Anabíu, Jemien, Kuwait og í Scheifcdæmiumum við Parsafilóa, eru það aðeins sjúklingar, langferðamenn • og böm, sem ekki þurfa að Mýða boðinu um fflöstuna. Nú á dögum dregur enginn í efa gildi föstumnar. Ladknis- ® fræðin hefur sýnt og sannað, að það er mrjög hollt að hvila meltin garfærin oig hlífa þeim við að fást við mat og dryikk 12—13 stumdir á sólaríiiring, slíkt lagiar ýmsa sjúikdlóma. Þá er þaö og þáttur í sjáifsaga að fasta, og Múselmenn telja það gott tækifæri til að sanna trÚT arþrek sitt fyrir sér. Ramadan- fastan er meirta að seigja noiuð sem vopn í baráttumni gegn ísrael. „Með þvi að fasta“, sagði eitt sinn í egypzka dag- blaðdnu Atohtoar, „getum við sigrazt á freistingum, dyntum og sérgæzku, og hert okfcur. í baráttunni fýrir rétti okkar gegn ísrael“. En þrótt fyrir aðl filestir fasti dyggilegia, þá þýðir það ektoi að matameyzla minnki. Hún eyfcst í Ramadan-mánuði, þótt ótrú- legt megi virðast, en það kemur til af því að húsmæður hafa nægan tíma til aö matreiða alls kyms tonæsingar og hótíðarótti, sem fjölskyldan hámar í sig með góðrí lyst þegar dlrnmir af ntótttu.' Skilafrestur að renna nt Þjóðviljanum hefur borizt eftirfarandi frá Þjóðhátíðar- nefnd 1974: Mánudaginn 1 nóvember 1971 rennur út frestur sá, sem veittur var til að skila tillög- um að þjóðhátíðarmerki og myndskreytingu á veggskildi, sem nota á vegna hátíðahald- anna 1974. Tillögum þarf skila í póst eða til skrifstofu Alþingis fyr- ir klukkan 17 mánudaiginn 1. nóvember. Nú þegar hafa borizt nokkr- ar tillögur, og verða þær all- ar opnaðar samtímis og um þær fjaiflað af sérstakri dóm- nesfnd, setn kjörin var sL vor til að veija beztu úrlausnimar. Auglýsing um þessa keppni birtist í dagtolöðunum 3. febrú- ar s.l. Litlu rykhnoðrarnir Framliald af 1, síðu. hnoðramir voru síðast étnir. Þeir soingu ryksugusönigimi Ineðan þeir nuimu inn í ryksugunnar hræðiiega munn. En söngurinn hljómaði ekki mjög vel, því þeir voru svo hræddir. Þetta viar alveg agaliegt fyrir aumingja litlu ryk- hnoðrana. „Þá eru þeir á þafc og burtsagði Óli. „Það sem þeir voru tnargir. Ég er Svör við bréfi Eðvarð Inigiólfsso'n, HeQllisbraut 16. Hellissandi sendi Óskastundinni sögu um daginn. Kann hún honum beztu þakkir fyrir söguna, en Eðvarð. þú ættír _að senda sty ttri sögu til birtingar, þri -Oskastundin á erfitt með að b'irta þetta langar sögur. Sendu t.d. dýra- sögu, eðia einliverja stutta sögu og teiknaAu mynd með ef þú getur. viss um að ryfcsugan er alveg ful'l.“ ,.Þá verður að tæma hana“, sagði mamma. „Komdu. við hellum úr henni í ruslafötuna. Þau fóru út ag opnuðu ryksuguna. Þar láigu allir rykhnoðrarn- ir í stórri hrúgu. Þeir Mgu og héldu fast um hvor amnan með öllum örmum. En ein’.mtt þegar mairnma ætlaði að hella þeim í ruslafötuna, kom vind- hviða, sem blés öilum rykhnoðrunum hátt í loft upp. 2 „Kónsa Kónguló,, Óskar S. Harðarson 10 ára, Engjavegi 42, SeJ- fossi. — Sagan Kónsa Könguló sem birtist hér og er eftir þig er frálbær og sérstaklega vegna þess hve góð mynd fylgir með og vel er frá sögunmi gengið. Sendu Óskasitund- inni fleiri sögur Óskar, ef þú hefur tftrua til að semja fleiri. Fuglaleikur Nú ætlar Óskastundin að kenna ykfcur gamlan og skemmtilegan leik sem heitir Fuglaleikur. Einn leikmanna er kóngur, ann- ar aðkomumaður. Hinir eru fuglar kóngs og heitir hver þeirra sínu nafni, einn kría annar álka o.s. frv. Svið er afmarkað og eru allir leikmenn á því. Aðkomumaðurinn bið- ur kónginn að gefa sér einn fuglinn. — Kóngur segist munu gera það, ef har á nafni einhvers af þeim. Aðkomu- maður fer að geta. Ef hann getur upp á nafni eimhvers fuglsins, þá á hann hann en ekki þó sMlmálalaiust. Fugl- inn hleypur nefnilega frá kónginum. Ef aðkomíuimaður getur náð honium, áð- verður fuglinn eign hans, Annars ekki. Ekki má fuglinn hlaupa út af sviðinu. Aðrir segja að fuglinn eigi að hlaupa þrisvsr krirugum sviðið og verði að- koimimaðurinn að ná honum á þeirri ferð, og sikuluð þið hafa það ykfcur þyldr skemmti'legast. I i 1 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.