Þjóðviljinn - 10.11.1973, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.11.1973, Blaðsíða 3
Laugardagur 10. nóvember 1973..|>JÓDVILJINN — StÐA 3 Sumum mönnum er allt mótdrægt, jafnvel náttúrulög- ntálift brvtur af sér alla hlekki og leggst gegn þeim sem á annaö borð er ætlaó að verða þolendum. Þannig fór fyrir lög- m a n n i n u m M a g n ú s i óskarssyni sem unnift hefur sér inn titilinn hæstaréttarlög- maöur og er greindur mála- flytjandi i simaskránni. en hiaut embætti hjá Keykja- víkurborg fyrir trúverftugar stjórnmálaskoftanir. Heitir hann þar aft embætti vinnu- málafulltrúi og er fyrir launa- niáladeild borgarinnar. Vinnuhópur garftyrkjustjóra aft störfum vift aft reisa múrgarft vinnumálafiilltrúans, en náttúrulögmálift mölbrotnafti á þessum staft því vatnift af götunni rann inn á lóftina. (Ljósni. -úþ) Orsökin var götunni rann inn i garftinn hans! Kn Magnús átti vin i raun. Ilaflifti Jónsson er garftyrkju- stóri Key k javíkurborgar, undir Magnús seldur.þar sem Magnús er vinnumálafulllrúi. Nema hvaft Ilaflifti lánafti Magnúsi 5 manna vinnuflokk auk verkstjóra aft reisa múrinn. óegar hlaftamaftur átti leift um Barftavoginn i gá'r var hópurinn aft stiirfum tneft hjól- börur, skóflur, sandskeiftar og traktor. Var þetta þriftji vinnudagurinn hjá þessum eina vinnuhópi garftyrkju- stjórans á þessum staft. óaft væri sannarlega illt verk ef vinstrimenn i hiifuft- borginni ynnu sigur i sveitar- stjórnarkosningunum aft vori, þvi þá væri úti um þann mann- lega kærleik sem vaxift hefur meft borgarstarfsmiinnum i meiriháttar embættum og þá munu þeir ólánssömu menn sem allt virftist mótdrægt. þurfa aft standa einir á sjáíf sinfótum. -úþ Málshöfðun til staðfestingar lögbanninu: Sverri og útvarpsstjóra stefnt fyrir rétt 15. þm. Dætur Árna Pálssonar prófessors, sem fengu lög- bann sett á viðtalsþátt Péturs Péturssonar og Sverris Kristjánssonar sagnfræðings i sjón- varpinu fyrir viku, hafa nú stefnt Sverri og ríkisút- varpinu til staðfestingar lögbanninu og hefur stefnan verið þingfest 15. nóvember nk. Vonast hafði verið til að sættir tækjust i málinu áftur en til máls- höfftunar kæmi, en eins og áftur hefur komið fram i vifttali vift Sverri i Þjóöviljanum hyggst hann á móti stefna systrunum þremur fyrir atvinnuróg og æru- meiftingar. Stefnufrestur rann út i gær, en á fimmtudag tilkynnti lögmaftur þeirra Karenar, Dagmarar og Guftnýjar Árnadætra, Hörftur Einarsson hrl., málshöfðun til borgardómara. Eru dómskröfur stefnanda eftirfarandi: 1) Dæmt verfti óheimilt aft sýna i sjónvarpi þann hluta vifttals- þáttar Péturs Péturssonar vift stefnda Sverri Kristjánsson, er sýna átti 2. nóvember 1973, þar sem fjallaft er um föftur stefnenda Árna heitinn Pálsson prófessor. 2) Staöfest verfti lögbann sem hinn 2. nóvember 1973 var lagt vift þvi, ,,að minnst yrfti á Árna heitinn Pálsson, prófessor i vift- talsþætti Péturs Péturssonar og Sverris Kristjánssonar i Sjón- varpinu i kvöld”. 3) Stefndu veröi dæmdir til þess aö greifta stefnendum máls- kostnað eftir mati dómsins, þ.á.m. lögbannskostnaft. Ekki er enn loku fyrir þaft skotift, að sættir náist i málinii, en Sverri Kristjánssyni og Andrési Björnssyni útvarpsstjóra hefur veriö stefnt fyrir bæjarþing Iteykjavíkur kl. 10 árd. nk. fimmtudag. Verði af málaferlum má gera ráö fvrir aft þau geti orftift æfti langvinn og þess þá langt aft bifta, aft sjónvarpsáhorf- endur fái aft sjá þáttinn, nema gripift verfti til þess ráfts aft klippa þaft atrifti úr, sem fjallar um fornvin Sverris, Arna heitinn Pálsson. -vh JON MÚLI: Þakkarávarp til Ríkisútvarpsins Snemma i haust fékk undir- ritaður þá flugu i höfuftift aft inn- ritast I Háskóla Islands, aft hann mætti reyna aft öftlast þar ein- hverja fræftslu i ensku og sögu. Þetta varft til þess aft hann skrifaði útvarpsstjóra, herra Andrési Björnssyni, og fór þess á leit aft fá um óákveftinn tima smá vegis hagræftingu á vinnu sinni, þannig aft ekki rækist á um of fulltrúa- og þularastarf i út- varpinu og fyrirhuguö námsafrek i Háskólanum. Ekki leift á löngu aö skilja mátti á viftbrögftum yfir- manna útvarpsins, aft oröift yrfti aft þessum óskum. Þegar siftan að þvi kom aft kennsla hæfist i fyrr- nefndum skóla mánaöamótin sept.-okt., gekk herra fram- kvæmdastjóri Guftmundur Jóns- son á fund undirritafts og benti honum kurteislega á, aö þar sem undirritaftur heffti sjálfur sótt um tilfærslu i starfi, — og þar aft auki úr einu starfi i annaft, sem ekki væri eins mikils metift i launa- skrám opinberra starfsmanna yrftu laun undirritaös lækkuft sem næmi tveimur flokkum. Undirritaftur sagftist hafa vitaft af þessum fyrirmælum i lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna, —- en kvaftst jafnframt hafa búist vift öftru af Rikisútvarpinu eftir tæp- lega 28 ára starf i stofnuninni. Skömmu siftar kallafti annar framkvæmdastjóri útvarpsins, herra Gunnar Vagnsson, undir- ritaftan á sinn fund, og las honum Þegar vatnið rann uppímóti inná lóð fyrirmannsins Eins og góðborgara sæmir býr Magnús i einbýlishúsi. Hús þetta er við Baröavog 3. Það fylgir þvi aft eiga einbýlis hús aft gera sér garft um þaft. Og þaft fylgir þvi að gera sér garft, aft reisa þarf múr þar utanum svo ekki geti hver sem vill vaðið á skitugum skónum inn i garðinn. Og þar sem vinnumálafull- trúi borgarinnar tekur ekki laun „nema" eftir launaflokki b2 hjá borginni, og fær þvi 79.133 krónur i mánaftarlaun frá borgarbúum, auk nokkurra króna fyrir mála- flutningsstörf, þvi maöur sem hefur hæfileika til aft vera vinnumálafulltrúi hlýtur aft vera eftirsóttur sem málflytj- andi fyrir hæstarétti, — já, vegna þessa alls, hafði eymingjans maöurinn alls ekki efni á þvf að reisa múrinn. Svona getur nú lifift verift andstyggilegt og andsnúift mönnum. En meiri mótdrægni en þessa þurfti vinnumálafull- trúinn aft þola. Framan vift garftinn hans er túnblettur sem borgin á og ber ábyrgft á. Framan vift þennan borgartúnblett er gangstétt. Borgartúnbletturinn og gang- stéttin halla frá garði Magnúsar, En nú tóku náttúruöflin að gerast Magnúsi andsnúin, Vatniö af ekki vegna utan- aðkomandi áhrifa Vift sögftum frá þvi fyrir sköinmii aft ungur inuftur lieffti funilist lútinn I rúini sínu, eítir aft liafa lent i áliikuin (legiiium áftur og gerftist þetta austur i Vik. Strax sama ilagimi lióf sýslumaft- urinn i Vik rannsókii i málinu og var lik maniisiiis sent til krufniiigar. Vift krufningu kom i Ijós aft mafturiim lést ekki vegna iieimia utaiiaftkomaiiili áhrifa og fellur málift þvi niftur. Þá skal þaft leiftréll sem sagt var aft maftiirinii lieffti verift á (lansleik kviildift áftur, þaft er ekki rétt tieldur var þaft kvöldift þar áftur. -S.dór Næsti sanin- ingafundur ASÍ og Ví á föstudaginn Næsti samningafundur fulltrúa ASl og Vinnuveitendasambands tslands verftur ekki haldinn fyrr en föstudaginn lfi. nóvember. Þar lil sá fundur verftur haldinn starfa nokkrar nefndir aft sérmálum. Má þar nefna skatta- nefnd, húsnæftisnefnd, trygginga- og veikindadaganefnd, kaup- trygginganefnd, vaktavinnu- nefnd, ákvæftisvinnunefnd og nefnd um iftnnemamál. -úþ svipaftan pistil og kollega hans haffti áftur gert. — Viftbrögft undirritafts hin sömu, — en gekk aft þvi búnu á fund útvarpsstjóra, herra Andrésar Björnssonar, tjáfti honum málavöxtu, og kvaftsl hala búist vift öftru af Rikisútvarpinu eftir tæplega 28 ára starf. Kom þá i ljós aft fyrr- nefndir framkvæmdastjórar höfftu unnift þessi afrek i launa- jafnrétti án samráfts vift yfir- boftara sinn. — Undirritaftur sagfti þá útvarpsstjóra aö nú ætlaöi hann aö biða eftir launa- seftlinum sinum um næstu mánaftamót, — en kæmi þá eitt- hvaö skemmtilegt i ljós taldi hánn ástæftulaust aft þegja yfir þvi, þar sem hér væri ekki um aö ræða privatfyrirtæki fyrrnefndra íramkvæmdastjóra, — né heldur útvarpsstjóra, — heldur sjálft Rikisútvarpift. Og nú er undirritaftur búinn aft fá nýja launaseðilinn sinn. Þar hefur hann lækkaft um 2 launa- flokka, — og til þess aft öllu rétt- Framhald á bls. 14

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.