Þjóðviljinn - 12.03.1977, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.03.1977, Blaðsíða 14
14 — SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 12. mars 1977 Skákþing norðlendinga Yeröur háö á Siglufiröi 17-20. mars. Þátt- tökutilkynningar þurfa aö berast fyrir 15. mars, til Boga Sigurbjörnssonar i simum 96-71274 og 96-71527, og veitir hann allar nánari upplýsingar. Skákfélag Siglufjaröar Rádstefna um lífeyrissjódamál BSRB verður haldin i Hreyfilshúsinu (á horni Grensásvegar og Fellsmúla). Fimmtudag 17. mars kl. 16.00-19.00 og 20.30-22.30. Föstudag 18. mars kl. 13.30-18.30 Laugardag 19. mars kl. 13.30-18.00. Erindi flytja Hákon Guömundsson form. stjórnar Lifeyrissjóðs rikisstarfsmanna, Guðjón Hansen, tryggingafræðingur, Höskuldur Jónsson, ráðuneytisstjóri, og Hrafn Magnússon framkvæmdastjóri. Þátttaka er heimil félögum i BSRB — eftirlaunafólki — og áhugafólki um lif- eyrismál, en þarf að tilkynnast skrifstofu BSRB — simi 26688 — fyrir 15. mars. Ekkert þátttökugjald. Fræðslunefnd BSRB VÉLAMÆLAR DaKJK] AFL FRAM- FARA MANNHEIM 200 C Til ábyggingar á vélar Vatnshitamælar Olíuhitamælar Afgashitamælar Vacuummælar Þrýstimælar Hita-þrýsti-mælar, Fjar-hitamælar 8 metra 10 metra 10 metra 10 metra Prófunar-mælar 0—100 gráður 0—lOOgráður 0—600 gráður -r- 1—5 kg 0,6—630 kg sambyggðir. 0—150 gráður 50—350 gráður 100—400gráður 0—600gráður 60 40! Snúningshraða Afgashita Mæliúr MAIHAK-aflmælar, sjálfritandi MAIHAK-toppþrýstimælar 120—48.000 sn. 0—650 gráður 1/100 úr mm BfiyifteMsgtuiir cSs reykjavik, iceland VESTURGOTU 16 - SIMAR 14680 - 21480 - POB 605 — TELEX: 2057 STURIA IS ByggðRstcfmir og bænaskrár Margt hefur veriö rætt og ritað um stóri&ju á landi hér undan- farnar vikur og mánu&i. Aldrei þessu vant hefur Su&urland veriO þar i svi&sljósinu, en meira tóm- læti hefur rikt um atvinnuupp- byggingu á Su&urlandi en i flest- um ö&rum landshlutum. Mörgum hefur lika oröiö tiörætt um „bænaskrár” mýrdælinga og fleiri staöa á SuOurlandi, og er heist aö skilja á ýmsum ummæi- um, aö sveitarstjórnarmenn á þessum stö&um hljóti aö vera al- gerir aulareöa fáráölingar og láti jafnvel menn á borö viö Unnar Stefánsson hafa sig aö ginningar- fiflum. Upphaf þessara miklu skrifa má aö mestu rekja til Víkurfundarins 8. janúar s.l. sem svo hefur veriö kallaöur. 1 þessum skrifum öllum hafa raunar viljað gleymast ákveönar staðreyndir, — sumar þeirra hafa kannski aldrei verið teknar meö, þó mikilvægar séu aö mlnum dómi. Það fer ekki á milli mála, að helstu hvatamenn fundanna á Suöurlandi voru þeir tveir gestir, sem þar mættu: Sveinbjörn Jóns- son og Unnar Stefánsson. Hitt skiptir þó mestu máli, aö fundim- ir voru haldnir á vegum stjórnar og framkvæmdastjóra Samtaka sveitarfélaga I Suöurlandskjör- dæmi til þess aö kynna ákveöin viöhorf i málum, sem lengi hafa verið til umræöu i héraöinu, þ.e. i hafnarmálum og raforkumálum. Hafnarmál — Stórlðjumál Hafnarmál suöurstrandarinnar hafa nú si&ustu árin veriö I athug- un hjá stjórnskipaöri nefnd, en áhugi stjórnvalda á starfi nefndarinnar hefur þó ekki verið meiri en svo, aö henni hefur veriö neitaö um nauösynlegt f jármagn tii þess aö ljúka störfum á þann hátt sem ætlast var til viö skipan hennar. I raforkumálum er staöa Suöurlands næsta sérstæö. Hér hafa veriö reist öll stærstu orku- ver landsins til þessa, en bróöur- parturinn af orkunni rennur til almennra nota og atvinnuupp- byggingar I öðrum landshlutum, en sunnlendingar mega allviöa búa viö orkuskort, — jafnvel al- gert rafmagnsleysi I einstaka bygg&arlögum enn þann dag 1 dag. Þessi tvö mál tengjast svo þvi máli, sem mest er um rætt: Hug- myndum um stóriðju, sem i senn myndi kalla á hafnara&stö&u, aukna nýtingu orkuframleiösl- unnar innan héra&sins og nýja at- vinnumöguleika. Þessar hugmyndir voru kynnt- ar á fundinum i Vik og siöar á tveimur öörum stööum á Suöur- landi. Bæöi fundarboöendur og gestir Vikurfundarins lögöu á þaö sérstaka áherslu aö menn at- huguöu vandlega allar hliöar málsins, ræddu þaö heima I hér- aöi og könnuðu viöhorf almenn- ings. Þaö gefur auga leiö, aö á fundi sem þannig var til stofnaö, beindust umræöur aö mestu aö ýmsum atriöum varöandi stór- iðju, en þar sem engin gögn voru lögö fram af fundarbo&endum eöa gestum varðandi einstaka efnis- þætti var þar einvöröungu um al- mennar bollaleggingar a& ræöa. Framkvæmdastjóri samtaka sveitarfélaga á Suöurlandi, sem einnig á sæti i hafnarnefndinni, sem ég gat um hér að ofan, lét þó m.a. I ljós þá skoðun, aö I raun og veru mætti afskrifa frekari hafnarrannsóknir ef menn vildu ekkí einu sínni ræöa um stóriöju sem hugsanlega forsendu þess þáttar, sem lýtur aö hagkvæmni hafnargeröar frá þjóöhagslegu sjónarmiöi. Meö nokkrum rétti má þvi segja aö mönnum hafi verið settir tveir kostir: Annars vegar aö „afskrifa” hugmyndir sinar um hafnargerö viö Dyrhólaey og frekari rannsóknir þar aö lútandi jafnt varðandi stóra höfn sem smáa, a.m.k. um óvissa framtlö, eöa hins vegar aö meö væru tekn- ir til „hagkvæmnisathugana” all- ir möguleikar, sem stuölað gætu aö byggingu hafnar, þar meö tal- in stóriöja. Og ég held aö enginn fundar- manna hafi hikað viö aö velja siö- ari kostinn. Og þá er komiö aö þvi atriöi, sem stööugt er blint á og lagt til jafns viö þaö, aö menn hafi bara beðið um álver! Hreppsnefndir báðu ekki um álver Ég er fyrir mitt leyti sannfærö- Eftir Björgvin Salómonsson, skólastjóra Ketilsstöðum, Mýrdal ur um, aö sveitarstjórnarmenn á Vikurfundinum voru hvorki reiöubúnir né heldur töldu sig þess umkomna, aö bera fram „bænaskrá” um byggingu álvers við Dyrhólaey, enda munu þeir hafa komiö til þessa fundar án vitneskju um hvert væri aðaltil- efni hans. En i „bænaskrárskrifunum” er einfaldlega sett jafnaöarmerki á milliþess aö kynna sér efnisþætti máls sem forsendu ákvaröana- töku og þess aö ákvöröun hafi verið tekin, og borin fram bæna- skrá, og þar meö séu menn búnir aö skuldbinda sig til þess aö taka viö álveri, hvaö svo sem niöur- stö&um af athugun málsins li&i. Slikar ályktanir eru aö sjálfsögöu algerlega út i hött. Ég held, aö skaftfellingum hafi aldrei til hug- ar komiö aö álykta sem svo, aö Alþingi sé búiö aö samþykkja hafnargerð viö Dyrhólaey, þótt þaö hafi samþykkt aö láta rann- saka hafnarskilyröi. Og engan hef ég heyrthalda þvi fram, aö Norsk Hydro sé fyrirfram skuldbundiö til þess aö byggja álver á þeim stööum, sem komiö hafa til álita og rannsókna af þess hálfu, hvaö þá heldur aö heimamenn séu skuldbundnir til þess aö veita viö- töku slikum fyrirtækjum, þótt kannaöar séu vissar forsendur á staönum. Þaö skal þó viöurkennt, aö skaftfellingar eignuöust strax I næstu viku eftir Vikurfundinn „bænaskrá”, sem sýslumaöur okkar á vafalaust mestan, — ef ekki allan heiöurinn af, enda ekki ólikt honum aö vilja drffa málin áfram — i þessu tilfelli kannski meö óþarflegum asa. Sýslumaöurinn var sem sé einn þeirra sem sátu Vikurfundinn og var þvi fullkunnugt um þaö, aö þar komu engar upplýsingar fram, sem gefiö gátu tilefni til skjótra ályktana án þess aö aflað væri frekari gagna og máliö kannað eins og fundarmenn voru sammála um. Alyktun sýslu- nefndar kemur mér einnig af öör- um ástæöum þannig fyrir sjónir, aö hún sé einungis „hálfsannleik- ur” (meö viöeigandi framhaldi) um afstööu sýslunefndar. Utan sýslumanns eiga sæti I sýslu- nefndinni hinir mætustu menn og éghef þaö beint frá einum þeirra, aö jákvæði þeirra viö þeim hluta ályktunarinnar, sem um álver fjallaöi, hafi verið bundiö mjög ákveönum fyrirvörum. Og þótt þeir séu ekki i samþykktinni sjálfri — og kannski ekki einu sinni bókaöir — þá breytir þaö ekki þeirri meginstaöreynd, aö þeir komu ótvirætt fram á sýslu- fundinum. Heilindi koma fram — óheilindi einnig Svo sem eölilegt er, hefur gesti fundarins mjög borið á góma i umræöum um Vikurfundinn, enda má rekja tilþeirra aö mestu eöa öllu leyti þær stóriöjuhug- myndir, sem þar komu til um- ræ&u. A& sinni skal ósagt látiö, hvort tilgangur þeirra meö þvi aö kynna þessar hugmyndir á Suöurlandi var eingöngu sá, sem þeir vildu vera láta. Heilindi koma fram fyrr eöa sföar, — óheilindi einnig. En þvi er ekki aö leyna, aö ýmsar spurningar hafa vaknað eftir Vikurfundinn bæöi varöandi gesti og fundarboðendur. Sem fyrr segir voru engin gögn lögö fram á Vikurfundinum, hvorki af hálfu gesta né fundarbo&enda, en þeir lögöu á þaö mikla áherslu, a& sem minnstyröi um fundinn rætt i fjölmiölum, uns heimamenn hefðu aflaö sér frekari upplýsinga og gefist kostur á aö kynna máliö meðal ibúa viökomandi sveitar- félaga. Mér er fullkunnugt um, aö heimamenn vöröust allra frétta, þegar fjölmiölar leituöu til þeirra, en hins vegar voru gestir og fundarboðendur varla úr sjón- máli fyrr en þeir voru óöfúsir aö skýra frá fundinum. Og ekki ein- ungis þaö, heldur héldu þeir þvi fram, áð heimamenn hafi átt frumkvæöi aö fundinum og túlk- uöu niöurstööur hans á þann veg, aö þeir sem ekki sátu fundinn hlutu aö álykta aö þar heföu mönnum ekki bara veriö kynntar margumræddar álvershugmynd- ir (I ljósi þess, — eöa eftir atvik- um, — I skugganum af þvi, — hvort menn vildu fá fullnaöar- könnun á hafnarskilyröum), heldur hefðu menn þegar án frek- ari umhugsunar og athugana vilj- aö fá álver! — Hvaö veldur slik- um vinnubrögðum? hlýtur maöur aö spyrja. Var þrátt fyrir allt eitthvaö annaö sem ýtti meira á, en sú umræöa þessara manna á fundinum i Vik, aö þaö þyrfti aö skoöa máliö vandlega og kynna þaö fyrir ibúum sveitarfélag- anna? Hugmynd Unnars um ályktun iékk ekki undirtektir Engu aö si&ur er ég sannfær&ur um þaö, aö stjórn landshlutasam- taka sveitarfélaga hér á Suöur- landi hefur fyrst og fremst gengiö þaö til meö þessum fundarhöld- um að vekja menn til umræöu um þá þætti I atvinnumálum, sem ég hef minnt á hér aö framan. Og ég skal fúslega viöurkenna þaö, a&

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.