Þjóðviljinn - 04.10.1972, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.10.1972, Blaðsíða 10
10. StÐA —ÞJÓIXVILJINN Miövikudagur 4. október 1972. KÓPAVOGSBÍÓ Sími: 41985 Ókunni gesturinn. (Stranger in the house). Frábærlega leikin og æsi- spennandi mynd i Eastmanlit- um eftir skáldsögu eftir franska snillinginn Georges Simenon. — islenzkur texti — Hlutverkaskrá: James Mason, Geraldine Chaplin, Bobby Ilarin, Paul Bertoya. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum. HÁSKÓLABÍÓ Sími: 22-1-40 Slmi : 22-1-40 Viöa er poltur brotinn (Up Pompeii) Sprenghlægileg brezk gaman- mynd. Leikstjóri: Bob Kellett Aöalhlutverk: Frankie lloward Patrick Cargiil Barbara Murray tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Það er hollt að hlæja i haust- rigningunum. Siðasta sinn. HAFNARFJARDARBÍÓ Simi 50249. Ævintýramennirnir. (The adventurcrs). Stórbrotin og viðburðarrik mynd i litum og Panavision gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Harold Robbins. •Tmyndinni koma fram leikar- ar frá 17 þjóðum. Leikstjóri: I.cwis Giibert ÍSLENZKUR TKXTl. Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9. Kópavogsapótek Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnudaga milli kl. 1 og 3. Simi 40102. TÓNABlÓ Simi 31192 Mazúrki á rúmstökknum Fjörug og skemmtileg dönsk gamanmynd. Leikstjóri: John Hilbard Aöalhlutverk: Ole Söltoft, Birthe Tove, Axel Ströbye. tslenzkur texti. Endursýnd kl. 5, 7 og 8 Bönnuö börnum innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ ÍSADÓRA. “THE LOVES 0F ISADORA" (1-A) Úrvals bandarisk litkvik- mynd, með islenzkum texta. Stórbrotið listaverk um snilld og æviraunir einnar mestu listakonu, sem uppi hefur ver- ið. Myndin er byggð á bókun- um ,,My Life" eftir tsadóru Iluncar.og ..Isadora Duncan, an Intimate Portrait” eftir Scwcll Stokes. Leikstjóri: Karel Keisz. Titilhlutverkið leikur Vanessa Kcdgravc af sinni alkunnu snilld; meðleikarar eru, James Fox, Jason Kobardsog Ivan Tchenko. Sýnd kl. 5 og 9. STJÖRNUBÍÓ .Simi 18936 Eiginkonur læknanna (Doctors Wives) tslenzkur texti Þessi áhrifamikla og spennandi ameriska úrvals- kvikmynd i litum með úrvals- leikurum. Eftir sögu Frank G. Slaughters sem komið hefur út á islenzku. Sýnd vegna fjölda áskorana kl. 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára Fyrsti tunglfarinn Isl. texti Spennandi kvikmynd i litum og Cinema scope Sýnd kl. 5. YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS SELJUM SNIDNAR S1ÐBUX4 UR OG ÝMSAN ANNAN SNIDINN FATNAÐ. BJARGARBCÐ H.F. Ingólfsstr. 6 Simi 25760. t&ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ Sjálfstætt fólk sýning i kvöld kl. 20. 30. sýning laugardag kl. 20. Túskildingsóperan eftir Bertolt Brecht Þýöandi: Þorsteinn Þor- steinsson Lcikmynd og búningar: Ekke- hard Kröhn llljóms veitarstjóri: Carl Billich. Leikstjóri: Gisli Alfreösson Frumsýning þriðjudag 10. október kl. 20. Onnur sýning fimmtudag 12. október kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aögöngumiöa fyrir sunnudagskvöld. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Atómstööin i kvöld kl. 20.30. Dóminó fimmtudag kl. 20.30. Kristnihaldiö laugardag kl. 20.30. 146-sýning. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00. Atómstööin sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. FÉLAGSLÍF Konur i styrktarféiagi vangefinna, fundur i Bjarkarási fimmtu- daginn 5. okt. kl. 20.30. Fundarefni: 1. félagsmál, 2. ■n y n d a s ý n i n g , E i n a r Guðjónsen, formaöur Ferða- félags tslands sýnir. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs. Félagskonur muniö fundinn i félagsheimilinu fimmtudag- inn 3. okt. kl. 20.30. Sýndar vcröa litskuggamyndir. Frúarleikfimin á vegum kvenfélagsins hefst miðviku- daginn 4. okt. kl. 20.15. Stjórn- in. Félagsstarf eldri borg- ara, Langholtsveg 109-111. Mið- vikudaginn 4. okt veröur opið hús frá kl. 1.30. e.h. meðal annars hefst þá bókaútlán aft- ur. Fimmtudaginn 5. okt. hefst handavinna og föndur kl. 1.30 e.h. Athugiö breytta handa- vinnudaga. ÆTTARMÓT Niöjar séra Páls Ólafssonar prófasts i Vatnsfiröi, og konu hans frú Arndisar Péturs- dóttur Eggerz, koma saman ásamt mökum, fimmtudaginn 5. október næst komandi ki. 20.30 i Atthagasal Hótel Sögu. Af 13 börnum þeirra hjóna, komust II til fullorðins ára, og lifa enn 3 þeirra. Séra Páll Ólafsson var starfandi prestur og prófastur i nær 55 ár, lengstan tima á Prestbakka og i Vatnsfirði. Þar var hann 1901 til 1928, en þar ár lézt hann, 78 ára. Auk embættisverka sinna, gegndi séra Páli ótal trúnaðarstörfum, i þeim héruðum þar sem hann var búsettur. Arndis kona hans lézt áriö 1937, 79 ára aö aldri. EFNI Sv/ SMÁVÖRUR l TÍZKUHNAPPAR Steinunn Hafstað auglýsir: Frá 1. okt. hætti ég að veita forstöðu veit- ingahúsinu að Hótel Selfossi og aðrir taka þar við. Hins vegar mun ég sem fyrr starfrækja gistihúsið að Þóristúni, Selfossi. Um leið og ég þakka gestum viðskiptin, býð ég þá velkomna að Þóristúni. Steinunn Hafstað. Sveinafélag pípulagningarmanna Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa á 32. þing Alþýðusambands íslands. Listum sé skilað á skrifstofu félagsins, Freyjugötu 27, fyrir kl. 18.00 fimmtud. 5. þ.m. Stjórn og trúnaðarráð Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Spilum i Lindarbæ miðvikud. 4. okt. kl. 8.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin Sveinafélag pipulagningamanna Lán úr Lífeyrissióði Hlífar og Framtíðarinnar Stjórn lifeyrissjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Eyðublöð fyrir umsóknir verða afhent á skrifstofu sjóðsins, Strandgötu 11. Umsóknir þurfa að hafa borizt skrifstof- unni fyrir 20. okt. 1972. Aðstoð verður veitt við útfyllingu umsókna, ef þess er óskað. Stjórn Lifeyrissjóðs Hlifar og Framtiðar- innar IIAZE AIROSOL hreinsar andrúmsloftið á svipstundu SeNDIBÍLASíOQlNHf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.