Þjóðviljinn - 20.06.1976, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 20.06.1976, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVÍLJINN Sunnudagur 20. júni 1976 Félagsstarf eldri borgara Farnar verBa þessar feröir: Fimmtudag 24. júni Skoðunarferöir i listasöfn Einars Jóns- sonar og Ásmundar Sveinssonar. Mánudag 28. júni Listsýningar i Norrænahúsi og Listasafni rikisins Fimmtudag 1. júli Fjörulifsskoöun Mánudag 5. júli Krisuvik, Grindavik. Fimmtudag 8. júli Vatnaskógur, Saurbæjarkirkja. Mánudag 12. júli Grafningur, ÚlfljóUvatn, Þingvellir. Fimmtudag 15. júli. Heiömörk, Sædýrasafn, Kaldársel. Mánudag 19. júli Skoðunarferð á dagheimili barna. Fimmtudag 22. júli Munaðarnes, Stafholtstungnahrepp. Mánudag 26. júli Garðar i Reykjavik, Arbæjarsafn. Fimmtudag 29. júli. Skoðunarferð um Reykjavik. Þátttaka tilkynnist og upplýsingar veittar i sima 18800, Félagsstarf eldri borgara kl. 9 til 12 alla virka daga. JWf Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 Pípulagnir Nýlagnir, breytingar, hitav^itutengingar. Simi :i6929 (milli kl. 12 og I og eftir kl. 7 á kvöidin). * P0STSENDUM TPOLOFUNARHRINGA Joiiiinnts ILrifsson IL.iugiibrgi 30 S)iuu 19 209 Leikvika landsbyggðarinnar í Iðnó: Olafsfirðingar sýna T obacco Road Leikfélag Ólafsfjarðar hefur þegiö boð Leikfélags Reykjavfkur og sýnir Tobacco Road á leikviku landsbyggðarinnar I Iðnó. Sýn- £KIPAUTC.€R0 RÍKISI M/s Hekla fer frá Reykjavik þriðjudaginn 29. þ.m. vestur um land i hringferð. Vörumóttaka þriðju- dag til föstudags n.k. á allar viðkomuhafnir skipsins á Vestfjörð- um, Norðurlandi og Austfjörðum. ingarnar verða mánudag og þriðjudag. Leikurinn var fum- sýndur I febrúar á ólafsfirði og sýnd I fél.heimilum i grenndinni og einnig á Akureyri. Skáldskaparverk Caldwells eru flest upprunnin I Georgiu i Bandarikjunum og svo er um Tobacco Road. Það lýsir sér- kennilegum lifsháttum fólks, eilitið stflfærðum og grátbros- legum. Verkið var sýnt hjá Leik- félagi Reykjavikur fyrir sex ár- um. Kristinn G. Jóhannesson, skólastjóri hefur sett leikinn á svið með Leikfélagi Ólafsfjaröar, en leikendur eru Jón Ólafsson, sem leikur Jeeter Lester, Elin Haraldsdóttir lekur ödu konu hans, Guðbjörn Arngrimsson leikur Dudda Lester, Hanna Maronsdóttir leikur systur Bessie Rice, Guðlaug Jónsdóttir er Pearl, Hanna Brynja Axelsdóttir Eila Maja, Jóhann Freyr Pálsson Georg Payne og Grétar Magnús- son Kafteinn Tim. Lov Bensey er leikinn af Sigurði Björnssyni, Anna Lester af Guðrúnu Viglundsdóttur og Henry Peabody af Rikharði Sigurðssyni. Sumarferð Alþýðubandalagsins 27. júní LANDSVEIT, ÞÓRISVA TN, ÞJÓRSÁRDALUR < IVl ö 4 Mæting við Umferðarmiðstöðina ^ kl. 7,30, brottför kl. 8,00. HAFIÐ MEÐ YKKUR NESTI Tilkynniö þátttöku sem fyrst á skrifstofu Al- þýöubandalagsins Grettisgötu 3 — sími 28655. Skrifstofan verður opin til kl. 21.00 hvert kvöld frá og með mánudegi. Glæsilegasta happ- drætti ársins, miðað við miðafjölda. í rútunum verða seldir happdrættismiðar og er stærsti vinningurinn ferð fyrir tvo til Júgó- slavíu 14. júli ásamt uppihaldi þar. Fargjald fyrir fullorðna kr. 1800 — fyrir börn kr. suðvesturhimni Tón-leikur eftir Gunnar Reyni Sveinsson og Sigurð Pálsson. Frumsýning i dag ki. 13. Upp- selt. 2. sýning sunnudag kl. 17 3. sýning mánudag kl. 21 4. sýning fimmtudag kl. 21 5. sýning föstudag kl. 21 6. sýning sunnudag kl. 21 Aðeins þessar 6 sýningar. Miðasala daglega i Lindarbæ kl. 17-19. Sýningardaga kl. 17- 21. Simi 21-9-71. Filipus Framhald af bls. 2 — En þefta er hlægilegt, sagði /ég. Jafnvel þótt þú farir ekki út i smáatriði, verðum við að vita, hvað það er sem þú ert að lofa fólkinu. — Ég ætla ekki að lofa fólkinu neinu. Þaðer orðið hundleitt á þvi að láta lofa sér hlutum, sem stjórnin getur ekki reitt af hendi. Ef einhver spyr mig hvað ég ætli til bragðs að taka, þá segi ég blátt áfram: Ég veit það ekki fyrr en ég verð forseti. Það er heiðarleiki sem bandariska þjóðin vill sjá i forsetaefnum sinum. -Ækki skal ég þræta fyrir það. En hvað um stjórnina? Ertu með henni eða á móti? — Ég er á móti stjómar- afskiptum þegar þau eiga ekki við, en ég er ekki á móti þvi að stjdrnin skipti sér af málum ef hún verður. Þaðsem ég er á móti, það eru skriffinnarnir i Washing- ton sem skilja ekki hvað fólkið i landinu vill. — En hvað um utanrikismál? — Ég er á móti Henry Kissinger. — En með hverju ertu þá? — Ég er með þvi að losna við Henry Kissinger. — Allir, sem bjóða sig fíam, virðast vera á móti honum, karl- greyinu. Geturðu útskýrt afstöðu þma nánar? — Hvers vegna ætti ég að gera það? Það gerir enginn maður. — Það er vist rétt hjá þér, sagði ég. Hvaða aðra kosti hefur þú, sem fá þig til að ætla að þú sért efniviður i forseta? — Ég trúi á guö — Þvi var ég búinn að gleyma, sagð' ég. Og hvað svo meir? — Égheld, að ég sé sá eini, sem getur stöðvað Jimmy Carter. — Af hverju heldurðu þvi fram? — Af þvi að ég er nýtt andlit. Fólkið er orðið þreyttá þvi að sjá Carter i sjónvarpi öllum stundum.Menn leita að einhverju frisklegu, sem þeir hafa ekki séð áður. Þeir eru þreyttir á öllum pólitikusunum. Carter hefur verið of lengi i umferð. — Kannski er þetta rétt hjá þér, sagði ég. Kannski hefurðu engu að tapa. Hvað finnst Möggu frænku um að þú ert kominn með 1 dansinn? — Hún er alveg á þvi, ef að þeir láta okkur hafa leynilöggur okkur til verndar. Þú getur ekki i- myndað þér hve hættulegt það er að verða hér i nágrenninu um þessar mundir. Hún segir, að jafnvel þótt ég tapi, þá muni hún geta örugg farið i búðir hér i hverfinu næsta mánuðinn. S. Helgason hf. 5WNIOJA tlnholli 4 Stmar 2647/ og U2S4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.