Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.05.1972, Blaðsíða 12
• Almennar applýsingai mn læknaþjónustu í borginnl eru gefnar 1 simsvaxa Læknafé- lags Reykjavítoux sími 18888 • Kvöldvarzla lyfjabúða, viktma 6.-12. maí, er í Lyfja- búðinni Iðunni, Garðs Apóteski og Háaleitis Apóteki. Nætur- varzla er í Stórholti 1. • Slysavaxðstofan Borgarspít- alanurn er opln aUan sólar- hringmn. — Aðems móttaka slasaðra Sím) 81212. • Tannlæknavakt i Heilsu- vemdarstöðinnl er opin aUa helgidagana frá ld. 5—6. hann. Ég óf hann í vetur og það flótru 2080 þræðir í hann. Og sjáðu þetta „ponsjú“ (s- amerísk herðaslá), ætli ég láti hana eklki líka á sýninguna og þessa dragt, sagði hún og benti á dragt sem hún vair í. — Ég óf hana í vetur og í pilsið fóru 500 þræðir og ég vgr einn dag að vefa það. Þama voru einmig teppi, veggteppi og margt fleira, sem nemendur höfðu ofið í vetur. Við spurðum Astu hvaða at- vinnumöguleika það gæfi að læra vefnað í Myndlista- og handíðaskólanum. — Ja, þeir eru nú ekki miiMir. Þó er möguleiki á kennarastöðú við hiúsmæðra- skóla, kennsla á námskeiðum. þar sem vefnaður er kenndur og svo auðvitað möguleiki á Hér er Ásta að vefa finnskan vefnað, mjug seinlegan sagði hún. Litast um meðal nemenda í Myndlista- og handíðaskólanum myndvefnaði með sölu og sýn- ingar fyrir augum, svo væn- legt sem það nú er sem at- vinma. Amnars fara sjálfsagt flestir í þessa deild af ánægj- unni og áhuganum einum saman. Undir þessi ummœili vdldu þær aðrar stúlikur sem þarna eru við nám taka. Eikki er ó- líklegt að svo sé með Qeiri, sem faxa í Mymdiista- og handíðaskólann, að það sé á- huigiinn fyrir efninu frekar en atvinnumöguleikar, sem menn eru að sækjast eftir. En hvoxt heldiur nú er, þá ex sú sýninp sem nú stendur yfir í skói- anum vel þess virði að menn líti þar inn og skoði það sem til sýnis ex. —S.dór urfötunum. Einn af músasér- fræðingum borgarinnar segir að músunum hljóti að hafa fjölgað 40-falt á síðustu 5 ár- um Yfirvöld ráða fólki ein- dregið frá því að nota algeng- ar tegundir músaeiturs, því það sé súpermúsum þessum fóður og örvunarlyf -Eilna haldgóða ráðið viæri að sprauta reglulega sterku eitri jrfÍT hedlu hverfin. En það brýtur í bága við nýtízku mengunairreglugerði r. t Vinnuverndin dregst aftur úr framleiðslu I borginni Avonmouth við Bristol í Englandi var tekin í notkun blý- og sinkverk- smiðja fyrir rúmum fjórum árum Verksmiðju þessari var vel fagnað í upphafi og var sérstaklega af því gumað hve vel væri um bnútana búið varðandi hoilustuhætti. Má jafnvel greina stoltið -í hciti hennar: Imperial smelting cx>rporation eða Bræoslufyrir- tæki heimsveldisins. En í janúar í vetur varð það upp- skátt að 100 verkaxnenn í smiðjunni væru búnir að fá blýeitrun. Endurtekin læknis- skoðun sýndi og sannaði að blýininlhald blóðsins var meira en það hámark sem heilbrigðisreglur setja. Og allir vita að blý er eitt hættu- legasta aðskotaefni sem inn í mannslíkamann kemur. Rann- sóknir í nágrenni verksmiði- unnar leiddu í ljós að eitr- unarhættan einskorðist ekki við þá sem í verksmiðjunni unnu. Blý hafði mengað svo jarðveg og vatn í grenndinni að svæðið var þegar lýst ó- íbúðarhæft. En þarna hafði vérið í ráði að byggja íbúðar- hverfi. FVrirtækinu var meira að segja gert að loka um stundarsakir. Menn ætluðu ekki að trúa fréttinni: Verk- smiðja sem þykir tæknilegt furðuverk reyndist verka- mönnum sínum og umhverfi svona stórhættulegt á ékki lengrj tíma en 1.500 dögum. En Robert Carr vinnumála- ráðherra varð ekkert hissa: Tækni vininuvemdarinnar hef- ur dregizt lanigt aftur úr tækni framleáðslunnar. Þennan hvíta kjól óf Ásta Denise í vetur og það fóru 2080 bræðir í kjólinn Súpermýs í London Músaplága herjar nú í hjarta brezka heimsveldisins, Lundúnaborg. Mýs þessar eru stórar, sterkar og svo snarar að þær standast öllum kött- um snúning. Og það sem verra er: þær eru ónæmar fyrir venjulegu músaeitri. Þúsundir íbúða eru nú undir- lagðar aif þessari músaplágu og finnast við fá ráð. Margar húsmæður exu í öngurn sínum út ai þessu. EYú Mary Cecil segir að húsið hjá sér hafi fyllzt af þessum ófögnuði fyr- ir 6 mánuðum. Meindýraeyðir inn komi á 3ja vikna fresti en það sjái ekiki högg á vatni. Hún er sjálf farin að sofa í svefnpoka. En nágranni hennar á hæðinni fyrir neðan gafst upp fyrir músum og flutti burtu. Frú Henrietta Morrisby segist alltaf sofa við ljós til að halda músunum sem fjærsit, en eági að síður vakni hún iðulega við það. að mýs risli sér ofan á sæng- viðtalið Nú stendur yfir dálíttð ein- kennileg vorsýning hjá nein- endum Myndlista- og handíða- skólans í Reykjavík. Að vísu hafa nemendur þessa skóla ávallt haldið vorsýningu, en að þessu sinni er hún mjög frábrugðin þeim fyrri. í fyrsta lagi verða nemendur til stað- ar á sýningunni og munu þar teikna gesti ef vill, og þeir munu einnig sýna gestum vinnubrögð listamanna í mörgum greinum. Þegar við lituðumst um njá nemendum og kennurum skól- ans fyrir skömmu, var verið að koima fyrir listaverkuro nemenda vítt og breitt uro sikólahúsið Deildir skólans eru margar. Þar miá nefna teiknikennaradeild, auglýs- ingateiknaradeild, keramik- deild, vefnaðardeild, já, vefn- aðardeildin verður áreiðan- lega einna áihugaverðust fyrir sýningargesti að skoða. Þegar oikkur bar þar að 2080 ÞRÆÐIR giarðd voru nokkrar stúlkur að ljúka verkum, er þær ætluðu að sýna. Ásta Denise Bern- höft var þarna að vefa fimnsk- an vefnað. mjög seinlegam' að því er hún sagði. — Maður lýkur viö smábút á dafí, sagöi hún og brosti. — Hvað sýnið þdð svo héð- an úr vefnaðardeildimni?. spurði fáfréður blaðamaður- inn. — Sjáðu til að mynda þenn- an hvíta kjél, óg ætla að siýna FÓRU í KJÓLINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.