Þjóðviljinn - 15.10.1975, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 15.10.1975, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 15. október 1975. Við lýsum yfir eindregnum stuðningi við útfærslu íslensku f iskveiðilögsögunnar í 200 mílur í dag, 15. októ- ber og skorum á alla íslendinga aðstanda saman í þessu mesta lífshagsmunamáli íslensku þjóðarinnar. Verkalýðsfélagið Ársæll Hofsósi Sjómannafélagið Jötunn, Vestmannaeyjum Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps, Garði Verkalýðsfélagið Jökull, Höfn, Hornafirði Verkalýðsfélagið Valur, Búðardal Verkalýðsfélagið Þór, Selfossi Iðja félag verksmiðjufólks, Akureyri Verkalýðsfélagið Stjarnan, Grundarfirði Verkalýðsfélag Borgarness Verslunarmannafélag Borgarness Verkamannafélagið Báran, Eyrarbakka Verkalýðsfélagið Jökull, Ólafsvik Verkalýðsfélag Raufarhafnar Verkalýðsfélag Þórshafnar Verkalýðsfélag Hveragerðis AAálm- og skipasmiðafélag Neskaupstaðar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.