Þjóðviljinn - 25.11.1971, Page 6

Þjóðviljinn - 25.11.1971, Page 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 25. nóvember 1971. Skyggnzt bak við byltingar- tjöld jippa-kapítalismans Sakborningarnir í Chicago-réttarhöldunum. Rubin mcð band um enniö Hoífman neðst til vinstri. Það verðiur æ ljósara hvert stefnir xneð ýmsa forkólfa ný- rióttætorar vinstrihreyfiingar í Bandaríkjiunum. Þeir eru sem sé umvörpum famir að nota aðstöðu sína til fjárplógsstarf- semi og stoara eld að sintoi kötou, meðan þeir hjala fjálg- lega um þjóðfélagsbyltingu, réttláta slkiptingu eigna og sós- íalisma. Þeigar fyrir noktoruim árum vakti það óþœgilegan grm margra, er LSD spámaðurinn Timothy Leary ók í lúxusbif- reið miUi næturklúbba og pre- dikaði fagnaðarerindi sitt m „tum cm, tume in and drop out“ fyrir fimm bandaríkjadaii á nef, þó svo að sýkadelísk ljósasýning væri innifaílin í gjaldiinu. Eftir céttanhöldin gegn átt- menninigunum í Chicago fór Jerry Rubin að kretfjast tvö þúsund doilara fyrir hvern fyr- irlestur, ,,tii að hafa upp í kostnað“, og þótti fátækum jippum það að sjáifsögðu súrt í broti. Þá varð svörtu hlébörð- unum og næsta lítið gleðiefini að þeirri fregn, að einn helzti leiðtogi þeirra, Huey Newton, byggi í þatovillu í San Franc- isco, sem kostaði 700 dollara a mánuði. Og í síðasta hefti tímaritsins Röllíng Stome kom nýjasta fréttin frá þessumn vígstöðvum. Jippi nokkur, Izak Halber, sak- Spámaðurinn Leary: Veit vart aura sinna tal. ar Abbie Hoffmann einn þekkt- asta forvígismann bandarískrar neðanijarðarmennmgar, um rit- stuld. Forsaiga málsins er all- flókin, en áfcæran að saroa skaipi einföld. Haber segist sjálfur hafa skrifað nýjustu bók Hoffmans, „Steldu þessari bók ‘, en síðan hafi Hoffman dregið sér nær allar tekjur af bðkinni, með flótonum viðski ptasamnin g- um, og grætt hundruð þúsunda dollara, meðan höfund-urinn Haber varð að láta sér nægja sjö þúsumd. Hoílfman vísar á- sökuninni á bug. Þótt erfitt sé að sanna stað- hæfingu Izaíks Habers, þá gieíur frásögn hans að minnsta kosti ágæta mynd af ófheiRaþnóun- inni innan forystu byltinigar- sinna í Bandaríkjunum, og hvemig þeir hafa fórnað bylt- inigunni á altarí dollarans. FYRSTI ÞATTUR — ARBIE A RROADWAY — Hann hnippti í mig og saigði, „komdu með, ég þarf rétt að skreppa héma upp“. Þeir gengu inn í rámdýra unglinga- tízkuveirzlun. „Heyrðu", sagði Abbie við afgreiðslumainninn, „mér þykir leitt hvernig fór með fánaskyrtuna sem þið ’ét- uð mig fá, ég skal borga hana, og svo ætla ég að fá eina í viðbót“. — Hanin dró upp þyktot seðlaibunt, og rétti af- greiðslumanninum fimmtíu dollara. Á leiðinni út keypti Ablbie sígarettukveitojara með bandaristou fánailitunum á, og síðan gongum við í áttina nð Second Avenue. „Ég á að kcrna fram í stoemmtiiþætti Merv Griffins í kvöld“, saigöi Abbie. „Ég verð í nýja rú- skinnsjakkanum mínum, og í fánaskyrtumni innan undir, og um leið oig ég kem upp á svið- ið, fæ ég mér sæti og fer úr jakkanum. Það fær áreiðanlega hárin til að rísa á sumum gest- lunuim. Síðan kveitoi ég mér í marihúanavafningi með fána- kveikjaranium". Abbie var orð- inn uppveðraður. ,,Þú verður að sjá þáttinn í kvöld, hann verð- ur ofsallegur“. ANNAR ÞATTUR — ABBIE VERÐUR HRIFINN AF HUGMYND IZAKS „Hvað viltu fá mikið út úr því?“ Hann horfði á mig vök- ulum augium, til að sjá hvort ég væri ekki hræöilegur hippa- kapítalisti undir niðri. „Tja, ég vil bara geta keypt mér fólksvagnsrúgbrauð, mér þytoir gaman að ferðast. En mest langar mig til að spaira ailla peningana sem fást fyrir bókina, og gera síðan tovik- mynd.“ „Hvemig mynd viltu gera, Izak? Um hvernig eigi að svindla sér á bíó, eða steila úr stórverzlunum?" Hann virtist í þungum þöntoum, og fylgdist ekki með orðum mínum nenaa með öðru eyranu. „Heyrðu mig“ sagði hann, ,,við stoulum fyrst gefa út bókina og síðan er nóg- ur tími til að gera myndir.“ „Og eitt arnnað, Izak, hvermg eigum við að skipta tekjunum af bókinni?" „Við skáptum auðvitað til helminga, Atobie, við skrifum hvor sinn bótoarhelminiginn.“ „Nel, það vasri ekki sann- gjarmt. Þú hefur lagt fram mesta vinnu. Þú færð 70% cg ég 30%. Óked?“ ÞRIÐ.TI ÞATTUR — ÞREMUR MANUÐUM seinna Abbie: „Við skulum reyna að fá fimmtíu þúsund dollara fyr- irfram, ég veit að við fáum það. Þessi bók sélst í miljóna- upplagi". Þetta var í fyrsta stoipti sem ég heyrði svona tol- ur nefndar. Ég varð arðlaus. Abbie bætti við: „Lefcourt, lögfraeðingur minn, ætlar ».ð stcfna sjóð fyrir mig. Allar tekjur mínar verða eign sjóðs- ins. „Steldu þessari bók“ verð- ur líka eign sjóðsins, og sð sjálfsögðu verð ég forseti hans. Þannig sleppum við frá skött- unum. Þið Lynn (kona Izaks) verðið í sjóðstjóminni. Þú færð 300 dollara á mánuði, Lynn. fær 100 dollara“. FJÓRÐI ÞATTUR — SEX MANUÐUM SÍÐAR ,,Ég er þektotur maður“, sagði Abbie, „Það er mér að þakka að við fáum útgefanda að bók- inni, þú myndir aldirei fá neit.t fyrir hana“. „Pi'ófaðu bara að tala við Random House útgáií u- fyrirtækið, þeir myndu ekiki hleypa þér inn um útidyrnar, hvað þá heldur lengra“. ,,Mér er sko amdskotams sama hvað þessum kapítalistasvinum finnst“, sagði ég. „Ég ætla að vera heiðarlegur við þig, Izak, og segija þér eins og er. Ég vil kaupa þig út úr fyrirtækimu. Þú færð stóra upp- hæð, gegn því sikilyrði að þú látir þig hverfai, og komiir etóld við sögu“. Nú þrosti hanin, naut sín vel. Uppástungan kom mér þó alls efcki á óvart, ég hafði séð hvert stefndi, og nú þekkti ég mimn mann. Hann hafði smám samam fært sig upp á sfeatftið, og heimtað stæirri og stærrí hlut, og það hlaut að fára svo að hann heimtaði allt að lokuim. Og svona fór það. Eftir langt þref lagÆræðinga og lagarefa, skildu jipparnir tveir að skipt- Framhald á 9. siðu. Litli Pétur hún sprytti þama upp, því áður sá hann þar engan, allt til sikógar. Hún hefur. ef til vill, setið á ræsi- bakkanum og verið að hvíla sig. Af því að kerling var næsta hæg- fara, þá náði hann hennj fljótt. Hann sá þá, að hún var áreiðanlega álfur úr hól, því að hún hafði gyllta silfurpen- inga á br'jóst'inu og breitt silfurbelti um sig miðja. En þó hún vseri svona rík, þá virtist liggja allt annað en Myndaþraut Getur þú hjálpað Huldu og Hilmari að finna þrjá galla á þessari klukku? Röndin, sem er í kringum skífuna er ekki biluð, svo þú skalt ekki huga áð henni. vel á henni. Hún hélt á vasaklút í hendinni og brá honum upp að aug- um sér við og við. Litli-Pétur heilsaði veslings kon- unni vingjarnlega og ætlaði síðan að halda áfra’m ferðinni. en þá nam kerl- ing staðar, leit á hann og rnæltr. „Hver veit nema þú getir hjálpað mér, ég er svo harmþrungin. Karlinn minn situr niðri í jarðholunni, og ég get ekki velt hnullungunum burt, sem afkróa hann.“ Litli-Pétur botnaði nú ekki mikið í þessu, en af því hún lagði svo fast að honum, þá gat hann ekki látið vera að fara með henni. Þegar þau voru búin að ganga spöl- korn, þá komu þau að hól einum, sem lá inni í skóginum, skammt frá vegin- um. Öðru megin í hólinn var jarðhola og nú mundi Litli-Pétur svo vel, að hann hafði áður heyrt getið um þenn- an hól. Holan var Kletthola kölluð og í henni höfðu álfar búið frá órnuna- tíð. En Litli-Pétur var ekkert smeyk- ur, því að hann hafði ekki heyrt neitt misjafnt um Klettholufólkið. „Nú geng ég á undan,“ sagði kerl- ing, og á augabragði var hún komin ofan í holuna. Litli-Pétur staulaðist á eftir og komst brátt alla leið niður, bví að þar var ekki hátt undir loft. „Ó, á,“ sagði Litli-Pétur. „en hvað hér er dimmt niðri hjá ykkur.“ En hvemig sem nú á því stóð þá gat hann þó greint hitt og þetta í myrkrinu. Það var auðvitað ekki fjölbreytilegt, því að hamrabúamir lifa mjög óbrotnu lífi. „Á hvað ertu að blína?“ spurði kerl- ing, „héma í horninu 'er það, og hjálp- ir þú tnér ekki, þá er hamingja þín í veði fyrr og síðar.“ Nú sá Litli-Pétur, að stórir hnullungssteinar höfðu hrap- að niður í þessu horni; honum skild- ist þá, að þeir befðu byrgt dymar á einhverjum klefa, se’m lægi þar fyrir neðan. „Situr karlinn þarna?“ spurði hann. „Heyrirðu ekk'i (til hans?“ spurði kerlingin og fór að hágráta. Þá heyrði Litli-Pétur, að það var eín- hver að hrópa og kalla á bak við hnullungana. Hann fór þá óðara úr treyjunni sinni, því að eins og auðskil- ið er, þá þóttjst hann mundu ná fast- ari tökum á hnulluiigunum. . „Óhí, óhæ!“ þeir vom ekki svo af- skaplega þungir, þrátt fyrir allt. Framhiald í næstia blaði. Falleg mynd Þessi fallega mynd er teiknuð af Sigríði Stefánsdóttur. Kirkjuvegi 18, Ólafsfirði. Sigríður er 11 ára. — Þakk- ar Óskastundin henni kærlega fyrir myndina. 2 2

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.