Þjóðviljinn - 27.08.1976, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 27.08.1976, Blaðsíða 13
Föstudagur 27. ágúst 1976 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Sjónvarp næstu viku sunnudagur 18.00 Bleiki pardusinn. Banda- risk teiknimyndasyrpa. Þýðandi Jón Skaptason. 18.10 Sagan af Hróa hetti. 5. þáttur. Efni fjórða þáttar: Útlagarnir ákveða að una ekki ofriki launráöamanna og taka toll af öllum, sem fara um Skirisskóg. Leggja þeir alþýðu manna lið og eignast dygga stuðnings- menn. Abótinn i Mariu- klaustri heitir launráða- mönnum aðstoð gegn þvi að þeir flytji sjóð i hans eigu til Nottingham, svo að skatt- heimtumenn konungs fái ekki lagt á hann toll. útlag- arnir ráðast á lestina og ná sjóðnum á sitt vald. Hrói hjálpar Rikarði riddara frá Engi til að gjalda ábótanum skuld, og Rikarður launar greiðann með þvi að gefa útlögum kærkomin vopn. Þýðandi Stefán Jökulsson Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Halldór Laxness og skáldsögur hans IV. Vé- steinn ólason lektor ræðir við skáldið um Gerplu. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Jane Eyre Bresk fram- haldsmynd gerð eftir sögu Charlotte Bronte. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Rochest- er býöur tignu fólki til sam- kvæmis. Meöal gesta er ungfrú Blanche Ingram, sem er aö flestra áliti væntanleg eiginkona Roch- esters. Jane verður þó ljóst, að hann elskar ekki Blanche. óvæntur gestur kemur í samkvæmiö, Mason nokkur frá Jamaika. Ljóst er, að hann er tengdur for- tið. Rochesters. Um nóttina veröur hann fyrir árás dul- arfullrar konu, en honum er bannað að ljóstra nokkru upp. Jane fær boð frá frú Reed, sem liggur fyrir dauðanum. Þessi kona hafði verið henni vond á bernsku- árunum, og Jane kemst að þvi að hún ber enn haturs- hug til hennar. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. 22.15 Frá Listahátið 1976 1 eplagarði sveiflunnar. í upphafi hljómleika Benny Goodmans i Laugardalshöll 12. júni siöastliðinvi léku vibrafónleikarinn Peter Appleyard og kvarcett jass. Kvartettinn skipuðu Gene Bertoncini, gitar, Mike More, bassi, John Bunche, pianó, og Connie Kay, trommur. 22.50 Að kvöldi dags. Séra Sigurður Haukur Guðjóns- son, prestur i Langholts- prestakalli i Reykjavik, flytur hugvekju. 23.00 nagskrárlok, mánudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40. tþróttir. Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson, 21.10 Kæri Theo. Kanadiskt sjónvarpsleikrit. Aðalhlut- verk Julie Morand og Germaine Lemyre. Ung stúlka, Julie, slasast illa og er flutt á sjúkrahús. A sömu sjúkrastofu liggur roskin kona að nafni Josette og veröa þær brátt góðir vinir. Þýöandi Ragna Ragnars. 22.00 Bjölluhljómar. Fimm Sviar leika lög á 163 bjöllur frá átjánduöld. (Nordvision- Sænska sjónvarpið). 22.10 Indiánar i Ekvador. Bandarisk fræðslumynd um lifskjörin og félagslega stöðu ýmissa indiánakyn- flokka i Ekvador. Þarna eru nokkrir fámennir kynflokk- ar, sem óttast er aö deyi út innan fárra ára verði ekkert að gert. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.35 Oagskrárlok. þriðjudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Coluinbo. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Morð eftir nótum. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21.45 Skattarnir. Umræðu- þáttur, sem gera má ráð fyrir að standi i eina og hálfa klukkustund. Bein út- sending.Meðal þeirra, sem taka þátt i umræðum þessum, eru fjármálaráð- herra, rikisskattstjóri, fv. skattrannsóknarstjóri, lög- fræðingur Skattstofunnar I Reykjavik, bankastjóri og fulltrúar Alþýðusambands Islands og Vinnuveitenda- sambands tslands. Hverju dagblaði verður boðið að senda tvo blaðamenn til að mynda spyrjendahóp, en umræðum stýrir Eiður Guðnason, fréttamaður sjónvarpsins, og honum til aðstoðar er annar frétta- maöur, Guðjón Einarsson. Stjórn útsendingar Sigurður Sverrir Pálsson. 23.15 Dagskrárlok. miövikudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Pappirstungl. Banda- riskur myndaflokkur. Undir fölsku flaggi. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Grænland. Biskup og bóndi. Siðari hluti fræðslu- myndar, sem gerð er sam- eiginlega af danska, norska og islenska sjónvarpinu. Rif juð er upp sagan af land- námi Islendinga á Græn- landi og skoðaðar minjar frá landnámsöld. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.45 Hættuleg vitneskja. Breskur njósnamynda- flokkur i sex þáttur. 5. þáttur. Efni fjóröa þáttar: Þegar Kirby er aftur kom- inn til Englands, kemur að máli viö hann maður að nafni Arnold og segist hann starfa á vegum CIA. Laura segir stjúpa sinum og Vin- cent frá fundi þeirra, en þeir reyna að telja henni trú um, að Kirby sé handbendi er- lendra hagsmunahópa. Kirby heldur aftur til fundar við Arnold. Hann verður fyrir skoti og árásarmað- urinn tekur skjalatösku hans. Kirby tekst við illan leik að komast heim til sin, áður en hann missir meövit- und. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 22.10 List í nýju ljósi. Breskur fræðslumyndaflokkur. föstudagur 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Fjallagórillan. Hátt uppi i fjöllum Zaire-rikis i Mið- Afríku er apategund, sem hætt er við að deyi bráðlega út af manna völdum. Einn maður, Adrien Deschryver, berst þó fyrir þvi, að górill- unni verði sköpuð fullnægj- andi lifsskilyrði. 1 þessari bresku heimiidarmynd er lýst lifnaðarháttum górillunnar og vinsamleg- um samskiptum manns og apa. Þýöandi og þulur Björn Baldursson. 21. Slðustu forvöð (Deadline U.S.A.) Bandarisk biómynd frá árinu 1952. Aðalhlutverk Humphrey Bogart, Kim Hunter, Ethel Barrymore og Ed Begley. Eigendur dagblaðs nokkurs selja það keppinautum sinum. Rit- stjórinn reynir að koma i veg fyrir sölu og gefur blað- ið út, meðan málið fer fyrir rétt. Samtimis þessum erfiðleikum er ritstjórinn að fletta ofan af ferli mafiufor- ingja, sem leikið hefur einn blaðamanninn illa. Þýðandi Jón Skaptason. 22.55 Dagskrárlok. laugardagur 18.00 IþróttirUmsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Maður til taks. Breskur gamanmyndaflokkur. Þeg- ar kötturinn er úti. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Pýramidarnir, elstu furður heims. Pýramidarn- ir egypsku eru frægustu fornminjar i heimi og laða árlega til sin skara ferða- manna og visindamanna. 1 þessari mynd er sögö saga þeirra, skýrt nákvæmlega frá rannsóknum á þeim, greint frá greftrun konunga, smurningum og lýst þeirri dulúð, sem hvilir yfir pýra- midum. Þýðandi Þórhallur Guttormsson. Þulur Sigur- jón Fjeldsted. 21.50 Cluny Brown. Bresk gamanmynd frá árinu 1946. Aðalhlutverk Charles Boyer og Jennifer Jones. Myndin hefst i Lundúnum áriö 1939. Ung stúlka, Cluny Brown, sem alist hefur upp hjá frænda sinum, pipulagning- armanni, hefur mikiö yndi af að hjálpa honum viö störf hans. Hann vill að hún læri nytsamleg störf við kvenna hæfi og kemur henni i vist á sveitasetri. Þýðandi Dóra , Hafsteinsdóttir. 23.25 Dagskrárlok. 1 eplagarði sveiflunnar heitir þáttur frá Listahátið, sem er á dagskrá sjónvarps á sunnudag kl. 22.15. Það er frá upphafi Benny Goodman hljómleikanna, en þá lék Peter Appleyard og kvartett. A myndinni eru tveir úr kvartettinum, Mike More, bassi, og Connie Kay, trommur. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30 8.15(og for ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Baldur Pálmason les söguna „Sumardaga á Völl- um” eftir Guðrúnu Sveins- dóttur (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Spjallað við bændur kl. 10.05. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Alicia de Larrocha og Fil- harmoniusveitin i London leika Sinfónisk tilbrigði fyrir pianó og hljómsveit eftir César Franck; Rafael Friihbeck de Burgos stjórn- ar. Hollywood Bowl sin- fóniuhljómsveitin leikur „Forleikina’; sinfóniskt ljóð nr. 3eftir Franz Liszt; Mikl- os Rozsa stjórnar. Regino Saint de la Maza og Manuel de Falla-hljómsveitin leika Concierto de Aranjues fyrir gitar og hljómsveit eftir Joaqin Rodrigo; Cristóbal Halffter stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Leikir i fjörunni” eftir Jón Óskar. Höfundur les (2). 15.00 Miðdegistónleikar. Willy Hartmann söngvari, Kon- unglegi óperukórinn og hljómsveitin I Kaupmanna- höfn flytja tónlist eftir Lange-MUller úr leikritinu „Einu sinni var” eftir Holg- erDrachmann; Johan Hye- Knudsen stjórnar. Walter Klien leikur á pianó Ballöðu op. 24 eftir Edward Grieg. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.20 Popphorn. 17.30 Tveir fyrir Horn og Bangsi með. Höskuldur Skagfjörö flytur fyrri hluta frásögu sinnar af Horn- strandaferð. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- . ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 iþróttir. Umsjón : Jón Asgeirsson. 20.00 Planósónata I G-dúr op. 78 eftir Franz Schubert, Vladimir Ashkenasy leikur. 20.40 Mistilteinn og munaðar- hyggja.Sigurður Ó. Pálsson skólastjóri flytur erindi. 21.05 Promenadetónleikar frá útvarpinu I Stuttgart. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Ctvarpssagan: „Stúlkan ur Svartaskógi” eftir Guð- mund Frimann. Gisli Hall- dórsson leikari les sögulok (17). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. í deiglunni Baldur Guðlaugs- son stjórnar umræðum Stefáns Karlssonar handritafræðings og Vil- hjálms Þ. Vilhjálmssonar lögfræðings um frjálsan út- varpsrekstur. 22.55 Afangar. Tónlistarþátt- ur i umsjá Asmundar Jóns- sonar og Guðna Rúnars Agnarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Grænland „Og hann kall- aði landið Grænland” Fyrri hluti fræðslumyndar, sem gerð er sameiginlega af danska, norska og islenska sjónvarpinu. Rifjuð upp sagan af landnámi ís- lendinga á Grænlandi og skoöaðar minjar frá land- námsöld. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Siðari hluti myndarinnar verður sýndur 3. september nk. 21.20 Lygalaupurinn (Billy Liar) Bresk biómynd frá ár- inu 1963, byggðá samnefndu leikriti eftir Keith Water- house og Willis Hall. Leik- stjóri John Schlesinger. Aðalhlutverk Tom Courte- nay og Julie Christie. Billy Fisher starfar hjá útfarar- stofnun. Hann hefur auðugt imyndunarafl og dreymir dagdrauma, þar sem hann vinnur hvert stórvirkiö á fætur öðru, og þannig flýr hann gráan og til- breytingarlausan hvers- dagsleikann. 1^1 Mjólkursöluleyfi Samkvæmt ákvörðun heilbrigðismálaráðs falla úr gildi öll leyfi til sölu á mjólk og mjólkurvörum, hér i borg, frá og með 1. febrúar n.k. Umsóknir um ný mjólkursöluleyfi ásamt fullnægjandi teikningum af húsakynnum og búnaði skulu hafa borist heilbrigðis- málaráði fyrir 15. október n.k. Reykjavik, 27. ágúst 1976, Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Lóðaúthlutun í Garðabæ Garöabær mun i næsta mánuði úthluta nokkrum einbýlis- húsalóðum i austanverðu Byggðahverfi. Uppdráttur af út- hlutunarsvæðinu og umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofum bæjarins Sveinatungu v/VIfilstaðaveg. Umsóknarfrestur er til 15. september n.k. Nauðsynlegt er að endurnýja eldri umsóknir, eigi þær að koma til greina viö úthlutunina. Bæjarstjóri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.