Þjóðviljinn - 28.11.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.11.1971, Blaðsíða 11
Sunmudagur 28. nóvember 1971 — E*JÖÐVXL«IINN — SÍÐA J J ☆ ☆ ☆ Vegna fLutninga og breytinga á verzlnninni höfum við rýmingarsöliu í nokkra daga ☆ ☆ ☆ BUXNAEFNI tvíbreið, fyrir dömur og herra. , Verð frá kr. 299,00. SÍÐDEGISKJÓLAEFNI Verð frá kr. 199,00. ULLARKJÓLAEFNI tvíbreið. Verð frá kr. 299,00. KÁPUEFNI tvíbreið. Verð frá kr. 299,00. ☆ ☆ ☆ KJARABÆTUR ÁN VERKFALLS! Allt að 75% verðlaekkun! ATHTLJGIÐ: Verðlækkun er bezta kjarabótin! MARKAÐURINN Hafnarstræti 1. Vinningurinn í happdrætti félagsins kom á no: 38910, hans má vitja í Ingólfsstr. 8. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 THkynning FRÁ IÐNLÁNASJÓÐI. Umsóknum um lán úr Iðnlánasjóði verður veitt móttaka frá 1. desamber 1971 til 10. janúar 1972, í Iðnaðarbanka íslands h.f. og útibúum hans á Akureyri og í Hafnarfirði. Lánsumsóknir skulu vera á þar til gerð- um eyðublöðum sem fást á sömu stöðum. Þess skal gætt, að í umsókn komi fram allar umbeðnar upplýsingar og að önnur þau gögn, sem óskað er eftir, fylgi um- sókninni. Samþykktar lánabeiðnir þarf eigi að end- urnýja og eigi heldur lánabeiðnir, seon liggja fyrir óafgreiddar. Reykjavík, 25. nóvember 1971. STJÓRN IÐNLÁNASJÓÐS. Blindravinafélag íslands. TILVALDAR JÓLAGJAFIR AEG HÁRPURRRUR I AEG TVEIR HRAÐAR PLASTHETTA OG „BORÐSTATIV" FYLGJA BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 HYRSUGUR SÉRSTAKLEGA STERKAR HAGSTÆTT VERÐ BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 AE*G bílaryrsugurJ *aeG 6-12 VOLTA AUÐVELDAR í MEÐFÖRUM BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁUMÚLA 9 SÍMI 38820 RAFMAGNS TANNBURSTAR HLAÐA SIG RAFMAGNI HLEÐSLAN ENDIST LENGI BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Útboö Bæjarsjóður Kópavogs óskar eftir tilboðum í gæzluskýli og girðingu um leikvöll við Fögru- brekku. Útboðsgögn verða afhent hjá bæj arve-rkfræðdngi Melgerði 10, frá þriðjudegi 30. nóvember n.k.. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu rekstrarstjóra, þriðjudaginn 14. desember n.k. RekstrarstjQri Kópavogskaupstaðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.