Þjóðviljinn - 11.04.1976, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 11.04.1976, Blaðsíða 19
Sunnudagur 11. apríl 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 /uaiiucIciquí rp^um helgina Sunnudagur mmmmmm^amm^mmmmmmmmtmmmwmmmtmmmmm^ma Sunnudagur 11. april 1976 18.00 Stundin okkar í þessum þætti hefst nýr, islenskur myndaflokkur um litla stúlku, sem eignast forvitni- lega kommóðu, og Valdis Guðmundsdóttir sýnir fim- leika. Baldvin Halldórsson segir fyrri hluta sögunnar um papana þrjá. Teikningar við söguna gerði Halldór Pétursson. Siðan verður sýnd mynd af börnum að leik, og mynd úr mynda- flokknum „Enginn heima” og loks sýnir Valdis Ósk Jónasdóttir, hvernig búa má til páskaskraut. Um- sjónarmenn Sigriður Mar- grét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.55 Skákeinvigi i sjónvarps- sal. Fimmta einvigiskák Friðriks Ólafssonar og Guð- mundar Sigurjónssonar. Skýringar Guðmundur Arn- laugsson. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Kynning á hátiðadag- skrá Sjónvarpsins Um- sjónarmaður Björn Baldursson. Kynnir Elin- borg Stefánsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 20.55 Kaliforniuflöi Bresk heimildamynd um dýralif og veiðar við flóann. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. 21.45 Gamalt vin á nýjum belgjum. Italskur mynda- flokkur um sögu skemmtanaiðnaðarins. Lokaþáttur. 1960—1975 I þessum þætti koma fram m.a. Mina, Raffaella Carra, Sammy Barbot og Alex Rebar. 22.30 Skuggahverfi Sænskt framhaldsleikrit. Lokaþátt- ur. Efni 4. þáttar: Brita Ribing biður þess, að Sven nái vininu úr höllinni og hreiðrar um sig i kvenna- húsinu i Skuggahverfi. Hún leitar að atvinnu og fær áhuga á kvennréttindabar- áttunni. Blombergson fær hana til að fallast á að af- henda rikinu það sem eftir er af áfenginu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nord- vision-Sænska sjónvarpið) 23.25 Að kvöldi dags Dr. Jakob Jónsson flytur hugvekju. mónudoQui | Mánudagur 20.00 Fréttir 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Sprengjan Norskt sjónvarpsleikrit eftir Vigdis Stokkelien. Leikstjóri Morten Kolstad. Aðalhlut- verk Sverre Anker Ousdal og Rolf Söder. Tryggvi er stýrimaður á flutningaskipi í millilandasiglingum. Þegarhann kemst að þvi, að farmur skipsins er vopn og vigvélar, fer hann af skipinu ásamt nokkrum félaga sinna. Þegar til Noregs kemur, fá þeir hvergi at- vinnu. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nor- division-Norska sjónvarpið) 22.25 Heimsstyrjöldin siðari 13. þáttur. Styrjöldin á italiu 1 þessum þætti er lýst innrás bandamanna á Sikil- ey og sókn þeirra norður eftir Italfu. Þýðandi og þul- ur Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok útvarp • um heflgina /unnudcigur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir og veðurfregnir. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Dúó nr. 11 C-dur fyrir klarinettu og fagott eftir Beethoven; Béla Kovács og Tibor Fulemile leika. b. Pianósónata i A- dúr eftir Schubert. Wilhelm Kempff leikur. c. Serenaða i C-dúr fyrir strengjasveit op. 48 eftir Tsjaikovský. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur, Sr. John Baribiolli stj. 11.00 Messa i Hallgrims- kirkju.Prestur: Séra Ragn- ar Fjalar Lárusson. Organ- leikari: Páll Halldórsson. 13.30 Þættir úr nýlendusögu. Jón Þ. Þór cand. mag. flytur þriðja hádegiserindi sitt: Bretland, Frakkland og Holland gerast nýlendu- veldi. 14.15 Miðdegistónleikar: „Sköpunin” eftir Joseph Haydn. Flytjendur: Sheila Armstrong, Robert Tear, John Shirley-Quirk, sin- fóniuhljómsveit og kórar breska útvarpsins. Stjórn- andi: Alun Francis. (Hljóð- ritun frá breska útvarpinu). 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikritið: „Upp a kant viö kerfið”. Olle Lánsberg bjó til flutn- ings eftir sögu Leifs Panduros. Þýðandi: Hólm- friður Gunnarsdóttir. Leik- stjóri: Gisli Alfreðsson. Persónur og leikendur I sjö- unda þætti: Davið/ Hjalti Rögnvaldsson, Schmidt, læknir/ Ævar R. Kvaran, Rektorinn/ Baldvin Hall- dórsson, Traubert/ Helgi Skúlason, Lisa/ Ragnheiður Steindórsdóttir, Hubert/ Þórhallur Sigurðsson. 17.00 Létt-klassisk tónlist. 17.40 Útvarpssaga barnanna: Spjall uin indiána. Bryndis Viglundsdóttir endar frá- sögn sina (17). 18.00 Stundarkorn með danska harmonikuleikaran- um Mogens Ellegárd. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Hjónakornin Steini og Stina”, gamanleikþáttur eftir Svavar Gests. Persón1 ur og leikendur i m'unda þætti: Steini/ Bessi Bjarna- son, Stina, Þóra Friðriks- dóttir, Maddý/ Valgerður Dan. Stjórnandi: Svavar Gests. 19.45 Sigild tónlist flutt af þekktum listamönnum. 20.20 Ólafur Jóhann Sigurðs- son — bókmenntakynning hljóðrituð I Norræna húsinu 7. f.m. Vésteinn Ólason lekt- or flytur erindi um skáldið ogverk þess. Gisli Halldórs- son, Edda Þórarinsdóttir og Þorleifur Hauksson lesa úr ljóðabókunum þremur, Þór- arinn Guðnason les kafla úr skáldsögunni „Hreiðrinu”, og loks flytur skáldið sjálft nokkur óprentuð kvæði. Nokkur formálsorð flytur Þorleifur Einarsson for- maður bókmenntafélagsins Máls og menningar. 21.30 „Bibliuljóð” cftir Anton- in Dvorák. Halldór Wil- helmsson syngur; Gústaf Jóhannesson leikur undir. 22.00 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. mánucJciguf 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05.: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Þétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (ng forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Séra Gunnar Björns- son (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Eyvindur Eiriksson les þýðingu sina á „Söfnurnum” eftir Mary Norton (17). Tilkynningar kl.9.30.Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Sigurður Sigurðsson dýra- læknir talar um sjúkdóma á sauðburði. islenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Wolfgang Schneiderhan og Walter Klien leika Sónatiriu i G-dúr fyrir fiðlu og pianó op. 100 eftir Dvorák / Clifford Curzon leikur Pianósónötu i f-moll op. 5 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Þess bera menn sár” eftir Guðrúnu Lárusdóttur.Olga Sigurðardóttir les (10). 15.00 Miðdegistónleikar.Adolf Scherbaum og Barokk- hljómsveitin i Hamborg leika Sónötu i D-dúr fyrir trompet og tvær hljómsveit- ir eftir Alessandro Strad- ella; Adolf Scherbaum stjórnar. Kammersveitin i Prag leikur Hljómsveitar- kvartett i F-dúr eftir Karel Stamic og Sinfóniu i g-moll eftir Antonin Fils. Stanislav Duchon og Sinfóniuhljómsveitin i Prag leika Obókonsert i F-dúr o-p. 37 eftir Frantisek Kommer -Kramar; Vaclav Neumann stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um tlmann. 17.30 Að tafli.. Ingvar Asmundsson flytur skák- þátt. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurður Gizurarson sýslu- maður á Húsavik talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 „Endurminning”, smá- saga eftir Ullu Ryum. Þýðandinn.Halldór Stefáns- son,les. 20.50 Strengjakvartett nr. 14 i d-moll „Dauðinn og stúlkan” eftir Franz Schubert. Filharmoniu- kvartettinn i Vin leikur. 21.30 útvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kazantzakis. Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (47). Lesari: Þorsteinn ö. Stephensen. 22.25 Myndlistarþáttur i umsjá Þóru Kristjáns- dóttur. 22.55 Kvöldtónleikar.Gewand- haus-hljómsveitin i Leipzig leikur Sinfóniu nr. 1, „Linz”-sinfóniuna eftir Anton Bruckner; Vaclav Neumann stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. í stundinni okkar segir Baldvin Halldórsson fyrri hluta sögunnar um papana þrjá. Myndin er frá rústum í Papey, sem forseti islands, dr. Kristján Edljárn, hefur m.a. unnið við að grafa upp. Enn er þó flest á huldu um papa á islandi. i kvöld er á dagskrá bresk heimildamynd um dýralíf og veiðar við Kaliforniuflóa, sem tilheyrir Mexíkó þótt nafnið bendi til annars. Það er eins og okkur rámi í að sæljón sé að finna á þessum stað, en ekki tökum við þó neina ábyrgð á þvi. Sprengjan nefnist norskt sjónvarpsleikrit, sem er á dagskrá annað kvöld. Þar segir frá sjómönnum sem ganga af skipi sínu er þeir uppgötva hver farmurinn er, en fá siðan hvergi vinnu. I heimsstyrjaldarsögunni verður sagt frá innrás bandamanna á Italiu, sem leiddi til falls hennar og foringjans, Mussolinis. Hér er mynd af honum meðan allt lék i lyndi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.