Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 26.03.1977, Blaðsíða 17
Laugardagur 26. mars 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 „Meistari Jakob,, sýðasta sýning Á morgun, sunnudaginn 27. mars, veröur siöasta sýning á leikbrúöuþáttunum þremur, sem sýndir hafa veriö i „Leikbrúöu- landi” aö undanförnu: Meistara Jakobi, sem i þetta sinn vann i happdrætti, Negrastrákunum tiu,' — og Sögu af holtasóley. Aösókn aö brúöuleikhúsinu hef- ur fariö sivaxandi og hefur veriö sýnt fyrir fullu húsi i vetur. Sýningum veröur nú hætt vegna anna, en helgina eftir páska veröur opnuö „Brúöuleikhús- vika” aö Kjarvalsstööum, en hún veröur á vegum „Unima á Is- landi” samtaka brúöuleikhús fólks á Islandi. Aö lokinni „Brúöuleikhúsviku” fer Leik- brúöuland á stúfana meö ofan talda þætti um nágrenni Reykja- vikur og e.t.v. i nokkur úthverfi borgarinnar. Miöasalan aö Frikirkjuvegi 1J er opin frá klukkan eitt á sunnu dag og á sama tlma er tekiö t móti pöntunum i slma 15937. Leikrita samkeppni fyrir Listahátíð Framkvæmdastjórn Lista hátlöar i Reykjavik 1978 hefur ákveöiö aö efna til samkeppni um gerö einþáttunga. Stefnt er aö uppfærslu verölaunaverka m.a. á Listahátiö ’78 og sýningu þeirra á þvi leikári, sem i kjölfariö fylgir. I dómnefnd hafa veriö skipaöir: Daviö Oddsson form. framkvæmdastjórnar Lista- hátiöar Erik Sönderholm forstjóri Norræna hússins Briet Héöinsdóttir leikari og leikstjóri Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri Sigriöur Hagalin leikari og leikstjóri. Dómnefnd mun ákvaröa fyrir- komulag samkeppninnar og aug- lýsa hana i fjölmiölum i byrjun april. Þá veröur tilkynnt um upphæö verölauna, yrkisefni og skila- frest. Móðurmáls leidarvísir Bókaútgáfan Iöunn hefur gefiö út bókina Móöurmál, leiöarvisi handa kennurum og kennara- efnum, eftir Baldur Ragnarsson. Bók þessi er aö stofni til álitsgerð er samin var á vegum Skólarann- sóknardeildar Menntamálaráöu- neytisins á árunum 1971-72. Hér er um aö ræöa úttekt á móöurmálskennslu I islenskum skólum og er fjallaö um helstu þætti hennar jafnframt þvi sem freistaö er aö marka heildar- stefnu i þessu efni. Ný móöur- málsnámskrá handa grunnskóla sem út kom haustiö 1976, er reist á þeim grunni sem hér er lagöur. Bókin er einkum ætluö kennaranemum, en hún er einnig — og ekki siöur — þarfleg hand- bók öllum starfandi kennurum. Þetta er önnur bókin i Ritröö Kennaraháskóla tslands og Iöunnar, en þar birtast einkum fræöirit og handbækur um nám og kennslu Aöur er komin út i þess- um flokki bókin Drög aö almennri og Islenskri hljóöfræöi eftir dr Magnús Pétursson. Nýr danskur framhalds- myndaflokkur sjonvarp í dag hefst í sjónvarpi nýr danskur myndaflokk- ur, sem ástæða er til að ætla að sé allrar athygli verður. Þátturinn Christensens-f jölskyldan, er í þremur þáttum og virðist af efni fyrsta þáttar að myndaflokkur þessi megi minna land- „A götunni”, heitir þessi mynd eftir málverki danska málarans Eriks Henningsen, máiuö áriö ann á afS hrátt f vrir harð- 1892, Erik Henningsen er nú mjög þekktur fyrir myndir sfnar frá Kaupmannahöfn á árunum rétt ” ' fyrir aldamót, en þæreru taldar hafa einstakt heimildagildi. Chiistensens fiölskyldan fylgi dana á tíðum, með- an þeir réðu ríkjum hér, var vissulega ekki mulið undir danskan almúga heldur. Þarf ekki nema að minnast i þvi sambandi endurminninga Martin Andersens Nexö, sem komið hafa út á islensku og eru eitt mesta afbragð ævisagnarit- unar sem til er, en þær gerast á likum tima og þátturinn um Christensens-f jölskylduna. Efni fyrsta þáttar: — Gamall maöur rifjar upp bernsku sina um aldamótin. Fjölskylda Jó- hanns hefur flosnað upp frá Kaupmannahöfn og flyst til smábæjar úti á landi. Fyrstu dagana kann drengurinn illa viö sig á nýja staðnum. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Sögumað- ur Ingi Karl Jóhannesson. Útvarpsleikrit barna og unglinga: „Með augu eins stór og undirskálar... ” i dag kl. 17.30 verður flutt í útvarpi barnaleik- ritið ELDFÆRIN, sem Kai Rosenberg samdi eft- ir sögu H.C. Andersen, en 'V '1 •. é? V útvarp þessu leikriti var áður út- varpað 1958. Tónlistin er líka eftir Kai Rosenberg og það er hljómsveit ríkisútvarps- ins sem hana leikur undir stjórn Hans Antolisch. Leikstjóri er Hildur Kal- man. Persónur og leikendur eru: HermaöurinnÆlóbert Arnfinns- son, Nornin/ Steinunn Bjarna- dóttir, Jesper veitingamaður/ Bessi Bjarnason, hundur meö augu stór einsog undirskálar/ Valdimar Lárusson, kóngur/ Guðmundur Pálsson, drottning/ Guöbjörg Þorbjarnardóttir, kóngsdóttir/Kristin Anna Þórarinsdóttir, liösforingi/Árni Tryggvason, þulur /Steindór Hjörleifsson. 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Krtútur R. Magnússon les söguna „Gestir á Hamri” eftir Sigurð Helgason (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. óskalög sjúkiinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimikl. 11.10: Svipast um meðal Sama. Haraldur Ólafsson lektor segir frá sömum. Elisabet Þorgeirs- dóttir les kafla úr bókinni „Anta” eftir Andreas Labba I þýðingu Olgu Guörúnar Arnadóttur. _Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A seyöi Einar örn Stefánsson stjórnar þættinum. 15.00 t tónsmiöjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn (19) 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir íslenskt málDr. Jakob Benediktsson talar. 16.35 Samskipti fatlaöra og ófatlaöra Dagur Brynjúlfs- son les þýöingu Skúla Jens- sonar á erindi eftir Oluf Lauth. 16.55 Létt tónlist 17.30 Gtvarpsleikrit barna og unglinga: „Eldfærin” (áöur útv. 1958) Kai Rosenberg samdi eftir sögu H.C. Andersens og er tónlistin einnig eftir hann. Hljóm- sveit Rikisútvarpsins leikur: Hans Antolitsch stjórnar. Leikstjóri: Hildur Kalman. Persónur og leik- endur: Hermaöurinn / Ró- bert Arnfinnsson, Nornin / Steinunn Bjarnadóttir, Jesper veitingamaöur og skósveinn / Bessi Bjarna- son, hundur meö augu eins stór og undirskálar / Valdimar Lárusson, kóngur / Guömundur Pálsson, drottning / Guöbjörg Þor- bjarnardóttir, kóngsdóttir / Kristin Anna Þórarinsdótt- ir, liösforingi / Arni Tryggvason, þulur / Stein- dór Hjörleifsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gerningar fellur niöur. Horft af heimahlaöi. Jón R. Hjálmarsson. fræöslustj. talar viö Kristofer ólafsson fyrrum bónda i Kalmars- tungu. 20.10 Sónata nr. 5 I F-dúr „Vorsónata” op 24 eftir Beethoven Oleg Kagan og Svjatoslav Rihter leika á fiölu og pianó. — Frá tón- listarhátiö i Helsinki i fyrra- sumar. 20.40 Fornar minjar og saga Vestri-byggöar á Græn- landi. Gisli Kristjánsson flytur ásamt Eddu Gisla- dóttur þýöingu sina og endursögn á bókarköflum eftir Jens Rosing. Annar þáttur. 21.10 Hljómskálatónlist frá út- varpinu I Köln.Guömundur Gilsson kynnir. 21.40 Allt I grænum sjó Stoliö, sælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. Gestur þáttarins ókunnur. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Lestur Passiusálma (41) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir. 17.00 iþróttir Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Christensens —fjöl-, skyldan Danskur mynda- flokkur i þremur þáttum. Gamall maöur rifjar upp bensku sina i smábæ um aldamótin. 1. þáttur. Búferlaflutningar Fjöl- skylda Jóhanns hefur flosn- aö upp frá Kaupmannahöfn og flyst til smábæjar úti á landi. Fyrstu dagana kann drengurinn illa viö sig á nýja staðnum. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Sögu- maður Ingi Karl Jóhannes- son. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 19.00 iþróttir Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hótel TindastóllBreskur gamanmyndaflokkur. Lokaþáttur. Þýöandi Sefán Jökulsson. 21.00 Jassvakning ’77 Sjón- varpiö tók upp hluta af Jassvakningu ’77 I Otgaröi 24. janúar 1977. Þar koma fram nokkrir helstu jass- leikarar okkar. Kynnir Jónatan Garöarsson. 21.30 Moll Flanders Siöari hluti breskrar sjónvarps- kvikmyndar. Efni fyrri hluta: Moll ræöst ung i vist hjá laföi Verney. Eldri son- urinn á heimilinu flekar hana, og siðar giftist hún yngri bróöur hans. Eigin- maöurinn deyr, og Moll gift- ist óöalsbónda frá Banda- rikjunum og flyst út meö honum. En brátt kemst hún að þvi, að hún hefur gifst bróöur sinum. Hún snýr fé- vana til Englands, þar sem hún kynnist stigamanninum JemmyEarle. Hann heldur, að hún sé auöug, og gengur aö eiga hana. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.30 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.