Þjóðviljinn - 23.08.1975, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.08.1975, Blaðsíða 12
WÐVIUINN Laugardagur 23. ágúst 1975 Venesúela: Þjóðnýta erlend olíu- fyrirtæki CARACAS 22/8 — Þingið i Venesúela samþykkti i gærkvöldi lagafrumvarp um að þjóðnýta oliuframleiðslu landsins, þ.á.m. eriend oiiufélög sem stunda þar oliuvinnsiu, en verðmæti þeirra er metið á tæpar 6000 miljónir doliara. Heimildarmenn I Caracas sögðu að forseti landsins Carlos Andres Perez myndi undirrita frumvarpið i dag og taka lögin þá gildi. Samkvæmt þeim á nýtt rikisfyrirtæki „Petroven” að taka i sinar hendur 18 erlend oliufyrirtæki 1. janúar 1976. Meðal þessara oliufyrirtækja sem verða þjóðnýtt eru útibú frá Exxon, Texaco og Royal Dutch Shell, en þau hafa hingað til rikt yfir allri oliuframleiðslu Venesúela, sem er fimmti mesti oliuframleiðandi heims. Stjórn Venesúela vill greiða þessum oliufyrirtækjum I skaðabætur um fimmta hluta þeirra 5800 miljóna dollara sem eignir þeirra eru metnar á. En samkvæmt skýrsl- um oliufélaganna sjálfra hafa þau flutt úr landi gróða sem nem- ur 30.000 miljónum dollara á þeim 60 árum, sem þau hafa starfað i Venesúela. Lögin, sem samþykkt voru i gær gefa sextlu daga frest til samkomulags milli stjórnar- innarog fyrirtækjanna um skaða- bætur. Areiðanlegir heimildar- menn töldu að ekki yröu deilur um skaðabæturnar, þar sem um það mál hefði þegar verið samið á bak við tjöldin. Oliuframleiðsla Venesúela er næstum þvi 2.500.000 tunnur á dag og fer helmingur hennar a.m.k. til Bandarikjanna. Vegna oliunnar er Venesúela langauð- ugasta land Suður-Ameriku. NATO- floti í heimsókn Mánudaginn 25. þ.m. kemur hingað til lands flotadeild frá At- lantshafsbandalaginu i kurteisis- heimsókn. i flotadeildinni eru 6 herskip frá þessum löndum At- lantshafsbandalagsins: Banda- rikjunum, Bretlandi, Hollandi, Kanada, Portúgal, og Vestur- Þýskalandi. Skipin munu öll taka eldsneyti i oliubirgðastöð Atlants- hafsbandalagsins i Hvalfirði, en tvö skipanna munu leggjast að bryggju i Reykjavik að þvi loknu. Verður það flaggskip flotadeild- arinnar, kanadiska herskipið IROQUOIS, og hollenska her- skipið EVERTSEN.' Hin skipin munu leggjast við akkeri. Skipin munu dveljast hér til miðviku- dagsmorguns, er heimsókninni lýkur. Austur-þýska sýningin I Laugardalshöll vakti óskipta athygli sýningargesta Vörusýningarinnar I Laug ardalshöil I gær. Hér sjást tveir þeirra virða fyrir sér samsetningu augans. (Mynd Haukur Már) Vörusýningin opnuö Alþjóðlega vörusýning- in var í gær opnuð að viðstöddu miklu fjöl- menni í Laugardalshöll- inni. Ráðherrarnir ólafur Jóhannesson og Matthias Bjarnas. fluttu ræður og fyrir hönd borgarstjórnar talaði ólafur B. Thors. Sýningin er opin daglega frá kl. 15—23 til 7. september n.k. Sýndar eru vörur frá 613 fram- leiðendum i 23 þjóðlöndum. Kaupstefnan h.f. hefur haft veg og vanda af sýningunni, en þetta er niunda og viðamesta sýning- in sem Kaupstefnan stendur fyrir. Margeir með þrjá vinninga A fjórtánada heimsmeistara- móti unglinga, sem fram fer i Júgóslaviu um þessar mundir, hafa verið tefldar 6 umferðir. Eini islenski þátttakandinn, Margeir Pétursson, hefur holtið þrjá vinninga og náði hann I um- ferð jafntefli úr biðskák sinni við danann Höj. í 6. umferð tefldi hann við Pablo frá Spáni. Skákin fór I bið, i 6. umferðinni, sem tefld var i gærkvöldi. I efsta sæti eftir fimm umferðir er pólverjinn Kuligowski með 4 1/2. vinning. Þrir koma næstir með fjóra vinninga, sex hafa hlot- iö þrjá og hálfan og margir þrjá vinninga. Meðal þeirra er Margeir. —gsp Endasleppt loftbelgsflug NEW YORK 21/8 — Ferð tveggja manna, sem ætluðu að fljúga yfir Atlantshafið i loftbelg, varð heldur endasleppt. Þeir urðu að lenda I sjónum fyrir utan strönd Massachussetts, eftir að loft- belgur þeirra fór að leka helium, og höfðu þeir þá aðeins farið 200 km. af þeim 4800 sem þeir ætluðu að fljúga. Þyrla úr bandariska flughernum bjargaði mönnunum. Aldrei hefur verið flogið I loftbelg yfir Atlantshafiö. Rætt um myndun nýrrar ríkisstj órnar í Portúgal LISSABON 22/8 — Francisco da Costa Gomes, forseti Portúgals, tók I sinar hendur yfirstjórn lög- reglu og herlögreglu i dag. A meðan sátu herforingjar og stjórnmálamenn, sem vilja bola burt stjórn Vasco Goncalves, for- sætisráðherra á fundi til að ræða hvernig best væri að skipa nýja stjórn. Taismaður forsetans sagði að Costa Gomes hefði tekið þessa ákvörðun i samræmi við stöðu sina sem æðsti yfirmaður herforingjaráðsins og hefði hann gcrt það vegna erfiðs stjórnmála- ástands i landinu. Orðrómur um yfirvofandi valdarán gekk um höfuðborgina Lissabon i dag, og hvöttu kommúnistar til almennra að- gerða til að koma i veg fyrir valdarán fasista. Áreiðanlegir heimildarmenn sögðu að horfur væru á þvi að viðræðurnar um nýja stjórn leiddu til þess að mynduð yrði stjórn sósialista og hægfara her- foringja. Hins vegar væri enn vafi á þvi hver yrði forsætisráðherra. Sósialistar og hægfara her- foringjar óska eftir þvi að Carlos Fabiao, foringi herforingjaráðs- íns, sem gagnrýndi stjórri Gon- calves harðlega fyrir skömmu gegni þvi embætti, en Costa Gomes forseti vill heldur Ferreira da Cunha, aðstoðar- mann sinn. Talið er að i hinni nýju stjórn verði a.m.k. þrir niu- menninganna, sem fyrir hálfum mánuði gáfu yfirlýsingu um stjórnmálaástandið i Iandinu, þeirra á meðal Ernesto Melo Antunes. Vasco Goncalves vildi enn ekki segja af sér i dag, og vonaðist eftir stuðningi lægra settra her- foringja. Kommúnistar studdu ALEXANDRIU 22/8 — Horfur vænkuðust á nýjum bráðabirgöa- samningi milli egypta og ísraels- manna i kvöld og sagði Henry Kissinger, sem kom til Alexandrlu I kvöld frá tsrael, að hann hefði sæmilegar vonir um að þessar siðustu tilraunir hans til að ná samkomulagi myndu heppnast. Aður en utanrikisráðherra Bandarikjanna lagði af stað til Alexandriu, ræddi hann i fimm klukkustundir við ráöamenn lsraels i Jerúsalem. Sögðu áreið- anlegir heimildarmenn aö rætt hefði verið um nýtt uppkast að bráðabirgðasáttmála. A eftir sagði Yigal Allon, utanrikisráð- herra Israels að hann væri nú vonbetri en áður um árangur af ferðum Kissingers, en þó væri enn of snemmt að spá um árang- ur. Yitsak Rabin forsætisráð- herra tsraels sagði að samnings- hann enn, en fréttamenn töldu að þeir myndu innan skamms ganga til stuðnings við Carvalho. Þó er enn óvist hver verður staða Car- valhos i nýju stjórninni. uppkastið gerði ráð fyrir, tilslök- unum beggja aöila. Heimildar- menn sögðu einnig að Israels- menn og bandarikjamenn hefðu i hyggju að gera skriflegan samn- ing um hernaðaraðstoð banda- rikjamanna ,,ef sovétmenn réðust á tsrael”. 1 Damaskus tilkynntu sýrlend ingar og jórdaniumenn að þeir hefðu myndað sameiginlega her- stjórn til aðgerða gegn tsrael. Fyrir aöeins fimm árum lá við ÓSLÓ 22/8 — Fundi utanriksiráð- herra Norðurlanda lauk i dag. Á fundinum lýstu utanrikisráð- herrar Danmerkur, Finnlands, Noregs og Sviþjóðar þvi yfir að þeir skildu þær ástæður sem Enn berast fregnir af óeirðum i norðurhluta Portúgals og réðust hundruð manna inn á skrifstofur kommúnistaflokksins i Braganca og brenndu skjöl og húsgögn. styrjöld milli þessara þjóða, en þær hafa nú gert samning um gagnkvæma heraðstoð vegna ótta sins við að egyptar geri samning um brottflutning Israelsks herliðs frá Sinai-skaga án þess að israelsmenn þurfi að flytja nokk- urt herliö frá landamærum Sýr- lands og Jórdaniu. Miklar óeirðir voru i Jerúsalem i gær þegar hægri sinnaðir and- ófsmenn mótmæltu samningsvið- ræðum Kissingers. islendingar hefðu til að færa út fiskveiðilögsöguna, enda hefðu þeir tekið sérstaklega eftir þvi aö stjórn tslands vildi komast að samningum viö stjórnir þeirra landa, sem hefðu sent fiskiskip á tslandsmið. fcraelsmeim yongóðir um bráða birgðalausn Hálfur stuðningur Kaffið frá Brasilíu I |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.