Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.03.1972, Blaðsíða 2
2 SlflA — RSÓÐ'VŒEíBIKBSr — FSmmnteoBataar 16. miarz 1072 SÍÐUSTU ÍÞRÓTTAFRÉTTIR Jafnteflið gegn Finnum Hætta á að ísland komist ekki áfram Það kom eins og reið- arslag yfir íslenzka handknattleiksunnend- ur í gærkvöld, að ís- Ienzka landsliðið skyldi aðeins ná jafntefli gegn Finnum i undankeppni ÓL á Spáni. Samkvæmt lýsingu Jóns Ásgeirs- sonar í útvarpinu áttu Fjölbreytt úrslit í hand- boltalandsleikjum á Spáni Frá bví er sagt á öðrumstað í blaðinu, að íslenðingar og Finn- ar hafi gert jaíntefli í hand- knattleik á Spáni i gærkvöldi, 10 mörk gegn 10. Aðrir leilkir £óru sem hér seg- ir: Norðíiienn unnu Belga með 29 mörkum ge'gn aðeins einu, sem Belgar skoruðu úr vítakasti í upphafi síðari hálfleiks. Aust- uirríki vann Frakkland með 20:19, Holland vann Búlgaríu með 16 möríkum gegn 10, Sviss vann Lúxemiborg með 17 mörkumgegn 16, Spánn varnn Bretland 40:5, Sovétríklri unn.u Portúgail 23:6 og Póflland vann ítalíu með 39 mörkum gegn 14. íslendingar 5 stangar- skot í leiknum auk þess sem þeir létu verja hjá sér úr opnum færum og síðari hálfleikurinn hjá liðinu kom mörgum kunnuglega fyrir sjón- ir. I leikhléi hafði íslenzka liöið yfirhöndina 5:2 og sannarlega var ástæða til bjartsýnd. En síðari hálfleikurinn var eins og svo ótalmargir síðari hóifleikir hafa verið hjá islenzka lands- liðinu í handknattleik, fyrir neðan allar hellur. Mörgum sinnum fékik liðið boltann og hafði alla möguleika á að jafna, meðan að Finnarnir leiddu í síðari hálfleiknum. og eins eft- ir að liðinu tókst að jafna 9:9 og síðan að komast yfir 10:9, fékk liðið boltann, en annað bvort létu menn verja hjá sér eða þá að skotið var í stang- ir. Þagar aðeins 40 sek voru til leiksloka höfðu Islendingam- ir boltann og staðan 10:9 Is- lendíngum í vil. Þegar svo 18 sekúndur voru eftir a£ leiknum var dærnd töf á íslenzka liðið og 5 sekúndum fyrir leikslok tókst Finnum að jafna 10:10. Þessi úrslit eni mjög alvar- leg fyrÍT liðið, Til þess að kom- ast áfram í milliriðil, þarf bað að vkma Belgíumenn og ná betra markahlutfalli en Finn- ar, en sannairlega er ekflri ástæöa til að ætla að íslendingar vinnd Norðmenn, fyrst þeir náðu að- eins jafntaffli við Finna. Þá lét Jón Ásgeirsson í ljós litla hrifningu á júgóslavnesiku dómurunum, sem hann taldi að hefðu leyft Finnum að tefja langtímum saman, en dærndu samstundis töf á íslendingana á lokamínútunnd. Mörk Islands í leiknum skor- uðu: Geir 5, Gunmsteinn 3, Sig- urbergur og Viðar 1 hvor. Næst leika tslendingar á föstudagskvöll og þá gsgn Belgíumönnum og svo á laug- ardag gegn Norðmönnum. Sigur vinstri manna í Háskólanum Vinstrimemn uainu mikinn sig- ur í kcsninguum tdl Sitúd- entaráðs Hásikólans, sem fraim fóru í fyrradaig. Sjáfllflkjörið var í öillum deifldum nema þremur, það er Læknadeiid, Viðskipta- fræðtdeild og Löigfræðideild, en hver deild kýs tvo fulltrúa í stúdentaráð. Báðir fúlltrúar lælknastúdenta voru vinsitri- menn, en annar tveggja í Lög- frasðideild og ViðsflriptaJftræði- deiid. Hvað hinar deildiirnar snert- ir, sem sjálfkjörið var í, voru allir fuUtrúamdr vinstrimenn. Bina undantekmingin á þessu er Guðfræðidieildin. Hún á aðeins einri fuflltrúa í ráðinu og hindr verðandi klerkar töldu hags- rnunurn símum bezt borgið með því að velja íhaldssitúdent til þessa embœttis. Hússein gerir áætlanir en allt óijóst nm framkvæmdir Ringulreið hjá Demókrötum: Mnskie beið rnikiB afhroð í prófkosningunum í Florida George Wallace: kolsvart íhald sækir fram. WASHINGTON 15/3 — Kingul- reiðin í flokki Demókrata er nú Svart: Skákfélag Akureyrar: Guðmundur Búason Hreinn Hrafnsson 1. e2-e4 A B C D — e7e5 E F G H oo co LO Hvítt: Taflfélag Reykjavíkur: Jón Torfason Bragi Halldórsson meiri en nokkru sinni fyrr, eftir að einn af líkicgustu frambjóðendum þeirra til for- setakjörs, Edmund Muskie, beið verulegan ósigur í próf- kjöri í Florida. Hlaut hann helmingi færri atkvæði en Humphrey, fyrrum varaforseti, en Iangflest atkvæði hlaut George Wallace þekktur kyn- þáttahatari. George Wallace var sérstakt frambjóðendaefni íhaldssinna og svertingjalhatara við síðustu forsetakosnmgar, og hlaut veru- legt fylgi í Suðurríkjunum. Hann hlaut nú 42% atkvæða Demó- krata á Florida og tryggði sér 75 a£ 81 fulltrúa ríkisins á út- nefningarfund Demókrata. Humphrey fékk 18%, Heniry Jackson öldumgardeiildarþing- maður 13% og Muiskie aðeins 9%. Orslitin boða m. a. aukna erf iðleiká Demókrata á að koma sér saman um forsetaefni, sem gæti keppt við Nixon með ár- amgri. Sjálfur hlaut Nixon 87% at- kvæða Repúblikana á Florida og á sér enga hættulega keppi- nauta í sínum flokld. Dofri Framihald af 1. siðu. Þá er bátnum aetlað að veiða rækju á miðum við Grímsey, er fundust þar í hitteðfyrra og ekk- ert byggðarlag á Norðurlandi hef- ur getað nýtt til þessa vegma vöntunar á nógu stóru togskipi til að veiða hana. Er hún á djúpu vatni og þarf kraftmikiil og stór spil til þess að draga rækjutroilið. — K.F. AMMAN 15/3 — Hússein kon- ungur lagði í dag fram áætlun sem miðar að þvi, að breyta Jórdaníu í sambandsríki sem í væru annarsvegar svæðið fyrir austan Jórdan og hinsvegar það svæði sem fyrir vestan er og nú er hertekið af ísrael. Auk þes® væri ríkið opið Ar- öbum á öðrum svæðum sem losna kynnu undan yfirráðum ísraels, og mun þá einna heizt átt viS Gazasvæðið. Ekflri tók konungur neitt fram um það, hvemig framkvæma megi áætl- unina eða teflja fsrael á að a£- henda hemumdu svæðin. en full- trúi Jórdianssitjómar ' hefur lýsit því yfir, að ekki sé um neina leyhisamninga við fsraefl að rasða. Fyrirsvarsmenn Araba á vest- urbakkanum hafa ekki látið í ljós áiit sitt á málinu, en borg- arfitlltrúar á Gazasvæðinu bafa þegar sagt að þeir muni aidrei fallast á jórdönsfc yfimáð. Hússein konungur hefur haft Norskir rithöf- "*n<lar tef" EBE OSLO 15/3 — 155 norsflrir rit- höfundar hafa ákveðið að beita sér gegn aðild Noregs að Efna- hagsbandalagi Evrópu. Telja þeir að aðild að EBE muni viima gegn þvi að Noregur geti rekið sdálfsitæða stefnu í menningar- málum og sömuleiðis til aukinna umsvifla einokunarhringa í ingarmáium. miflria þörf fyrir einhverskonar aðgerðir til a® efla álit sitt út á við, eftir að her bans fór tor- tímingarherferðir gegn Palest- ínuskæmiiðum í fyrra og hitt- eðfyrra. Klámfyrirtæki rert nontækt NEW YORK 15/3 — Lögreglan í New York gerði i dae áhlaup á helzta Iriámdreififlirma Banda- ríkjanna, og handtok tvo menn fyrir ósiðlegt athæfi. Annar þeirra hefur lokið háskólaprófi í heimspeki og sáiarfræði. Tók sæti á Sýnir 1 verk Kiistján Guðmundsson opn- aði 17. marz sil. sýningu í Gall- ery SÚM. Sýningin stendur yf.ir til 22. marz og er opin frá kl. 4-1 Oi diaglega. Á sýningunni er eitt verk. I gær tók Sigurður Blöndal skógarvörður, sæti á aiþdngi, sem varamaður Lúðvfks Jós- epssonar sjávarútvegBráðherra, sem er fjarvemndi um sitund- arsakir sökuim anna. Si-gurður Elöndal hefur ekki áður setið á aflþingi. Kviðdómendur í máii Angelu Ðavis verða allir hvítir! San José 14.3. — í gær tókst ioks að ná samkomulagi um hverjir skuli verða kvið- dómendur í réttarhöldunum yfir Angelu Davis, en þau standa nú yfir. Kviðdóminn skipa fjórir karlar og átta konur, ÖH hvít. Fylgismenn Angeiu hafa alla tíð lagt a- herzlu á, að þeldökkir menn fái sæti í kviðdómnum, þvi annars sé hætt við að úr skurður hans spegli fordóma og kynþáttahatur hvftra Bandaríkjamanna. Þetta er þó naumast gerlegt í San José í Kalifomíu, þar sem réttarhöldin flana fram. Aðeins tvö prósent íbúa San José eru döflririr á hörund og borgin er eitt mesta íihalds- bæli Kaiifomíu, og er þá lanet til jafnað. Angela Davis kvaðst sætta sig við þessa sfcipan kvið- dómsins. „Hann er dæmigerð ur fyrir íbúa þessa hénaðs.og þótt kviðdómendur séu etoki AF ERLENDUM VETTVANGI Ólga í Frakklandi i síðustu vilku rændi hópur ungra róttæikra vinstri- manna yfirmanni starfsmanna- halds Renaultbílaverkismiðj- anna, Robert Nogrette. Eins og kuninugt er, létu ræn-ingj- amir gísl sinn lausan á fösfcu- daginn, en málið var þó eldci þar með til lykta leitt. I kjöl- far þess fylgdu mikil skrif i frönskum blöðum um hver bæri ábyrgðina, og ránið var fordæmt harðiega a£ mál- gögnum kom múnistaflokk s - ins jafnt sem borgaraflokk- anna. Fréttastofa sú, er heim- spekingurinn Jean Paul Sartre veitir forsiöðu, sagði þó rán- ið vera eðlilegt svar við þeirrj kúgun sem verfcameon Ren'- ault eru beittir, og róttæki vinstrisinnin Aian Geismar, sem hefur setið í fangeflsi til skamms tíma, telur atburðinn „rökréttann og eðlilegan”. Um árabil hefiur verið heitt í kolunum hjá Renault, og undanfama mánuöi hafa verkamenn þar verið beittir vaxandi gerræði a£ hálfu venksmiðjustjómariinniar Fyr- ir sikömmu skutu öryggisverð- ir ungan maoista, Pierre Ovemey að naÆni, til bana er hann vair að dreifa flugrit- um. Morðið valkti gífurlega reiði róttækra manna og þús- undir fylgdu hinum látna til grafar. Nokkrum dögium síð- ar var Nogrette rænt. „Yf; t smiðjanna, sem ékkifelldu tár, ekki etnu sinni krókódxls- tár, þegar Pierre Ovemey vair myrtur, lýsa því yffir í dag (eftir ránið á kollega þeirra Nogrette) að þeir séu andvíg- ir valldbeitingu og tilraunum til að skerða frelsi einstalkl- ingsins”. Svo segir í yfirlýsingu La nouvelle resistance populaire (nýju þjóðlegu andspymu- hreyfingarinnar), sem srtóð að ráninu á Nogrette, þess yfir- mamns Renaullt sem verka- menn hata hvað mest. Hann var ábyrgur fyrir brottrekstri fjölmargra verkamanna, og gekk hart fram gegn róttæk- um öfflum meðal þeirra. Hóp- urinn sem rændi honum setti fram kröfur um að þeir verka- menn sem reknir voru fyrir pólitLskar sakir yrðu ráðnir aftur, og öllum þeim er hand- teknir voru í óeirðumium í veríksmiðjunnd nýlega yrði sleppt úr haldi án frekari vafninga. Þess var og kraf- izt, að verkamemn fengju að haida fundi sína án þess að verkstjórar og yfirmerxn væru viðstaddir og vopniaðir verðir stæðu fyrir dyrum úti. „Ef verikamenn Refnault fá að halda slíkan fund, þá emm við reiðubúnir að hlíta hverri samþykkit hans hvað snertir rónið á Nogrette”, segir enn- fremur í yfirlýsingu hópsins. Að sjálfsögðu skellti verk- smiðjustjómin skollaeyrum þessum tilimælum, og í stað þess að fá Nogrette lausan á þennan friðsamlega hátt. æddi Parísarlögreglan um þvera og endilanga borginaog leitaði árangurslaust í íbúð- xxm maoista og annarra rót- tækra aðila. Málgögn borgaraflokkanna drógu ekki af sér við að fordæma mannránið, og lýsitu að vanda allri ábyrgð á hend- ur hinni margklofnu vinstri- hreyfingu Fralridands. For- kólfar þeirra sóru og sárt við lögðu að þær væru eflriri við málið riðnar, enda ættumann- rán ekkert skylt við veríka- lýðsbaráttu. Síðastliðinn fimmtudag birtu sjö klofn- ingsflokkar til vinstri srfirlýs- ingu, þar sem ránið var for- dæmt, og sökin lögð á herðar komimúnistaffloikksins, sem hefði með staönaðri og ó- virkri stefnu sinni neytt rót- tæk öffl til að grípa til ó- yndisúrræða í baráttunni. Þó voru til þeir leiðtogair vinstri manna, sem ©kfld lýstu yfir vamþóknun vegna ránsins. Alan Geismar, sem var forsprakfci róttæikrar hreyfingar sem nú er bönnuð, ga£ svóhljóðandi yifirlýsdinigu um miálin: „La nouvelle resistance populaire er sjálf- stæð og leynileg hreyfing, sem ég stend eflriri í tengslum við. Þessl hreyfing er éldri fyrst og fremst maoísk, meðlimdr hennar hafa það markmið að vemda verkalýðinn og tak- ast ýmislegt það á hendur sem hann hefiur ekki aðstöðu til að framkvæma. Hvaðsjáif- um mér viðvíkur, þá tél ég rándð á Nogrette eðlilegt ög i-ökrétt. Það er beint fram- hald þeirrar fjölda!hréyfifí|jar sem frá og með morði Over- neys sýndi sjálfstæði sdtt gagnvart stjóm alþýðusam- bandsins og kommúnista- flokiksins. Ránið er einnig mjög eðlilegt svar við fasisk- um kúgunaraðferðum stjóm- ar Renault-verksmiðjamna”. Yfirlýsing Jean-Paul Sartres og Maurice Clfflvel var á svipaða lund. Þar sagði með- al annars: „að við aðgerðum af þessu tagi hefði mátt bú- ast, og þeir sem staðið hefðu að rániniu, hefðu vafalaust gert það sem svar við ger- ræði verksmiðjustjónnannm- ar”. Þegar á allt er litið, býður ástandið í Raunalt-verksmiðj- unum aðgerðum af þessu tagi heim. Og það er éklki einungis þar, sem vinstrimenn em orðnir örvæntingarfuilldr og grípa til örlþrifaráða. Mál- um franskrar vinstrihreyfing- ar er illa komið, mörgum finnst kommúnistafflokkurinin hafa bruigðizt hiutverki sinu gersamlega, og vera úr sög- unni sem raumlhæft baráttu- tæki í núverandi formi. Klofn- i n gshreyfingar róttækra affla gjalda smæðar sinnar og ein- angrunar, auk þess sem þær eiga erfitt uppdráttar í lög- regluríki gaulleismans. Stjóm- málaástandið í Frakklandi breytist ekki fyrr en tekizt hefur að sameima viinstriöflin til virkrar og samhæfðrar bar- ártrtu, en því mxður virðast þau gersamlega ófær um það. Fórst með 112 manns Framhald a1 1. sdðu um á vettvang — voru þær ekki komnar að fflakinu fyrr en um tíuleytið í morgun, rúmum hálf- um sólarhring eftir að slysið átti af mínu ftóflkd, þá er ég fuil- sér stað. Björgunarsveitir eru á vlss þess að þeir gera sdtt leiðinni að flakinu á ösnum. bezta til að ég fái sanngja/rna Frétt barst um, að flngstjórinn, málsmeðferð“, sagði Angelai Ole Jörgensen, hefði komizt lífs réttarisalnum. af og til fískimannaþorps eins, en sú iregn var síðan dregin til baka. Reyndist um að rasða flug- stjóra á björgunarþyrlu. sem neyddist til að lenda á svæðinu. Flugvélin sem fórst hafði sam- band við flugvöllinn * Dubai nokkrum mínútum áður en sflys- ið varð. Því er haldið fram. að flugvöllur þessi sé búinn ný- tízkulegum tækjum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.