Þjóðviljinn - 24.11.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.11.1971, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞUÖÐVEIjJŒÍíN — MdðwSkiuidlagitir 24. nóvemlber 1071. LEIKFIMI, PÖLITÍK OG GUÐSORÐ Kæri Baejarpóstur! Að nýafstöðnum kosningum fyrir allmörgum árum hitti einn nýju ráðlherranina séra Bjama á fömum vegi og spurði hann: „Er það satt, séra Bjami, að þú sért alveg hættur aö biðja fyrir ríkis- stjóminni úr prédikunax- stóli?“ — „Nei, það er nú eitthvað annað,“ svaraði séra Bjami. „Aldrei hefur mér fundizt eins mikil þörf fyrir stlfkrt og einmitt nú!‘ Astæðan til þess, að ég rifja upp þessa skrítlu, er sú, að mig langar tii að koma á framfæri í gegnum þig, Bæj- arpóstur góður, tvennskonar tilmælum, öðnum til presta- stéttar landsins, hinum til Rík- isútvarpsins. og er mér full alvara þótt einlhver tounni máskl að halda að ég sé að gera grín. Fyrri tilmæiin, til presta- stéttarinnar, eru þau, að prest- amir upp til hópa — og þó eintoum þeir sem halda stól- raeður í útvairpi — leggi nið- ur þann hæpna sið að biðja fyrir ríkisstjóm og öðrum valdsmönnum einvörðungu og láti sem aðrir í landinu séu alls ekki til. Það er semsé eindregin ósk mín, að auk innilegra fyrirbæna fyrir for- seta biskupi og ríkisstjóm, þá séu sendar eldíheitar bænir til guðdómsins um að blessa, hressa og græða andleg sár og meinsemdir stjómar-and- stöðunnar og veita henni vilja og löngun til að ástunda sannleika og fróman sfcikk í hvívetna. Ég veit, að engir myndu fagna þessu fremur en núverandi stjómarandstaða, sem að auki hefur jafnan haft kirkju og máttarvöld sín megin og ætti því að eiga inni hjá þeim dulitla lið- veizlu einmitt þegar kjósend- ur hafa snúið við hensni bak- inu. Ekki sakar að mlnnagiuð á það. Síðari tilmælin, þau til Rík- isútvarpsins, em nokkuð ann- ars háttar og þó ekki óskyld með öllu. Eins og sjá má af framan- sfcráðu er ég maður trúaður og tek mark á því sem út gengur af munni prestanna. En hitt hef ég enn ekki lótið opinskátt sem ég neyðist þó til að gera, semsé það — að ég er jafnframt þó nokkuð gef- inn fyrir leikflmi og stunda trimm af kapni. Þetta vita fáir, en þó er það dagsatt, og má hver brosa sem vill. Er ég þá kominn að því, sem að útvarpinu snýr. Þannig er mél með vexti, að á morgni hverjum lendi ég í æmum vanda. í fáum orðum sagt: Klukkan korter fyrir átta er ég hrifinn upp £ (diýtrðarhæðir kirkjulegrar tónlistar og guðsorðs í svo- sem fimm mínútur og verð allur að sméri á meðan, eins og nærri má geta, sama hver presturinn er; holdsins lysti- semdir, þlautlegir draumar, að ég nú tali ekki um dægur- pólitík, — þetta hverfur gjör- samlega úr huga mér á með- an. En, viti menn. — rétt á eftir dynur yfir mig fjör- ugur mars á píanó og mér er skipað að hoppa! 1 heilar tíu mínútur eða lengiur er ég hvatt- ur til að fetta mig og bretta, teygja mig og toga, hlaupa og stökkva og reyna af fremsta megni að konsentera hugsanir mínar um minn gjálífa og dauðlega skrokk. Nú spyr ég: Er þetta nokkurt vit? Hvers vegna er verið að blanda si- sona saman gymnastikki og guðsiþjónustu? Hér er það, sem ég kem með tilmæli mín til Ríkisútvarpsins, og þau eru: Hafið niðurrööun þess arna á annan veg í morgunút- varpinu. Leikfimin má gjarn- an vera áfram á þeim tíma sem hún er, og með hressandi músík þæði á meðan og á eftir; ekki veitir manni af áður en maður heyrir frétt- imar frá útlandinu sem ekki eru alltaf par fallegar. Síðan er allt í lagi að lesið sé úr forustugreinum dagblaðanna — sem einskonar framhald á æsinga- og stríðsfréttum heimspressunnar —. En þvi næst, ég endurtek: því næst vil ég absolút láta fara með guðsorð. Þá á það heima. strax og þulurinn hefur sagt: .Jæsið var úr forustugreinum dagblaðanna”, þá eiga að heyrast guðdómlegir orgel- tónar, og síðan má gjarnan koma innleg bæn eins og „fyr. irgef oss vorar skuldir” et cetera. Ég er viss um, að með þessu móti væri trimm, póli- tík og trú í miklu áhrifarík- ari niðurrööun hjá því opin. bera en nú er. í von um ,að útvarpið hug- Ieiði málið. Með beztu kveðj- um. E. M. HELSUVERND Undanfarið hefur mikið verið talað um að nauðsyn- legt væri að lóta bólusetja sig gegn inflúensu. Ég lagði þvi leið mína í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur í dag til að fá bólusetningu fyrir mig og 2 böm mín. Átti ég 500 kr. í veskinu og hélt aö það væri meira en nóg, en viti menn — bólusetningin kostaði 250 kr. á mann. Varð ég því að sleppa að láta bólusetja annað barnið, þar sem ég er fyrirvinna heimilsins og mó ekki missa vinnu. Fór ég að grennslast fyrir um hvað bólúefnið myndi kosta og fékk þær upplýsing- ar að skammturinn væri lið- lega 100 kr. svo að álagning- in er a.m.k. 100°/o,. Hef ég heyrt fleira fólk tala um hvað þetta væri ótiúlega dýrt sérstaklega þar sem læknarndr væru á föstum launum hjá H.R. og þetta var gert á venjulegum vinnutíma. Fannst mér átakanlegt að sjá sumt af gamla fólkinu, sem virtist vera að • tína síð- ustu aurana upp úr buddu sinni. Nú langar mig að fá skýringu hjá viðkomandi yfir- völdtun í hvað þessi ágóði rennur, þvi maður getur séð í hendl sér hve gífurlegur hann er, þó ékki sé bólusett nema 5-10 þúsund mamns. G. P. LEIGUNÁM Á FYRIRTÆKJUM GRÖÐAVEGUR ? Ég vil gjaman að Þjóð- viljinn sæi sér fært að birta þetta í næsta Bæjarpósti, því ég tel málið aðkallandi. Nú styttist óðum í þann tíma, að verkföll verði yfir- vofandi, Allir vita hvað verk. föU hafa í för með sér fyrir þjóðfélagið, en þá lifa allir á varasjóðum, verkafólk, at- viniiurekendur og ríkið, en ekikert kemur af verðmætum í staðinn. Til þess að koma í veg fyr- ir þetta vil ég gera það að tillögu minni, að atvinnu- tæki .verði tekin leigunómi og rekin á reikning verka- manna nokkra stund, eða þar til samninigar nást og verk- fallshættunni bæ-gt fró. Með þessu væri margt unnið. Framledðslain þyrfti ekki að stöðvast. þótt ekki náist strax samkomulag um kau-p og kjör. Verkamenn fengju með eigin augum pð sjá reikn- inga atvinnufyrirtækjanna sem þeir vinna hjá, en með því gætu þeir betur gert sér grein fyrir þeim ugg- vænlega fjárhagsvanda sem atvinnurekendur sífellt barma sér yfir. Með verkamenn sem at- vinmurekendur ætti að vera -hægt qö ætlast tll, að 2. lán fenigjust úr atvinnuleysistfygg- ingarsjóði, en hann er nú þessa stundina um það bil 180 mHjón krónur. Þannlg yrði hægt að bæta úr brýn- ustu þörfum fyrirtækjanna fyrir rekstrarfé, koma í veg fyrir að -peningar h-ætti að streyma í kassa fyrirtækjanna vegna vinnustöðvunar, verka- ménn fengju nána vitneskju um stöðu fyrirtækisins þjóð- arbúið héldi áfram að fram- leiða verðmæti og atvin-nurek- endur fengju fri fró störfum, þar til samningar um laun verkafólks hafa tekizt. Ef nú ríkisstjórnin beitti sér fyrir því, að fjrrirtækin yrðu tekin leigunámi, leystist sá mikli vandi, sem af verk- föllum stafar og hægt væri að gefa sér virkilega góða-n tíma til að semja um fcaup og kjöir. Þeir samninigar ættu ekki að þurfa að bera keim af fljótfæmi. Verkamaður. HAVARl I MASKINUNNI Lengi getur vont versnað. Ég get ekki lemgur þagað yfir þeirri staðreynd, sem er að ske, hér út í Eyi-umni _ okfcar, varðandá útgerðarmálin og það öryggi er sjómenn búa við. Hér eru tveir slippar, sem enu úr sér gemgnir, enda vinnuaðstaðan í þeim hrem og bein hörmung. Mannfaað- in hjá tréslcipasmiðum er það miikil á annatíma, haust og vorskveringa bátafllotans, að þeir sjá ékki neiitt út úr þeim verteum, serp hrannast upp. Nú er sá háttur kominn á sð það er reynt að láta allt drasla svo lemgi, sem unmt er og sannast þar gott máltæki að alit ffljióti á meðan ekki sökkvi. Skipaskoðun ríkisins, hér á staðnutm, virðist ekki hafa neima samvizku, þótt ó- haffærar fleytur fái haffæris- skírteini. Ég veit dæmi þess að vélbátuirinn m.b. Sæbjörg VE hafðd undanþógiu uppá bað að sigla um með gjörónýtan skrúfuöxul. Það flór nú svo að m.b. Sæbjörg VE tapaði skrúfunni á siglingu og hefði veðrið verið slærnt og bátur- inn á vonidum stað, þá má naerri geta hvaða afleiðdngar svona undanþágur geta leitt af sér. Nú hefiur verið sett ný vél í m.b. Sæbjörigu VE, en þegar það var gert þó kom í ljós að edmn botnventiU var alveg kominn að því aö fara, boltarnir sem hóldu veniJj þessum vcru alveg að de-tta í sundur af tæringu. Það stóð til að setja nýja vél í bát þennan, því var allt íátið drasla með undanþógu af háliflu skipaskoðunar ríkisins. Nýja vélin vai: sett í bót þennan fýrir vertfðina 1971. Þetta er ein af möngum ó- stæðum fyrir því að illa geng- ur að flá vélstjóra á minni fiskibáltaina, auk þess að það eru gerðar svo miklar kröflur til vélstjóra, varðandi vinnu á dakki, að þeir hafa í svo litlum mœili tíma til þess að halda við og lagfæra. Þegar til slkveriingar kemur þá eru hlutir, sem eru stórvarasámir ekki teknir í gegn, heldiur fá útgerðarmenn bara undan- þágu,, um það að það sé í lagi að nota ónýtt drasl áfram. Þegar hægt er að fá vinnu ' í landi, þá er engin furða þótt menn gefi sig elkki í það að vera út á einthverjum manndráipsskéljum, því að skipaeftirlit rfkdsins, hér á staðnum hefur sýnt það og sannað að sjómenn geta eng- anveginn treyst þeim. Þegar ástandið getur orðið svona hjá aflahæsita bát Eyjaflotans í áraraðir, þá geta menn f- myndað sér hvemig ásitandið er hjá haliærisútgerðum. Þeir sem nú gerii út m.b. Sæbjörgu VE gerðu út samnefindan bát fýrir nokkrum árum. en hann liggur nú á hafsbotni, bað kom skyndilegur leki að beim bát, en mannbjörg varð, bví miðu-r vill ekki svo heppilega til -allta.f. Það virðist lenzka hjá fjölda- útgerðarmann-a að vera alltaf með nöldlur út í þær kaupgreiðslur, sem þeim ber að inna af hendi samkvæmt samningum. Ég er viss uim, að þetta atriði gerir það að vedbum, að margur sjómaður- inn verður svéktur af óþörfu, og teteur poteann sinn breint og beint og flær sér vinnu í landi. Fýrir utan það að aUto-f margur útgerðarmaðuirinn brýtur saifnnimga í litlum stH, þannig að s.i-ómienn leggja ekiki í það að fá sér löpflræð- ing, efflda eklki of mikið af lögmönnum hér í bæ. Sj'ó- menn verða óónægðir með þá h'tilsvirðingu, sem beim er siýnd með sllfku athæfi og hreint og beint ganga í land, þegar mælirinn er orðinn full- ur. Véllstjórinn er mnðuirinn, ,sem bezt veit um ástamd báte- ins, hann sér um að lensa begar sjórinn kemur í kjal- sog skipsins. í vondum veðr- um, bá reynir oft á styrk- leifca fleytunnar og bá vill oft. leka bar, sem sfst skyldi. Þ-efí- ar vélsitióri fler framá lagfær- iingu á leka, sem kernur frarn í vondum veðrum, bá er því ekfci alltaf sinnt, sem skyldi, enda auðveldara að fá imdaniþáigu, helldur en að leggja í kostnaðairsaimar lag- færingar. Það er ékki einleik- ið, hvað vantar mikdðvélstjóira' á bátaiflötann hér í Eyjum. Að svo stöddu get ég elkfci látið naifns míns getið af ótta 'dð atvinnulcúgun. Með vinar- kveðju. IXiil-nefni mitt er: LúlH. Castro og Allende á flugvellmum í Santiago Castro á meðal vina i Chile Heimsókn Fidels Castro, for- sætisráðtoerra Kúbu, til Chile á dögunum, var að mörgu leyti merkilegur viðburður. Allt frá 1962 hefur Castro verið í útlegð frá meginlandi Rómönskn Am- eríku, útlegð scm Bandaríkin hafa skipulagt og fyrirskipað. Viðieitnin til að koma bylting- arstjóminni á Kúbu á kné gekk svo langt, að öll ríki Rómönskj Ameríku siitu stjórnmálasam- bandi við Kúbu, að Mexíkó einu undanskildu En í Chile fór Fidel mikla siigurför: hvar sem hann fór msetti honum fagnandi mainm- fjöldi, sem hrópaði: Hér ert bú meðaíl vima, fólagi Fidél. Þegar allþýðufylkinigarstjóm tók við völdum í fyrm f Chile undir florystu Allendes forseta, lét hún verða eitt sitt fyrsta verk að rjúfa bannið á samsfciptum við Kúbu og sendi semdiherra til Havama. Og nú telur alþýðufylkimigarsitjióimin sig nægilega sterka til að storka þamdarfslbu forræði í álfumni rmeð þvf að bjóða heim þeim manmi, sem hægrMöð í Chile kalla enn þamn dag í dag „sjafc- alann á Karabíahafi“. Allemde hefur reyndar tekizt að treysta stjlórn' sína aHvel í sessi á því ári sem hamn hefur setið við völd, — með „sam- blöndu af lævísi cigforsjálni“ seg- ir New York Times- Til dsern- is grei-ddu andstæðingar hams innamlamidis atkvæði með því, að þjöðnýta þrjú bandarfsk stór- fyrirtæki, sem starfræilctu stærstu kopamámur Chile og að láta ofsagróða fortíðarinnar redteniast upp í skaðabætur. Þegar Riogers, utanrífcisráð- herra Bandaríkjanna bróst svo við þessum tíðíndum, að hann hótaði aö stöðva ailla þróunar- aðstoð við Chile, tók jafnvel <?> æðsti kirfcjuihöföinigi lamdsins upp hanzfcamn fyrir AUende: „Þjóðmýtimgin er óaðfinnamleg frá st.jómarsikrársjónarmiði‘‘ saigði Silva Hemandez kardí- náili. Stjiómim hefur le-nt í ýmsum eflnaihaigserfiðlleikum. Gjald- eyristekjur landsins hafa miimmfcaö um helming vegna sitórhækfcandi verðs á kopar á heimsmarkaðimum (49 sent á pumdið mú, 68 sent í fyrra) »g vegna truflana á framieið-slu í n-ámumum vegna brottflutnings hálaunaðra sórfræðimiga. Engu að síður hefur alþýðufylkingar- stjó-minni orðið býsma mikið á- gengt í atvinnulífinu: — Verðlagseftirlit samhliða laumiahaskkunum hafa minnkað verðbiólguna úr 33% í fyrra f wez> í ár. — Atvinnuleysi í höfuðborg- inni hefur minnkað úr 8% nið- ur í 5%. — Iðtnaðarframleiðslam hefur aukizt um 10% síðan í fýrra cg landlbúnaðarframleiðslan uim 6%. Álit stjórnarinnar út á vlð hefiur vaxið í siamhandd við vél hiuigisaðar heimsólknir fórsetans og ammiama leiðtoga til ná- granmarikjamma. Þá hafði það sitt að segja að sendiherra AHt ende í París, Pablo Neruda hlaut Nólbélsverðlaiun f bók- menntum í ár. V1 í.ío-...,... . Og Allende heflur með þvi að halda stjómarsfcráma í heiðri edmmig öðlast virðimigii borgaralegra amdstæðimgasinna. Hinsvegar finnst uingum bylting- arsinnum þetta veiklleilbameríci á stjóm Allemdes — MIR, (Hreyfimig byltingarsinmaðra) viinstrí mamna) heJdur þvf flram að byltinigin geti ékki sigrað nema með vopnavaldi. Allende hefur vísað þessum ungu mönn- um á bug með því að kenma þá við bamasjúfcdóma. Og verið getur, að heknsókn Oastros draigi nokkuð úr umsvifum MIR. Oastro var þess sjáliflur fiullviss fyrir skemmstu að ekki væri umnt að bneyta bjóösfciou- lagi í Rómiönsku Ameríku nema með vopnaðri upreisn, en kosm- imgasi-gur alþýðufyBdngarímmar f Chile virðist hafa fengið hann til að viðurkenma fleiri möigu- leifca. Allende sagði sjálfur uim heirnsófcnina að koma „Castros táknar viðurkemnimgu á þeirri staðreynd að við erum þyltina- arstjóm". Um svipað leyti loigði hamn fyrir þingið nýtt frum- varp um þjóðnýtinigu 150 stór- fyrirtækjG. Hótel sprakk í loft upp BEÍLFAST 22.11. — Skæm- lidar lýðveldishersins kornu í dag fyrir sprengju í hóteli í borginmi Dumgamnof á Norð- ur-írlamdi í dag, með þeim afleiðingum að byggingin tættist sumdur og helmingur hennar hrundi í rúst. Áður en sprengjan sprakk, getrðu- skæruliðamir hótelgestum við- vart og öllum sem þar voru gafst tími til að forða sér í taska tíð. Hótelið var allstórt, 110 hérbergi, og það gereyði- lagðist nú, þvi að eftir sprenginguna kom upp eldur, sem torlimdi öllu sem efltir i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.